Alþýðublaðið - 19.11.1950, Page 8
Börn og unglingar,
Komið og seljiö
AI þ ý ð u b I a ð i ð »
Ailir vilja kaupa
AlþýSublalSið.
Sunnudálriir 10. nóvcmber 1850
Gerizt áskrifendur
at5 AlþýÖublaSinu. .
Alþýðublaðið inn á
bvert h'eimili. Hring-
ið í síma 4900 og 490§.'
Málverkasýning Tubals
KOLAVERZLANIRNAE í
ííeykjavík hafa auglýst nýtt
.'erð á kolmn og liækka þau
hvorki meira né minn en am
75 kr. tonnið. Frá og með tleg-
■ num á morgim kostar kola-
tonnið 385 krónur hsimkeyrt,
en kostaði áður 310 krónur.
siiMopferiiiii rep-
1 is
J
ir
STJÓRN Slysavarnafé’agsins
yai í gær gefinn kostur á að
kynnast helikopterflugvél
béirri. sem Bandaríkjamenn
hafa hér í sambandi við Vatna
jökulsleiðangurinn. Flugu sura
ir stjórnarmeðlimir í vélinni
yfir bæinn. Vél þessi hefur
reynzt vel í hvívetna og þóttí
fcil dæmis henta vel. er hún tók
síðustu leiðangursmenn af
Vatr.ajökli í skafrenningi. Vél-
in er stærri en sú, sem hér var
í fyrra. og hefur vindu, svo að
tón. getur látið mann síga til
í'arðar..
Stjórn Slysavarnafélagsins
j^akkar ameríska sendiráðinu
íyrir tækifærið til að kynnast
þessari björgunarvél.
Síidyeiðin afiur rýr
í gardag
SÍLDVEIÐIN var aftur treg
f gærdag, enda er síldin enn þá
cijúpt svo að bátarnir eiga örð-
ugt með að ná henni. -Til Sand-
gerðis komu 50 bátar með sam
tals um 1200 tunnur, nokkrir
bátar komu til Keflavíkur og
annarra verstöðva, en afli
þeirra var ýfirleitt rýr. Til Akr
arnes komu 8 bátar með sam-
tals 500 tunnur.
Þetta er ein af myndunum á málvérkasýningú Ólafs Tubós,
sem nú stendur yfir í sýningarsal Málarans. Sýningin er opin
frá kl. 10—18 og kl. 20—22.
Ályktanir Byggiíigarsamvinnufélags
F^eykjavskur.
ADALFUNDUR Byggingarsamvinnufélags Rcykjavíkur á-
lyktaði að fjárfestingu þeirri, sem hægt verður að vcrja á
næsta ári til íbúðarhúsabygginga, verði fyrst og fremst beint
til byggingarsamvinnufélaga og byggingarfélaga verkámanna,
þar eð reynslan hefur sýnt, að þessir aðilar byggja hagkvæm-
astar og ódýrastar íbúðir. Jafnframt skoraði fundurinn á al-
þingi og ríkisstjórn að hlutast til um að lánsstofnanir láni
hluta af byggingarkostnaði húsa, sem byggð eru á vegum
þessara aðila.
Aðalfundur félagsins var. Ályktanir fundarins fara hér
haldinn 16. þ. m. og var stjórn
i in endurkosinn, en formaður
1 -hennar er Jóhannes Eliasson.
Skrifað af sex víðkunoum rithöfunduin,
sem hafa snúi'ð baki við kommúnistum.
KOMIÐ er út á íslenzku heimsfrægt barátturit gcgn kom-
ni'únisma, en það er bókln „Gu'ðinn, sem brást“. Er fcún rituð
af sex víðkunnum rithöfunclum, sem á síimm tíma voru aödá-
endur rússncsku bylímgarinnar og fylgjendúr kommúnismans,
en snerust gegn Stalin og vaidhöiunum í Kreml eftir oð ljóst
varð að stefna þeirra leiðir til offeeldis og kúgunar inn á við
og yfirgangs og friðrofa út á við,
Þeir, sem bók þessa rita ei'u: til hins frjálsa heims um að
Arthur Köstler, Ignazio Silone, vera á verSi gegn rússnesku
Eiehard Wright, André Gide,
Louis Fischer og Stephen
Spender. ,
UndirtitiII bókarinnar er:
Sex stáðreyndir um kommún-
ismá; og allir lýsa höfundarnir
kynnum sínuth af kommiuiism
ianum og vHibrigðum sírium að.
fenginni reynslu á því, Iivert
rússnesku valdhafarnir stefna.
Er bök þessi öflug eggjunarorð
hættunni og erindrekum henr.-
ar.
Forrnála bókarinnar ritar
brezki þingmaðurinn og jaín-
aðarmaðurinn Richard Cross-
i er
rsteini
man. íslenzka þ
af Hersteini Pá
á eftir:
Aðalfundur Byggingarsam-
vinnufélags Reykjavíkur álykt
ar að lýsa óánægju sinni yfir
því ástandi, sem nú ríkir um út
’án til bygginga íiyggingarsam
vinnufélaga, og skorar fundur
inn á alþingi og ríkisstjórn að
hlutast til um, að lánstofnanir
láni tiltekinn hluta af bygging
arkostnaði húsa, sem byggð eru
á végum byggingarsamvinnu-
félaga og byggingarfélaga verka
manna.
Teljist það ekki fært, þá
verði sett löggjöf um sérstaka
fasteignalána stofnun, enda
verði henni tryggt nægilegt fé
til ráðstöfúnar.
Aðalfundur Byggingarsam-
vinnufélags Reykjavíkur álykt
ar að lýsa yfir þeim eindregna
vilja sínúm, að þar sem ekki er
annað fyrirsjáanlegt en að
dregið verði til muna úr fjár-
festinga framkvæmdum á næsta
ári, þá verði þeirri f járfestingu,
sem hægt verður að verja til
íbúðar-húsa-bygginga í kaup-
stöðum og kauptúnum fyrst og
fremst beint íil byggirigarsam
rð j vinnufélaga og byggingaríéiaga
1 verkamanna, enda hefur revhsl
en útgefandi
gáíufyrirtæki,
Stuðlaberg.
er
nýtt
sem
bókaút-
'nefnist
an sýnt, að þessir aðilar byggja
hagkvæmari og ódýrari íbúðír
yfirleitt en aðrir.
síarísgrundvallar báfaúívegsin
Frakki fer ókeypis frá
avíl
Bendir á hærra fiskverö, niðorgreiösliir
á útgerðarkostnaðí, verðjöfnun og fieira
-----------------------------*------------
MEÐ TILLITI TIL ÞESS, hversú mikla þýoingu útgerjS
vélbáta hefur íyrir atvinnulíf bæjarins, samþykkti bæjarstjórn
fsafjarðar í síðustu viku eftirfarandi ályktun:
„Vegna fjárhagsörðugleika"^- : —
vélbátaflotans og tvísýnu um
stsrfrækslu hans á komandi
vetri ályktar bæjarstjórn ísa-
fjarðar að skora á alþingi það,
er nú situr:
1. Ag sjá síldveiðideild hluta-
tryggingasjóðs fyrir nægi-.
legu fé til þess, að sjóður-
inn geti horgað út að fullu
eigi síðar en 1. desember n.
k, samkvæmt þeirri reglu-
gerð, sem síldveiðideildinni
hefur nú verið sett. Telur
bæjerstjórnin meg öllu ófor
svaranlegt, að lengri dráttur
verði á kaupgreiðslum til
síldveiðisjómanna en orðið
er.
2. Að þingið hraði, eins og
framast er unnt, skulda-
skilum vélbátaf.’otans, þann-
ig, að þær aðgerðir þurfi
ekki að torvelda rekstur.
skipanna. Telur bæjar-
stjórnin, að þar sem fram-
kvæmdir í þessu máli hafa
dregizt síðan 1948, sé nú
tími til kominn að .Ijúka
þeim, því vitað er, að meðan
skuldaskilm standa yfir, tor-
velda þau mjög útvegun
nauðsynlegra reksturslána,
og verður þannig minna um
útgerð en æskilegt væri.
3 Að þingið taki til gaum-
gæfilegrar athugunar, í sam-
ráði við samtök útvegs-
manna og sjómanna, á hvern
hátt sé hægt að skapa vél-
bátaútgerðinni betri starfs-
gurndvöll en nú er fyrir
hendi. Vill bæjarstjórnin í
þessu sambandi benda á eft-
irfarandi atriði, sem komið
geta til greina hvert pm sig,
eða ÖIl að einhverju leyti:
a. Hækkað fiskverð að mun
frá því sem nú er.
b. Lækkaður tilkostnaður við
útgerðina, svo sem sparn-
aður á beitu og veiðarfær-
um og -minnkaður við-
gerðakostnaðurv
c. Niðurgreiðslur á útgerð-
arkostnaði eins og eltítt er
hjá þeim fiskveiðiþjóðum,
sem Islendingar verða að
keppa við á heimsmarkað-
inum.
d. Verðjöínun á rekstursvör-
um útgerðarinnar, 'sem
mundi, ef framkvæmd
yrði, einkum koma þeim
landshlutum til góða, þar
sem útger'ðin á nú við
mesta öðruglieka að
stríða.
e. Samin verði reglugerð
fyrir fiskveiðideild 'hluta-
tryggingarsjóðs.
Telur bæjarstjórnin hvert
þessara atriða um sig mjög
mikilvægt og nauðsyn bera til,
að undinn verði bráður bugur
aö aðgeröuir. í þessum efnum,
svo ao útgerð landsmanna geti
í vetur staríað með eðlilegum
hætti,“
FRAMSKUR stúdent. sc. • e-
á leiðinni umhverfis hnöT'cinn
auralaus og allslaus, kpmst ný-;-
iega stóran áfanga í ferð sj-nni,,
nr hann fór með VatnajökR frá.
Reykjavík til New York. Hanrs
hafði þó ekki fengið vegabréf
rsitt áritað, svo að koma hans
bótti nokkrum tíðindum sæta
í New York. Var hann sendur
til Elliseyjar og hafður í vörzlu
útlendingaeftirlitsins, en blöð
vestra sögðu frá því, að niargir
hefðu boðizt til að hjálna hon
um os mundi hann vafalaust fá
að ferðast vfir Bandaríkin þótt.
á svo nýstárlegan hátt sé.
Frakki bessi er 22 ára og heit
ir André Silvestre og er Ia knis
sonur frá La Rochelle. T agði
hann af stað frá París í sumar.
staðráðinn í bví að komast sér
að kostnaðarlausu umhverfis
hnöttinn. Hann komst yí:r Brét
land og til Færevia.
Þaðan komst hann til
íslands, og hér tókst honum a<5
komast á Vatnajökul sem ó’.aun
aður sjómaður og með skipimi
fór hann til New York.
um fagurfræ
fyrirlestur
r
I
_ PRÓFESSOR Símon Jóh.
Ágústsson heídur annan fyrir-
lestur sinn um fagurfræði í dag
kl. 6.15 í I. kennslustofu háskól
ans. Efni: Náttúrufegur og list
fegurð. Öllurn er heimill að-
gangur.
-----------4------------
II
ú*
H ANDKN ATTLEILKSMÖT
REYKJAVÍKUR heldur áfram
að Hólogalandi kl. 8 í kvöld.
Þá keppa þessi félög saman:
í meistaraflokki karla: Fr ■. n
og Ármann 1 (úrslitaleikur. IT.
fl. karla Ármann og Fram, Vv!
ur og Víkingur, og KR og fP.
í II. fl. karla Valur og ÍR, og
Víkingur og Ármann, (úrslita
leikur). í I. fl. karla Ármann
og Valur (úrslitaleikur).