Alþýðublaðið - 19.11.1950, Qupperneq 3
Sunnudagur 19. nóvember 1950
ALÞYf)UBLAÐiö
3
FRAMORGNITIL KVOLDS
í DAG er sunnudagurinn 19.
nóvember. (Fædtlur Albert
Thorvaldsen íiiyiidhöggvari ár-
ið 1770.
Sólarupprós i Reyk.iavik er
kl. _9.08. sól lræst-. ,á lofti ki.
12.13. sólarlag kl. 15.18, árdeg-
isháílæður kl. 1.20, síðdegishá-
flæður kl. 13.50.
Nætur- og helgidgasvarzla:
Ingólfsapótek, sími 1330.
Helgidagslæknir: Ólafur Jó-
hannsson, Njálsgötu 55, sími
4034.
Fkigferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: Ráðgert er
að fljúga í dag frá Reykjavík
'til Akureyrar og Vestmanna-
eyja, á morgun til Akureyrar,
V estmannaeyj a, Neskaupstaðar
og Seyðisfjarðar; frá Akureyri
til Reykjavíkur í dag og Rvík-
ur, Siglufjarðar og Ólafsfjárðar
á morgun.
Utanlandsflug: Gullfaxi fer
kl. 8.30 á þriðjudagsmorgun til
Frestvíkur og Kaupmannahafn-
ar, kemur aftur á miðvikudag
síðdegis.
UTVARPIÐ
11.00 Messa í Dómkirkjúnni
(síra Björn O. Björnsson
prestur á.Hálsi í Fnjóska
dal prédikar).
15.30 Miðdegistónleikar (plöt-
ur): a) Ungverskur laga-
flokkur fyrir fjórhentan
píanóleik eftir Schu-
bert. b) Tónleikar úr
„Álfhól“ (op. 100) eftir
Kuhlau.
18.30 Barnatími (Þors'einn Ö.
Stephensen): a) Upplest-
ur. b) Tónléikar. c)
Framhaldsságan: ,,Sjó-
mannalíf" eftir R. Kip-
ling <Þ. Ö. St ).
19.30 TónJeikar: Pablo Gasals
leikur á celló (plötur).
20.20 Erindi: Lista- og menn-
ingarsetrið í Alleghani-
fjöllunum (frú Kristín
Þórðardóttir Thorodd-
sen).
20.45 Tónleikar Symfóníuhljóm
sveitarinnar: Róbert Ab
raham Ottósson stjórhar
(tekið á segulband á
hljómleikum í Þjóðleik-
húsinu sama dag): a)
Symfónía í Es-dúr (Pau
kenwirbel) eftir Haydn.
b) .Guðrún Á. Símonar
sy-ngur óperuaríur. c)
Symfónía nr. 5 í e-moll
(Örlagasymfónían) eftir
Beethoven.
22.05 Danslög (plötur).
MÁNUDAGUR:
20.20 Útvarpshljómsvcitin
(Þórarinn Guðmundsson
stjórnar): a) Þjóðlög frá
Norðurlöndum. b) „Die
Fehlssnm iihle“, forleikur
eftir Reissiger.
20.45 Um daginn og veginn
(Gísli Kristjánsson rit-
stjóri).
21.05 Einsöngúr: Richad' • Tau-
ber syngur (plöíúr).
21.20 Erindi: Frá Frakldandi
(Hafþór Guðinundsson
lögfræðingur).
21.45 Tónleikar: Capriccio Es-
pagnol. liljómsveitar-
verk eftir Rimsky-Kor-
sakov (plötur).
22.10 Létt lög (plötur).
Skipafréttir
Eimskipafélag Reykjávíkur.
M.s. Katíb'!fór frá Vestmanna
eyjum iíí'.'áleíðís'til Lissa-
bon. •
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja
fór frá Reykjavík í gærkveldi
austur um land til Siglufjarðar.
Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið íer frá Reyk'javík á
þriðjudaginn til Húnaflóahafna.
Þyi'ill er í Faxaflóa. Straumey
var á Hornafirði í gær. Ármann
var í Vestmannaeýjúm í gær
Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss kom til Grimsby
17/11, fer þáðan til Hamborgar
og , Rotterdam. Dettifoss er á
Akranesi, fsr þaðan til Kefia-
víkur og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Kaupmannahafnar
14/11 frá Leith. Goðafoss kom
til New York 17/11, fer þaðan
væntanlegá 20/11 til Reykja-
víkur. Gullfoss fór frá Kaup-
mánnahöfn 14/11 til Bordeaux.
Lagárfoss kom til Warnemiinde
17/11 frá Bremerhaven. Selfoss
er í Reykjavík. Tröllaíoss er í
Reykjavík. Lsura Dan fermir í.
Halifax úm 20/11 til Reykja-
víkur. I-Ieika fór frá Rotterdam
10/11 til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
M.s. Arnarfisll er á leið frá
Oran til Grikklands. M.s.
Hvassafell ér í Keflavík.
Söfn og sýningar
Landsbókasafnið: Opið kl. 10
—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12 og 1—7.
Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10
—12 og 2—7 alla virka daga.
Þjóðminjasafnið: Opið frá kl.
13—15 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudága.
daga og sunnudaga.
Safn Ebiars Jónssnnar: Opið
á sunnudögum kl. 13.30—15.
Ur öííym á-ttum
ííáskólafyrirtéstur.
Dr. Steingrímur J. Þorsteins-
son dósent flytur fyrirlestur í
hátíðasal áhskólans í dag kl. 2
e. h, stundvíslega. Efni: Þritug-
asta ártíð síra Matthíasar Joc.h-
umssonar. Öllum er hoimill að-
gangur.
Trúmála- og' félagsmálavikan.
Framsöguerindi í kvöld kl.
8.30 í 1. kennslustofu háskól-
ans: Vaxtarþráin. Síra Jakob
Kristinsson fyrrv. fræðslumála-
stjóri flytur. Framsöguerindi
annað kvöld kl. 8.30 í fyrstu
kennslustofu háskólans: Aðal-
mark þjóðræðis. Pétur Sigúrðs-
son og Ingimar Jóhannesson
flytja. Frjálsar umræðúr bæði
kvöldin.
Skemmhm Náttúrulækninga-
félags Reykjavíkur.
Náttúrulækningafélag Reykja
víkur bf'tdur skemmtun í Breiö
firðingabúð á þri'ðjudaginn kem
úr kl. 8.30 síðdegis.
Stokkseyrmgaféíagsins.
Aðalmnclur
Stokkseyringafélagið í Itvík
héit aðalfund sinn í Tjarnarcafé
hinn 10. þ. m. í stjórn félagsins
voru kosnir Haraldur Bjarna-
son byggingameistari formaður
og meðstjórnendur þau Þórður
Jónsson, Gunnar Gunnarsson,
Guðrún Sigurðardóttir og Guð-
rún Sæmundsdóttir.
Sex heimsrrœgir höfundar
rita þessa hök^ sem vakið
hef ur a lh e i m s a t h v g l i.
J o
6 t (í
Ný bók frá Bókfeilsútgáfunni, híiðstæð
„Móðir mín“„ sem kom út i fyrra.
BÓKFELLSÚTGÁFAN hefúr gefið út bökina „Faðir
rninn", sem flýtur greinar 27 karla og kvenna um feðuv sína,
er margir. eru þjóökunnir meiin. Er hér um að ræða li'iðstæða
bók „Móðir mín“, er Bókfelisútgáfan gaf út í fyrra og átti.mikl-
um vinsældum að fagna.
Björn Þórðarson ritar um*
Þórð Runólfsson í Móum, Thora
Friðriksson um Halldór Kr.
Friðrikryon, Guðmundur Thor
oddsen um Skúla Thoroddsen,
Friðrik J. Rafnar um Jónas
Jónasson frá Hrafnagili, Thor
Thors um Thor Jensen. Ahria
Bjarnadóttir um Bjarna Sæ-
•nundsson, Steingrímur Stein-
;>órsson um Steinþór Björnsson,
Agnar Kl. Jónsson um Klem-
i-ns Jónsson, Ríkarður Jónsösn
am Jón- Þórarinsson frá Núpi,
Guðbrandur Jónsson um Jón
Þorkelsson. GuSrún Björnsdótt
:r um Björn Sigfússon á Korns-
á, Dagur Brynjúlfsson um
Brynjúlf Jón«son frá Minna-
Sveinsson um
um varfð fil kaupa
á björgunarhækjum
!egu gjöf og það fagra fordæmi.
sem þeir meþ þessu hafa -gefio,
og mun verða ánægja að verða
■ ið óskum þeirra um viðbótár-
íieki.
\Túpi. Einar Ól.
Sveln Ólafsson. Gúðtnundur
H. Þorláksson um Þorlák Teits
• on. Jakob Jónsson ura Jón
,;'i nnsson. Helgi Valtýsson um
Valtý Valtýsson, Sigríður
Björnsdóttir um Björn Jónsson,
oórarinn Egilsson um Þorstein
Egilsson, Þorsteinn M. Jónsson
am Jón Ólason. Guðný Jóns-
’óttir um Jón Bjama'on. Þor-
björn Biörrisson úm Biörn Jóns i
rón frá Veðramóti, Gísli Háll-
•'órsson um Ha’idór Guðmunds
-on. Magnús Jónsson um Jón
Ö. Magnúsfow Jóhanrtes Gunn
m'sson um Gunnar Einavsson,
í HATJST, 9. september, þeg-
ar sendiherra Dana hafði boð
inni fyrir fulltrúa björgunar-
sveitarinnar á Sigiufiroi vegna
björgunar áhafnarinnar af fser-1
oyska sltipinu Havfrugen, þá,
afhenti sendiherrann bjöi'gun-
ctrmönnunum í íslenzkum krón-
:im 11 600,93 — sem gjöf frá
Færeyingum í þakklætissky.ni
og slysavarnaféls ginu sömu-
’eiðis forkunnarfagran silfur-
"kjöld til minja.
Afgeir ÁsgeirSfon um Asgeir
Guðmundssop. Guðrún Geirs-
dóttir f, Zeéga um Geir Zega
'< Jóbann Þ. Jósefsson um
Va^asott.
Pétur Ólafsson hefur séð rim
'•tgáfu bókarinnar, sem er 361
blaðsíða að st^ðr, prentuð í A1
býSuij '•entsmiðlunni. Greinun*
um fylgja myndir af höfundum
ög feðrum þeirra.
Fulltrúar Siglfirðinga, Þór-
arinn Dúason, formaður slysa-
varnadeildarinnar þar, og
Sveinn Ásmundsson, formaður
björgunarsveitarinnar, töldu ó-
‘íklegt, að nokkur björgunar-
manna my.ndi fáanlegur til að
I taka á moti peningalaunum
fyrir björgunarstörf og fengu
stjórn slysavarnafélagsins það
:: hendur, en félagsstjórnin af-
henti þeim silfurskjöldinn, er
lysavarnadeild karla á Siglu-
AÓALFUNDUR Nemends-
rambands Kennaraskóla ís-
lands var haldinn nýiega í
kennaraskólanum. Ss.mbandio
er aðeins ársgamalt, en félags-
menn eru þegar nokkuð á áw
?ð hundrað.
Höfuðverkefni sambandsinr
er að starfa með öðrum áðilum
?.ð því mikla og þjóðnauðsyn-
!ega átaki að koma upp haéfi-
legum húsum fyrir þennan.
undirstöðuskóla allrar skóls-.
menntunar í Isndinu, sem býr
enn þá við sitt 40 ára gamia
upphaflega húsnæði og orðid
br' allsendis óviðunandi, þó ao
aúknár kröfur séu hins vegar
p.erðár til skóJans meo hverju
i.íðandi ári. Enda vetður Kenrt
araskólinn að starfa í ýmis
konar og óhentugu húsnæði.
víðs.vegar. um bæinn.
kl.
. Náttúrugripsafnið: Opið
13.30—15 þriðjudaga, fimmtu
l'firði skyldi varðveita á sem
í veglegustum s.tað. Nú hefur
1 "tjórn s’ysavarnafélagsins feng
ið skjal frá björgunarmönnun-
! um, undirskrifað af þeim öll-
; ím. þar sem þeir segja, að þessu
I Cé verði ekki betur varið en að
■fhehdc. það Slysavarnafélagi
(slands með þeim tilmæJum, að
slysavarnasveit Siglufjarðar
yerði útveguð ýmisleg viðbótar
björgunartæki, er þar eru
nauðsynleg vegna sérstakra
staðhátta, og hefur félags-
stjórnin þakkað þessa drengi-
Þeim fer nú fjölgandi, sem
skilja þá staðreynd, að þjóðin
áefur eklci efni á að vanrækja
iiið dý.ra og dýrmæta skóle-
kerfi sitt með því að varna
ijálfum kenne raskólanu m
möguleika til starfs og vaxtar.
j Nemendasambandið telui'
; það góðs vita, að á þessu fyrsta
rtarfsári auðnaðist því einnig
nð rétta örvandi hönd því á-
hugamáli kennaraskólastjóra
og skógræktarstjóra að efna ti3
'Jíógræktarnámskeiðs fyrir
nemendur kennaraskó’ans uffi
leið og þeir brautskráðust.
Siíkt námskeið var haldið s. 1.
vor og tókst mjög vel. Er í ráði
að framkvæma slík vorgróð-
urstörf á hverju ári. Þá var og
haldið annað slíkt námskeið s.
1. vor íyrir starfandi kennara,
og stóð skógrækt ríkisins fyrir
því.
í stjórn nemendasambe.nds-
ins eru nú: GuÖjón Tryggva-
son formaður, Steinar Þorfinns
son yaraform.. Helgi Tryggvá-
son. ritari, Guðmundur Magn-
úrsson féhirðir, Pálmi Péturs-
sor.