Alþýðublaðið - 19.11.1950, Side 1
Veðurhorfur:
Norðaustan gola eða kaldi
léttskýjað.
Forustugrein:
Alþýðusambandsþingið.
*
*
XXXI. árg.
Sunnudagur 19. nóvonber 1950
257. tbl.
W
Fulllrúar á sambandsþing i ungra jafnaöarmanna
Verðurseííísam
komusal Mjólk-
e. n. i
Sambandsþing ungra jafnaðarmanna hélt áfram störfum í gær. Voru nefndarfundir haldnir fyrir hádegið, en nefndarálitin
sícan rædd síðdegis og í gæ'rkveldi. ÞingiS lýkur störfum í ds g; en í kvöld sitja fulltrúar þingsins og aðrir ungir jafnaðar-
menn sameiginlegt hóf í Alþýðuhúsinu vis Hverfisgölu, og v erður þar margt til skemmtunar. — Hófið hefst klukkan 9.
r b r
lilll ^
HAFEANNSOKNALEIÐ
ANGUR, sem gerður var út
af Kaliforníuháskóla og ný-
lega er kominn heim, fann
inikinn, áður óþekktan fjall
garð ó sjávarbotni austur á
miðju Kýrrahafi, á svæðinu
milli eyjarinnar Wake og
Sandvíkureyja (Hawaii). Er
fjallgarður þessi um 500 km.
langur, um 150 Itm. breiður
og hæstu tindar hans um
14 000 fet ofar jafnsléttu
sjávarbotnsins.
Nóbeisverðlaunaskáidið Thomas Mann segir:
mi
nn, en
Kínverjar eru enn
áLhasa
UM 280 FULLT'RUAR
frá 138 verkalýðsfélögurn.
sem samtals hufa innan
sinna vébanda um 25 000
vinnandi karla ög konur,
munu sitja 22. þing Al-
þýðusambands íslands,
sem sett verður í sam-
komusal Mjóikurstöðvar-
innar við Laugaveg kl. 2
síðdegis í dag.
Verður þetta fjölmegnnasta
þing, sem Alþýðusanibandið
hefur nokkru sinni háð hingað
til; en síðasta sambandsþing,
sem liáð var fyrir tveimur ár-
um og var fjölmennara en
nokkurt annað þangað til, sátu
sem kunnugt er um 260 manns.
Flestir fulltrúarnir eru þegar
komnir til höfuðstaðarins og
kjörbréfanefnd þingsins, skip-
uð af forseta Alþýðusambands-
ins, Helga Hannessyni, þegar
tekin til starfa. Eiga sæti í
henni Sæmundur Ólafsson,
Böðvar Steinþórsson og Jón
Rafnsson.
Alþýðublaðið býður fulltrúa
verkalýðsins og alþýðunnar
hvaðanæva af landinu vel-
komna til þings.
úh
i.
THOMAS MANN, hið heimsfræga þýzka Nóbelsverð auna- TslíCÍh jíír TííÖOÍr I
áld, frábað sér í gær með öllu þá uppliei'ö að vera talinn að verjast.
heiðursforseti hins svokallaða „heimsfriðarþings“ komniúnista INNR ^SARHER Kínverja i
í Varsjá; en honum háfðí þá verið skýrt fró því, að haun hefði | Tíbet jj4fur ^k^ sótt fram
verið kjörinn það. Hann sagðist ekkert vilja vera riðinn við
þetta þing, sern 'væri miklu líklégra til þess að skaða málstað
friðarnis í Ameríku en að styrkja hann.
Kommúnistar hafa unáaníar- .,heimsfriðarnefndar“1 hefði
ið gert sér dælt við Thomas boðið honum þangað. Sér kæmi
Mann, eins og við marga aðra bað því mjög á óvart, sagði
síðustu dagana. Hann er enn
sagður 300 km. vegarlengd frá
iryiianir iciissa
FELAGSMALANEFND sam
! ahdans 'menn, og reynt að not- Mann, r.ð bafa nú verið kjör-
• færa sér hið fræga nafn. hans inn heiðursforseti þingsins í
| rér til nólitísks frs mdráttar, Varsiá, því að hann hefði sann-
skkj hvað sízt í sambandi við arlega ekkert tilefni gefið til
einuðu þjóðanna samþykkfi á j ötokkhólmsávarpið, sem nann pess í svaii sínu til JoIiol-
fundi sínum í gær, mcö 39. aí- :riun hafa undirritað í góðii trú L.mie.
áðúr en ljóst var orðið, hvað j Kvað’ Mann að lokurn „frið-
kommúnistar ætluðu sér með arþingið" í Varsiá vera sér með
bví. j 1 IIu óviðkornandi, og hann vildi
! okkert vera við það riðinn,
iin nú hefur ýtomaa klann onba vœrj ,þag mjkTi líklegra
gert Kommúnistúin s.ri. i að skaða málstaö frioarins í
þennan reikmng. I íyi.'.m _ agi | Ameríku, en að styrkja hann.
Sjálfur kvaðst Mann mundu
kvæðum gegn 5, að vítsf þær út
varpstruflanir, soni sovéttsjórn
in stendur að tii þess að eyði-
leggja stuítbylgjuútvarp frá
Vcstur-Evrópu og’Ameríku til
Rússlands og landanna austan
járntjaldsins.
Fulltrúi Bandaríkjanna í
nefndinni sagði að vitað væri
um 250 rússneskar útvcrps
Rtöðvar, sem kéldu . uppi sh'k-
um truflunum til þess. að rú r
neskir hlustendur gætu ekki
heyrt útvarp frá Vestur-Evrópu
(Frh. á 7. síðu.)
Lhasa, höfuðborg landsins.
Stjórnin í Lhasa hefur nú lát
ið setja hinn unga, aðeins 16 ára
gamla, Dalai Lama inn í emb-
ætti og allar virðingar og þykir
það benda til að hún hyggi síð-
ur en svo á að gefast upp fyrir
innrásarher Kínverja.
varnar vi
mætti hc.nn ekki á „heimsfrið-
arþinginu". Og í gær skýrði
hann frá því í viðtali vestan
hafs, þaT sem hann hefur átt
heima lehgst af síðan hann varö
að flýja ættland sitt, a.o hann j ÞING
hefði neitað aS sækja þingið, kom saman til fundahalda í
þó að Fréderic Joliot-Curie, Strassborg á ný í gær, eins og
íorseti hinnar kommúnistísku ákveðið var í september
halda áfram að stuðla að friði
á þann hátt, sem hann sjálfur
teldi heppilegastan.
5 VRÓPUIl ÁÐSIN S
HERSVEITIR SAMEINIJÐU ÞJÓÐANNA mættu mjög
lítilli mótspyrnu í Norður-Kóreu í gær; og ætla foringjar þeirra
hclzt, að Norður-Kóreumenn og Kínverjar hyggi ekki á veru-
lega vörn fyrr en noi'ður undir landamærum Mansjúriu, í fjöll-
unum sunnan við Yalufljót. En talið er víst, að þeir reyni að
verja raforkaverin þar í lengstu lög, enda þótt því hati verið
margsinnis yfiiíýst, að Mansjúria, sem fær þaðan rafmagn, fái
að hafa 7 fnoí þeirra 'cftir sem áður, þá a'ð her sameinuöu þjóð-
anng næði beim á sitt vald.
Hersveitir Bandaríkjamanna , hratt var líka undanhald Norð
róttu allhratt fram í gær aus't- ur-Kóreumanna og Kínverja
anvert á vígstöð-vúnum og áttu
síðast er fréttist, ekki nema 25
km. ófarna til landamæra Man
sjúríu á þeim slóðum. En svo
þarna, að skriðdrekar Banda-
ríkjamanna komust síðari hluta
dagsins ekki einu sinni í skot-
færi við þá.