Alþýðublaðið - 02.12.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 02.12.1950, Page 8
Börn og únglingar. Komið og seljið AlþýÖubia5ið» Allir víljakaupa A1 f> ý ð u b 1 a $ i ð. Gerizt áskrifenduí aS Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn S bvert heimili. Hring-j ið í síma 4900 og 4906J Laugardagur 2. desember 1950 e a! smirlíki! Rœöa utanríkisráðherra í gær vALÞYÐUBLAÐIÐ gat þess fyrir nokkru síðan, að húsmæður ættu i erfiðleik- um með smjörlíkisskammt- inn og hefðu áhyggjur af jólahátíðinni, ef ekki fæst aukaskammtur. Var þeim tilmælum heint til skömmt- unarstjóra, hvort hann sæi sér ekki fært að veita auka- skammt af smjörlíki. Nú hafa fleiri húsmæður fært þetta í tai við blaðið, og vill | það því endurtaka ti'mæli sín til skömmtunarstjóra um a'ð veita áukaskámmt at’ smjörlíki. Sfríðið í Kóreu Framhald af 1. síðu. Unum, bar sem tæpast var hægt að segja að herirnir væru í ekotfæri hver við annan. A miðvígstöðvunum grófu Banda ríkjamenn sér skotgrafir og vörðust þaðan. Mynduðu stöðv ar þeirra þar fleyg inn í kín- Verska herinn, sem sækir þar fram. islenzkt bókasafn vígt í Höfn KHÖFN í gær. ÍSLENZKA FÉLAGIÐ í Höfn vígði á fimmtudagskvöld nýtt bókasafn með 700 bind- um, og eru það aðal’ega nýrri verk íslenzk. Safnið verður i húsnæði Dansk Islandsk Sam- fund í Turesengötu. Forráða- menn félagsins þökkuðu mjög bókaútgefendum, stofnunum og einstaklingum, er gefið hefðu bækur undanfarin tvö ár, Jak- ob Möller sendiherra kvaðst vona, að safnið yrði mikið not- að. HJULER. Fyrsta manntaíið var íekið 1703; íbúar landsins voru þá 50350 Búizt við, að í gær hafi verið talið um 25 þús. fleira fóik en hér bjó 1940, 121 474. I GÆE VAE TEKIÐ MANNTAL nm land allt. hið um- fángsmesta í sögu þjóðarinnar, og má búast við að taldir verði •llt að 25 000 fleiri Islendingaiy og útfendingar, sem í þessu landi búa, cn hér bjuggu fyrir 10 árum, þegar síðasta manntal : ór fram. Þá eru liðin 247 ár, síðan fyrst var tekið manntal á ' slandi, og eru landsmenn nú tæplega þrisvar sinnum fleiri en beir voru bá. Manntal var fyrst tekið á ís tandi 1793. Var þeim Árna Magnússyni og Páli Vídalín fal ið að annast það 1702, og fór manntalið fram 1703, en þá var kallaður manntalsvetur, enda þótti þetta tíðindum sæta í iandinu. Þá reyndust lands- menn vera 50 358. Ekki var þó um stöðuga fjölgun að ræða á þeirri öld, og telst mönnum til, að fjórum árum síðar, 1717, hafi bólusóttin svipt burt . Sæbjörg lá í gær í vari við Reykjanes með Ernu SÆBJÖRG lá enn sunnan við Reykjanes í vari, þegar blaðið frétti síðast til í gærkvöldi, og' hafði þá Ernu aftan í sér. Vildi skipstjórinn engu hætta og lagði því ekki af stað til Reykjavík- ur í gær, enda veður enn slæmt. NÚ GERAST örlagaríkir atfctjrðir í heiminum, sem geta 1 haft úrslitcþýðing'u fyrir örlög og fullveldi jsler.zku þjóðarinn- | ar, sag'ði Bjarni Benediktsson utanríkisráðheri'a í aðalræðunni | við hátíðahöld stúdenta á ful'veldisdaginn í gær. Bjarni kvað íslenzku þjóðina vita, hvsð í húfi er, og vildi hún ekki fljóta j soíandi að feigðarósi. Hefði því yfirgnæfandj meirihluti þjóð- | arinnar markað stefnu hennar, en hinu yrði guð og gæfan að íráða, hvernig til tækist að tryggja henni öryggi og velmegun. | ------------------------------♦ Ráðherrann byrjaði á því að ræða um skilgreiningar á hug- takinu ,,ríki“ og komst að þeirri niðurstöðu, að hvernig sem menn gerðu þá skilgrein- ingu, yrði ríkið ávallt að hafa vald, og ríkisvaldið að vera æðsta og öflugasta va.’il í land- inu. Eáðherrann sagði, að enginn mætti meta meira boð neins aðila annars en íslenzka ríkisins. Ef ein- hverjir telja sig þurfa að hlýða öðrum aðila fremur og ráðast með ofbeldi gcgn lögum og rétti síns eigin lands, séu þeir þar með að ráðast gegn hugsjóninni uni íslenzkt ríki, berjast gegn sjálfstæðisbaráttu Islend- inga. Og þá væri stefnt í voða. Mcð lögum skal land byggja en með ólögum eyða. Það er skylda ríkisins að tryggja frið inn á við í land- inu, hélt ráðherrann áfram. .En á því hvílir einnig sama skylda um að tryggja frið og öryggi landsins út á við og vinna gegn því, að á það verði ráðizt. Máttur íslands er á því sviði ekki mikill, sagðj_ hann, en vandinn því meiri. Úr því að við erum sjálfstætt og full- valda ríki, hélt utanríkisráð- herra áfram, verðum við að leysa þennan vanda sjálfir. Áður fyrr var það hlutverk Dana að gæta þessa máls, en þá var það sjálfgert vegna f jar- lægðarinnar jog brezka flotans. Nú er þetta gerbreytt, ísland í alfaraleið og slíkt ástand í heiminum, að enginn er óhult- ur. Utanríkisráðherrann sagði, að hlutleysi stoðaði ekkert i þessum efnum,. Það væri að af- neita eðli sjálfstæði |ins og boðorðinu að guð hjálpi þeim, sem hjálpar sér sjálfur. Bjarni kvað öryggið vera mál, sem hver einasti íslendingur yrði að láta til sín taka og skapa sér skoðun um. Ef menn velji hlut- leysið, þá verði þeir að gera það vitandi um allar afleiðing- ar þess. En Bjarni minntist í þessu sambandi orða Stalins marskálks 1939, að ástæðan til þess, hve ofbeldisþjóðum gekk þá vel, væri, hve margar hinna friðsamlegu þjóða væru hlut- lausar. Það,. sem flestir kalla árás, kalla sumir „frelsun11, sagði ráðherrann enn fremur, og at- hafnaleysið er bezta ráðið til að verða slíks ,,frelsis“ aðnjót- andi. Utanríkisráðherra sagði að lokum, að frelsi og velgengni fcriðjungi laJdsmanna eða 18 þúsund manns, og sýndi mann tal ekki 50 000 aftur fyrr en 1835. Manntalið í gær mun vera tuttugasta allsherjarmanntal, f.em tekið hefur verið. Niður- stöður hafa orðið sem hér seg- ir: 1703 .... 1762 . .. 1769 .... 1785 . . . 1801 .... L835 .... 1840 .... 1845 .... 1850 .... 1855 .... 1860 .... 1870 .... 1880 .... 1890 .... 1901 .... 1910 .... 1920 .... 1930 .... 1940 .... . . . 50 358 manns ... 44 845 — . .. 46 201 — ... 40 623 — . . . 47 240 — .. . 56 035 — . . . 57 094 —. .. . 58 558 * — . . . 59 157 — . . . 64 603 — . . . 66 .987 — . . . 69 763 — . . . 72 444 — . . . 70 .927 — . .. 78 470 — ... 83 183 — . . . 94 690 — . . . 108 861 — .. . 121 474 — 14? ??? .—. Ályktun flokksþingsins: lyðræðispjoða ALÞÝÐUFLOKKURINN vill tryggja sjálfstæði lands ins og efla alþjóðleg samtök til að vernda frið og auka hagsæld. Hann telur það eiga að vera höfuðtakmark í utan- ríkisstefnu Islendinga að efla sjálf.stæði landsins og trcysta öryggi þess. Islcndingar hafa sótt.fram til stjórnarfarslegs frelsis og fullvcldis. Lýðveldi hefur verið endurreist á Islandi. íslenzka Iýðveidið er eitt liið minnsta í heimi, og Islend- ingar cru fámcnn þjóð og vopnlaus. Þess vegna eiga þeir meira undir því en flestar þjóðir aðrar, að friður lialdist og öryggi í’íki í hcimsmálum og deilumál þjóSa í milli séu leyst mcð samningum, c*n ckki vopnavaldi. Allur almenningur hatar styrjaldir. Hann þráfr frið, frelsi og öryggi. Það cr grundvöllurinn, sem samtök sam- einuðu þjóðanna voru reist á. En nokkrar einræðisþjóðir hafa raunverulega skorizt úr leik í þessu þjóðasamstarfi. Afstaða íslcnzku þjóðarinnar er ákveðin og augljós. Hún á heima í samtökum friSsamra lýðræ'ðisþjóða. Til þess ber nú brýnni nauðsyn en nokkru sinni fyrr, að þær þjó'ðir, sem vilja varðveita frið, frelsi og lýðræði, standi saman í órjúfandi fylkingu. Þær verða sameigin- lega að liafa afl og varnavmátt til þess að koma í veg f.yrir árásir og ofbeldi. Lýðræðisþjóðirnar verða að eiga frumkvæði í við- leitninni til þess að vernda og tryggja friðinn. Til þess þurfa þær að móta sameiginlega stefnu og efna til öfl- ugrar gagnkvæmrar hjálpar og fjárhagslegrar aðstoðar. A’þýðuflokkurinn vill, að íslendingar leggi sitt lóð' á vogarskálarnar til tryggingar friði. Hann vill efla fx-elsi landsins og íullveldi þess. Hann lýsir fylgi sínu við hin öflugu varnarsámtök íý'ðræðisþjóðanna. Hann vill afla sem víðtækastva markaða fýrir út- flutningsvörur þjóðarinnar og tryggja þá sem bezt. Hann vill, að ísland eigi aðild að alþjóðlegum ráð- stöfunum til samhjálpar og gagnkvæms stuðnings þjóða í mit'i til viðreisnar í fjárbagsmálum. Me'ð þetta fyrir augum lýsir Alþýðuflokkurinn yfir vilja sínum til þess að efla NORRÆNA SAMVINNU. Hann lýsir yfir fylgi sínu við MÁLSTAÐ LÝÐ- RÆÐISÞJÓÐA VESTUR-EVRÓPU OG NORÐUR-AM- ERÍKU. Hann lýsir yfir vilja sínum til þess að efla SAM- EINUÐU ÞJÓÐIRNAR og til þess að iaka þátt í störfum þeirra. Hann lýsir yfir fylgi sínu við MARSHALLÁÆTL- UNINA um fjárliagslega endurreisn og gagnkvæma að- stoð og þátttöku Islendinga í því starfi. Hann lýsir yfir fylgi sínu við Öflugt SAMSTARF ATLANTSHAFSRÍKJANNA og BANDALAG ÞEIRRA til verndar frelsi og til varnar gegn árásum einræðisafl- anxxa. Hann lýsir yfir vilja síixum tfl áframhaldandi að- ildar að EVRÓPURÁÐINU til þess að styrkja og efla samtök vestrænna lýðræðisþjóða. Hann lýsir yfir vilja sínum til áframlialdandi sam- starfs innan vébanda alþjóðlegu VINNUMÁLASTOFN- UNARINNAR. íslenzku þjóðarinnar væri öllu ofar í hugum þjóðhollra manna, og mætti enginn bregð ast þeim ákvörðunum, . sem teknar eru lögum samkvæmt. Hvergi væri meira gert til að efla menninguna en hér á landi. Hvergi væri meiri jöfn- uður í efnahag. Ekkert ríki ætti því réft til fullkomnari hollustu þegnanna en íslenzka ríkið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.