Alþýðublaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 10. desember 1950 Merkir íslendingar eru komnir út. •— Þetta er fjórða bókin í þessu stórmerka ritsafni. Hver bók er þó sjálfstæð heild, sem menn hafa fuilt gagn af, þótt þeir eigi ekki hinar bækurnar. í þessari bók eru ævisögur: Árna Magnússonar, Páls Vídalín, Jóns Eiríkssonar, Skúla Thoroddsen, Þorvaldar Thoroddsen, Torfa Bjarna- sonar, Magnúsar Andréssonar, Hannesar Hafstein og Jóns Jenssonar. Þorkell Jóhannesson sá um útgáfu þessa og segir hann í formála: „Hér koma við sögu ýmsir hinna ágætustu sona þjóðar vorrar, en minning þeirra og allt, sem þá varðar, er helgúr dómur, meðan íslenzk þjóð byggir þetta land.“ MERKIR ÍSLENDINGAR eru vegleg gjöf. D INGU er eftir einn fremsta unglingabókahöfund Norðurlanda, frú ESTERID OTT, í þýð- ingu Rannveigar Þorsteinsdóttur. Fjöldi fólks á öllum aldri hefur lesið hina ágætu bók eftir sama höfund, ÍS- LANDSFERÐ INGU, er út kom fyrir tveim árum, bók, er hlaut fádæma vinsæld- ir, og er hér komin á markaðinn að nokkru Ieyti framhald hennar: Hafnarfjörður Hafnarfjörður Kvenféfag áfþýðuflokksins heldur skemmtifund þriðjudaginn 12. des. kl. 8,30 síðd. í AJþýðuhúsinu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Fréttir af flokksþinginu. 3. Mörg skemmtiatriði. Fjölsækið fundinn. Stjórnin. Leikföngin fást á ; Nú eru hinar þrjár ungu stúlkur, Inga, Rúna og Ruth, sem ferðuðust um hér á ísiandi, komnar norður til Finnmerkur, sem er allra nyrsti hluti Noregs. Þar lenda þær í skemmtilegum ævintýrum, sem lesandinn fylgist með af áhuga. í Finnmörku kynnast söguhetjur okkar fólki, sem er að byggja landið sitt upp eftir ógnir stríðsáranna. Þetta er skemmílleg, viðbyrðarlk og fræðandi bók. Lesið og fylgisf með FINNMERIWERÐ !NGU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.