Alþýðublaðið - 24.01.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Vmnustöðin í Rauðarárholti.
/
Verður ekki ráðleysi íhaidsins jafnmikið, þótt
Magnús og Guðrún komist í bæjarstjórn?
íIlLPÝBUBIí [
! kemur út á hverjum virkum degi. í
; Afgreiðsia i Alpýðuhúsinu við S
• Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. í
tii kl. 7 síöd. t
Skrifstofa á sama stað opin kl. |
; 91/, —10 Vs árd. og kl. 8 —9 siðd. {
• Simar: 988 (aigreiðslan) og 1294 j
; (skrifstofan). í
5 Verðlag: Áskriftaiverö kr. 1,50 á ?
! mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 í
j hver mm. eindálka. |
; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan >
; (í sama húsi, sömu simar). t
Til ritstjóra „Varðar“.
( " 'v> *• N
í síöasta „Verði“ lýsir ritstjór-
inn yfir pví, að hann hafi aJdrei
drótta'ð því að mér, að ég „hafi
stoJiö fé úr eigin hendi, heldur
ekk:i úr annara.“
Batnandi manni er bezt að lifa.
Til pess pó að undanhaJdið
ekki verði jafn ámátlegt, gefur
hanin í skyn, að eitthvað muni
hafa verið bogið við stjórn mína
á hússjóði tempjara á ísafirði,
og að ég hafi verib „riðinm við
f|ármálaóreiðu.“
I hæstaréttardómi peim, sem
hann vísar til um „fjármálaóreið-
una“, er mín að engu getið. Það
mál var mér algerlega óviðkom-
andi.
Ritstjórar „Mgbl.“ voru hér um
árið með svipaöar dylgjur um
stjórn mína á hússjóði templara á
Isafirði og Árni nú gæðir Jesend-
■um sínum á. Með dó'mi i sept-
ember 1925, voru pær reknar of-
an í ritstjiórana og peim gert að
geiða sekt og málskostnað. Get
ég vel unt Árna peirrar sæmdar að
gerast nú sporgengil! „Morgun-
blaðs“-ritstjióran!na og siiapa í
krafstri peirra. Og vissulega fer
vel á pví, að íhaldsliðið skuli
einmitt velja Árna fxá Múla, -for-
stjóra Bruna|bótaj;élags íslands, tit
pess í pess umiboði að tala um
„fjármálaóreiöu“.
Rvjk, 22. jan, 1928.
Haraldur Gudmundsson.
Áðalfundur
var haldinn í Sjómaninafélagi
Reykjavíkur í gærkveldi; par var
skýrt, frá úrsliturii stjórnarkosn-
ingiar. Það fyrlrkomiulag er á
kosningunnii, að félags;menn hafa
minst 6 vikur til kosninga og
kjósa á lista, sem áður hsfir ver-
ið sampyktur í félaginu, og geta
menn valið um þrjá menn í hwert
stjóruarsæti; hlutu þessir kosn-
ingu: Form.: Sigurjón Á. Ólafs-
son (endurkosinn), varaform.: Ól-
afur Frfðriksson, ritari: Rósen-
kranz A. Ivarsson (endurk.), fé-
hirðir: Sigurð/hr Ólafsson, vara-
féhirðir: Jón Bach (endurkosinn).
Formaður hlaut 462 atkv., vara-
form. 241, ritari 367, gjaldkeri
407 og varagjaldikeri 414.
540 félagsmenn tóku pátt í kosn-
S.ngunm.
Það varð 62 þús. króna halli á
henni árið 1926, af pvi, að „eitt-
hvert ólag“ var á henni, eftir pví,
sem borgarstjóri komst að orði
á bæjarstjórnarfmidi.
En íhaldsliðinu í bæjarstjórn-
inni fanst það vera ofverknaöur
fyrir borgarstjórann (þó laun hans
væru hækkuð upp í tuttugu pús-
und krónur á árinu), að koma
lagi á vmnustöðina, og áætlaði
pví, á fjárhagsáætlun pess árs, 20
pús. kr. tap á henni. Eða með
öðrum orðum sampykti, að borg-
arstjóra væri óhaett að sýna slóða-
skap með eftirlit á vinnustöðinni,
ef bærinn tapaði ekki á þeim
slóðaskap meira en 20 þús. krón-
um!
Bærinn reyndi hér á árunuim
KBXtöflurækt, en hætti auðvitað
við pað, úr pvi pað bar ekki
árangur þegar á fyrsta ári. Á pví
töpuðust 30 púsundir króna, eða
helmingur þess, sem tapaðist á
grjótnáminu í Rauðarárholti
1926. En af því þeir fjórir jafn-
aðarmenn, sem pá sátu í bæjar-
stjórn, höfðu greitt atkvæði með
þvi, að ráðist yrði í kartöflurækt-
ina, þá var peim kent um petta,
og íhaldsblöðin voru við og við,
í mörg ár á eftir, að japla á
pessu mikla tjóni, sem bærinn
hefði ibeðið. En um 62 pús. kr.
tapið tala pau ekki.
En hvernig fóru pessar 62 pús.
kr. að tapast? Auðvitað af engu
öðru en óstjórn, og af því, hve
stöðinni er óhönduglega fyrir
komiið.
Borgarstjóri lét gera stöð þessa
án þess að spyrja -bæjarstjórn að.
Hann reisti íbúðarhús parna
handa mamiitnum, sem hann vildi
koma að, að kynda gufuvélina,
— pað hús reisti hann einnig án
þess, að spyrja bæjarstjórniTia að,
og pá auðvitað líka án þess, að
fjárveiting væxi fyrir pvi.
Ekki verður séð, hvers vegna
áfti að hafa gufuoél til grjötmuln-
ingsjns, piar sem bærinn hefir nóg
rafmagn til þess meðan bjaxt er.
En bæjarfulltrúar íhaldsins —
hviað segja þeir? Þeir segja aldr-
ei neitt, peir setja sig sjaldan inn
í nein mál, en grsiða iafevæÖÍi1
eins og borgarsjórinn vill.
Ein af orsökunum til tapsins á
grjótnáminu er það, hve óheppi-
lega stöðinni er fyrir komið að
ýmsú leyti. Það er ekki lítið, sem
hefði rnátt spara á því að nota
rafmagn í stað kola — rafmagn,
sem nú alls ekki er notað. Rernn-
urnar, sem grjótið rennur eftir,
úr mulningsvéiinni niður í hjól-
börurnar, hallast svo, lítið, að pað
parf sérstakan rnann til pess ajð
skara í pær með reku, svo muln-
ingurinn renni — fara par 3—4
púsund til ónýtis. Grjótið er flutt
að kjöftunum, sem mylja pað, á
sporvögnum, en þeir vagnar
ganga ekki alla leið að kjöftun-
um. Það parf pví að berá grjjótið
nokkur fet að þeim, og er tvi-
verknaður að taka þaÖ fyrst af
vögnunum, taka það síðan upp
aftur, og láta pað í kjaftana í
stað pess, að láta það beint í pá
af vagni. Við þetta er einum
manni ofaukið. F’ara parna aðrar
jrrjiár eða fjórar púsundir króna
til ónýtis fyrir óheppilegt fyrir-
ikomulag.
Þá er skerping verkfæranna.
Hún fer reyndar fram í smiðju
bæjarins, en pað er fullkomið
dagsverk fyrir hvern einn mann
að flytja verkfærin til skerping_
ar og aftur á vinnustöðina. Em
með pví að hafa litla smiðju við
vinnustöðina sparaðist alveg mað-
urinn, sem flytur á milli, hann
gæti unnið að sjálfu grjótnámiiiniii,
og væri þar enn 3—4 þús. kr.
sparnaðuir.
Hér hefíir þé verið bent á prjá
liði, par sem minst mœtti spara
á 10. púsimd.
Það er nauðsynlegt, að verk.
stjóri sé ailt af viðstaddur, — ekki
•d pess að reka á eftir, pví pess
mun sjaldan purfa, — heldur til
pess að sjá um, að alt fari sem
höndiuglegast. Á verkstjórann, sem
parna er, hafir verið hlaðið svo
mörgum öðtum störfum, að hann
mun sjaldan hafa tíma til að) vera
par nema háifan daginn: Stafar
vafailaust nokkuð af tapinu af pví.
Lengi í sumar var ólag á gufu-
vólinni, sem knýr grjótmölunar-
kjaftana, svo peir unnu ekki hálft
verk. Það var fenginn hver verk-
fræ'ðingurinn á fætur öðrum til
pess að líta á vélina, — heil kippa
af peim —, og loks fann einin
þeirra af viti sínu, hvað að var,
en pað var þá ekki ainnað en
pað, að pað var sót í pípu. En
pað sót kostaði bæjarsjóð pús-
undir, ef t;il vill tugi púsunda, af
þessum 62, sem töpuðust. Lengi
vel var líka eitthvað að muln-
ingskjöftunum sjálfum. Þeir unnu
ekki fult verk, þó gufuvélin væri
í lagi. Einnig það hefir stafað af
ónógu eftirliti.
Þegar litið er á dýpstu rætur
pessa ólags á stöðiinmi í Hauðairár-
holti, j)á er pær að iinna í
aðgerðaleysi og ráðleysl
f íhaldsbæjarfulltrúanna,
sem annaðhvoTt vantar áhuga á
því að setja sig inn í bæjarmálin,
eða kjark til þess að hafa mein-
ingu, er sé gagnstæð norgarstjóra;
siampykkja svo alt, sem borgar-
stjóri vill. lir;>pa allar tillögur
jafnaðarmanna, s'br. pegar peir
-veittu fyrir petta ár 20 pús. krón-
ur til pess, að borgarstjóri pyrfti
ekki að koma öllu í lag á vjnnu-
stöðinni á pessu ári. Það er, að
hann megi fullkomlega lögiegœ
sýna af sér slóðaskap, er kosti
bæjaxsjóð 20 pús. kr.
íbaldið býður nú fram ný full-
trúaefni, og þykist örugt með að
koma tveim að, peim Magnúsi
Kjaran og Guðrúnu Jönasson. En
dettur nokkrum í hug, að það
verði breyting á, þó þessir tveir
velmetnu kaupmenn bætist í
borgarstjóraliðið í bæjarstjórn-
inni? Dettur nokkrum í hug, áð
peir fari frekar að standa uppi £
hárinu á borgarstjóra en göimlu
fulltrúarnir? Nei! Það dettur á-
reiðjanlega engum í hug, og sízt
af öllum peim Magnúsi og Gúð-
rúnu sjálfum. Og ef pau leggja
hönd á hjartað, pá verða pau að
viðurkenna, að pau muni í engw
verða betri en íhaldsmennimir,
sem nú ganga úr bæjarstjóm, þáð
er, að pau muni aldrei komast
meira inn í bæjarmálin en peir,
og því fylgja borgarstjóra ,ná-
kvæmlega á sama hátt og fyrár-
renniarar peirra.
Frá FIskipIeigliaM.'.
Fundur byrjaði kl. 4 síðd. Flest
mál á dagskrá voru smá og urðu
um jrau stuttar umræður.
1. máli (Sundlaug á Svalbarðs-
eyri) var vísað til fjhn.
2. máli (Símalínu að Litla-Ár-
skógssandi) var frestað af því,
að beiðnin pótti eigi nægilega
rökstudd.
3. máli (Lendingarbótum f
Hirifsdal) var frestað eftir ósk
flm.
4. máli (SkoÖun skipa) var vís-
að umræðulítið til sjútvn.
5. máli (Veðurskeyti) var vís-
að til stjórnar Fiskifél. til frekari:
fyrirgreiðslu og verður tekið til
meðfexðar sejnna á pinginu.
Fram höfðu komið brtt. á lög-
um FiskiféL frá öðrum fuiltrúa
Vestf.fjórðungs, Kristjáni Jóns-
syni. Gerði hann grein fytlr tdll.
sínium og fylgdi úr hlaði. Er par
farið fram á allmiklar breytingar,
einkum- á kosningum fulltrLia til
Fiskipings. Hingiað til hefir kjöri
peirra verið svo háttað, að hver
fjórðungur hefir kosið tvo full-
trúa, en aðalfundur Fiskifél. fjóra.
Eftir þessum brtt. skal hver fjórð-
ungur kjósa 3 fulltrúa, nerna-
Sunnlendimgafjórðungur 4.
Taldi ftr., að með núverandi
fyrirkomulagi væri Reykjavíkur-
deild félagsins, sem bæði væri fá-
menn og dauf upp á síðkastiö,
gert alt of hátt undir höfði í sBmi-
anburði við aðra landshluta. Gerð-
ust nokkrir ftr. til að andmaíla
flm., og koinst nokkur hiti inn
í umræðurnar. Þó fór svo, að brtt.
komst til lagabreytinganefndar
með ishlj. atkv.
Næsti fundur var ákveðinn 24.
jan. kl. 4 síðd. Dagskrá ekki á-
kveðin að sinni.