Alþýðublaðið - 02.12.1950, Síða 1
Veðurhorfur:
NorSan kaldi léttskýjaS
Forustugrein:
Hreinar línnr.
*
*
XXXI. árg.
Laugardagur 2. desember 1950
268. tbl.
Ræða Ásgeirs Ásgeirssonar á hátíð sfúdenta í gæn
Áíyktun fSokkshingsins:
22. ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS ítrekar þá yfirlýs-
ingu síðasta flokksþings, að með myndun ríkisstjórnar
hafi verið leyst úr öngþveiíi langvarandi stjórnarkreppu
og ai) vcrulegu leyti tekizt að viðhalda atvinnu og vernda
lífskjör alþýðunnar. Framsóknarf okkurinn áíti rnikinn
þátt í að rjúfa þcssa stjórnarsamvinnu, og knúði fram
kosningar. Að þeim kosningum loknum gengu Framsókn-
arflokkurinn og Sjálfstaeðisflokkurinn til samstarfs um að
koma á gengislækkun og þar með verulegri kjararýrnun
almennings í landinu.
Flokksþingið samþykkir þaer ákvarðanir formanns
og miðstjórnar, a'ð stjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar baðst
lausnar að afloknum síðustu alþingiskosningum. Telur
þingið rétt, að í'iokkurin n skyldi engan þátt eiga í mynd-
un stjórnar, þar eð aðalmálið var gengislækkun, án trygg-
ingar fyrir því, að varðveitt væru kjör almennings. Hlýt-
ur Alþj'ðuflokkurinn að verða í einbeittri málefnalegri
andstöðu við núverandi ríkisstjórn í innanlandsmálum,
þar sem stefna hennar og starfshættir sýna því meir, sem
lengur líður, að hagsmunir almcnnings eru fyrir borð
bornir meö vaxandi atvinnuleysi og hækkandi verðlagi.
Eins og áður teíur þingið, að Alþýðuflokkurinn gæti
átt samstarf við hvern þann lýðræðisfiokk landsins, sem
fengist til fylgis við þá stiórnarstefnu, sem horfði til
umbóta og stefndi að því að vernda og bæta kjör ahnenn-
ings, halda uppi nægri atvinmt og tryggja félagslegt ör-
ygg'1-
Alþýðúflokkurinn á enga samleið með kommúnistum
og gctur ekkert samstarf við þá átt, þar eð þeir lúta er-
Icndu valdboði, hafa cinræðið að markmiði og olbe'dið
sem starfsaðferð.
Alþýðuflokkurinn leggur ríka áherzlu á, að hafa nána
samvinnu við lýðræðissinnuð samtök verkalýðs- og launa-
manna og samvinnuhreyfinguna. Felur þingið væntan-
legri flokkstjórn að vinna að þessu samstarfi og skipu-
leggja það.
Stefnuyíirlýsing
Enginn veit með vissu með dags
fyrirvara, hvað einræðisklíkur og
herrar kunna að taka til bragðs.
------♦------
„HIN VAXANDI SAMHJÁLP OG SAMVINNA
LÝÐRÆÐISÞJÓÐANNA er nú ljósið í myrkrunum, j
enda ærin áminning á undan gengin af reynslu síð-
ustu ára“, sagði Ásgeir Ásgeirsson alþingismaður, í
ræðu sinni á háskóiahátíðinni á fullvcldisdaginn i gær.
„Vér 'lifum milli vonar og ótta“, hélt hann áfram.
„Enginn veit með vissu með dags fyrirvara, hvað ein-
ræðisklíkur og herrar, sem engum þurfa að standa
ábyrgð gerða sinna, kunna að táka til bragðs“.
vesiur
Trumans á moraun
FÖR CLEMENT ATTLEE, forsætisráðherra Breta, vestur
um haf á sunnudaginn á fund Trumans vekur gífurlega at-
hygli um allan heim og er mjög fagnað bæði á Bret'andi og í
Bandaríkjunum. Vitað var í gær, að Saint-Laurent, forsætis-
ráðherra Kanada, hefði þegar verið boðið á fundinn, og búizt
var jafnvel við því, að René Pleven, forsætisráðherra Frakka,
færi vestur um haf til þcss að .sitja hann.
En hvort sem Pleven fer
vestur um haf eða ekki, þá
var það ákveðið þegar í gær,
Framhald á 7. síðu.
Ræða Ásgeirs, sem útvarpað
var og vakti mikla athygli hlust
enda, fjallaði um þær stefnur,
sem takast á í heiminum, lýð-
ræðið og einræðið. Ásgeir sagði
meðal annars:
,,Það er eðli einræðisins
sjálfs að skapa einingu inn
á við með einangrun, hatri og
yfirgangi við aðrar þjóðir.
Lýðræðið starfar fyrir opn-
’ um tjöldum, og reynist oft
síðbúið til átaka. Lýðræðið,
eins og það hefur þróazt á
hinum síðari tímum, er brjóst
vörn friðarins. Það heldur
völdum einstaklinga í skefj-
um, bælir þá eiginleika, sem
stefna til ófriðar, hatrið og
ofstækið, og eflir hinar frið-
samlegri dyggðir, góðvikl og
umburðarlvndi. Það væri
undarlegt fyrir bæri, ef við
Islendingar ættum ekki
heima í varnarbandalagi At-
lantshafsþjóðanna — og
þyrfti óhrekjándi sannana
við.“
„Lýðræðið fer saman við
friálsa hugsun og frjálsar rann
r.óknir. íslenzkir háskólamenn
mundu ekki láta bjóða sér, að
stjórnarvöldin réðu tkenning-
um þeirra, rannsóknum og nið
urstöðum, hvað þá heldur skóla
vist eftir ættei’ni og flokks
tryggð. Við eigum mikinn arf
að varðveita og langt skeið
fram undan á okkar þroska-
braut. Lýðræðisþjóðir slíta ekki
samhengi sögunnar, en skilyrði
ótruflaðrar þróunar- er varð-
veizla frjálsræðis og sjálfstæð-
is, og því fögnum við hinu
vaxandi öryggi, sem skapast
við aukið samstai’f og samhjálp
á lýðræðisgrundvelli. Því hvern
ig, sem veltur, þá stendur þetta
stöðugt, að framtíð íslands og
hin sögulega þróun þrífst áð-
eins í skjóli frelsis og sjálf-
stæðis.“
Ásgeir Ásgeirsson.
BREYTTIR TÍMAR.
Ásgeir hóf mál sitt á því að
benda á hina miklu breytingu,
sem orðið hefur frá stofnun
háskólans, ekki aðeins hvað að
búnað snertir, heldur og á við
horfi manna gagnvart lífinu og
umheiminum. ,.Nú er hin
gamla, fótvissa barátta gegn yf
Lrráðum annarrar smáþjóðar
breytt í fjandskap eða fylgi við
Austrið eða Vestrið, og á fram
þróunina trúir enginn lengur
sem Íögmál. Sú trú var máske
barnaleg, en björt var hún og
hlý.“
Þá gat Ásgeir um byltingar,
sem ekki væru nýjung í sög-
unni, og spryttu sums staðar
úr jarðvegi, sem ekki gæti gef
Lð aðra uppskeru. ,.Svo er með
al þeirra þjóða, sem ekki þekkja
lýðræðið ’af langri reynslu, né
málamiðlun. Þá sprengir hin
ólgangi elfur af sér klakafjöt-
urinn með miklum umbrotum.
Sumir eru nú svo gerðir, að
þeir vilja heldur sprenginguna
en málamiðlun. ,,Máiamiðlun“
er gamaldags orð, sköllótt og
(Frh. á 7. síðu.)
flokksþingsins
HIÐ NÝAFSTAÐNA ÞING
ALÞÝÐUFLOKKSINS sam-
þykkti, eins og frá hefur verið
ikýrt, ávarp eða stefnuyfirlýs
ingu, sem nefnist „Hvað vill Al
pýðuflokkurinn? — Hvað villt
þú?“, og hefur inni að halda
tnjög yfirlitsgóða greinargerð
fyrir stefnu og markmiðum
flokksins. Mun ávarp þetta birt
ast í bæklingi einlivern allra
uæstu daga og verða sent út
um allt land.
Jafnframt gerði flokksþingið
þrjár ályktanir varðandi af-
stöðu flokksins til stjórnarsam
starfs og samvinnu við aðra
flokka og félagslireyfingar, til
utanríkismálanna og til hinna
mest aðkallandi vandamála
dagsins. Birtast þessar ályktan
ir allar hér í blaðinu í dag.
Ýmsar aðrar ályktanir gerði
flokksþingið varðandi einstök
mál eða málaflokka og verður
síðar frá þeim skýrt.
Sjðrgunartlugvél
leitar að friElubátn-
um lyrir norðan
BJÖRGUNARFLUGVÉL frá
Keflavíkurflugvelli var í gær
send til þess að leita að trillu-
bátnum frá Haganesvík, sem
skýrt var frá í blaðinu í gær,
að saknað væri. Bar leitin eng
an árangur og sást aldrei meira
en 60% af leitarsvæðinu gegn-
um hríðina. Símasambands-
laust er enn við Norðurland, að
því er Slysavarnafélagið tjáði
blaðinu, og hafa því engar upp
lýsingar borizt um það, hve
tnargir menn eru á bátnum.
Pyongyang eða 38.
brelddarbaugutl
Sókn þeirra miðaöi
lítið áfram í gær.
NÁINN SAMSTARFSMAÐ-
MACARTHURS í Tokio taldi
í gær líkur til þess, að kín-
værski herinn í Norður-Kóreu
myndi reyna áð sækja fram
til Pyongyang eða jafnvel suð
ur að 38. breiddarbaug, sem
áður skipti löndum milli Norð
ur-Kóreu og Suður-Kóreu.
Bardagar á vígstöðvunum í
Norður.Kóreu voru í gær mjög’
harðir á norðausturvígstöðvun
um og inni á miðjum skagan-
um; en litlir á vesturvigstöðv -
Framh. á r'~ ;