Alþýðublaðið - 08.11.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.11.1950, Qupperneq 3
Miðvikudagur 8. nóv. 1950. ÁLÞVÐUBLAÐIÐ 3 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt örÖndal; þing- í f réttaritari: Heig'i^ Sæmundsson; auglýs- ingastjóri: Emilía Molíer. Ritstjórnar- • símar: 4901 og ,4902. Auglýsingasírni 4906. Afgreiðslusími 4900. Áðsetur: Ál- þýðuhúsið. j Alþýðuprentsmiðjan h.f. Farsæl lausn tog- múnista hins vegar, — verk- iallsbrot á einum stað samís.ra taumlausu lýðskrurni á öðrum! Gagnvart hvoru tveggja hefur samheldni.sjómanna nú.sigrað. Og þeim sigri -má vissulega öll þjóðin faghí'. V ■!., Presfaríkið Frá mofgni tiJ kvölds ALLIR Þ JÓÐHOLLIR MENN hljóta að fagna því, að hinu langa togaraverkfalli er nú lolc- ið meg samkomulagi, sem sjó- -■renn mega vel við una; því að jafnvel þótt verkfallsrétturinn sé einn helgasti réttur verka- lýðsins, þá mun enginn neita því, að við höfum sjaldan síður mátt við því en nú, að einn að- alútflutningsatvinnuvegur okk- ar væri lamaður mánuðum sarnan af vinnudeilu. Iiitt er annað mál, að erfitt mun reynast að kenr.a tog- arasjómönnunum um það með nokkurri sanngirni, hve langvinnt verkfailið varð. Því getur r.ú enginn lengur neitað, að togarasjómenn áttu einskis annars úrkosta, en að leggja niður vinnu á togurun- um t-il þess að fá viðurkenndan siálfsagðan rétt sinn til viðun- andi kjara og - nauðsynlegrar hvíldar. Og á hiiin bóginn get- ur nú engum heldur dulizt það, £.ð með. meiri sanngirni ,af hálfu útgerðarmanna hefði mátt ijúka þessu verkfalli niiklu fyrr, á svipaðan hátt og nú hefur verið gert. Togarasjó- menn verða því ekki með nein- um rétti urn það s£.kaðir, þótt deilan yrði svo langvinn, sem raun varð á. Það samkomulag, sem nú hefur tekizt, hefði -vafa- laust getao tekizt niiklu fyrr, ef útgerðarmenn hefðu viljað og veiúð til viðtals um eðlilégar óskir sjómanna. Það mun og enginn geta ,.sagt nú, að verkfallinu loknu, að togarasjómenn hafi knúið fram neitt það, sem ósanngj£.rnt geti talizt af þeirra háifu. Þeir eru vissulega ekki ofhaldnir af þeim kjörúm og þeirri livíld, sem um hefur verið samið. En engu að síður er ástæða til þess,. eð óska þeim til hamingju með þp.nn árkngur, sem náðst hefur fvrir þrautseiga baráttu þeirra. Þess munu ekki mörg dæmi í nágrannalöndum okkar, að í einni vinnudeilu hafi náðst svo mikilsverður áfangi í baráttu verkafólksins fyrir bættum kjörum og tólf stunda hvíldin á togurunum, sem með hinu nýafstaðna verkfalli fékkst við- urkennd á öl’um. -saltfiskveið- um, karfaveiðum togveið- um öðrum, er afli skal lagður hér á land. Það er að vísu •ekki fullnaðarsigur í hvíldar- tímamálinu; og baráttan fyrir honurn heldur því áfram En það er engu að síður mikill sigur, svo mikiil, að enginn ef- ast lengur um, að tólf stunda hvíldin á.togurunum muni fvrr en síðar sigra á öllum veiðum. Togaraí jómenn mega því til bráðabirgða vel við una það samkomulag, sem nú hefur ver- ið gert. Og því meiri sórna hafa þeir af hinni farsælu lausn deilunnar, að fengnum slíkum árEngri, að þeir áttu við að stríða hvort tveggja í senn: skilningslaust og óbilgjarnt- at- vinnurekendava'd annars veg- ar, og fáheyrða työfeldni kom- Miðvikudagurinn 8. nóv. Næturvarzla: Reyk j avíkur - apótek, sími 1760. Flugfélag íslands: Ráðgert er er að fljúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Hólmavíkur, á morgun til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Fúskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Sauðárkróks. Loftleióir: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar kl. 10,00, til ísafjarðar og Patreksfjarðar kl. 10.30 til Vestmannaeyja kl. 1.4.00 auk þess til Siglufjarðar: Á morg un er áætlað að fljiúg'a til: Ak- ureyrar kl. 10.00 til Vestmanna- eyja kl. 14.00. Skipafréttir: Brúarfoss fer væntanlegur til Sauðárkróks síð degis í dag 7/11. fer þaðan á Húnaflóahafnir. Dettifpss fór frá Reykjavík 2/11. austur um land til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík 4/11 til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss fer frá Reykjavík á morgun 8/11. foss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Ulea í Finnlandi 3/11. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Halifax um 31/10. fer það- an væntanlega 7—8/11. til Reykjavíkur. Laura Dan ferm- ir í Halifax um 20/11. til Reykja víkur. Pólstjarnan fermir í Leith 6/11. til Reykjavíkur. Heika fór frá Hamborg 4/11. til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Foldin fermir í Hull 6/11 til Reykjavíkur. tfekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Siglufjarðar. Esjá er í Reykja- vík. Hergubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var væntanleg til Sauðárkórks í gærlcvöldi á norð urleið. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag ao austan úr hringferð. Straumey fer frá Reykjavík í dag til Snæfellsnes hafna, Gilsfjarðar og Flateyjar. Arnarfell er í Rvík. Hvassa- fell er á leið til Reykjavíkur frá Valencia.^ Tímarit; Víðsjá 3. hefti 1950 er komið út. Sameiginlegur fræðslufundur Félags íslenzkra kjötiðnaðar- manna og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur er í kvöld kl. 8,30 í félagsheimili verzlunarmanna vio Vonarstræti. Dr. Jón Sig- urðsson borgarlæknir flytur er indi um heilbrigðiseftirlit með matvælaiðnaði og í matvöru- verzlunum. Frjálsar umræður á eftir. Barnaverndarfélags Reykja- víkur heldur kynningar og skemmtikvöld í listamannaskál anum í kvöld kl. 9. IVÍæðrafélagið heldur fund í Breiðfirðingabúð fimmtudag- inn 9. nóvember kl..8,30._Kosn- ir verða fulltrúar á aðalfund Bandalags kvenna. títvariiið í dag: 19.30 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20.30 kvöldvaka: a) Gunnar M. Magn úss rithöfundur flytur erindi: Grænlendingar gista ísafjörð (fyrra erindi). b) Andrés Björns son les úr ljóðmælum Símonar Dalaskálds. c) Einsöngur: María og Einar Markan syngja (plöt- ur). d. Vilhjálmur Þ. Gíslason flytur hugleiðingu eftir sr. Jón mund Halldórsson á Stað í Grunnavík: Prestur í 50 ár. 22.10 Danslög (plötur). Ellefla hverfið ELLEFTA HVERFI Alþýðu- flokksins heldur fræðslu- og spilakvöld að Þórscafé annað kvöld kl. 9. Stefán Jóh. Stefáns son flytur ræðu og enn fremur verður spiluð félagsvist. SUMARIÐ 1947 átti Amaury de Riencourt, sem er Ameríku maður franskrar. ættar, því láni að fagna að dveijast í Tíbét rnánuðurn; saman. Hann notaði þetta einstæða tækifæri til að kynna sér rækiiega landshætti, félágsmál ■ ogrístjómpaál;.: siði]og venjur og sögu þjóðarinnar. Einn ig skyggndist hann nokkuð inn í hinn undarlega heim lamatrú- arinnar. Hefur hann svo ritað bók um land og þjóð, mjög skemmtilega aflestrar, auk þess ssm hún fjallar um efni, sem nú er efst á baugi í heimsfrétt- unum. Bókin heitir „Gegnurn Tíbet“. Ýmsar kenningar eru uppi urn það, til hverra Tíbetbúar eigi að tálja. Sumir þjóðfræðingar þykjast geta fundið skyldleika og samkenni með þeim og indí- ánum í Norður-Ameríku, og talið er, að þeir séu komnir af hinum sama þjóðstofni mong- óla. í árdögum á ein kyngrein þessa þjóðstofns, að hafa lagt Isið sína yfir Himalaya og tekið sér bólfestu í Tíbet. Önnur kyn- grein hélt svo yfir Beringsund og reikaði síðan suður um meg- inland Norður-Ameríku. Tíbet- búar hafa sjálfir upp á aðra kenningu um uppruna sinn að bjóða. Þeir trúa því, að ái þeirra hafi verið api nokkur, sem kom frá Indlandi sunnan yf- ir Himalaya og gekk að eiga hann, og í því segir hann frá, al fátæklinga. Er ekki fátítt í því, að hann hafi. laumazt úr sveitafjölskyldum, að margir hinni heilögu höll sinni í 'Lhasa bræður njóti einnar og sömu um nætur ög rangláð fehópi'svall konunnar. Fléirkvæmni og' ein- bræðrá kinna um borgi-na,'Eigi kvæmni tíðkast ‘einnig. að síður hefur, hano .fepgið gott eftirmæli í TJbet, og- guðfræð ingarnir hpfa fundið. skýringu á hinu mahhlsga framferði hans. Hinn dýrlegi Lalai Lama var bara að reyna það, hversu stað fastir þegnar hans voru í trúnni. Síðan hefur Dalai Lama alltaf sem stendur stjórnar ríkisstjóri tekið sér bústað í litlu barni. Nú Tíbet..DaIai Lama hinn fjórtándi verður fullveðja árið 1951. Gamall spádómur liermir, að Dalai Lamarnir í Tíbet eigi ekki að verða fleiri en 13, en viður kenndar véfréttir eig'a að hafa skýrt frá því, að þessu hafi falsspámaður spáð. Þó geta menn ekki verið fullvissir, og fyrir því hafa sérstakar ráðstaf anir verið gerðar til að vernda Dalai Lama hinn fjórtánda. Eins og' nú er ástatt austur þar, er þó ekki ósennilegt, að spádóm urinn rætist. Talið er, að íbúar Tíbets séu um 2 milljónir. Þjóðinni fer heldur fækkandi, og er ástæð- an augljós. Um 400 000 munk- ar eru í landinu og um 90% þeirra lifa — eða eiga að lifa kvendjöful einn, sem bjó við Tsang-Po ána. Afsprengi þeirra þróaðist smátt og smátt upp í að verða menn. Hvaða skoðun ssm menn aðlryllast í þessu efni, má telja víst, að Tíbetbú- ar hafi lengi byggt landið, og fengið að þróast tiltölulega óá- reittir og lítið orðið varir við ólguna og ölduganginn á þjóða- hafinu við rætur hinna heilögu fjalla. Tíbet er nú eins konar fornminjasafn, þar ssm þúsund ára gamlir siðir og venjur eru enn við líði og framandi menn- ingaráhrif eru lítils megandi. Og' prestaríkið uppi á þaki ver- aldarinnar er vafalaust greini- legustu minjar miðaldanna, sem nú eru til í heiminum. Hin opinberu trúarb’-ögð landsins, lamatrúin, er grein af Buddhatrúnni, en víkur þó nokkuð frá kenningum höfundar síns. Lamatrúnni hafa samein- azt ýmis atriði hins forna átrún aðar þjóðarinnar og einnig ind- versk dulfræði og töfrar. Æðsti stjórnandi landsins, Dalai Lama, er talinn vera göfugasta hold- tekja Buddha. Raunar eru mörg hundruð lifandi Buddhar í Tí-. bet, en Dalai Lama er þeirra göfugastur. Næstur kemur Panchen Lama, sem aðsetur hef ur í borginni Sigatse í Austur- Tíbet. Oft hefur verið grunnt á því góða milli þessara goðum bornu stjórn.enda. Þeir hafa reynt að troða skóinn hvor nið- ur af öðrum og borið brygður á guðlegan uppruna hvors ,ann- i ars. Og um það heíur verið dylgj | að, að þeim, sem áttu að finna nýjan Dalai Lama eða Panchen Lama, hafi orðið hin hrapaleg- ustu mistök á. Erfitt er útlendingum að henda reiður á þeim aðferðum, sem við val þeirra eru notaðar. Ríkisvéfréttir og véfréttir ákveð inna’staða koma þar til greina, afstað'a regnbogans líka, og svo horfa menn í lygn vötn og gefa gaum að ýmsum furðulegum teiknum og atvikum. En aldrei hefur mistekizt að finna nýj- an yfirlama. Að því er gjarnan unnið í tvö til þrjú ár. Hinn nýi Dalai Lama er oftast lítið barn. Hann getur ekki tekið við konúngdómi fyrr en hann verð- ur fullveðja, 18 ára að aldri, en á meðan fer ríkisstjóri með völd. Einu sinni bar svo við, að aldraður munkur var gerður að Dalai Lama. En hann lánaðist ekki sérlega vel, var víst orðinn of gamall til að leggja á sig meinlæti, og virðist ekki hafa hneigzt neitt ver,ulega í þá átt. Geymzt hefur ástarkvæði eftir Ffétti'i•’ '.'tahí árás Maö Tse- TUngs á 'i'íbet ke.mur engum þeim á óvart, sem fylgzt hefur með stjórnmálaviðburðum og styrjöldum í Aísu síðustu árin. Kommúnistaherinn kínverski hernam í fyrrahaust þau hénið Kína, sem liggja að landamær- um Tíbet, og Pekingútvarpið tlró þá enga dul á íramtíðará- ætlanir Kína varðandi Tíbet. Það var talið óaðskiljanlegur hluti Kína, og „amerískum og brezkum heimsvaldasinnum" og fylgifiskum þeirra, stjórn Nehrus á Indlandi, var ráðlegt að koma ekki Tíbet til hjálpar. Annars ættu þeir á hættu að rota sig á hinum bnynjaða hnefa kínverska frelsishersins“. eins og það var orðað. Þetta er hreinskilnislega sagt. Mao Tse- tung hugsar - sér að taka upp stjórnarstefnu kínversku keis- aranna vatðandi Tíbet. Kínverj- ar hafa krafizt yfirráðaréttar í Tíbet síðan 1721, en aldrei náð þar fótfestu til langframa. Þeg- ar Manchukeisaraættin lét af völdum 1911, var kínverska lier liðið rekið úr Tíbet og fyrsti einlífi. Konur eru miklu fleiri , forseti kínverska lýðveldisins, en karlmenn, en þó er fleir- I veitti Dalai Lama öll hin fornu menni allalgengt, einkum með- ' réttindi hans. ITin dáða hetja frá tímum Napóleonsstyrjaldanna — Hornblower skipstjóri — birtist nú í annarri sögu, þar sem hann heldur áfram frægðarferli sínum. Þeir, sem fyjgdust með honum í bókinni „I vestur- veg“ verða að slást í för með honum í þeirri, .sem nú kemur út ■— og heitir: ■ Hún er í framhaldi af hinni fyrri — en þó sjálf- stæð — og fjallar um ævintýr Hornblowers á Mið- jarðarhafi. Hún heldur lesandanum föngnum frá upphafi til enda. Þeir, sem hafa lesið „í vesturveg11 og taka sér nú ,,í opinn dauðann“ í hönd, skilja, að það er ekki að ástæðulausu, sem Englendingar kalla höfundinn — G. S. Forrester — Marryat vorra tíma. Hornblower-bækurnar hafa um langt skeið verið metsölubækur í Englandi og seljast þar upp jafn- óðum og þær eru gefnar út. Ferðasaga eftir Knud Andersen. Þessi bók er ferðasaga danska rithöfundarins Knud AnderSen, sem er í senn ævintýramaður og skáld og minnir um margt á Jack London. Hann festi kaup á gömlu og nálega aflóga seglskipi, útbjó það eftir föng- um og sigldi á því til Vesturheims og heim aftur. — Áhöfn skútunnar var höfundurinn, kona hans og þrju börn þeirra, tveir hásetar, matsveinn — og hundur- inn Lubbi. í bókinni segir á ógleymanlegan hátt frá lífinu um borð í þessu fljótandi heimili á fiskiskipi úti á Atlalntshafi, komunni til New York og dvöl í ýmsum hafnarborgum Ameríku. Síðan er lýst heim- förinni austur Atlantshaf, stöðugri baráttu lítillar og lítt mannaðrar seglskútu við ógnir úthafsins — þetta er ógleymanleg ferðasaga. S|ómannaútgáfan. AÐALUMBOÐ: Pálmi H. Jónsson, Akureyri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.