Alþýðublaðið - 19.11.1950, Side 5

Alþýðublaðið - 19.11.1950, Side 5
Sunnudagur 19. nóvembcr 1950 ÁLÞÝÐUBLAÐID Z> Ólafur ViShjélmsson: SANDGERÐI í nóv. ÞAÐ er, ekki ofsagt þótt ver- .stöðin í Sandgerði sé kölluð gimsteinn sjómanna og útgerð- .armanna vélbátafloians. Eng- ínn, sem við róðra og útgerðar- störf fæst, á heitari ósk en þá, að geta. notið hinna auðugu1 fiskimiða út af Eeykjanesi. ' Engin verstöð við Faxaflóa j liggur eins vel við þeim fiski- j iriðum eins og Sandgerði. Fyr- ir sjómenn er Sandgerði perla, sem greipt er inn í einhvern j þann óhreinasta og brifnasam- j asta hluta, sem til er á íslenzku j ströndinni. Það er ekki hægt að lýsa því, hvers virði það er sjómönnuni að eiga öruggt at- hvarf fyrir sjálfa sig, skip sín og afla, þegar til lands er leit- að úr erfiðri veiðiferð. Þá er mikilsvert 'að höfnin sé nálægt og að afgreiðsluskilyrði séu góð til þess að tíma og fé sé ekki eytt í óþarfa siglingu,, og að afgreiðsla tefji ekki áfram- h&Id starfsins, og dragi úr af- köstunum. Nú er þannig málum háttað í Sandgerði, að eins og fyrr segir, liggur Sandgerðishöfn á ákjósanlegasta stað; en af- greiðsluskilyrðin eru ekki eins ■góð og þörf er á, og skal þeim jnu lýst dálítið. í Sandgerði eru tvær bryggj Ur; önnur er aoeins nothæf fyrir báta undir 30 lestum; hin j bryggjan, sem er aðalbryggj- an, er ágæt það sem hún nær; hún er um 150 metra löng og 10 metra breið, en vegná þess, hve útgrynni er mikið, er ekki hægt nema á flóði að nota alla fcryggjuna, og þó aldrei nema annan kantinn; og á fjöru fljóta bátar ekki upp að henni. Þá ber að gæta þess, að þeir hátar, sem nú eru notaðir til veiða, eru mun stærri og pláss- frekari en áður tíðkaðist, og að það bryggjupláss, sem áður var vel nothæft fyrir alla al- genga báta, sem þá voru, er nú ekki hægt að nota til af- greiðslu á stóru bátunum, sem nú eru aðallega notaðir við Veiðarnar. Til þess að mæta sjálfsögð- um óskum og kröfum sjó- manna og útgerðarmanna til úrbóta í þessum efnum, er því óhjákvæmilegt að lengja verð ur aðalbryggjuna um 75 metra og dýpká meðfram henni, strax á næsta sumri; einnig verður að gera uppfyllingu milli bryggjanna til þess að auka athafnasvæði og fyrir- byggja þrengsli við hagnýt- jngu aflans. Þetta kostar mikið íé. og hefur nú Hreppsnefnd og háfn- arnefnd .Ééftt' f.járveitinganefnd a’þingis, bedðní um . fjárveit- ingu 'til verksins. Sjávarútvegs málaráðherra og ■ jvjtamála- 1 ,tjóra liefur einnig verið krifuð beiðni um að mæla með þeirri fjárveitingu og þing mö.nnum kjórdæmisins' falið að já um framgang málsins á; alþingi. Við Sandgerðingar viljum 1 ckki trúa því fyrr en við meg- um til, að alþingi sinni ekki nessari sjálfsögðu fjárveitinga- beiðni. Við ’ viljum ekki trúa hví, að alþingi ha’di enn áfram | þeirri aðferð að skipta því I i itla fé, sem ætlað er til hafn- r rbótá, í svo marga staði, að hvergi komi að verulegu gagni. 1 Við viljum .aftur á móti trúa bví, að alþingi vilji með þessu fé styrkja og styðja að eflingu njávarútvegsins, svo sem mögu iegt er, en það er vitað mál, uð sú við’eitni alþingis, kemur svo bezt að notum, að fénu sé veitt í þá staði, sem hafa að- stöðu til að gera það strax arð- I bært. Það er vissulega ekki — þessum örðugu tímum — rétt að leggja fé í hafnarbætur á þeim. stöðum, sem líkur benda til, að aldrei þurfi á höfn að halda, en að því hefur, því miður, of mikið verið gert und- anfarin ár. Það má að vísu með sanni segja um höfnina í Sandgerði, ' að hún sé næg fyrir útgerð þorpsins; en hitt vita allir, að Sandgerðishöfn er ekki ein- I göngu heimahöfn, heldur er íiún í orðsins fyllsta skilningi (andshöfn. Hingað hafa sótt og 1 sækja bátar úr öllum lands- hlutum, sem ekki hafa aðstöðu | !il að stunda veiðar frá heima höfnum sínum á þeim tíma, sem afli er mestur á Sandgerð- ismiðunum. Það er því skylda ríkisvaldsins, fyrst og fremst, að sjá um að þessir menn geti átt ör.uggt athvarf fyrir skip rín og menn, þann tíma, sem þeir stunda róðra fjarri heim- ilum sínum. | Og það er alveg víst, að allir I rjómenn, sem á vetrum leita úl fiskiveiða á Faxaflóamið- um, sóa eftir að dveljast í Sand gerði. Og það er einnig alveg víst, að til þeirra mála þekkja engir betur en sjómennirnir sjálfir, og er því alveg óhætt að fara eftir þeirra ábending- um, varðandi afgreiðslu hins opinbera á hafnarmálefnum. Þótt hér hafi aðeins verið rninnzt á afgreiðsluskilyrði og hafnarbætur, af því að þau eru mest aðkallandi, þá er það þó f’eira, sem minnast þarf á og úrbóta þarf; og"er þá' annað aðalatriðið í rnáli- þ.essu: böett kúsnæöi fyrir-.sjómenn. . i ■' Fram, a'5 þessú hala sjómenn onðið ag.!:búa í: mjög léiegum húsakynnum, verbúðum. sem bvggðar voru fyrir 30 til 3f> órum. Það segir sig sjálit að- rlík hÚE.ákynni eru miög ófu’.I- konrin og án sllra þeirra þæg- inda. sem nú eru talin nauð- rvnileg. auk þess þröng og köld og að cillu l.eyti illa til höfð, það er því ekki hægt. aö gera ró-'i fyrir að við þau verði unað öllu lengur. A s. 1. ári var byggt h-ár á ^ vegum hafnarinar eitt íbúorr- hús fyrir sjómenn af allra full- komnustu gerð, búið öllum þægindum. sem hægt er að veita. í húsi þessu eru íbúðir "yrir tvær skipshafnir. Vegna fjárskorts hefur því miður okki verið hægt að auka þess- ar bvggingar, en það verður ón efa gert svo fljótt sem a- stseður leyfa. Sjómenn og útgerðarmenn munu nú fylgjast vél með að- gerðum þíngmanna og alþing- is varðandi úrbætur á hafnar- málefnum Sandgerðis, þeir iiafa sýnt nú síðast liðin ár að r.flaafköst sjómanna, í Sand- gerði hafa með þeim ófull- komnu aðstæðum, sem þar eru nú, verið meiri en í nokk-, urri veiðistöð annarri, bæði | hvað snertir þorskveiði og síld- I veiði, hvers má þá vænta af þeim, ef aðbúnaður yrði bætt- ur og þeim veitt þau skilyrði, sem þeir gera kröfu til og telja sig eiga heimtingu á. Hin mikla síldveiði í Mið- nessjónum og nágrenni hefur .skapað nýtt viðhorf í málum ótgerðarinnar og væri það ekki vanzalaust, ef ekki væri undinn bráður bugur að því að auðvelda bátaflotanum af- greiðslu á síldaraflanum í þeirri höfn, sem alltaf verður næst veiðisvæðinu, því þó að 'töndun síldar hafi gengið með afbrigðum vel á þessari vertíð í Sandgerði, þá hafa þó bátar oft orðið að leita til fjarlægari hafna vegna þrengsla í Sand- gerði, og af þeim orsökum ofí misst af róðri næsta dag, fyrh utan aukinn kostnað vegna keyrslu o. fl. Það tap verður okki metið til peninga, en víta vert væri að fyrirbýggja ekki að slíkt endurtaki sig á næstu vertíð. Sjómenn munu fj-lgjast með bví, hvort alþingi sýnir í verki "iðurkemiingu á þeirra erfiöa, iiættulega og fórnfúsa starfi, Löndun síldar við aðalbryggjuna í Sandgerði. (Ljósm.: J. T.). Sí.darstúlkur hjá söltunarstöðinni Miðnes h.f. (Ljósm.: J. T.). ;:em unnið er af öllum lífs og : álar kröftum, til viðha’.ds bjóðarbúinu, þeir munu einnig ■ylgjast með, hvort þingmenn þeir, sem falið hefur verið þetta mál til handleiðslu í gegn um þingið, sýna því tómlæti -5a vilja með áhuga leysa það á viðunandí. hátt. Einhvern tíma. máske fyrr en síðar. munu þeir enn á ný koma fram fyrir kjósendur og bjóða áfram haldandi þjónustu sína, og má þá ætla að framkonia þeirra við áhugamál byggðarlaganna verci til grundvallar lögð, þeg- ar kjósendur greiða atkvæði næst um fulltrúaval á löggjaf- arsamkomum þjóðarinnar. Ó V. Fíugfélag íslands gerist meðíimur i IAIA,. alþjóðasambandi flugféla Síldveiðiflotinn við bryggju í Sandgerði í haust. (Ljósm.: Jón Tómasson). FLUGFÉLAG ÍSLANDS hef ar nýlega gerst meðlimur í , tnternational Air Transport 4ssociation (IATA), sem er al- | bjóðasamband flugfélaga. í i bessum heildarsamtökum eru ' nú um 60 flugfélög' frá rösklega Ú0 þióðum. oe eru þar á meðal '11 stærstu flugfélcg heimsins. 'úeð inngöneu FlugTélags ís- ^nds eiea f'll Norðurlöndih íuil 'rúa í sambandinu. Til þess að geta pe"st fuíl- fJdv" með’imur í IATA. verð ur viðkomandi aðili að reka regluhimdið millilandaflúg urid !r þióðfána ríkis, sem uppfyil :r skilvrði til bá.tttöku í Intef- nat'onal Civil Aviafc'on Organ •ization (ICAO). Þá geta flug- felvg. sexrvstunda eingörigu inn enlandsflug, gerst aukameðlim :r með takmörkuðum réttlnd- um. Þessi albjóðasamtök flugfé- !aga stefna að bví að viðhalda í'ruggum. reglubundnum og bag k.væmum loiíflutningum fyrir almenning, úrbreiða þá og taka iafnframt til athugunar þau vandamál, sem samfara eru slík um flutningum, Þá er eitt af höfuðverkefnum IATA að sam ræma störf og reglur meðlíma einna, og stefnir sambandið að því að tengja hinar einstöku flugleiðir félaganna þan.nig, að bær myndi eitt alþjóða flug- kerfi, þar sem farþegum verði iivarvetna boðið upp á s.ama ■'ryggi, hagkvæmni og þjón- ustu. Þar sem starfsemi sambands rem IATA er mjög víðtæk. hef ur verksvið þess verið skipt nið u.r í þrjú svæð: og er starfrækt deildarskrifstofa fyrir hvert þeirra,- Starfssvæðin eru sem ::iár segir:: I. Norður- og Suður- Ameríka, Grænland og Hawaii, deildarskrifstofa í New York. II. Evrópa, Afríka og Mið Aust urlönd; deildarskrifstofa í Par- ís. III. Asía, Ástralía og Kyrra hafseyjarnár; deildarskrifstofa þessa svæðis-er í Singapore. Nýtt náfíúrölækningaféiag HINN 15. OKT. s. I. var á Súgandafirði stofnað ..Heilsu- verndarfélag Súgfirðinga“, sem deild í Náttúrulæknin'gafc I lagi íslanás. Stofnendur voru | 42, og ríkir mikill áhugi meðal Súfirðinga um þessi mál, sem. I og önnur rnenningarmál.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.