Alþýðublaðið - 25.11.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. nóv. 1950. AlÞYPURlAfllf) 3 Si í DAG er Iaugardagurinn 25. nóvember. Fæddur Andrew Carnegie áriff 1837. Sólarupprás í lí 'liéýk5avík er kl. 9..26Í sól er hæst á lofti kl: ,.sóIar!;ig..UL 1 5.02. árdeg- isháflæður er kl;>5,30, síðdegís4 háflteður kl. 17,50. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag' frá Rsykjavík t;l Akureyrar Vestmannaeyja, ísa- fjaröar, Blönduóss og Sauðáv- króks, á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja; frá Akur- eyri í dag til Reykjavíkur og Siglufjarðar, á morgun til íteykjavíkur. Uíanlandsflug: Gullfaxi fer kl. S,30 á þriðjudagsmorguninn. til Prastvíkur og Kaupmannahafn- ar, Itemur heim aftur á miðviku dag síðdegis. LAFTLEIÐIR: Inuanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10.00, til ísafjarðar kl. 10.30. og til Vestmannaeyja kl. 14.00, á morgun til Vestmannaey.ia kl. 14.00. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg, fer þaðan til Gautaborgar og Kaup tnannáhafnar. Dettifoss fór frá Reykjavík 20/11 til New York. Fjallfoss kom til Gautaborgar 22/11 frá Álaborg. Goðafoss fró frá New York 20/11 til Reykja víkur. Gullfoss fór frá Borde- aux 22/11. til Casablanca. Lag arfoss er væntanlaga í Ham- borg. Selfoss fór frá Reykjavík 23/11 til Austur- og Norður- landsins og útlanda. Tröllafoss er í Reykjavík. Laura Dan vænt anleg til Halifax í byrjun desem ber, lastar vörur til Reykjavík Ur. Hekla kom til Reykjavíkur 18/11. frá Rotterdam. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja víkur um hádegisbilið í dag að Vestan og norðan. Esja er á Aust fjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreiö er Væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill er á Eyjafirði. Straumey var á Seyð ísfirði í gær. Ármann átti að fara irá Reylsjavík í gærkvöld til yestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er í Lissabon. UTVARPID 19.25 Tónleikar: (plötur). Samsöngur 20.30 Leikrit: ,,Margrét“ eftir Dagfinn bónda. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. — Leikend- ur: Valur Gísason, Emilía 1 Jónasdóttir, Anna Guð- mundsdóttir, Þóra Borg, Brynjólfur Jóhannesson, Nína Sveinsdóttir, Valdi mar Helgason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þor- grímur Einarsson. 21.50 Danslög (plötur). 22.10 Danslög (plötur). Skipadeild SÍS. M.s. Ar.narfell fer væntanlega fr.á Piræus í kvöld áleiðis til Ibiza. M.s. Hvassafell fer í kvöld^jfrÁ.HnfuarfnAi... til SyÍH Brúðkaup f dag verða gefin saman í hjónaband í Kappellu Háskól- ans, af séra Jóni Thorarensen ungfrú Unnur í. Arngrímsdótt- ir (Kristjánssonar skólastjóra) og Hermann R. Stefánsson (Sveinssonar verkstjóra). Heim ili þeirra verður fyrst um sinn að Engihlíð 16. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni í Hallgrímskirkju ung Crú Lilja Guðmundsdóttir Sig'- urðssonar frá Vestmannaeyjum og Gunnar Árnason kaupmaöur Bergssonar frá Akureyri. Brúð hjónin eru stödd á Barónsstíg 19, en framtíðarheimili þeirra verður á Akureyri. Messur á morgun Nespretakall. Messað í Fossyogskirkju kl. 2 e. h. Séra Jón Tborarensen. Laugarneskirkja: Messa á morgun kl. 2 e. h., séra Þorsteinn L. Jónsson frá Söðulskoti prédikar. — að lók- inni guðsþjónustu kl. 3 verður ,haldinn safnaðarfundur í kirkj- unni til umræðu um bréf bisk- ups varðandi frumvarp um breyt ingar á lögum um veitingu px'sstakalla. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15, séra Magnús Runólfs- son. Kópavogsskóli: Barnaguðsþjónusta á moigun kl. 10,30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgun kl. 2. Síra Kristinn Stefánsson. Grindavíkurkirkja: Messað kl. 5 síðd. Gunnar Sigurjónsson acnd. tehol. pré- dikar. Sóknarprestur. Úr öllum áttum Barnasamkoma verður í Tjarnarbíó í dag kl. 11. Síra Jón Auðuns. Trúmála og félagsmálavikan: Erindi í fyrstu kennslustofu háskólans í kvöld: Ólafur B. Björnsson: Þegar burðarásinn brestur. Blindravinfélag íslands. Gjafir og áheit frá G.P. kr. 25,00, frá Ing. S. kr. 100,00, frá S.E. kr. 100,00. Innilegar þakk- ir. Þ. Bj. Oi'kt í tilefni af fimmtíu ára afrnælí hans, 20. október 1950. Fjárhagslegí öngþveiíi vofir yfi ir Sigurjón Danívalsson. FINNST mér vera furða hrein að fimmtugur skuli hann tal- inn. Ég held að það sé hiUing ein, er horfi ég á þenna svein, svo ungan — gangp. í ,,efri dei’.dar“ salinn! En þó a/j váki hans vorsól heið, ég verð samt þessu að trúa. Því tímihn sína líður leið, hvort ljúf eru goðin eða reið, og kirkjubækur kváðu ekki Ijúga. Og gull míns óðs, sem glæst- ast er, ég gjarna vildi bjóða þeim heiðursmanni, er hérna fer, og hunangstungu kysi mér — fimmtugum vini að flytja drápu góða. Því svo er margt um manninn vel, að minningarnar skína. Og flestum hann ég fremri tel. Hans frjóa greind og hlýja þel oft breiddi yl og birtu á götu mína. Að höndum vanda brátt er bar og bægja þurfti tjóni, stundum eina vonin var og vegurinn til úrlausnar að leita ráða og liðs — hjá Sigurjóni. Hann landið vort hið fagra fami og fjöll þess nam og dali. í fylgd með öðrum ferðast hann, en furðu vel hann einnig kann að finna og opna einverunnar sali. Og blessist svp hver för um Frón, sem fram til heil’a miðar. SÍÐAST LIÐIÐ SUMAR ’ birti Mbl. grein um fjárhags- '"rðugleika ísl. náæsmanna í j Svissyog Amen'ku. .UndirtitiH / gr^inárinnap' var þessi: Neyð- así%il að ha*:ta r.áir.i þg.hverfa 1 íslapdi.: : Qreinpirhöfundur bir||r stúttán/'kafla ,úr: bréfi frá einum námsmannanna vestra til ættingjanna hér heima. í þessu bréfi segir m. a.: „Prófin hafa gengið vel; að rúmu ári liðnu ætti ég að geta :okið námi, enda tími til kom- inn ef-tir 4V> ár. En hvernig má þsð verða? Eru nokkrar líkur til þess, að hægt verði að útvega lán í svo stórum stíl? Til þess get ég ekki ætlast af ykkur, — til viðbótar öllu hinu, — að útvega allt þetta fé Mér er því ekki glatt í geði nú. Öll þessi ár hef ég glaður hugsað til þeirrar stundar, er ég að afloknu námi héldi heim. ! Ætli ieiff mín liggi ekki í átt- ina tii þeirra ísl. námsmamia, scm nú þegar leiía fyr-ir sér og gera ráffstafanir til þess að oetjast hér að fyrrr fullt og allt“. (Letuibr. mín. L. Guðm.) Þetta eru þung orð og al- varleg. En er þessum ísl. náms mönnum láandi þótt þeir nú leiti fyrir sér um atvinnu er- lendis? Hver fær borið þessar byrðar, sem tvær gengisfell- ingar hafa lagt þeim á herð- £f? Þessir námsmenn, sem nú cru flestir langt komnir með nám sitt, fóru utan áður en fyrri gengislækkunin kom til framkvæmda. Flestir leggja þeir stund á tæknilegt nám, bagnýtt eða fræðilegt eða hvorttveggja; nám, sem óvíðo eða ekki verður betur numið en í löndum þessum. Flestar þær starfsgreinar, sem þeir otu að búa sig undir, eru ísi, þjóðinni aðkallandi nauðsyn. Flestir þessara námsmanna cru eignalausir og fæstir eiga efnaða að. Þegar þeir hófu nárn sitt ytra var námskostnaður í sviss nál. 14 þús. kr„ en nál. 16. þús kr. í Bandaríkjunum. f fyrrahaust var gengi ísl. kr. lækkað í hlutfalli við dollar og pvissn. franka. Samtímis hækk aði námskostnaðurinn: í Sviss upp í nál. 20 þús. kr., en í Bandaríkjunum í nál. 23 þús. kr. Önnur gjaldeyrislækkun á s. 1. vori hækkaði þennan kostn að enn: í Sviss í 35 þús. kr., í Bandaríkj unum í rúml. 40 þús. kr. Og nú er svo komið, að ad- ur þorri þessara námsmanna er að þrotum kominn. Öll sund eru að lokast. Geta vanda- manna til hjálpar er þrotin. Lánsstofnanir lokaðar flestum. bréfritarinn, sem getið er í upphafi þessarar greinar, og 'citi Hrij'* sé.r og gcri ráftstal - áulr til ,kff'setjast áð ý.ti-a, 1— on hverfa Islandi uni leið. En hVað k'ostarcmissir' hverp þessara námsmanna ísl. þjóti- ina? Mun.i.fkki hyer þessarh pámsmanna, sem nú eru búnir að vera vtra í 2—4 ár, nú þeg- sr hafa kostað ísl. þjóðfélagið, •— einstaklinga og hið opin- bera, — um eða yfir 200 þús. kr. í framfærslukostnaði og r.kólagöngu frá fæðingu til ' bessa dags? Ef þessir náms- tnen nú neyðast til ag yfirgeía land sitt að fullu og öllu, er fé betta tapað ísl. þjóðinni. Og marg'falt meira en það. A)lt htð óunna ævistarf þessara ungu, efnilegu manna tapast bjóðinni um leið. Við slíkri blóðtöku má þjóðin ekki. Ríkisstjórn og alþingi verða rð koma hér til bjargar. Hví ekki verja emhverjum hluta af gengisgróða bankanna til úr- bóta? Hví ekki heimila þei.ri þessara námsmanna, sem fram 'eggja skilríki fyrir því, að þeir stundi nám sitt af kostgæfni, yfirfærslu gjaldeyris á hóf’.egu gengi? Til gveina kæmi einn- ig, að ríkið stofnaði lánsjóð fyrir þá ísl. námsmenn, sem nám stunda erlendis, og legði honum nú t. d. 1 millj. kr. Fyr- irmyndin er til: Lánsjóður stú- denta, sem stofnaður var hér við háskólann fyrir nálega þrjátíu árum. Úr þeim sjóði geta dugandi, efnalitlir stú- dentar, sem langt eru komnir : námi, fengið hagstæð lán til nokkurra ára (4—5 ára. Vext- ir 3%). Síðan sjóðurinn tók til starfa hefur hann veitt fjölda stúdenta mikilsverða hjálp og er mér sagt, að lán- þegar hafi jafnan staðið í prýði iegum skilum við sjóðinn. Skýt ég hér með þessu máli námsmannanna til ríkisstjórn- ar og alþingis. Þaðan verður lausnin að koma. En málið þolir enga bið. Reykjavík, 24. nóv. 1950. Luðvík Guðmundsson. bón, helzt víxillán (með 6—614 % /TfP;/ að ferðast megi Sigurjón vöxtum) til mjög skamms á hulduslóðum -— fegurðar og tíma. friðar. Er þá nokkur furða þótt Gretar Fells. námsmennirnir hugsi líkt og Brúin til Mánans Köld borð og heil- Minningarspjöld ' íIðnó Dvalarheimilis aldraðra Eftirmiðdagssýning sunnudaginn 26. nóv. kl. 3 ur veizlumafur sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. Aðgöngumiðar í dag kl. 11—12 og 16—17, Bóka- 2—4. búð Helgafells í Aðalstr. Verð 20 kr. og 25 kr. Síld & Fiskur. og Laugavegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi- Sími 3191. mar Long. ViH, að skatlur sé lagður á tekjur hjóna hvors um síg, ef konan vimi- urufan helmllis SOFFÍA INGVARSDÖTTIR flytur í efri deild alþirtgis frumvarp til laga um breyt- ingu á lögunum um tekjuskstt og eignarskatt, og leggur hún til, að fyrsta málsgrein 11. greinar viðkomandi -laga orðist svo, að stundi gift kona at- vinnu utan heimilis síns og hjá öðrum en manni sínum eða fyr irtæ.ki, .sem hann er meðéig- andi að, skuli skattur lagður á tekjur hvors hjónanna um sig. í greinargerð segir, að mó-t- mælaraddir kvenna gegn órétt læti skattalaganna í þessu efni hafi á síðari árum orðið æ há- værari ög hafi kvennasamtök- in sameinazt í aðalatriðum um þá kröfu, sem felist í bx’evtingu. þeirri, sem hér liggur fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.