Alþýðublaðið - 02.12.1950, Síða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1950, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 2. descmber 1950 í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í dag kl. 5—7. Dr: Álfur Orðhengils: NÝJUSTU KENNINGAR varðandi heimsskapferlið og veðurreyndina almennt. Vísindunum fleygir áfram. Það er staðreynd, sem jafnvei tortryggnustu og vantrúuðustu íhaldskurfar geta ekki á móti mælt. Það þarf til dæmis ek.ki annað en benda á átómið og vetnið. Raunar mun það nú hvorttveggja hafa verið til áð- ur, en ba.ra ekki með svona miklum krafti. En vísindin. eru, sem betur fer, ekki bara spnenging. Þau eru líka æðri þelcking, sem jafnvel getur komið að praktísk um notum, en er . alltaf stoemmtilegt umhugsunar- og umtalsefni, hvað sem því prakt- íska líður. Einkum eru það þó hreinandlegu vísindin (con- centr. spirit science), sem nú eru á mestu framfaraskeiði. Enn verður ekki með vissu sagt að hvaða 'leyti, eða hvernig hægt verður að hagnýta sér þá árangra, sem þegar hafa náðst á þessu sviði, en gera má ráð fyr- ír, að sú llagnýting kunni að valda einhverjum straumhvörf- nm, þegar þar að kemur. Samband heimsskapferi isins bg hinnar almennu veður- reyndar er eitt viðfangsefna ■'hinnar hreinandlegu vísinda- starfsemi. Gefur auga leið, að si íkar rannsóknir geta haft ó- fyrirsjáanleg áhrif, og er við- fangsefni þetta allt hið merki- íegasta; hin svonfenda vísinda- lega veðurfræði er hreinasta húmbúkk í ijósi þeirra sann- inda, er þegar hafa verið fund- in samkvæmt nýju aðferðinni. Hin nýja fræðigrein byggist ó þei.rri kenningu, að skapferli manna hafi óhrif á veðurfarið, en ekki öfugt, eins og margir hafa látið sér til hugar koma. Nánar til tekið, þá myndi allar geðsv.eiflur í sálarlífi manna sterkar sveiflur, sem hafi áhrif á ýmislegt í umhverfinu, fyrir Bvonefnda geislaverkun. Þegar samkynja geislaverkanir frá mörgum þúsundum manna leggjast á eitt, geta þau orðið svo geysilega áhrifasterk, að það muni verulega um þau. Við skulum nefna örfá dæmi þessu til skýringar. Við skulum gera ráð fyrir því að einhver einstök manneskja, einhvers: staðar, reiðist ofsalega. Ef sú manneskja er mjög geislavirk, getur vel farið svo, að þessi reiði hennar valdi dálítilli stórmhviðu á næstu grösum; — stormhviðu með meiri eða minni rigningu, ef manneskjan er kvenmaður. Ef hundrað manns neiðast, orsakar það að öllum líkindum dægurlangan storm, — sé 50% af þessu hundraði konur, stendur veður þetta úr ýmsum áttum með skúrum og éljum.-------- Þetta er nú aðeins sagt sem dæmi. Enn er rannsókninni ekki það langt komið, að hægt sé áð gera neinar stærðfræði legar ályktanir eða útreikninga, en ýmislegt skemmtilegt hefur þó komið í ljós, sem gaman er að veita athygli, og sem sumt hvað, væri rannsóknarefni út af fyrir sig. Það hefur til dæmis komið í Ijós, að geislaverkunin verður sem engin, ef fólk lætur geðs- hræringuna rasa út. Reiði kvenna við eiginmenn hefur því engin bein áhrif á veður- farið. Ef mjög sentimental kvikmyndir eru sýndar í kvik- myndahúsum, veldur það rign- ingu, einkum um nætur. Þegar þingkosningar nálgast, er veð- F r ank Yerby eið við.i allt', sem "þil- er hhil- agt“. ^ « j Denísa knúði hWt 'siiðStgm- síða reiðskjóta hans Síðan hallaði hún höfðinu lítið eitt aftur, reis r söðlinúm' 'og bærði heitar, rauðar varirnar skammt frá munni hans. „Þá sver ég“, hvíslaði hún, „við það, sem mér er hei’ag- ast, ástina, sem ég ber til þín“. Wilkes tvísteig í skuggan- um inni í húsasundinu, reið- ur og óþolinmóður. Skárri var það kossinn Það veitti ekki af að setja lög eða reglúgerðir, sem takmörkuðu lengd kossa. Ætlaði þessi bölvuð ekki sen steipugála að hanga yfir mann- inum til eilífðarnóns? Loks fór cvo, að hún knúði folann á brott á hröðu tölti. Laird sat crm í söðlinum á sínum reið- skjóta og horfði á eftir henni. Á sömu andrá bergmá’.uðu húsveggirnir beggja vegna göt unnár háan og snarpan skot- hvell. Laird hneig fram á makkann á reðiskjóta sínum. Mesturinn tók snöggt hliðar- spor, Laird hallaðist enn meir t söðlinum, unz líkami hans hneig magnvana niður með síðu hestsins og féll loks á grúfu ofan í forina, en reið- skjótinn nam þegar staðar og hefði mátt ætla, að tamning hans hefði að einhverju leyti miðazt við að slíkt og þetta gæti alltaf komið fyrir. Wilkes gekk fram úr fylgsni GÍnu og beindi þungu sjóliða- skammbyssunni enn að hinum fallna manni. Þegar hann kom þar að, sparkaði hann harka- lega í síðu Laird, um leið kreppti hann fingur að skamm byssugikknum, en varð of seinn. Laird rétti úr sér tii hálfs og rak höfuðið leiftur- snöggt og fast fyrir brjóst hon- um, svo að hann féll við, og á cömu andrá læsti Laird greip- um um úlnlið hans svo að skot- in plægðu götuleðjuna. Wiik- es féll á bak aftur við þessa ■ hörðu og óvæntu árás, en r.kammbyssan þeyttist úr hendi hans. Laird lét sér það samt ekki nægja, hann greip föstu taki í skyrtuhálsmál hans með urreyndin oftast nær rosi og umhleypingar, og úr öllum átt- um. Það mun hafa vakið athygli margra, að rok og rigning skell- ur oftast nær yfir, þegar mikið er um biðraðir einhvers staðar, — hitt mun fæsta gruna, að það er biðraðaskapferlið, sem veð- urlaginu veldur! Sem sagt, — það er margt. eem athuga mætti í þessu sam- bandi, — og margir möguleik- ar, sem koma til greina í því Kambandi. Dr. Álfur Orðhengils. vÍÆistri . iiendinni, kippti hon- um á fætur, . en .barði hann rneíáí* knýttliííi* ‘'fifera* thlé|rif handar í andlitið; í ir annað, hann fann að* iíkama hans þraut alian raátt, en hélt þó höggunum á- fram, unz krampakenndur titr ingur fór um Wilkes og blóðið spýttist út úr munni hans í skyndilegri hóstahrygiu. Þá j sleppti Laird og vinstri hand- j ar takinu, og Wilkes hneig niður í götuleðjuna eins og blaut drusla. Laird beygði sig | niður að honum, nei, það vott- , aði ekki fyrir andardrætti. Síðan reikaði Laird upp að , dyrunum á húsi Lascals gamla. j Hann varð að beita viljaþreki sínu til þess að verjast öng- viti. Hann stakk. hægri handar •fingrum inn undir vestisboð- unginn og kannaði rönd sárs- j ins, þar sem kúlan úr skamrn- byssu Wilkes hgfoi rifið og tættl angan skurð á millineðstu rifjanna vinstra meginn, geng- j ið inn úr á aðeins skömmu millibili og síðan út aftur, án þess að særa nokkurt mikils- vert líffæri. Klæði hans voru j klesst við sárið. volgum, slím- kenndum vökva. Hann hálf- j hneig niður við hurðina um j leið og hann greip í dyraham- íirinn og kallaði: „Júníus, Júníus, . . . opn- aðu, í guðs almáttugs nafni íi | Gamli maðurinn hafði heyrt I skothvellina, orðið fyrst fyrir j að halda að nú kæmi til óeirða og hyggilegast mundi að halda ^ r.ig inni við, í skjóli veggja og [æstra gluggahlera, en þegar hann heyrði Laird kalia, brá hann við eins skjótt og hann fiann mátti, hljóp niður stig- ana, hraðsra en hann hafði nokkru sinni áður farið þá leið og hann kippti hurðinni frá stöfum, féll Laird inn fyrir þröskuldinn. Júníus gamli gapti af undr- un og ótta og mátti sig ekki hræra fyrr en Laird vatt höfð- inu til lítið eitt og mælti. held- ur hranalega: . „Ég er ekki dauður enn, fjandinn hafi það . . . Hjálp- j aðu mér á fætur og upp stig- ann, karl“. Júníus laut að honum; Laird greip um magrar og beináber- ar axlir hans og með erfiðis- munum tókst karli að rétta úr sér og hefja Laird þannig að nokkru leyti á fætur; síðan hálfbar hann og hálfdró þessa þungu byrði upp stjgann, reik- andi í spori og skjögrandi eins cg smábarn. Og þegar honum hafði tekizt að bylta Laird upp í rúmið, gretti Laird sig fram an í hann. „Skæri“, hvíslaði hann, „og heitt vatn. Ef þú íætur mig . drepast hérna, kar}, þá slcal ég, fjandinn haíi það, gangá aftur og< aldrei láta þig í friði“. JuníúS paut út úr herberg- inu, Skjögrandi í 'spóri og titr- andi eftir áreynsluna; kom aftur að vörmu spori me’ð skæri, og tók, skjálfandi á bein unum af ótta, að klippa Idæð- in upp úr sárinu. Að því búnu bjó hann um það, sem hann bezt kunni. Skrapp síðan út eftir heitu vatni. Þegar hann var farinn, heyrði Laird höggin undan göngustaf Lascals gamla qg livíslkennt' skóhljóð hans nálg- . ast. Andc rtaki. síðar gægðist öldungurinn inn í herbergið,' hann leit fasú á Laird og eld- ur reiðinnar brann í fölbláum augum hans. „Hvaða þorpari var þarna' að verki, drengur minn?“ spurði hann. „Segðu mér það, og’ ég skal sjá svo um, að . . .“ „Rólegur gamli minn“, svar- aði Laird og reyndi að brosa. „Hann hefur þegar hlotið gjald fyrir greiðann“. „Heyrðu . . . tókst þér að Lúskra honum? Er hann dauð- ur?“ „Steindauður". Gamli mað- urinn laut að' Laird. Umbúð- irnar, sem Júníus hafði iagt að cárinu, voru orðnar gegnvotar af blóði. „Heikga guðsmóðir”, hvísl- aði öldungurinn. Laircl til undrunar og óþæginda, tóku tárin að streyma af hvörmum hans. Að vísujhafði Laird al'lt- af grunað, að hjartahlýja og: góðgirni Byggi á bak við kuida Legt viðmót hans, en hitt fékk hann fyrst að vita nú, —- að öldungurinn unni honum eins og sínum einkasyni. Laird klappaði honum á höndina. „Ekkert að óttast“, hvíslaði hann. ,,Ég er ekki í neinni hættu“. Stundu síðar lá Laird enn í rekkju sinni, fölur sem nár. Júníus hafði lokið við að taúa um sár hans, hafði þvegið ó- hreinindin og blóðið af and- liti hans og höndum, og stóð nú við rúmstokkinn, titrandi og tinandi. Laird leit á hann. „Hefur nokkur farið hér framhjá?“ spurði hann. „Síð- an . . .“ ,,Nei“, kjökraði Júníus. „Enginn lifandi maður. En þú ' hættulega særður. Aldrei séð annað eins flóð af blóði, ég ll „Hættu þessu eymdarkjökri og hlustaðu á mig. Það liggur dauður maður hérna fyrir ut- an húsið. Dragðu hann upp í eitthvert húsasund, en þþ eins langt og þér er unnt“. i it'Kss. \ GOL j I -JóaiuísenOiM örórJq'rciicvTum \ irueq hí ftc ,l;j sunBJa unov n.'» i -ugoa "sui 'ijjDisn ,goi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.