Alþýðublaðið - 26.11.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.11.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. nóvember 1950 ALÞÝÐUBLADIÐ 7 Myndiislarsýningin Framhald af 1. síðu. manna bauð íslenzku ríkis- ' stjórninni £.ð 'gahgást fýrir þessari yfirlitssýningu"ísleriikr ar rpyndlistár og óskaÖi. eftir,' að húii yrði opnuð í Osló í janúarmánúði "nfáéstkomáridi. Fól menntamálaráðuneytið menntamálaráði að annast und irbúning sýningarinnar, en það kvaddi sjö listamenn til að velja verkin, er sýnd yrðu, í samráði við Va’tý Stefánsson ritstjóra, formann menntamála ráðs. Völdu þeir Jón Stefáns- son, Jón Þorleifsson, Sigurður Sigurðsson og Þorvaldur Skúla son málverkin og teikningarn- ar, en Ásmundur Sveinsson, Magnús Á. Árnason og Sigur- / jón Ólafsson höggmyndirnar. Myndlistarsýning þessi er opin almenningi kl. 10—12 ár- degis og 13—22 síðdegis. sambandsþini n. ;jc: iO .ir ;,j 5. nni . , iáiÍ9 aacj | -bn.fí s urHframkatö'cM 5- síðu. :á’ð láekka ^fórléga géhgUísIerizltti^kró'íiífúriár, Tþfáít fyrir' ítfek^ uð og öf 1 Híí riiótmæii alþy'ðusamtákárina. Nú er reynsla fengin af gengislækkuninni, og hefur hún í einu og ö lu staðfest varnaðarorð verkalýðssamtakanna. Allir hljóta að viðurlcenna, að afleiðingar hennar eru stóraukin dýrtíð og dvínandi atvinna. Vélbátaútvegurin er áð mestu stöðvaður vegna óheyri- legrar verðhækkunar á flestum nauðsynjum hans, svo sem salti, olíu, veiðarfærum, vélum og viðhaldskostnaði — en fiskverðið er óbreytt. Og fyrir afkomu alþýðuheimiianna eru afleiðingar geng- islækkunarinnar tilfinnanr'egt áfall — hæði vcgna samdráttar atvinnulífsins og gífurlegrar verðhækkunar allra lífsnauð- synja. Samkvæmt ákvæðum gengislaganna er lcaupgjald bundið frá 1. júlí s. 1. til næstu áramóta, og liefur dýrtíðin aldrei vaxið örar en á þessu tímabili. Þannig hefur ríkisstjórnin brugðizt þeirri siðferðisskyldu, er á hana fé1! með kaupbind- 2, heíti Ganglera helgað 75 ára afmæli Guðspekifélagsins GANGLERI, 2. hefti 24. ár- 'gangs, hefur blaðinu borizt. Heftið er helgað 75 ára famæli ' Guðspekifélagsins, og flytur það meðal annars greinar eftir 'þessa menn undir sameigin- legri fyrirsögn: Gjafir guðspek 'innar: Jrikob Kristinssön, fyrr 'verandi fræðslumálastjóra; frú Guðrúnu Indriðadóttur; Sigurð Ólafsson, rakarameistara; Þor- vald Árnason skattstjóra: Eirík S:gurðsuDn kennara; Þorlák Ó- feigsson byggingameistara. ingunni, að stöðva þá verðhækkanir á saraa tíma. Nú er allt útlit fyrir, að kaup fáist jafnvel ekki leiðrétt til samræmis við vísitölu um næstu áramót og yrði það þá óbreytt næstu sex mánuði. Því telur þingið, að verkalýðshreyfingm verði nú að spyrna við fótum, stöðva kjararýrnun þá, er a£ þessu hefur leitt, og hefja sókn fyrir því, sem tapazt hefur, og fyrir batnandi lífskiörum. Felur þingið hinni væntanlegu sambandsstjórn að ^seíja öilu ofar að sameina verkalýðsfélögin til samstilltra átaka í bessu efni. Þingið leggur ríka áherzlu á, að væntanleg stjórn A.S.I. hafi forustu um, að félögin leggi sameiginlega til þeirrar bar- áttu, sem fram undan er, meða;! annars með því, að sambands- félögin samræmi uppsagnarákvæði samninga sinna beíur en orðið er, cnda sé áfram haldið á þeirri braut til samræmingar kaupgjalds, sem unnizt hefur á seinasta kjörtímabili. Móðurbróðir minn, i- -f , .. -i ÍSAK M. JÓNSSON andaðist að heimili mínu, Silfurteig 2, föstudaginn 24. þ. Ingólfur Bjaruason. i- Alúðarfyllstu þakkir færum við öllum þeim, nær og fjcér, er auðsýndu okkur samúð og kærleika við fráfail og jarðár« för minnar ástkæru eiginkonu og móður okkar, BJARNHEIÐAR JÓRUNNAR FRÍMANNSDÓTTUR. Bjarni Guðmundsson. Guðmundur Bjarnason. Valgarður Bjarnason. Esja vestur um land til Akureyrar 30. þessa mán. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Félagslíf Sálarrannsókna- félag íslands heldur fund í Iðnó mánudags- kvöld kl. 8.30. Fundarefni: 1. Skilningur íslendings á lífinu. Aðsent erindi. 2. Frásagnir um f.thvglisverða reynslu. Stjórnin. Áiig!*ýsið í álþýSublaðið Það er alger lágmarkskrafa, að' þeg-ar í stað fáist kaup í samræmi við útreiknaða vísitölu hvers mánaðar, og felur þingið væntanlegri sambandsstjórn ÚJ fyígja þeirri kröfu vægðarlaust fram við ríkisstjórnina. -.ifit 4 ÍSLEMZKI ÖNDVE&I5RII Bók þessi kom fyrst út árið 1908. Hún hlaut þá svo almennar vinsældir, að hún seldist upp og hefur síðan verið ófáanleg í um 30 ár. Nú er mikil íþróttaöld á íslandi. íslenzkir íþróttamenn hafa borið hróður landsins víða um heim. Þannig var þetta einnig til forna. Þá voru íslenzkir afreksmenn hylltir við hirðir norrænna konunga. í bók þessari, segir frá hinum íslenzku köppum og afrekum þeirra. Einnig eru í bókinni nákvæm- ftr lýsingar á hinum einstöku íþróttagreinum og þeim leikreglum, sem fylgt var. Dr. Björn Bjarnason var afburða ritsnjall maður, enda er bókin rituð á kjarnmiklu og gullfallegu máli. Halldór Halldórsson kennari hefur skráð æviminningu höfundarins framan vio bókina. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi hefur ritað eftirmála og fagnar þar út- gáfu bókarinnar og hvetur jafnt unga sem eldri, til þess að eignast þennan kjörgrip. íslendingar eru öndvegisþjóð í íþróttum. „íþróttir fornmauna“ eiga því að skipa öndvegissess á hverju íslenzku heimili. Bókfellsúlgáfan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.