Alþýðublaðið - 08.11.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 08.11.1950, Side 1
XXXI. árg’. Miðvikudagur 8. nóv. 1950. 247. tbl. Fjóríán togarar á ísfiskveiðar, en tuttugu á karfaveiðar --- ---:—♦» '--- Fyrstu skipln fóru á veiðar í nótt, en . hin siðustu verða tilbúin á morgun ----------------------«------- FYRSTU TOGARARNIR munu hafa farið héðan á veiðar í nótt. nokkrir fara í dag. og þeir. sem síðast verða tilbúnir, á morgun. 14 af togurunum rnunu fara á ísfiskveiðar fyrir Þýzka- lands- og Englandsmarkað, en um 20 verða á karfaveiðum. ~ ♦ Samkvp-mt upplýsirgum, ? .--- A Liila-Hraun fyrir vangoldin barnsmeðlög FYPTR SIÐASTA FUNDI bæWráðs Akureyrar lá bréf frá Sveini Bjarnasyni fátækrafull" trúa, þar s?m hann skýrir frá því, að innheimta meðlaga frá feðrum óskilgetinna barna gengi æ erfiðar, jafnframt því sem meðlagskröfur á bæinn stórykjust. Taldi Sveinn. að á þessu ári mundu útgjöld bæj- arins' vegna óskilgetinna barna verða um 200.000 krónur eða um tvöfalt hærri en fyrir þrem ur árum. Fátækrafulltrúinn kvað barnsfeður marga reyna með öllum ráðum að komast hjá því að endurgreiða bænum meðlögin, jafnvel fara úr fastri vinnu í hlaupavinnu, svo að eigi yrði sú leið farin að láta atvinnurekanda halda eftir af kaupi upp í meðlögín. Fór Syeinn fram á umboð frá bæn- um til þess að fá yfirvaldsúr- skurð um það, að einhlsypir menn skyldu vinna af sér á Litla-Hrauni vangoldin barns- meðlög, en framfærslulögin kveða svo á, að slík leið sé heimil. Bæjarráð lagði einróma til, að bæjarstjórn skyldi veita Sveini umboð þetta, og taldi sjálfsagt að barnsmeðlög í van- skilum skyldu innheimt með fulltri hörku, a. m. k. þegar ekki væri um að ræða menn, sem hefðu í'vrir fjölskyldu að sjá. Varð Grímur Thom- sen fyrslur að við- iorl MARTIN LARSEN sendikenn ari flytur í kvöld kl. 7,30 fvr- irlestur fyrir almenning í há- skólanum, í kennslustofu nr. 2. Fyrirlesturinn nefnist „Grímur Thomsen og H. C. Andersen“, og mun fyrirlesarinn þar, og ef til vjll í tveimur framhalds- fyriríestrum, fjalla um dóm G'ríms 'í’iomsen um H. C. And- ersen og áhrif hans á skoðanir Dana á ritsnilld hins mikla danska ævintýraskálds. ~em blaðið fékk í gær iijá Lf ndssambandi íslenzkra út- veg-manna fóru marýir af tog- urunum þegar í gær upp í Hvalfjörp til þess að taka olu, og mru þei rhafa farið á veið- ?r í nótt. Hinir fara í dag og á morgun. Tcgírarnir, sem ’ra. á ísfisk- veiðar, eru þessir: Fyrir Þýzkalandsmarkað: Fvlkir, Neptunus. Marz. Skúli Magnússon, Röðull, G'arðar ÞorsteínsFon, Jón forseti, Ak- urey, Keflvíkingur og Hallveig Fróðadóttir. Fyrir Bret’andsmarkað: For- setinn og Jón Þorláksson, og ef til vill Maí. Togarfrnir munu þá ekki fara allir samtímis á ísfisk- veiðarnar, og fara sumir þeirra ef til vill einn karfatúr fyyrst. Rúmlega 20 togarar munu stunda karfaveiðar, þar af eru nu á krafaveiðúm: Keflvíking- ur, Bjarni Ólafsson, ísborg, Elliði, Kaldbakur, Svalbakur, Jörundur, tsólfur, Goðanes og Egill rauði. Togararnir á Norður- og Austurlandi verða allir að lialda áfram karfaveiðum, þar eð þeir hafa enn ekki samið og sigla því áfram á gamla karfasamningnum, með 16 stunda vöku á sólarhring. Slefna Eriksens ERIK ERIKSEN, forsætisráð herra Dana, gerði í gær grein fyrir stefnu stjórnar sinnar í ræðu í þinginu í Höfn. Hann kvað stjórnina mundu bglda ó- breyttri stefnu í utanríkis- og landvarnamálum. Hann kvað fórnir nauðsynlegar vegna erf- iðleika þjóðarinnar, og boðaði beina og óbeina skatta og skyldulán. Gjaldeyrisvandræð- in kvað hann mjög alvarleg. 1200 hermenn frá Th_ailandi komu til Kóreu í gær. Olsarok 09 rigning um allt land í íyrrinóll SUÐAUSTAN HVASSÝIÐRI og úrhellisrigning gekk yf'r £.111 land í fvrrinótt og gærmorgun. Náðj veðurhæðin 13 vindstig- um í Vestmannaeyjum og á Ðalatanga, en hér Reykjavík várð vir.dhraðinn mest 11 vind- stig í snörnustu bv’iunum, en anná’fs 9 að meðaltali. Veðurhæðin náði hómarki hér á suður- og vesturlsndi um klukkna 9 -í gærmorgur, en upp úr hádeginu austanlands.; I gærdag tók aj læua og gekk '”ndátíir bá til suðvesturs. Ilva^sviðri fcetta og úrkoma var um allt land. en hvergi sirióaði. og var víðast við sjávsrsíðuna um 5 stiga hiti. Þrír kommúnislar iara á „fri< rr ÞJÓÐVILJINN skýrir frá því í gær, að hm „íslenzka friðar- nefnd“ liafi nú ákveðið, að þeir Þórbergnr Þórðarson rithöfund ur, Jónas Árnason alþingismað ur og bæjarpóstur Þjóðviljans, og séra Guðmundur Helgason frá Norðfirði skuli vera fulitrú ar hennar á „heimsfriðarþingi“ kommúnista, sem halda á í Sheffield á Englandi 13.—16. þ. m. Sennilega eiga þessir legátar að færa ,,friðarþinginu“ undir- skriftirnar undir Stokkhólms- ávarpið hér á landi, þó að Þjóð viljinn forðist það eins og heit- an eldinn að láta okkur vita nokkuð um þær, hve margar þær séu og hverjar. Að minnsta kosti var á sínum tíma um það talað, að mikið ylti á því, að sem flestum undirskriftum yrði safnað fyrir ,,friðarþingið“; enda munu agentar Kominform vissulega verða mættir þar til þess að taka við skýrslum um árangurinn hér á landi sem ann ars staðar. ÞRÍR verkamenn fórust og 25.særðust í sprengingu í efna- verksmiðju í Essex í í gær. Shinwell kominn heim SHINWELL, hermálaráðlaerra Breta, kom til London frá Washingíon í gær. Hai'maði hann, að ekki náðist betri árangur á fundi liermálaráðv- herra Atlantshafsbandalagsins, en kvaðst vongóður um sam- komulag innan skamms. MESTU LOFTORUSTUR KÓREUSTRÍÐSINS í GÆR Kínverskar þrýstiloftsvélar af rúss- neskri gerð gegn amerískum flugvélum ---------♦--------- MESTU LOFTORUSTUR, sem háðar hafa verið í Kóreu- stríðinu, áttu sér stað í gær skammt frá landamærum Man- churíu. Voru amerískar Mustang orustuflugvélar þar á ferð, er þrýstiloftsflugvélar af rússneskri gerð flugu frá Manchuríu inn yfir Kóreu og réðust gegn amerísku vélunum. Stóð viður- eignin í fimm mínútur, og skemmdist engin af amerísku flug- vélunum, en 4 hinna kínversku, og mun ein þeirra hafa hrapað til jarðar. Flugvélar kommúnista sneru aftur inn yfir landa- mæri Manchuríu að viðureigninni lokinni. Nokkru seinna réð- ust aðrar þrýstiloftsflugvélar Kínverja gegn amerískum flug- vélum og fór á svipaða lund. Hersveitir sameinuðu þjóðanna eru nú í sókn á vígstöðv- unum norðan Chongchongfljóts og hafa sótt fram allt að 5 km. ín mikillar mótspyrnu. Bretar nálgast nú Tokchon, sem þeir höfðu áður yfirgefið. Malan veikur MALAN, forsætisráðherra Suður-Afríku, hefur verið skor inn uþp. Verður hann tvær vik- ur í sjúkrahúsi, en mun síð- an taka sex vikna hvíld. Hann er 76 ára gamall. Tveir sigrar brezku sfjórnarinnar Kosnlngar í Banda ríkjunum í gær KOSNINGAR fóru fram í Bandaríkjunum í gær, og var kosin fulltrúadeild þingsins, þriðjungur öldungadeildar, fjöldi fylkisstjóra, borgarstjóya og fleiri embættismenn. Þátt- taka var mikil í kosningunum, enda veður gott, og kosninga- baráttan hörð. Úrslita var ekki vænzt fyrr en.snemma í morg- un og fram eftir degi. Forsetatign er eklci í veði í kosningunum, en hins vegar meirihluti demókrata í þinginu. Missi þeir hann, verður Tru- man stórum erfiðara að stjórna. Þá er með athygli fylgzt með kosningum nokkurra frægra repúblíkana, meðal annarra Tafts, sem verkalýðsfélögin hafa nú lagt sig mjög fram til að fella. Sfarfsmannafélag Hafnar- fjarðar 10 ára á morgun STARFSMANNAFÉIjAG HAFNARFJARÐAR er 10 ára á morgun. Félagið mun minn- ast afmælisins með árshátíð í Albýðuhúsinu næst komandi föstudag. Hefst skemmtunin með sameiginlegri kaffi- drvkkju, en að lokum verður dansað. Upphaf’.ega var ráðgert að árshátíðin yrði 9. nóvember, á aímælisdegi félagsins, en vegna iðnþingsins, sem nú stendur yfir í Alþýðuhúsinu, var skemmtuninni frestað fram á föstudag. Frumvarp á alþingi um leturborð rifvéla. Verða vélbátarnir gerðir upp á þessu hausti! FRUMVARP varðandi báta útveginn er væntanlegt á al- þingi eftir nokkra daga, að því er Hermann Jónasson skýrði frá við umræður í efri deild í gær. Hann gaf ekki aðrar upplýsingar um eðli frumyarpsins en þær, að þar mundi vera nm að ræða upphæðir er næmu 20—30 milijónum króna. Sá orðrómur gengur, að frumvarp þetta sé um heild- aruiv>gjör á bátaflotanum. Þriggja ára drengur konungur í Nepal ÞRIGGJA ÁRA DRENGUR varð í gær konungur í Nepal- ríki í Himalayafjöllum. Er hann sonarsonur Bir Bikrams kon- ungs, en konungur og krón- prinsinn hafa verið reknir frá völdum og hafa flúið á náðir indversku sendisveitarinnar. Konungar í ríki þessu eru þó valdalausir, en forsætisráð- herra, sem ávallt verður að vera úr sömu fjölskyldu, er stjórnandi landsins. Neapel er í fjöllunum milli Indlands og Tíbet, þriðjungi stærra en íslands og hefur 5-6 milljónir íbúa. Eru það Gúrk- ar, fræg'ir hermenn, sem lögðu landið undir sig á 17. öld. BREZKA STJÓRNIN vann tvo sigra enn í neðri deild þingsins í gærkvöldi, er bún félldi ávítunarti’lögur and- síöGuflokkanna í sambandi við ræðu konungs, sem er raunar stefnuyfirlýsin" stjórnarinns.r í þingbyrjun. Jafnaðarmenn voru áður vantrauststillögu húsnæðismálum. Englandi búnir að fell - Churchills í Nú var tillaga frjálslyndra vegna dýrtíðarmála felld með 15 atkvæða mun. 299 gegn 284, og var þjjð meira en búizt var við. Þá var einnig felld tillaga íhaldsmanna út af áformum um þjóðnýtingu og stjórn rík- isins á viðskiptamálum, að þessu sinni með 10 atkvæða mun, 1299 gegn 389. Útvegurinn að „guhha" nýju iogurunum, segir YNGSTI alþingismaðurinn, Jónas Árnason, hefur nú fyrir „áeggjan nokkurra ungra skrif stofutúlkna" flutt fyrsta frum- varp sitt. Er það stutt, aðeins 25 orð, og nefnist „Frumvarp til laga um samræmingu á let- urborðum ritvéla“. Segir í frum varpinu, að ríkisstjórninni sé heimilt að setja reglugerð um samræmingu á leturborðum þeirra ritvéla, sem til landsins flytjast, og er ætlunin sú, að ís- lenzku stafirnir verði á öllum ritvélum á sama stað. SJÁYARÚTVEGURINN er nú að „gubba“ tíu nýju togurun- um, að því er Hermann Jón- asson sagði á alþingi í gær. Hann talaði um hin stöðugu kreppulán til sjávarútvegsins, og benti á það sem dæmi, um hvernig komið væri málum, að eríitt reyndist nú að fá lán til að ljúka nýju togurunum tíu. Ekki skilgraindi hann við hvað hann átti með því að „gubba“ togurunum, hvort ætlunin sé að þeir komi aldrei til landsins. Hannibal Valdimarsson benti á, hvers vegna verið væri að „gubba“ þessum togurum. Það er vegna gengislækkunarimiar, sagði hann, sem hefur spennt verð skipanna upp í átta milij., og þessi gengislækkun er eina úrræði núverandi stjórnar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.