Alþýðublaðið - 02.12.1950, Side 7

Alþýðublaðið - 02.12.1950, Side 7
Laugardagur 2. desember 1950 ALÞVÐUBLAfHÐ ' . ' : Frsmháld af’ 5. SÍ&a-í'* j , . ... ... C19. í. rnu ; Í4..Vin n ufiijföturt„-.Pi:yr(Jí;^vi.|i na -og'.. . uppeWisheimiIL Þingið lýsir sig algjörlega andvígt frumvarpi ríkisstjórn- arinnar um að hætta að styrkja vinnumiðlun og leggja það á vald bæjarstjórna, hvort slíkri starfsemi sé haldi'ð uppi. Telui þingið þvert á móíi nauðsynlegt að auka vinnumiðlunina, eins og nú er háítað horfum í atvinnumálum. Þá bendir þingið á nauðsyn þess að sjá öryrkjum fyrir vinnu við þeirra hæfi, sem og unglingum. Þingið skorar enn fremur á alþingi að sam- þykkja þingsályktunartil lögu Soffíu Ingvarsdóttur o. fl. um uppeldislieimili handa vangæfum böriium og unglingum. 15. EíKliirskipuIagning lyfja- verzlunarinnar. Þingið skorar á alþir.gi að samþykkja frumvarp til lyfsölu- laga. sem Haralcíur Guðmundsson er fvrsti flutningsmaður að, þar sem m. a. er gert ráð fvrir því, að innflutningur lyfja til landsins verði þjóðnýttur. 16. Ný launalög. Þingi’ð skorar á alþingi að sctja nú þegar ný launalög, þar sent uppbóí sú, sem opinberir starfsmenn fá nú greidda sam- kvæmt þingsályktun, verði lögfest og þeim tryggð sambærileg launahækkun við aðrar stéttir. Framhald af 1. síðu. cíðskeggjaS og ber hvorki sverð né skjöld. Og þö hefur mála- miðlun einkennt þróun flestra menningarþjóða irá hnefarétti til dóms og laga og frá stétta- kúgun til jafnréttis, og eftir þeim leiðum endurhe'mtum vér íslendingar öll mál í okkar hendur og að lokum fullveldi." Ásgeir ræddi frekar. þróun „byltingarinnar", og sagði, að þótt hin upphafiega 'hugsjón tieíði verið göfúg, þá væru orð in mikil umskipti. „Það, sem skeð hefur, er að Foringinn og bans forsprakkar hafa fallið fyrir þrið.iu freistmgunni, þeg- ar þeir voru komnir uop á tlnd inn og siá „öll ríki heimsins og dýrð þeirra.“ Við skulum ekki viðhafa stór orð,“ sagði Ásgeir, „þetta er mannlegt, kannske stórmannlegt, heldur taka þessu með bógværum skiln- ingi eins og Meistari Jón, þeg'- ar hami segir: „Ærið var nú. í boði, kæru bræður, og er það rannast, að marvur hefur lotið anzkotanum fyrir minna“ — En hitt er líka mála '■•annast, að bað verður eklH s^ð. að þessi þróun sé á noVl*’”m 1’átt æski- ieg eða h'eppilpv gamlar þingræð’ s- og i-v*—*i<$>ióðir.; sem staddar eru 5 mí^u þroska skeiði." ■ NÝTT VIÐFAN^«1'®’NL Sjálfstjórn o« n^arháttur hafa fengið okkn- mHt viðfangs efni, þar sem e-n ^••v'ggis- og landvarnamálin Ásgeir. Og enn skiptast -no-.i { flokka, en „þar sem m----* stjórn- ast af umræð--m atkvæSa- gre'ðslum og ú- koma flokka.drættir í "l "onnavið skipta. . . En lýðræð isins þarf að "" balda í heiðri — og þar ' 1 --n-ki grjót- kast nó barsmU’ - „Þann kostin- -■""'?u all'r kiósa, ef hans - - ‘ -Hl.“ sagði Ásgeir 1 enn fíe—m ..ag hér þyrfti engum uppi að halda eða ganga ' —’—arbanda- hinn friðsamlegi hugur í garð nllra þjóða. Við gætum allir, i ém einn maður lýst yfir fylgi okkar við frið og andúð á styr- jöldum og manndrápum, og þó væri okkuí- skylt að gera ekki r.líka yfirlýsingu í samfylkingu við þá erlenda aðila, sem helzt i tanda fvrir árásum og borg'ara i tyriöldum, og eiga þá. eina >■ amleið, að vilja fá að berjast — í friði. Fámenn þjóð og vopn- 'ans þráir frið og öryggi, og “efur óhug á öllu vopnuðu stór -eldabrokki, en þar fyrir þarf V>n ekki að vera svo saklaus dúfá, að búast við að brópandi -ödd nokkurra smáþjóða, sem enn hafa ekki orðið neinu stór- ýejdi að bráð, fái nokkru um -okað rás heimsviðburðanna, o;ns og nú er komið, og meðan Hl' eru stórveldi í síkvikum á- rá,'.a- og vígahug. Það eru ein- nitt. slík stórveldi með sínum Vlgihnöttum, sem eru binir -aunveruleffu stofnendur þeír>-a >>arrarbandalaga, sem friðsöm íýðræðisríki bafá séð sig knú- :n til að mvnda. í öílugum varn arbandalögnrn llfjr enn hin blaktandi. friðarvon.“ Aukakosningar á Englandi í gær. AUK AKOSNIN G AR fóru fram í tveimur kjördæmum á Bretlandi í. gær og var annað þeirra kjördæmi Sir Staffords Cripps, sem varð að láta af hingmennsku fyrir nokkru sök um heilsubilunar; en í hinu kjör dæminu hafði þingmaðufinn, ’.em var alþýðuflokksmaður, átizt. Alþýðuflokkurinn hélt báð- um kjördæmunum, þó með minni meirihluta en síðast, er kosið var. Einkum var meiri hlutinn knappur í kjördærni Sir Stafíords. Msirihluti Alþýðuflokksins í neðri málstoíu brezka þingsins er nú 6 atkvæði. Framhald af 1. síðu. að hann og Schuman, utanrík- ismálaráðherra hans, kæmu til London í dag til viðræðna við Attlee áður en hann færi vest- ur. En atkvæðagreiðsla átti í gærkveldi að fara fram í full- trúadeild franska þingsins um traustsyfirlýsingu til Plevens og stjórnar hans, og var það að pjálfsögðu talið undir úrslitum hennar, hv.ort Pleven færi vest ur eða ekki. Attlee átti í gær viðræj'ur við utanríkismálaráðherra íinn, Bevin, og við Shinwell iandvarnamálaráðherra; en full trúar úr ráðuneytum þeirra heggja munu fylgja forsætisráð herranum vestur á sunnudag- inn. Þeir fara í flugvél og eiga :>.ð verða lcomnir vestur á mánu daginn. Búizt. er við að Attlee verði urn vikutíma í förinni. FUNDUR VIÐ STALIN? Sá orðrómur var uppi í london og Washington í gær. ; ð hugsanlegt væri, að reynt yrði á eftir fúndi þeirra Attlees og Trumans að koma á fundi með þeim báðum og Stalin. En ongin staðfestmg hafði í gær kvöldi fengizt á þeim orðrómi. kennlr lyflingar hért karfa í Hæring ÞRÍR TOGARAR hafa lagt upp karfa í Hærinrr undanfarna. daga, allir frekar lítið; Goðanes frá Neskaupstað lagði upp 150 lec?tiv%. en kom hingað til þess uð fara í slipp. Þá landaði Ask- ur 150 lestum. og Karlsefni 50 ’estura, en síðast tallnn togari 'eggvr veniulega upp á Akra- nen oít hafði landað þar megin hluta aflans. Keílvíkingur befur- lagt upp 150 lestura í Keflavík. Hafði dæmt veður valdið bví, að afli yarfi ihinni en veniulega. Bjarni riddari lapdaði 150 lestum á Patréksfirði. 31 ÚTVARPSTRUFLANIR eru óvenjulega nu'klar þéssa daga og táldar stafá af sólblettum. sögu-1 Rn vonir standa tiþ að úr þeim legi og náttúrulev>' réthir og' muni draga innan skamms. Jög, heldur næ>,'; SÉRFRÆÐINGUR í lvftrag' um, sem er starfsmaður á Kefia vi'Vurfluvvell’ð befp’- vejtt lög reglunni í Re.ykjavík leiðbein- ragar. í vIÍTTiu Er hann hafði flutt fyrsta fyrirlestur sinn, Þ’v’ bonn fnUvrH.að íslend ingar ættu að geta komizt langt ’ ‘-««sari ’brótt, jafnvel á ah hjóða vettvangi. var honum týnd íslenzk glíma. Langaði ‘• ann til að reyna hessa nýju í- '-óft o” va>- sett á hann belti. Enda þótt hann væri vel að manni, góður lyftingamaður og rniall í cðrum glímum, höfðu ís ’erzku lögregluhiónarnir lítr i.ð fvrir að levs'ia hann hvað eft :r annað. Þegar beim amerísku var boðið í gufubað og kapp- tund í siónum, mundu beir eft- ‘r því, að þeir voru miög upp- teknir þá stundina, að því er flugvallarblaðið Miðnætursól- in segir frá. 1 Jarðarföi- föðúr' míns ‘og tengdaföður, , BJÖRNS BL. JÓNSSONAR LÖGGÆZLUMANNS, ■ ' : A* g \8j ■■■ Ý i fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. deseraber kl. 1.30 sftir hádegi. Blóm og kransar afbeðið, en við minnum á D.valarheimili ildraðra sjómanna. Athöfninni í Idrkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd móður minnar og systkina, Ilalldóra Björnsdóttir, Kristmundur Guðmundsson. BÓKATJTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVTNAFÉLAGSINS S s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s. s s s s s s V s s s s s s s s S' V s V V Sv V s. , S s s s s s s s V, s. s s Gerið svo vel að athuga! * Félagsbækurnar 1950 (Þjóðvinafélagsalmanakið 1951, Ævintýri Pickwicks, Övíþjóð, A.ndvari og Ljóö og Sögur Jóns Thoroddsen), eru allar komnax- út. — Vegna hins lága félagssjgalds, sem er 38 kr, og af þeim sökum erfiðs fjárhags útgáfunm.r, eru menn vinsamlegast beðnir að vitja þessara bóka sem allra fyrst. Nýir félagsmenn athugi, að þeir geta enn fengið sllmikið af eldri félagsbókum, ahs um 45 bæktir fyrir 190 kr. * Ræðu- og erindasafn dr. Rögnvalds Péturssonar, hins ágæta íslandsvinar og frjálsiynda kennimanns Vest- ur-íslendinga, er nýlega komið út. Þorkell Jóhann- esson prófessor sá um útgáfuna. -— Sr. Benjamín Kristjánsson segir svo um bókina í vikublaðinu „Degi“; „Þessi bók hefur hlotið fal’egt nafn: „Fögur er foldin“, og er hún 404 bls. að stærð í postillubroti og hin vandaðasta að öllum frágangi.. Fegurst af öllu er þó sjálft innihald bókarinnar, en það er boðskrp- ur, sem á erindi til allra, hver lína þrungin af spak- legri og drengilegri hugsun. Mun enginn hugsandi maður s.já eftir að kaupa þessa bók og lesa oft“. Þótt upplag bókarinnar sé lítið, er hún mjög ódýr, kostar kr. 54,00, innbundin. Láíið ekki þessar brsk'ui- vanta í heirnilisbókasafnið: Sturlungu I—II (sérstakt tækifærisvero fyrir félags- menn), Sogu íslendinga, IV—VII bindi (öría eint. til í skinn- bandi), Búvélar og ræktun (ágæt gjöf handa vinurn yðar í sveitinni), Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar I—V, Kviður Homérs I—II b., og Nýtt söngvasífn (bók fyrir alla songvini). * KaUpig bækur til tækifærisgjafa lijá yðar eigin bók- menntafélagi. í bókasölu útgáfunnar verða fram- vegis til-so.u ýmsar aðrar bækur en hennar e'gin for- lagsrdt. M. a. eru þar til sölu málverkabækur Helga- fells, ritsöfn Bólu-Hjálmars, E. H. Kvarans, H. K. Laxness, Jakobs Thorarensen, Jónssar Hallgrímsson- ai-, Jóns Trausta, Nonna (Jóns Sveinssonar) og Torf- hildar Hólm; tslands þúsund ár (Ijóðasafn), Sögur ísEÍo'dar, Ævisaga Árna Þórarinssonar, Ljóð Jóns frá Ljárskógum og mörg önnur Ijóðasöfn, Lýðveldis- hátíCín, Mérkir íslendingar, Saga mannsandans, Iþróttir fornmanna, Faðir minn, Ilerra Jón Arason, Bóndin á beiðinni, í faðmi sveitanna, Tíndramiðill- inn, Sögusafn Austra, Draupnissögur, Skáldaþing, íslénzk fvndni, Svo líða læknisöagar, Föt og fégurð, Fortíð Reykjavíkur, Ljóðmseli Símonar Dalaskálds, Passíusálmar, barna og unglingg bækur í miklu úr- vali, m. a. barnabækur Æskunnar, forslmftarbækur o, m. f’. Bækur sendar burðúrgjaldsfrítt gegn póstkröfu, ef keypt er fyrir 200 kr. eða meira. B é k -R b ú ð Menningarsjó ð's, Hverfisgötu 21 (næsta hús vi'ð Þjóðlcikhúsið). Símar: 80282 og 3G52, pósthólf 1043, Rcykjavík. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s A s s s <; * \ \ s \ \ s 4- ý i 4 \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.