Alþýðublaðið - 24.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Nýkomið:
Laukur,
Dauskar karíöflur,
Blandað hæusnafóður,
Maismjöl,
Heiil mais.
inuldttsTC t
,Favourite‘
pvottasápan
er buin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel fínustu dukum og víðkvæmasta hörundl.
Alprafp®
Neðri deild.
1 gær voru í peirri deild fitnm
stjórnarfrv. afgreidd til 2. um-
raeðu og nefnda. Voru pau þessi:
Fiy. um eftir.lit með verksmiðjum
og vélurn, hjúalagafrv. og frv. um
ríkisrekstur á víðvarpi var öll-
um vísað til allsherjarnefndar, um
smíði og rekstur starnciferðaskips
tii samgöngumálanefndar og um
fækkun dýralækna til Iandbúnað-
amefndar.
Ativinnmnálaxáðherra (Tr. Þ.)
gat þess í sambandi við hjúalaga-
frv., að stjórnin hefði falið tveim-
ux mönnum að athuga byggða-
leyfismálið, út af ályktun frá sí'ð-
asta pingi, — p. e. átthagafjötra-
tillögur ]>ær, sem verið hafa að
pvælast fyrir síðustu pingum, —
en peir hefðu ekki orðið samr
mála. Stjórnin legði ekkert frv.
fyrir þingið um pað mái, en
myndi afhenda pingnefnd álit
þessara manna, er málið hefði
verið falið til athugunar. Von-
andi er pað vandræðamál par
með úr sögunni á alþingi.
Tr. Þ. bað samgöngumálanefnd
að athuga póstsamgöngumálið í
sambandi við strandíerðaski ps-
málið. Et pess og sannarlega ekki
vanpörf.
Um fækkun dýraiækna var all-
mikið rætt. Tr. Þ. kvað betra, ef
ekki yrði horfið að fækkuninni,
að dýralæknir Vesturlands ætti
setu í Borgarnesi, heldur en í
Stykki’shóhni, og ef dýralæknir
væri í Austfirðingafjórðungi, pá
ætti hann að vera í Fljótsdaishér-
aði, en ekki niðri á fjörðum, en
hive helzt ætti dýiýfiæknir að’ vera
á Suðurlandsláglendinu. Gunnar
kvað þörf mynai verða á að
fjöJga dýralæknum í framtíðinni,
en ekki að fækka peim. — Sig.,
Eggerz komBt inn á að tala um
sendiherra í Kaupnmnnahöín í
sambandi við dýraiæknafrumvarp-
ið. Þótti ýrnsum sú samfelling
með ólíkindum. Ól. Thors vildi
pá ekmig fella Jón Auðun inn í
dýralækningamiálið. En Sveinn
íorðaði Jóni frá pvl, og eyddi
rnálinu fyrir óláfi. —
Fyrirspurnir
tvær til stjórnarimrar ber Magn-
ás dósent iram* í inleðri deiJd. Er
&tiow át a£ stofnun lærdómsdeild-
ar við gagnfræðaskólann á A k m-
eyri, en hin um, hvort ráðherr-
arnir gegni nokkrum aukastörf-
um. Munu þær eiga að verða inn-
gangur að „eldhúss“-skrafi.
Efrs deild.
Á dagskrá voru 3 stjórnanírmn-
vörp, frv. um mentamáJanefnd Is-
lands, frv. um fræðslumálanefndir
og frv.- um menningarsjóð. Dórns-
málaráðherra fór nokkrum orð-
um um hvert frumvarp. Halldór
Steinsson spuxði hann pess, hvort
fræðsJumálanefndimar ættu að
vinna kaupJaust. Kvað’ ráðherr-
ann pað mundu svo verða. Frv.
var öllum víisaíð til 2. umr. og
men tam álanefn dar.
Eflemd sianskeyti.
Khöfn, FB., 23. jan.
Hughes einn af hræsnurunum.
Frá Havana er símað: Hugihies,
fyrvexiandi ráðherra hefir haldið
ræðu á ráðstefnu Ameríkuríkj-
anna, sem hér er haldin, og sagði
hann, að Bandaríkiin hafi aldrei
ætlað sér að ásælast Nicaragua.
Her Bandaríkjanna í Nicaragua
verði kallaður heim, þegar trygð-
ur hafi verjð friðurinn í lanidinu.
(Hér er átt við ameriska stjórn-
málamanninn Charles Evans Hug-
hes, er var f. 1862. Hann er ein-
hver hinn kuinnasti stjórnmóla-
maður í Bandaríkjunum nú á
dögum. Hann var um skeið pró-
ftessor í lögum við Cornell-háskól-
ann í íþöku, New York. Hann
hefir ■ verið ríkisstjöri í New-
York-ríki og dómari í hæstarétti
Bandarikjainna. Hann var forseta-
efni republikana 1916, er Wiil-
son var kosinn forseti. Þegar Har-
ding varð forseti 1920 varð Hug-
hes utianríkiismálaráðherra. Varð
Hughes heimiskunnur fyrir afskifti
sín af afvopnunarstefnu þeirri,
sem baldin var í Washingtoin í
nóvemiber 1921.) (
Helgisiðir ensku kirkjunnar.
Frá London er símað: Biiskup-
arnir haía koinið sér saman uni
breytingar á helgisiðabókinni.
Breytingarnar verÖa lagðar fyrir
kirkjupingið. Lútherstrúarmenn á-
líta breytingarnar ófuilnægjandi.
Frá Japan.
Frá Tokio er símað: Stjórnin
| Alpýðnprentsmiðlan, |
Hverfisgöía 8,
Ítekur að sér alls konar ^æfaiíærisprent- |
un, svo sem erfiljóð, aðgöngfumiða, bréS, i
Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- |
grelðir vinnuna fljótt og við réttuverði. J
LJósmyndastofa
Sigfurðar^Guðmundssonar & Co. Nathan
& Olsens hósi. Pantið myndatöku i
sima 1980.
Von Bontens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um all-
an heim fyrir
gæði.
í heildsölu hjá
Tóbaksverzi. íslanfls k.f.
Einkasabr á íslaaadi.
Úrsmíðastofa
Hsiöm. W. Krlsíiánssonar,
Baldursgötalö.
Simanúmer
Fiskbúðina á Grettisgötu 49 er
1858.
Það er marg sannað,
að kaffibætirinn
er beztur og drígsíur.
í Japan hefir rofið pingið vegna
áformaðrar vantraustsyfirlýsingar
út af stefnu stjórnariimar í fjár-
málum og stefnu hennar viðvíkj-
andi málum peim, er snertia Kína.
Innflutningur i dezember.
Fjármálaráðuneytið tilkynnir:
Innfluttar vörur í dezembermón-
uöi 1927: kr. 3816 967,00. Þar af
til Reykjavlkur kr 2 (56 089,00.
Kaiipmál í Hafnarfirði.
Fyrir skömmu sögðu atvinnu-
reken.dur í Hafnarfirðii upp kaup-
sarrnningum við verkamenn. Eng-
ar clieilur urðu út af þessu, og
geaigu atvinnurekendur þegar inn
á að endurnýja samningana og
greiða framvegis sama kaup og
áður. Ólafur Böövarsson var sá
eini, isem neitaði samningum. Á
faugardaginn fréttist til Hafnar-
fjarðar, að „Gullfoss“ myndi
koma pangað og taka fisk, og
væri ætlun Ólafs Böðvarssonar að
skipa fiskinum út í trássi við
verkamannafélagið. Stjóm verka-
mannafélagsins fór þegar á fund
Ólafs og tilkynti honum, að vinna
myndi verða stöðvuð, ef ekki
tækjuist samningar við hann áð-
ur. Stóð í nokkrn þófi með þeim
um hrið, en svo fóru leikar, að
Ólafur lofaði að gera samninga
og greiða sama kaup og aðrir
atvinnurekendur; setti hann þó
það skilyrði, að hann skrifaði
ekki undir sama samningsskjal og
aðrir a t vi nnurekendu r. Varð
stjórn verkamannafélgasins þegar
við þessari mlkilsverðu(!) kröfu
útgerðarmannsins, og var svo
samið við hann á sérstöku bilaði.
„Eríu að rísa af röhknrbluM
fíima-dísin aftur.“ 0. 1.
Einn af beztu kvæðamönnum
NorðiuTandis, Jón Lárusson (dótt-
ursonur Hjálmars Jó’nssönar frá
Bólu), er nú staddur hér í bænum,
og hefir hann fyrir áeggjan kunn-
ingja- sinna ákvéðið, að haida
kvæðakvöld hér í Bárubúð 25. ]i.
m. Gefst nú almenningi kostur á
góðri, þjóðlegri og hressandi
skemtun. Það er ekki of mælt,
þótt sagt sé, að traiuðla finnist
maður fjíölhæfari á rimnakiveð-
anda en Jón Lárusson. Mun hann
kunna 130 stemmur eða kvæða-
lög eftir eldri og yngri kv.æða-
menn, isem þó fóru á misjtíjnum
kostmn, og eru því nokkrar spé-
stennnur í siafnii Jóns. Snmar
þeirra munu óefað korna áheyr-
endum í gott skap. llia triii ég
þvi, að ékki kveði við hlátur í
salnum, þá er Jón kveður stenimu
Spuna-Stieinunnar.
Aí þeim stemmum, sein Jön
kveður, álit ég fegurstar stemm-