Alþýðublaðið - 10.12.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1950, Síða 1
Veðurhorfor: Norðan stormur. Báííti’ snjó- koma. * Forustugrein: FjárfcgráxRcykjavíkur. * XXXI. árg. Sunnudagur 10. desember 1950 275. tbl. a Frœguslu dansfélagar veraldar iiiii AusiurnsKar voru sfórhækkucy verði í RÍKI iSTJOSNIN he"ur m't enn ciira sinni Is kka-5 gengi íslcnzku krónunnar. ílefur hún samþyltkt, Jj - viíkki'pti við A-Ustiiriílvi sadii fara fxatn með al.'t tðru Mutíaiii mi li ís- ’enzkra k-rónu og auMurrisks sSiiIIIngs c:i lög mcMa fyr’r um. Á vero sMUings samkvænít eðru g'engi r 5 vcra 7S aurar, en ' stjórnin licfur léyft yfir 59% gengl hjekkun fyiir l'esr.i .yið- skipti, og er shillLigurinn 1-.13 br. Hér ntún vera um að ræða vörúkaup 'fyrir rúnilega 10 ihilljénir króna, og verða hir»ar austurrísku vörur stói am áýrari fyiir bfagðið. pyot agiS fieldur fund ó briSiudaoinn FUNDIJR verðar haldinn í >9, þj'ðufiokksfélagl Reykja v'kur í AlVýðuhúsinu við Hverfisgöíu - þriðjudags- kvöld, 12. desember. Fundáremi: 1. Félagsmál. 2. Flokksþingið og Alþýðu- flokkminn, máíshef jandi foiratJ .'Ur fé'a | ins. 3. Síefnu yfirlýsing flokksins, Gýlfi Þ. Gísla; :n, 4. Fjáriagaaf- greiðslan á alþingi, Hanni- bi'i. Vald’marsson. Þess er vsenzt aS félagar fjölmenní á þennati síðasta fund félagsins fyrir-jól. Það eru Uunger og F'red Astaire, sern uu ai.ur byrj- uð að dansa sarnán á skemmtistöðum vestan hafs. Síöðvar kommúnisíaherinn sókn- aiiGÍnn? Lið sameinuðu þjóðanoa reynir að rjúfa herkvína m'eð loftárásum og skothrið. BENEGAL BAU, formaðtir indversku fuiltrúanefndarinn- ar á allsherjarþingi sameinuðu þjóðanna, og Wú, fuiltrúi kín- versku komrrránistasíjórnarinnar. héldu í gær þriðja fund sinn til að ræða Kóieumáiið. Lét Rau svo um mælt við blaðamenn áð fundinum Loknum, að hann væri ekki voalaus um) að kín- verski kommúnistaherinn í Kóreu stöðvaði sókn sína við 38. breiddarbaugin i eg gsjíi koat á vopnahléi, þegar þangað væri komið. Mun Rau hafa lagt ti1, að reynt yrði samkomulag á þess um grundvejjj og Wú svsrað því til, að það væri alvarlega til athugunar, að kínverska kom rnúni stast j ór ai n íéllist á clíka tillögu, því að liún hefði mikinn áhuga á því, að endi vseri bundinn á yopnaviðskipt in í Kóreu. VERÐUK HERKVlíN EOFIN? FlugveSur var hagstætt í Norður-Kóreu í gær, og gerði ’ofther sameinuðu þ-jóðanna míklar loftárásir á liersveitir kommúnista, sem verja lið.í sameinuðu þjóoanna vegúin tH standar. Segir í herstjórnartil kynningu MacArthurs í gær- kvöldi, að vonir standi til þess, að herkvíin verði rofin, og ’iægur skipakostur er þegar íyrir hendi til að flýtjl hið inni íokaða lið brott, ef það brýzt til strandar. Herskip samein- uðu þjóðanna halda uppi linnu iausri stórskotahríð á hersveit ir kommúnista á ströndinni, og rauí hún og loftsóknin skarð í herkvína á allstóru svæði í gær, en kommúnistar hófu orátt nýja sókn og lokuðu und anhaldsleiðinrií á ný. Á öðrum vígstöðvum í Kór- éu var tíðindalítið í gær. Þó hófu komrnúnistar áhlaup á cinum stað, og lét her samein- uðu þjóðanna undan síga, en ókunnugt var í gærkvöldi, hvort um meiri háttar átök væri að ræða. Fyrstu sendingarnar af þess um austurrísku vörum. sem munu vera fluttar inn af Mið- rtöðinni h. f., eru þegar kornn- nr til landsins. 'Eru viðskipti þessi þannig til komin, að Söiu miðstöð hraðfrystihúsanna fékk tilboð um kaup á hrs ðfryst um fiski frá Austurríki. Hafði *ekki tekizt að selja allan fisk- inn á frjálsum markaði,' en verðið, sem Austurríkismenn buðu, var svo lágt, að sölu- miðstöðin bað ríkisstjórnina um uppbætur á fiskinn. Mun • tjórnin hafa fjallað um málið og komizt að þeirri niðurstöðu, ;;em áður greinir, að gengi skyldi lækkað á íslenzku krón unni gagnvart austurrískum r.hilling, svo að sölumiðstöðin geti selt fiskinn á því verði í shillingum, sem Austurríkis- menn bjóða. Yið þetta verða vörurnar, sem fluttar verða inn í staðinn, stórum dýrari í íslenzkum krónum, en ella mundi, og er því bagganum velt beint yfir á almenning í landinu með stórhækkuðu vöru verði. Vörur þær, sem verða fluttar inn frá Austurríki og verða um 50% dýrari vegna binnar nýju gengislækkunar ríkisstjórnarinnar, eru með - al annars vefnaðarvörur, búsáhöld, verkfæri og bygg- ingavörur. FÁ HEILDSALARNIR VÖRURNAR? Þá er önnur hlið á þessu máli, sem um er cleilt. Allar hinár austurrísku vörur em fluttar inn af Miðstöðinni h. f.. ?em er eign Sölumiðst^ð^ar hraðfrystihúsanna, er flytur Ciskinn út. Nxi ev um það suurt. bvo*;t Miðsíöðin eio'i sjálf að dreifa vörunum til smásaL', oKa livott hún eigi að seija luma heildsölum o«t þeir smasölúm. Héildsalarnir 'telja sig eiga vissan kvóta ar inn flutningi hverrar vörnter- undar, og una því ekki að Miðstaðin fá innflutningúm. En verði.þeim aflientar vör- urnar, nuin að sjálfsögðu bætast cnn einn niilliliðuv og enn ein álagnixig, svo að verðið hækkar enn einu sinni íil neytandans. Þá hefur heyrzt, að M:ðstöð 'n hafi boðizt til að areifa vór- unni fyrir minna en levfilega heildsöluálagningu. o? virðist bað e.inkennileg ráðstöfun, ef varan á að liækka enn vegna hagsmuna nokkurra heildsala hér í bæ. ilflee í Qtfawa á heimleið GLEMENT ATTLEE, for- sætisráðherra Breta, kom í gær til Ottawa, höfuðborgar Kana- da, en það var tilkynnt, þegar vesturför bans var afráðin, að hann myndi heimsækja Kana- da á heimleiðinni. Pearson, utanríkismálaráð- herra Kanada, var x fylgd með Attlee, þegar hann kom til Ot- í GÆRDAG strandaði brezk ur togari við ísafjörð. Rak skipið upp í land á svokölluð- um Norðurtanga innan við kaupstaðinn, en losnaði aftur út af eigin ramleik og lá í gær- kveldi fyrir legufærum á höfn inni. Símasambandslaust var við ísafjörð í gærkveldi, en sam- kvæmt upplýsingum, sem Slysávárnafrýagið hafði fengið, skall á ofsaveður fyrir vestan síðdegis í gærdag, en togarinn lá fyrir festum úti fyrir ísa- firði og slitnaði upn og rak til lands. Togarinri mun hafa losn að aftur í gærkveldi af eigin rsmleik og lagzt fyrir legufær um inni á höfninni, þar eð veðrið var svo vont, að hann tawa, en Pearson gerði sér ferð trevsti sér eklii út fyrir. Skip- til Washingíon til móts við Att st.’óri á togáranum heitir 'ee. Sverrir Ebenesersson. AGÆT SÍLDVEIÐI var í Miðnessjó í íyrrinótt og telja sjómenn að þeir hafi aldrei "vrr í vetúr íundið jafnmikla cíld með lóðmælúm sínffin. -AÞ; ■xr á móti háði stormur veiði nokkurra báta, svo að afli beirra var misjafn. en í uær- kveldi munu engir bátar liafa :;'óið vesna óvéðurs. l.'.e'r hæstu með um 90 tunnur. Akranesbátaroir voru með frá ?0—150 tunnur. Til Hafnar- ‘jarðar komu 10 bátar í gær :neS samatls 680 tunnur. Afla- "~sti fcáturinn var Dóra með 120 tunr.ur. Veður var gott í fyrrikvöld begar bátarnir reru, •'n þegar bátarrJr vpru nýlega Vuiir að hvassti, svo að átarnir úrðu að draga netin Til Sandgerðis komu 20 bát- snémma, eðá fyrr en þeir ar með samtals um 1309 tunn- heíðu-annaro gert því að mjög ur, til Keflavíkur 4—5 og-voru jnikil'síld mældist.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.