Alþýðublaðið - 02.12.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. desember 1950 ALr>YfiUBLAÐIÐ 3 50 ára hjúshaparafmœli. í DAG er laugardagurinn 2. desember. Fæddur Þórhallur Bjarnason biskup árið 185^, Sóiaruppráá 'í Eeyfejavi]# fr| kl. .9.48. ísqIíí líæst á- lðfti fel. 1.2.17,; sólarlag kl. 14.47. Árdeg-' Ssháflæður.' ,kl 10.20, síðcfegis-í háflæður kl. 22.53. Næturvarzla: Reykjavíkur apótek, sími 1760. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, ' Blönduóss, Sauðár- króks, á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja; frá Akur- eyri í dag til Reykjavíkur og Siglufjarðar, á morgun til Reykjavíkur. Fundir Félag íslenzkra rithöfunda heldur fund að Hótel Borg kl. 2. á morgun. Söfo og sýningar Landsbókasafnið': Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema laugar daga kl. 10—12 og 1—7. Þjóðslijalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Þjóðminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga, fímmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar: Opið á sunnudögum kl. 13,30 til 15. Bókasafn Alliance Franeaise er opið alla þriðjudaga og föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás- vallagötu 69. Messur á morgun Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15, síra Garðar Svavars- eon. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. Síra Þor- Bteinn Björnsson. Fundur í K. F.U.M.F. kl. 11 f.h. í kirkjunni. Barnaguðsþjónusta í Kópavogsskóla kl. 10.30. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteinsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 í K.F.U.M. Grindívíkufkirkja. ’ Messað sui^udagýpj. kl.: 2j e. h..Sr. Fcldrik FrAðriksson drj . t/í- {[JiA LóUíj í '. * • theol. prédikar. Sóknarpresutr. Úr ölluni áttoin Verkakvennafélagið Framsókn biður allar félagskonur, sem eiga eftir að gefa muni á bazar- inn, að koma þeim sem fyrst í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu, sem er opin alla daga nema laugardaga 10—12 f. h., sími 2931. Bazarnefnidn. Bazar liúsmæðrafélagsins. Munið bazar Húsmasðrafé- lags Reykjvaíkur í Borgartúni 7 á morgun. Félagskonur, sem ætla að hjálpa tii, eru boðnar aFkoma ó iaugardag og sunnu- dag kl. 2. ÚTVARPID gl9.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Bækur og menn (Vil- i hjálmur Þ. Gíslason). 20.55 Upplestur og tónleikar. 22.10 Ðanslög (plötur). í öltum skipum er ekki hafa bjðrpnarbála ÞING Farmanna- og fiski- mannasambandsins, ssm ný- lega var háð, .gerði rokkrar á- lyktanir um björgunar- og slysavarnamál. Meðal annars lýsti þingið á- nægju sinni vfir þeirri ráðstöf- un skipaskoðunarstjóra, að krefjast þess að sr.'.ærri skip, sem ekki verður gert skylt að hafa björgunarbáta um borð, skuli útbúnir sérstökum björg- unarflekum, eins og slysa- varnafélagið hefur mælzt til. Taldi þingið að hér væri um aðkallandi ön'ggismál að ræða og að allir báfar þurfi að vera útbúnir björgunarflekum af þeirri gerð, sem samþykkt var á síðustu alþióðaráðstefnu um öryggi á sjó. Skal stærð flek- anna í hverju tilfelli vera mið- uð við tölu skipverja og mögu- leika til þess að korna flekun- um fyrir um borð í skipinu. Að gefnu tilefni benti þingið á þær alvarlegu hættur, sem af því gætu leitt, ef fiskibátar við reknetaveiðar, togveiðar og dragnótaveiðar sýna ekki að næturlagi rétt ljós né gefa réttar hljóðbendingar við veið- ar sínar. Skoraði þingið á skipstjóra, sem hér eiga hlut að máli, að fara að alþ.jóðaregl- um um siglingar og hafa þau ljós og merki uppi við veiðar, sem þar er fyrirskipað. Ótbrelðlð Alþýðublaðið ELDRI ÐANSARNIR í G.T.- húsinu í kvöld Id. 9. Aðgöngu- miðar kl. 4—6 í dag. Sími 3355 Sfcósmiðir viija frjáfi á sóiatéðri 50 ára hjúskaparaímæii áttu í gær merkishjónin Guðríður Guð- mundsdóttir og Einar Einarsson, Rauðarárstíg 30 1 Revkjavík. Áttu þau ánægjulegan dag af þessu tilefni í stórum hópi barna, barnabarna og annarra kunningja, sem heimsóttu þau. Eftirfarandi ávarp hefur Áfengisvarnanefnd beðið blaðið fyrir til birtingár: MENN KVARTA um dýrtíð og vöruskoil. Og-enginn ve;t nema verra sé framundan. Hinar mögru feýr eru nú að eta feitu kýrnar hans Faraós. Þeg- ar þannig er ástatt, verður hver að liugsa um sig. Þjóðfé- laginu er það jafnt og begnun- um brýn nauðsvn. að hver maður gæti ráðdeildar í 'hví- vetna. Menn kvarta um háa skatta, en þó leggja þeir byngsta skattinn á sig sjálfir, þar sem áfengisneyzlan er. Undan þeim skatti er hægt. að komast, og sá er mestur og fremstur ráðdeildarmaður, sem losar sig við hann. Jólamánuðurinn fer í hönd með mestu stórhátíð ársins. í þessum mánuði hefur venju- lega borið einna mest á því, að menn séu fúsir til að leggja á sig hinn óþarfa og óheilbrigða skatt. Að þessu sinniættumenn að skjóta sér undan því að greiða hann. Hér þarf engrar frekari útlistunar. íslendingar eru svo greindir, að þeir skilja þetta vel. En vér viljum sérstaklega beina máli voru til saniborg- ara vorra i Reykjavík og skora á bá að sýna nú í þessum mán- uði og um komandi stórhátíð- ru\ hverjum manndómi og -jálfsvirðingu þeir eru gæddir. Því verður ekki í mót.i mælt, að á undanförnum árum hafa iólin ekki verið lialdin svo há- tíðleg og nýja árinu ekki fagn- að sem skyldi í Reykjavík. Lát- um það nú ásannast, að Rey.k- víkingar séu batnandi menn, ;ern bæði þora óskelfdir að horfast í augu við erfiðleika, og kunna að halda hátíðar eins og siðmenntuðum mönnum sæmir. Þeir ha.^a áður sýnt á fagnaðarstundum. að þeir geta verið fyrirmvnd annarra um hófsemi og reglu. Gangi þeir nú á undan öðr- um landslýð í regSusemi og orúðmennsku Hrindið af yður þeim þunga rkatti, sem öilum verður til ó- farnaðar. Látið ekki áíengi. koma inn fyrir yðar dyr i þess- um mánuði. Þá getum vér öll haldið gleðileg jól, og þá mun upp kor/T. nýtt og farsælt ár, hvernig svo sem horfurnar eru nð öðru leýti. Reykjavík, 30. nóvember 1950. Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur. Þorsteinn J. Sigurðss. kaupm., iormaður. Árni Óla, ritstjóri. Á FUNDI. séni baldinn var £ ;SkósmiðaféiágiRþ|l|javifeur 21. þ. m/ var sámbýfekt 'svo- hljóðandi áskorun til viðskipta málaráðuneytísins: ;>-:g . Á liðnurn árum og þó sér- staklega á liðnu sumri og bausti, var svo takmárkaður innflutningur á sólaleðri. að til stórtjóns var fyrir skósmici þessa lands og allan landslýð, sem fyrir efnisskort skósmiða gat ekki fengið gert við skóíau ‘sitt, en varð að kaupa nýtt og dýrt skótau, sem skapaði bví störaukin útgjöld og þjóðmni aukna gjaldej'risevðslu. Efnisskortur skósmiða staf- aði eingöngu af því, hyersu lít- íl innflutningsleyfi voru veiit og sjaldnast fyrr en sólaleðurs- birgðlr ,skósmiða voru á þrot- um, en það tekur alltaf nokk- urn tíma að ná í nýjar birgðlr, ! effir að leyfi eru fengin. TJrou skósmiðir því margsinnis efnis i.ausir frá einni til þriggja vikna tíma. Nú er það staðrevnd að sóla- leður er nauðsynjavara sem ætti að vera frjáls innflutning-. ur á, enda yrði það tæpa:u flútt inn umfram nauðsvnlegar þarf ir og jafnvel þótt nokkrar birgð ir mynduðust hjá kaupraönn- um eða skósmiðum.. yrði það á- vallt til hagnaðar fyrir alla. Því skorar fjölmennur fund- ur Skósmiðafélags Reykjavík- ur á háttvirt viðskiptamala- ráðuneyti, að veita nú þegar frjálsan innflutning á sóla- leðri. FÖT OG FEGURÐ heitir ný útkomin bók eftir Mildréd Graves Ryan, sem komin er út hjá Bókfellsútgáfunni. Fjallar hún um hvaðeina, sem viðkem ur fegurð og snyrtingu kvenna, klæðnaði þeirra og þvílíku. Eru margar myndir í bókinni, en hún er .prentuð í Prentverki Akraness. Haraldur Norðdahl. tollv. Karl Karlsson, vatnsm. Sigurður Guðmundss., ritstj. Gísli Sigurbjörnsson, forstj. Hersteinn Pálsson, ritstj. Margrét Jónsdóttir, frú. Sigþrúður Pétursdóttir, frú. Hljómsveit Jan Moravek. Alltaf er Gúttó vinsælast. Jólabók er komin út. KYRI EFTIR WALT DIS'TSEY Skemmtilcg barnasaga, skreytt 40 myndum, sem ætlast er til að börnin liti sjálf. Prentfell li.f* 11 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.