Alþýðublaðið - 10.12.1950, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.12.1950, Síða 10
to ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 10. desember 1950 Arbók Ferðafélags Islands Jj| ' §Í ■*’"' .J? |£- £'v vJj fyrir yfirstandandi ár (£950* er komin út. Félags- menn eru beðnir að vitja bókar-mnar stráx í - skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Afgreiðsla bókarinnar í Hafnarfirði er hjá V&ldimar úiong. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur boðar til fundar í Aiþýðuhúsinu við Hverfis- götu þriðjudaginn 12. des. kl. 0V2 að kvöldi. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Flokksþin'gið og' Alþýðuflokkurinn í Reykjavík; málshefjandi formaður félags- ins. 3. Stefnuyfirlýsing fiokksins, Gylfi Þ. Gísla- son. 4. Fjáriaga afgreiðslan á alþingi, Hannibal . Valdimarsson. Þess er fastlega vænzt, að félagar fjoimenni og mæti réttstundis. Stjórnin. Hangikjöfið góðkunna verður tekið í tonnatali úr reyk næstu daga. — Jólin nálgast. — Pantið í tíma. Reykhús S.Í.S. sími 4241. 1 SAMVINNAN Nóvemberheftið er nýkomið út. Efni m. a.: Tímar skáídiegs hugarfars, eftir Barbara Ward; Gleymska, eftir Dóra Jónsson; Veðrabrigði í vændum; Samvinnan skap- ar skilyrði til betra lífs á Suðurlandi; Kaupfélag Súgfirðinga 10 ára; Kvenna- þáttur, Svipir samtíðarmanna og margt fléira til skemmtunar og fróðleiks. Kaupið Samvinnuna. Lesið Samvinnuna. Útbreiðið Samvinnuna. F r ank Y erb y HEITAR ASTRIDUR musar, karlar sem konur, svo fögrum skartklæðum búnir, að vart mátti á milli sjá hvort kynið gengi lengra r- sundur- gerð. Denisa og Giles biðu í röð annarra dansenda unz að þeim kom, og héldu síðan út á gólfið, mjúkum, öruggum skref um eftir hrynjönd hljóðfæra- feiksins. Klukkan ellefu hóf hljóm- sveitin að leika nýtt, undur fallegt og seiðþýtt lag. Giles ypti brúnum, spyrjandi. ,,Ef mig þryti ást“, mælti Danisa. „Kpnungssöngur Rex. Þetta lag hefur sennilega aldrei verið leikið hér áður. Þeir hafa valið það í þetta skipti fyrir þá sök, að Alexis, stórhertogi af Rússlandi, hefur mikið dá- lætj á þessu lagi, en hann er heiðursgestur borgarinnar í kvöld. Um leið og hljómsveit- in lýkur þessu lagi er valda- tírria Rex lokið að sinni. Innan skamms gefst okkur kostur á að sjá heiðursgestina, þeirra á meðal stórhertogann. Og ef þú hefur áhuga fyrir aðalstétt Ev rópu, þá . . .“ „Ég býst ekki við, að þú kær ir þið mikið um það fólk?“ svarði hann. Denisa ypti öxlum. „Hold er mold“, varð henni að orði, „hverju, sem það klæðist!" „Þú ert einkennileg stúlka“, mælti Giles og leit þangað, sem skrautklæddir kallarar fóru fyr ir fylkingu heiðursgestanna, sem hélt út úr salnum. Síðan leit hann aftur á Denisu. Hann sá að augu hennar Ijómuðu, döggvuð tárum. ,,Þú ert enn að hugsa um hann?“ spurði hann lágt. ,,Já“, hvíslaði hún. „Mér þyk ir þetta leitt þín vegna, Giles. Ég hef reynt að gleyma honum svolitla stund. En mér reyn- ist það ógerlegt. Viltu vera svo góður að fylgja mér á brott héðan?“ Hann tók varlega undir arm hennar og leiddi hana út í gegn um mannþröngina. Þegar þau komu út á gangstéttina, nam hann staðar og horfði á hana. „Ég ætla að fylgja þér heim“, mælti hann. „Áttu heima hérna í borginni, eða í grendinni?“ Ég bý á ekrubýli alllangt héð an. En ég fer ekki heim í kvöld. Ég er orðin svo þreytt. Ég fer heim til afa gamla og sef þar af nóttina". „Þá fylgi ég þér þangað,“ „Gerðu það, ef þér sýnist svo“. Hann gaf léiguvagnstjóra þeg ar merki um að aka upp að gangstéttinni. Þau stigu inn í vagninn og óku þegjandi alla leiðina: Þegar hann kvaddi hana við útidyrnar, spufði hann hæversklega: „Hvar er þetta ekrubýli, og hvað heitir það?“ „Ég hygg“, mælti Denisa með hægð“, að það sé okkur báð- um fyrir beztu, að þú fáir sem minnst um það að vita“. „Hví þá það? Ég mundi heimsækja þig, aðeins sem hver annar vinur. Ég skyldi hvorki segja né aðhafast neitt, sem styggt gæti þig eða hneykslað fjölskyldu þína. Leyfðu mér að heirrísækja þig, Denisa! Hver ! veit nema þér takizt að gleyma þessum manni. Konur, — þú veizt . . . .“ „Til þess kemur ekki. Auk þess eru bræður mínir báðir hatursmenn ykkar Norðurríkja manna. Ég vil ekki verða til þess, að þeir drepi þig“. „Ég óttast ekki bræður þína! Hvenær má ég heimsækja þig?“ „Aldrei!“ svaraði hún, hægt en ákveðið, og sleppti hönd hans. Síðan opnaði hún dyrn- ar og hvarf inn í húsið. Cesar gamli Lascals sat við arninn og starði í eldsglæðurn- ar. Iiann þar þungbúinn og dapurlegur á svipinn. Denisa gékk til hans og lagði arminn um háls honum. „Afi minn“, hvíslaði hún blíð lega. „Já“, tuldraði gamli maður- inn. „Denisa, mín litla; hvað liggur þér á hjarta?“ „Laird dvaldi hérna síðustu stundirnar, áður en hann hvarf“. „Já“, svaraði öldungurinn lágum rómi‘ „Hvað kom fyrir hann? Ég dey, ef ég fæ ekki að vita, hvað kom fyrir hann. Ég veit, að bræðrum mínum er það kunn- ugt, en bæði er það, að ég vil ekki spyrja þá og þeir mundu ekki segja mér neitt. Afi, í guðs almáttugs nafni, segðu mér hvað gerðist. Ég er alls ekki með sjálfri mér. Ég veit ekki hvað ég kann að taka til bragðs í örvæntingu minni“. „Þú elskar þennan ólánsgep il, er ekki svo?“ mælti öldung urinn og heldur fálega. „Ég elska hann heitara en allt annað á þessari jörð“, hvísl aði Denísa. „Hvar er hann, afi minn?“ „Ég veit það ekki“, svaraði öldungurinn lágum rómi. „Svei mér, ef ég veit það. Það er eins til að hann sé dauður“. Denísa náfölnaði. Hún greip um stólarminn til þess að verj ast falli. „Nú, — en svo er líka eins til, að hann sé á lífi“, flýtti gamli maðurinmsér að segja. „Já, það er meira að segja öllu líklegra. Það er einmitt margt, sem bend ir til þess“. Danísa beið þess í forvitni, að hann segði meira, en öldung urinn fór sér hægt með sög- una. „Fyrst er nú þess að gæta, að þetta var svo sem ekkert banasár, enda þótt blóðið streymdi úr því eins og lækj- arbuna“. „Sár . . . guð minn góður . . . var hann þá sár?“ hrópaði hún upp yfir sig og hneig niður við fótaskör gamla mannsins. Hún lagði höfuð sitt í skaut honum og titraði af ekka. „Svona, svona, telpa mín. | Eins og ég sagði, þá var þetta I ekkert banasár.“ tuldraði gamli maðurinn og strauk um | lokka hennar. ! „En hann var samt sár, afi „Og hvað varð um tilræfiis- manninn, — þennan Wilkés?“ spurði hún. \ .TiHvað varð um-hann, —4 og Laird drap hann“, sagði gamli maðurinn með drjúgu stolti í röddinni. „Ó-já, hann gerði það. Að því búnu staulaðist hann hingað upp á loftið, og við Júníus gamli gerðum að sár um hans í sameiningu. Það var svöðusár, telpa mín, en til allr ar harningiu hafði kúlan ekki sært nein líffæri. Nú, — og þeg ar við höfðum bundið um það eftir beztu getu, þröngvaöi hann Júníusi gamla til þess að hjálpa sér á bak klárnum og síö an reið hann brott. Það-er ein mitt. það, sem veldur mér nokkr um áhyggjum. Hann var alis ekki fær um áð sitja á- hest- baki“. „Hefflrðu . . . hefurðu nokkra hugmvnd um hvert hann fór?“ „Nei. En ólíklegt' tel ég, að hann hafi haldið heim til sín. Fjandmönnum hans hefðu þá veitzt auðvelt að koma fram við hann hefndum, ef þeir hefðu það í hyggju. sem verður að telj ast mjög líklegt. Sem sagt . . . þetta er allt og sumt það, sem ég veit“. „Ég skil“, mælti Denísa og reis á fætur. Hún þurrkaði tár in af hvörmum sínum og virtist hafa náð valdi yfir tilfinning- um sínum. ,.Ég ætla upp í svefn herbergið mitt. Bið þú fyrir honum, afi minn . . . og minnstu mín í bænum þínum!“ t .c. - L. Borno*a9o "Á ^ " _____ LOTT. eUÐMUNOSSQN er vinsœlasta barnabókin! minn. Þú sagðir, að hann hefði hlotið sár“, stundi hún miili ekkasoganna. „Já, já, telpa mín. Ég sagði það. Hann særðist dálítiö. Eiú- hver þorpari að nafni Wilkes, skaut á hann, hérna skammt fyr ir utan húsið. Laird þóttist mega fullyrða, að tilræðið hefði verið að undirlagi Hugh Dunc- an“, sagði öldungurinn. Köld borð og heil- ur veizlumafur Síld & Fiskur. Minuingarspjöld Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugavegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi- mar Long.-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.