Alþýðublaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 6
6
A1JÞ-YÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. desemper 1950
'Útgefandi: Alþý'öuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal; þing-
fréttaritari: Helgi Sæmundsson; auglýs-
Ingastjóri: Emilía Möller. Ritstjórnar-
símar: 4901 og , 4902. Auglýsingasími
4906. Afgreiðslusími 4900. Aósetur; Ai-
þýðuhúsið.
Alþýðuprentrmiðjan h.í
Fjárhagsáæltíin
ReySsjayíkur
FJÁRHAGSÁÆTLUN
REYKJAVÍKUR hefur nú ver-
ið lögð fram og verður væntan-
. iega afgreidd fyrir. hátiðar. Er
það lofsvert, að hún skuli nú
cftir meira en áratug vera
snemma á ferð og tilbúin áður
en það ár, sem hún gildir fyrir,
gengur í garð. En fátt er það,
annað en þetta, sem er lofsvert
við þessa áætlun, og lítil gleði-
tíðindi færir hún borgarbúum.
■'f
Það er augljóst mál. að vegna
gengislækkunarinnar, hækk-
andi verðlags á öl’um vörum
og hækkandi kaupgjalds, hljóta
allflestir útgjaldaliðir bæjarins
að fara hækkandi. Hefur borg-
arstjóri reiknað með vísitöl-
unni 120 við samningu áætlun-
arinnar, og er það 5 stigum
hærra en reiknað er með í
fjárlögunum, en þó vafalaust
of lágt, nema ríkisstjórnin hafi
í hyggju að festa dýrtíðarupp-
bótina.
Við samningu fjárhagsáætl-
unaiinnar var um þrjár höfuð-
leiðir að ræða til að mæta þess
um auknu útgjöldum. Fyrst
var hækkun á útsvörunum, þá
samdráttur í verklegum fram-
kvæmdum og loks samdráttur
í skrifstofubákni bæjarins og
Bpamaður. Hefur íhaldið valið
bæði fyrstu leiðina og aðra, en
lítið fer fyrir þriðju leiðinni,
sparnaðinum, þrátt fyrir fögur
orð í þá átt fyrr og síðar.
*
Útsvörin eiga nú að hækka
um sex milljónir. Munu Reyk-'
víkingar tvímælalaust finna
sárt ti’ þess, þar sem þessi
hækkun lendir vafalítið á herð
um verkalýðs og launþega,
enda er ástandið í verzlun og
iðnaði ekki svo glæsilegt, að
þaðan sé að vænta hækkandi
útsvara. Er því enn höggvið í
þann knérunn, sem sízt skyldi
og bvrðar alls almennings
þyngdar.
Verklegar framkvæmdir á
næsta ári dragast saman hjá
Reykiavíkurbæ, eins og hjá
ríkinu. Að vísu er lagt til að
veita sömu fjárhæðir og áður
ti! gatna og gatnaviðhalds, en
vegna aukinnar dýrtíðar fæst
minna fyrir þetta fé, minna
efni og færri dagsverk. Þó er
framicg til íbúðarhúsabygginga
minnkað uin þrjár milljónir,
og mætti þar af ætla, að mikil
bót hefði orðið á húsnæðisvand-
ræðum bæjarbúa, en því fer þó
víðs fjarri. Þau hafa aldrei ver-
ið £ lvarlegri en nú, og bæjar-
stjórnaríhaldið hyggst mæta
þeim vandræðum með því að
minnka nú iramlag til íbúðar-
hfisabygginga.
*
Þegar athugaðir eru kostn-
cðarliðir við skrifstofubákn
Reykjavíkurbæjar, . kemur í
Ijós míki1 hækkun alls staðar,
og vottar hvergi fyrir spamaði.
Virðist þetta mikla og dýra
bákn stöðugt vera að vaxa, og
engin alvarleg tilraun vera
gerð. til þess að draga það á
íinhvern hátt saman. Er hætta j
é, c ð skattgreiðendum bæjarins ■
finnist tími til kominn að
: pyrna við fæti, þegar bæjar-
i krifstofurnar einar kosta 5,3
milljónir króna, og bílakostn-
aöur þeirra hækkar á einu ári
um meira en 80 % og er orðinn
370/00-0 krónur!''
Eorgarstjéri gerir sér rniög
far um að teija mönnum trú
um, að hann hafi gert miklar
: parnaðarráöstafanir. Að vísu
var gerð skipuhgsbreyting á
úhaldahúsi bæjarins, og það
kcm í Ijós, ag tólf starfsmönn-
um var þar algerlega ofaukið
r.n hægt var að spara 400 000
krónur. í þessu sambandi spyrja
rnenn, hversu lengi slík óstjórn
B'afi verið á þessu fyrirtæki, og
’ivort ekki kunni eitthvað svip-
nð að eiga sér stað vio önnur
'yrirtæki bæjarins. En á frek-
ari tilraunum til sparnðaar ból
ar ekki, jafnvel þótt borgar-
i tjóri hafi fengið sér til aðstoð-
•■ir amerískan reksturssérfræð-
ing.
Stjórn Reykjavíkurbæjar er
nú orðin all umsvifamikii, enda
vöxtur bæjarins ör. Hafa hlað-
■zt upp ski'ifstofuhákn, hyert
■'ðru stærra, sem kosta mil’j-
ónir króna. Virðist nú vera full-
o un ástæða til að gera íter-
iega athugun á því, hvort ekki
megi draga þetta saman og
spara í rekstri, áður en enn eru i
lagðar milljónir á alþýðuna í !
bænum í hækkandi útsvörum.
Um 4000 manns
hafa séð sýninguna
í Þjóðminjasafninu
HÁTT Á FJÓRSA ÞÚSUND
manns hefur nú séð málverka-
sýninguna í Þjóðminjasafninu,
en nú fer að verða hver síðast-
ur að sjá þessa sýningu, því í
næstu viku mun verða farið að
pakka málverkunum niður og
ætlunin er að senda þau til
Noregs um áramót.
Litla hangsabókin
er smábarnabók með litmyndum á annarri hvorri
síðu. Litla bangsabókin er eftir. a a fund og
Stubbur, sem er ein allra vinsælasta smábarnabók,
sem gefin hefur verið út á íslenzku .og líkist henni í
mörgu.
Gefið bömunum þessar bækur.
Bjarkarbækumar em skemmtilegustu
barnabækurnar.
Bókautgáfan BJÖRK
Se
., er sjsgmmtilegl æyintýri,, geip: lýsir á hrífandi hátt hinu
viðburðafíkaJífifL,Nqrður-íshafinu.
GlæMégaf íiíifiýmlir prýðá áðra Jwérja bláðsíðti.
Þessi sérstæða barnabók kom fyrst út í Noregi á her
námsárunum og var þá fljótlega bönnuð af Þjóðverj-
um. . . tríðið heíur hún verio g.. i.i ,t hvað eftir
annað á Norðurlöndum og hlotið fádæma vinsældir.
Vjlbergur Júlíusson þýddi bókina.
er eftir hinn vinsæla og þekkta barnabókahöfund
A. Chr. Westergaard.
Aðalefni sögunnar er vistaskipti Ellu og kynni hennar
af ókunnu fólki og nýju umhverfi.
Ella er fyndin og fjörgu telpa, sem kemur öllum í gott
skap, er kynnast henni.
Sigurður Gunnarsson, skólastj. Húsavík, þýddi bókina.
Hvað hafa þeir að dylja?
UMRÆÐURNAR, sem fram
fóru á alþingi í vikunni, sem
leið, og frá var skýrt í Al-
þýðublaðinu, einu allra blaða,
hafa vakið mikið umtal. Um-
ræðurnar spunnust út af til-
lögu þriggja alþýðuflokks-
þingmanna um að láta fara
fram athugun á -fjármálum
og rekstri ríkisútvarpsins með
það fyrir augum, hvort ekki
væri hægt að verja meira fé
af tekjum þess, en nú er gert,
til útvarpsdagskrárinnar; en
fjárframlög til hennar eru nú
skorin svo við nögl, að tii
vandræða horfir. Við fyrii
umræðu sameinaðs þings um
þessa tillögu fékk hún yfir-
leitt góðar undirtektir; en víð
síðari umræðuna, se.m hófst
í vikunni, sem leið, brá svo
við, að framsóknarmenn og
kommúnistar tóku höndum
saman á móti tillögunni og
töldu óþolandi að láta athug-
un fara fram á fjármálum og
rekstri ríkisútvarpsins. Sagði
Hermann Jónasson, meðal
annars, að slík athugun gæti
haft „ófyrirsjáanlegar afleið-
ingar“ fyrir ríkisútvarpið, og
Einar Olgeirson, að hún kæmi
ekki til mála nema athugun
væri einnig látin fara fram
á rekstri annarra ríkisstofn-
ana, sem mörgum hverjum
væri miklu lakar stjórnað en
ríkisútvarpinu!
ALMENNINGUR undrast mjög
þessa einkennilegu skjald-
borg, sem framsóknarmenn
og kommúnistar hafa þapnig
slegið um fjárstjórn og rekst-
ur ríkisútvarpsins. Tillaga Al-
þýðuflokksins var ekki um
neina sakamálarannsókn á
rekstur útvarpsins, heldur
aðeins um athugun á honum
með aukið fé til útvarpsdag-
skrárinnar fyrir augum. En
ekki einu sinni slík athugun
á rekstri' útvarpsins má fara
fram fyrir framsóknarmönn-
um og kommúnistum! Það er
engu líkara en að þeir óttist
að hún myndi leiða eitthvað
óþægilegt í ljós fyrir þá eða
einhverjá vildarvini þeirra!
ÞAÐ ER ÞETTA, sem almenn-
ingur ségir eftir hinar ein-
kennilegu ræður þeirra Her-
manns Jónassonar og Einars
Olgeirssonar um tillögu Ai-
þýðuflokksins á alþingi í vik
unni, sem leið. Þeir hafa eitt
hvað að dvlja eða einhvern
að verja. Og það er vitundin
um þetta umtal meðal al-
mennings, sem hefur oröið
þess valdandi, að Tíminn hef
ur nú misst á sér alla stjórn.
Segir hann, að Albýðuflokkn
um, sem hann nú kallar „for-
stjóraflokk", farist ekki að
heimta „rannsókn“ á fjármál
um og rekstri ríkisútvarps-;
ins; því að vissulega muni
ýmislegt í fjárstjórn þeirra
ríkisstofnana, sem alþýðu-
flckksmenn veita forstöðu,
„ekki minna rannsóknarefni
en margt hjá ríkisútvarpinu“.
Og í sambandi við þetta yfir-
klór er Tíminn svo með alls
konar slettur í garð Stefáns
Jóh. Stefánssonar og þeirra
ríkistofnana, sem alþýðu-
flokksmenn veita forstöðu.
En um tillögu Alþýðuflokks-
ins varðandi aukið dagskrár-
fé útvarpsins segir hann, að
tilefni hennar sé „talið“ það
eitt, að Ólafur Friðriksson
hafi „af sparnaðarásætðum“
veirð látinn fella niður þátt,
sem hann hafði annazt-fyrir.
útvarpið!!
ALÞÝÐUBLAÐIÐ gétur full-’
vissað Túnann um það, að
forustumenn Alþýðuflokksins
hafa evve-t á móti því, að
rannsókn ré látin fara fram
á rev'+": !í”"a ríkisstofnana,
— þei"”a ~em alþýðuflokks-
menn forstöðu, alvog
eins og a. Og Alþýðu-
blaði* ' ' "nn^r, sem er,
reiðub” * ,:1 Kess að ræða við
Tíma”- ”m persónulegan
grand---’";1' foru«tumanna
AlþýðUfloVV^ns. annars veg-
ar, og Tv>a1h'k''bænda Fram-
sóknarflovk'nus, hins vegar.
Það ge+”- verið, að rétt
væri p* mí””qc-t ofurlítið á
tekjuh'pv’j'' Wormanns Jónas-
sonar. h',h”P°k hans, saman-
ber iát.pí””” uqtv=: „Svo keypti
ég bíl o« ‘Mdi hann“ o. s. frv.,
braggakaun vans, húsbygg-
ingu og húcsöiu suður í Kópa
vogi nú riýskeð, og fleira
þess hátt.ar. Já, það væri
máske ekVí heldur úr vegi að
minna't einn’g á sameigin-
leg innkaun, sem sagt er að
gerð hafi verið fyrir þjóðleik-
húsið og heimili bióðleikhús-
stjórans. Fn allt er hetta, eíns
og skrif Tímans, tillögu Al-
þýðuflokk<-ins um aukið dag-
skrárfé ”+”n”ncins og at.hug-
un á fiárVag bess með það
fyrir angum. algerlega óvið-
komandi <"'<* hess veffna mun
skætinffur T’ímans ekki megna
að leiða athygli almennings
hið allra minnsta í frá þeiilri
furðulegu afstöðu,’ sem þéir