Alþýðublaðið - 09.12.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar,
Komið og seljið
AlþýðublalSIð,
Allir vilja kaupa
Alþýjöu bla»I.».
Gerlzt áskrifendufj
Álþýöublaðinu.
Alþýðublaðið inn &
bvert heimili. Hrmg»
ið í síma 4900 og 4908J
Laugardagur 9. desember 1950.
Séð fram eftir Landakotskirkju: Pípur orgelsins sjást á miðri
myndinni og svalirnar, sem byggðar hafa verið undir orgelið.
Dr. Urbancic
eiKa
ristskirkju
'Leikur á hlö nýja fullkommia pípuorgel,
sem vígt var á ártíð Jóos Árasooar.
---------------------^--------
NÆSTKOMANDI ÞRIÐJUÖAG efnír dr. Urbancic til
orgelhljómleika í Kristskirkju í Landakoti, og leikur þar á liið
nýja, vandaða pípuorgel, sem vígt var 7. nóvcmber s. 1. á 400
ártíð Jóns biskur>s Arasonar.
Þetta nýja orgel er mjög full-
komið. Það er keypt frá Dan-
mörku, frá Th. Frobenius ík
Co. Lyngby, og komu sérfræð
ingar frá fyrirtækinu hingað í
sumár til þess að koma oxgel-
inu fyrir í kirkjunni. Orgelið
er smíðað stmkvæmt nýjustu
reynslu í orgelsmíði, en á und-
anförnum árum hafa orðið
miklar breytingar á því sviði,
að því er dr. Urbancic skýrði
blaðamönnum frá í gær, er
hann sýndi þeim hið nýja
orgel. Sagði hann, áð menn
hefðu yfirleitt horfið frá smíði
rafmagnshijóðfæra og pípu-
orgelum meg rafknúnu spil-
verki, en í stað þess er þetta
um" Tbeodóru með
myndum Muggs
KOMIN er út fjórða útgáfa
af „Þui'um“ Theodóru Thorodd
sen með teikningum Guðmund
fyrsta útgáfan kom út 1918.
ar heitins Thorsteinssonar, en
,,Þulur“ Theodóru hafa hlot-
ið miklar vinsældir, enda eru
bær gullfallegar, og teikningar
M.uggs auka mjög á giídi bók-
arinnar. Bókin er prentuð í
Hólum og mjög v.el til útgáf-
unnar vandað.
orgel sem flest önnur, sem
framleidd eru nú á meginland-
inu, með beinu vogstangarsam
bandi frá nótnaborði. Annað
sérkenni þessa nýja orgels er
það, að loftstraumnum að píp-
unum er stjórnað með renni-
lokum, sem hreyfðar eru með
loftdælum. Loks er þriðja ný-
breytnin, ag hvert nótnaborð
hefur tilheyrandi pípur í sér-
stöku orgelhúsi og eru þau
samta’s fimm. Hvert orgelhús
myndar sérstæða heild, sem þó
t>r hægt að tengjá saman og
nota tvö eða fleiri. Nótnaborð-
in eru þrjú auk fótaspils.
Raddirnar eru 35 og pípufjöld
inn nokkuð á þriðja þúsund.
Byggðfer hafa verið svalir
tnni í kirkjunni og orgelinu
komið fyrir á þeim. Ingi Magn
usson verkfræðingur tei.knaði
allar undirstöður, en Véisraiðj
ar, Héðinn og Jón Guðjónsson
inúrarameistari framkvæmdu
verkið í samráði við hann.
Unnið hefur verið að uppsetn-
ingu orgelsins frá því í júlí í
sumar. Framhlið orgelsins er
úr eik og fc.gurlega útskorin,
en teikningu ag henni gerði
listamaðurinn Fin Dit'evsen í
Kaupmannahöfn. Orgelið er
að sjálfsögðu fyrst og frpmst
ætlað til kirkjulegra nota t. d.
við aftansöng og prédikanir á
sunnudögum kl. 6, þar sem öll-
um er heimill áðgangur. En til
þess að gefa bæjarbúum og
eimiíið tekur skuidabréíalán
s. kr'
Ætlar að byggja vsðbyggiogu fyrir
tuttugu til þríátíu manns.
STJÓRN EI3i- og hjúkrunarheimMisins Grund hefur ákveð-
ið i.',) taka skuldahréfalán að upphæð 509 þúsund krónur til
væntanlegrar viðbýggingar við stofnunina, og er sala bréfanna
þegar hafin. Hvert bréf er að upphæð 1000 krónur, og eru þau
geíin út til 20 ára með 6% vöxtum. Húseignir stofnunarinnar
eru r.ð véði r: rir láninu.
Afborgun er kr. 25 000 á ári
eða 25 skuldabréf og dregið
verður út í október ár hvert.
Vextir greiðast árlega eftir á.
Fyrirhuguð viðbótarbygging
verður vig austurá’.mu aðal-
byggingarinnar, en með þess-
eri viðbót fæst vistpláss fyrir
20—30 vistmenn, °g verða þá
í stofnuninni rúmlega 300
manns, en nú eru þar 280. í
víðbótarbyggingunni verða að-
allega tveggja manna herbergi
ætluð hjónum. í kjallara verða
tíkgeymslur, en á hæðunum
verða auk vistmannaherbergjá
stór samkomusalur. Eftir að
viðbótarbyggingin kemst upp,
losnar pláss í núveraiidi sam-
komusal, og verður þar fram-
vegis setustofa fyrir vistfólk-
ið.
Samkvæmt upplýsingum,
sem forstjóri elliheimilisins
gaf blöðunum í. gær, hefur
elliheimilið ekki snúið sér til
bæjarbúa með beiðni um nein
samskot síðustu tvo áratugi, en
að þessu sinni er treýst á sam-
borgarana. Með því að kaupa
skuldabréfin hjálpa þeir til
þess að byggja yfir gamla fólk
ið.
Áætlað er að viðbyggingin
aosti um 1200 þúsund og hefur
Reykjavíkurbær lofað að leggja
fram 700 þúsund, svo að telja
má að féð sé tryggt, ef skulda-
bréfin seljast öll, og væntir
forstjórinn þes, að fjárfesting-
arleyfi fáist snemma á næsta
ári.
Þörfin fyrir aukið húsrými
á elliheimilinu er mikið, því
stöðugt eru langir biðlistar, en
eins og nú er eru engin tök á
því að bæta neinum vistmönn-
um við, þar eð hvert pláss er
fullsetið. Á elliheimilinu eru
nú 204 konur og 76 karlar. Síð-
ustu þrjú ár hefur verið starf-
rækt heilsugæzla á heimilinu
cg hefur þegar komið í ljós,
b(S meðal’aldur vistfólksins hef
t;r hækkað frá því er hún tók
til starfa. Samkvæmt síðustu
skýrslum er meðalaldurinn 81
ár og 5 mánuðir. Konurnar
verða yfir’eitt eldri og er með-
alaldur þeirra 81 ár, en karl-
mannanna 79 ár og 2 mánuðir.
Starfsmannafélagið
Þór 15 ára
STARFSMANNAFÉLAGIÐ
ÞÓR — félag starfsmanna á
spítölunum — á 15 ára afmæli
í dag. Formaður félagsins er
Björn Pálsson, og hefur hann
verið formaður þess frá upp-
hafi.
í fyrstu stjórninni voru auk
Björns: Jón Kr. Jóhannesson,
ritari, Adolf Smith, gjaldkeri,
Eiríkur Erlendsson, varafor-
maður, og Jón Geir Pétursson,
roeðstjórnandi.
í núverandi stjórn eru: Björn
Pálsson formaður, Ásbjörn
Guðmundsson, varaformaður,
A’bert Jóhannesson, gjaldkeri,
Gunnar Þorsteinsson, ritari, og
Páll Einarsson meðstjórnandi.
GuSmundur Hliiel
s r
GUÐMUNDUR HLÍÐDAL,
póst- og símamá>jstj óri, er ný-
kominn úr ferðalagi til Austu?
landa, sem hann fór ásamt öði?
um norrænum póstmeisturum
í boði «norræna flugfélagsins
SAS. Fór hann all'a leið til
Bangkok í Thailandi, var rúm-
lega viku í Indlandi, kom til
Pakistan og Ísraelsríkis. Tókia
póstmeistarter hvarvetna mjög
vel á móti hinum norrænu
stéttarbræðrum sínum.
RALP BUNCH, ameríski
blökkumteðurinn, sem hlaut
friðarverðlaun Nobels, er kom
inn til Osló til þess að taka við
friðarverðlaununum. Hann
lagði áherzlu á, að stríð mundi
aldrei leysa nein deilumál.
Taldi hann aðstog við þau ríki,
sem skemmst væru á veg kom
in tæknilega, eitt mikilvægasta
skrefið til að tryggja heimsfrið
inn.
Fjárskiptin |
Framhald af 1. síðu. ■
kvæðagreiðslu um fjárskiptin,
voru kosnir: j
Stefán Thorarensen, Reykja
vík, Hjtelti Gestsson, Hæli, og
Guðmundur Guðmundsson,
Efri-Brú.
Á fundinnm urðu miklar uffl
ræður um fjárskiptin, og koní
fram mikill og óskiptur áhugi
á að fjárskiptin færu fram sam
kvæmt ákvörðun fundarins, og
að ríkt yrði eftir því gengio,
að ekkert fé leyndist eftir á
svæðinu, er niður væri skor-
ið á. Gert er ráð fyrir að fá fá
frá Vestfjörðum inn á svæðið
aftur, en þar eð vonlaust er
að fá þaðan nægilega mörg
lömb var til athugunar að fá
til viðbótar lömb úr Dalasýslu,
Húnavatnssýslum og jafnvel
frá vissum stöðum úr Þing-
eyjarsýslu og Skaftafellssýslu.
Saúðfjársjúkdómar hafa herj
að mjög á fé b.ænda á þessu
nýja fjárskiptasvæði og hefur
fjáreign þeirra gengið mjög
saman af völdum Sauðfjársjúk
dóma.
KARLAKÓRINN FÓST-
BRÆÐUR hélt fjórða og síð-
asta samsöng sinn að þessu
sinni í Gamla Bíói kl. 7 í gær-
kvöldi. Hlaut kórinn mjög
góðar undirtektir áhevrenda,
ðllinn á Strætisvögnum Reykja-
víkur 1680(1 kr.
tónlistarvinum kost á því að
kvnnast þessu glæsilega hljóð-
færi mun dr. Urbancic efna til
orgelhljómleika á þriðjudag-
inn eins og áður segir.
Dr. Urbancic gat þess að lok
um, að hinn fámenni kaþólski
söfnuður hefði safnað fyrir
úessu veglega hljóðfæri með
orautseigju og þolinmæði, og
hefði söfnunin tekið 10 ár. For-
maður söfnunarnefndar var
Haraldur Hansen. Orgelið með
uppsetningu mun kosta hátt á
annað hundrað þúsund.
BORGARSTJÓRI skýrði frá
því við afgreiðs’.u á fjárhags-
áætlun Reykjavíkur, að for-
stjóri strætisvtegnanna legði
tíl að farmiðar hækki upp 1 75
aura fyrir fullorðna, en verði
óbreyttir fyrir börn (25 aurar)
og hraðferðir (1 króna). Hefur
blaðið þegar skýrt frá því, að
þetta htefi falizt í fjárhags-
áætlun bæjarins fyrir strætis-
vagnana.
Borgarstjóri skýrði frá því,
að hallinn á Strætisvögnum
Reykjavíkur verði á árinu 1950
sennilega 1 680 000 krónur, en
strætisvagnárnir skulda nú
bæjarsjóði 3,7 milljónir króna.
Vegna gengislækkunarinnar er
nú svo komið, að ekki mun
vera unnt að fá nýja vagna og
viðunandi fyrir minna en 180
til 210 000 króhur. í bréfi um
þetta segir forstjóri strætisl
vagrianna, að fargjöld þeirra
hafi ekki hækkað síðan 1945.
Hins vegar hafi kostnaður all-
ur hækkað frá 29% upp í
600 %. Þá segir forstjórinn, að
starfsmenn strætisvagnanna
séu teammála um það, að ekki
sé framkvæmanlegt að hafa
fargjaldið neins staðar á milli
50 og 75 aura.
í bréfi sínu segir fprstjórj
strætisvaganna enn fremur, að
nurðargjald fyrir einfalt 20 gr.
bréf innan bæjar í Reykjavík
sé nú 50 aura, og hljóti menn
því að viðurkenna, að fte.rgjald
ið fyrir fullorðið fólk. sé ekki
sétlega hátt.
Mál þetta verður sennilega
útkljág við aðra -umræðu um
ijárhagsáætlun Reykjavíkur
nnnan fimrritudag.