Alþýðublaðið - 23.01.1928, Qupperneq 4
4
ALPÝÐUBLAÐIÐ
v
á tírmim og iýsir vm,eö sinni a!-
kunnu snild, hvemig auövaldið
getí ráðið því næstum undantekin-
ingarlaust, hvaða rithöfundar ná
frarn til frægðar og auðs. Tekst
au.ðvaldiinu þetta mjög vel með
því að hafa yfitr blöðuin, tíma-
JUtuin og alls konar útgáfufyrir-
tækjram að ráða. Notar það vald
sitt til að einangra og útiloka
,hjvern þann rithöfund, sem berst
gegn hagsmutnmi þess, en lyfta
hmuin up]) til auðs og valda, sem
]>jóna þvi í hvívetna. Sannar hainn
þetta með fjöldamörgum dæm-
um, og verða kunnustu riíhöfund-
ar Ameríku óþægiilega fyrir barð-
iinu á honuin, þótt hann hins veg-
ar viðurkenní ýinsa kosti þeirra.
Sinclair Lewis, H. L. Mencken, T.
Dreiser o. fl. fá þarna skarpa og
óþægilega gagnrýningu á beinni
og óbeinni þjónustu þeirra við
Buðvald Bandaríkjianna. Mun og
enginn mad'ur í Vesturheijni vera
eins vel fær tii slíkrar gagnrýn-
tagar og Upton Sinclair.
Pað væri gaman að fá víðar
slíka gagn^ýningu á því, hvernig
peningarnir skrifa.
Vóija ekki íislenzkir rithöfundar
athuga það verkefni?
IJtta daggiiffita -«r<ag|ágaæ.
Næturlæknir
ier í nótt Maggi Magnús, Hverf-
isgötu 30, sími 410.
Guðspekiféiagið.
Afmælisfagnaður Septímu verð-
ur í kvöld kl. 8V2. Allir guð-
spekifélagar eru velkomnir, í
hvaða' stúkíu, sem þeir eru.
Veðrið.
Hití 1—5 stig. Suövestanstorm-
lur í Vestmannaeyjum og Grinda-
vík. Á* 1 ísafirði snarpur noröan-
vindur og í Raufarhöfn allhvass
suðaustan. Stormsveipur yfir
Vesturliandi á norðausturlaið.
Snarpur austanvLndur (7) á Hal-
anum. Horfur: Suðvesturland,
Faxaflói og Breiðifjörður: Storm-
fregn. Vestan- og norðvestan-
vindur. Vestfirðir: Stormf regn.
Vindur af norðaustri. Suðaustan-
stormur á Norðurlandi,. sunnan-
hivassviðri á Austfjörðum og suð-
vestan á Suðausturlandi.
Baidur
kom af veiðum í nótt með 750
,,kítti“ ísfiskjar.
Þýzkur togari
kom hingað í morgun.
Félag ungra jafnaðarmanna.
Fundur annað kvöld kl. 8V2.
Margt til umræðu. Sigurður Jón-
asson talar.
Aðalfundur
Sjómannafélagsins er í kvöld
kl. 8V2.
Spörtu-fundur
i kvöld, Kirkjutorgi 4 kl. 8'V
A&alfundur.
Guðmundur Jóhannsson kapm.
talaði .roikið á Alþýðuflokks-
fundinum um blessun samkeppn-
.innar og eistaklingsfranitaksins.
Gaf hann í skyn, aö allir, sem
stjórnuðu fyr.irtækjum, sem þeir
ættu ekki sjálfir, . svikjust um.
Taid.i hann Knút ha/fa vanrækt
starf s.itt við grjótnámið í RauÖ-
arárholti o. s. frv. Vonandi muna
menn eftir þessum orðum Guð-
mundar á kjördegi. Hann hefir
lýsf því yfir fyrir hönd íhal.dsins,
að allir svikist um í bæjar-
stjiórninni, af því þeir eiga ekk.i
bæinn. Menn gsía því reiknaö út,
hvérnig Guðmundur verði.
Éli! lilii M MjÍjíi i
BldJId Ksm Smára>
smJox’likiH, pws -ad
pa® ep efislsfoets*a e>n
alt aBisssad sisaJoplfikL
Alpýðuflokksfuntíurinn
í fyTra kvöid var rnjög vel
sóttur; Báran var troðíull. Ihailds-
i'rambjóðen d u rnir höfðu ekki hug
til að kotna, að undanteknum
Guðmundi Jóhannssyni, ser.
reyndi eftir getu og góðum vilja
að ibera í brestina fyrir óstjórn í-
haldsins. Magnúsi Kjaran hefir
eigi þótt fýsilegt að lenda aftur
i sama og um árið, þegar hann
fór hinia alkunnu hrakför í Bár-
unni. Frambjóðendur A-lisfans
sýndu glögglega fram á, hvílík
nauðsyn bæri til að tekið væri
nú þegar í taumana, svo að ó-
stjórn borgarstjóraliðsins á bæj-
- armálefnunum færi ekki itfeð alt
í ógöngur. Jakob Möller og Guð-
mundur Breiðfjörð gengu á svig
Við málin, og varð franmiistaða
þeirra svo ámátleg, að menn
hlógu að; fengu ýmsir því með-
aurakun með Möller og um leið
og liann hætti, kiöppuðu fixnm
menn og sögðu: „Ætii við klöpp-
u.m ekki fyrir honuni greyinu!“
Fundurinn var eiindreginn flakks-
fundur, sem spáði ó\ analega
Neð 0r.
Ilesaudrme
kom mikiö
érval af aítísku
karlmaaaa-
hðttum.
Útsala á brauðum og, kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
Framnesvegi 23.
Vörusaliiifi, Hverfisgötu 42, tek-
ur ávalt til sölu alls konar notaða
muni. Fljót sala.
Sokkíar—So&Ssaa’— Sokkai*
frá priónastofunni Malin eru Í8-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
góðri kjörsókn af háifu alþýö-
utifsár.
Eldur i íogara
Þýzkur togari, er Bismarck heit-
ir, kom hingað í dag' ki. 12,
Hafði kviknað í kolunum í
lestinni um miðja viku. En skip-
verjar gátu ekki slökt eldinxx fyrr
en á föstudag vegna óveðurs.
Allur ís, er íogarinn hafði með-
ferðis, bráðnaði, og fyltist lestin
af vatni; varð haxin síðan lek-
ur og kom því hingað til við-
gerðar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðut
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
William le Queux: Njósnarinn mikli.
Henry White að nafni, sem bjö á Victoríur
hótelánu. En hann var ekki eins hvítur eins
og nafniið. Hann var alls ekki hvítur á hör-
und. En sá Henry Whilte, sem fianst dauður
á Sydenham Hill, var það. Já, það var hvítur
maðuir; um það er engum blöðum að fletta,"
sagði ég. „Þetta er alt' mijög dularfult, yðar
hágöfgi, Sir Henry Monkhouse!"
„Enginn vafi á því. Þess vegna vildi ég
svo feginn vita skoðun yðar á því og fá
upplýsingar hjá yður um mann þenna. Get-
ið þér nú ekki sagt mér ákveðið, hver hann
er?“
„Nei; því ntíður get ég það alls ekki,“
sag'Oii ‘ ég gagntekinn af undrun yfir því,
hjvernig þetta dularfulla morðmál virtist snú-
ast um mig og eins og skelfdx mig nxeð
tiíhugsun íit af því, að svo gæti farið, að
ég flæktíst alvarlega inn i það.
„Þér haSiö náttúrlega ekki séð hinn myrta
mann, það er a’ð segja líkiið. Ef þér hefðuö
tækifæri til þess, þá niynduð þór éf til vill
kannast við haxxn.“
„Ég hefii séð líkið,“ sagð'i ég rólega, en
innanfcrjósts var ég alt annað en rólegur.
„Ég íann hinn myrta mann fyrstur manna
á Sydenhanx HiiII, og það var einmitt til
þess, að ég kom beint hingað til yðar há-
göfgi, — til þess að ræða þetta við yður.“
„Þér — þér iunduð hann! Þetta er eiinstakt
í sinni röð. Að einmitt þér skylduð verða
ttí þess að finna hann, er óviðjafnanlega
einkexinilegt. Það er eins og þér hafið haft
vakandi auga á honum, e'ða var ekki svo?“
„Nei, alls ekki. Ég fanin líkið af tilviljun.
Ég hafði ekki hugmynd um það fyrr en
nú, að hann var grunaðxxr jixxx að vera
pólitiskur spæjari.“
Annars var ég yfir mig konxinn af umdr-
un- vegna alls þassa. Hvert var samiband
hins myrta mauns og stúlkunxxar, sem ég
elskaði? Hvers vegna hafði hún mök við
útlendan, pólitískan njósnara?
Það var næstum því komið fram á varir
nxinar að segja hams hágöl'gi, 'hvernig ég
mætti hinni duiarfuliu Cfare Stanway, um
deilu bennar \ ift ókunna manninn, sem flúði,
er nxig har þar að, og alt, sem á eftir komi,
— alla söguna, eins og hún var. En mér var
eiginlegt að vera varfærinn í orðum sem
geröunx, og varð mér því í tima Ijóst, að
slík játning sannaði hans hágöfgi, a'ð stúlk-
an heföi vafið mér um fingur sér. Það var
óþolandi. — Ég steinþ^gði.
Miamtí þykxr ekki sérlega álitlegt né
skemtilegt að verða að játa, að kvenfólk
Ixafi haft mann að leiksoppi, jafnvel þótt
játa nxegi, að kveníólk sé slægara, ráðkænna
og vitrara en karlmenn.
Þess vegna hljóp ég yfir alla þá atburðii,
er gerðust í sanxlbandi við stúikuna, er ég
elskaöi, og leiddu til þess, að ég fami hinn
myrta mann fyrstxxr nxanna, og sagði hams
hágöfgi spennandi lygasögu um það, hvers
vegnia ég var á þessum slöðum á þessunx
tínxa og gekk svo að segja fram á líkið.
Þetta tókst svo vel, að ég dáðist að sjálf-
um mér — en það hafði ég, hxainskilixis-
iega( sagt, oft gert áður — fyrir það, hve
algerlega ég gat vilt kænasta lögflækjunxanni
Bretaveldis sýn á réttu og röngu.
Ég skýi’ði hárrétt og nákvæmlega frá því,
hvemig lögregluþjóninn bar að á næstuni
þvi sama augnabliki og mig, hvernig ég
rannsakaöi herbergi hins dauða manns í
V'ictoriu-hótelinu, og hvernig á því stæði,
að ég nota’öi gervinafn vfð þetta tækifæri.
Scotland Yard hafði engan tíma látið ó-
notaðan, og innanríkisráðuneytið hafði þeg-
ar fengið að vita alt af létta um þetta. Ég
las skjöl þau, sem hans hágöfgi, Sir Henry
Monkhouse, nú rétti mér, og i þeixn stóð ó-
(