Alþýðublaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 12
Börn og unglingar. Komið og seljið AlþýÖublaðið. Allir yilja kaupa AlþýSublafHð. Gerizt áskrifendur aS ASþýSoblaðlnu. . Alþýðublaðið inn ð bvert heimili Hring- ið í síma 4900 og 4906, Sunnudagur 10. desember 1950 P SÍÐAST LIÐIXN FÖSTUDAG um hááegi va.'.i nýtt gufu- . gosií Krýsuvík úr 95 metra djúnii fcorho’u Kc"a þessi heíur veiift boruð á síðustu tveim mánúðum. og er hún fóðru'ð innan >neð 6 tomma víðum járnrörum n'ður í 73 met'a dýpi. Er hér v.im að ræða svo til hrelnt gufugos o.? er niagi. ' > 3330 kíló af gufu á klukkustund. Þetta er þó ekki nema ara* j ííuadi hluti gufumagnsins úr iatóru holunni, sem byrjaði að : giósa í haust, en þar er stöðugt jafnmikill kraftur og í fyrstu, r og er gufumagnið úr þeirri t'.olu um 30 000 kíló á klukku- rtund og auk þess 40 sekúndu- ‘iítrar af vatni. Þetta magn, á- : samt gufu úr annarri lítilli’ 1 holu'skammt frá mun gefa ná- 'ísga 3000 k\v. orku, að því er 'Ualgarð Thoroddsen rafveitu- j-stjóri í Hafnarfirði hefur skýrt - blaðinu írá. Nýja holan, sem byrjaði að. ígjósa á föstudaginn, er nærri gróðrarstöðinni og er ætluð til upphitunar fyrir gróðrarstöð- tna. Nú, verður hætt að bora þar og borinn fluttur nær. Kleifarvatni, en þar er einkum borað fyrir hinu fyrirhugaða raforkuveri. Valgarð Thoroddsen skýrði blaðinu svo frá, að þegar væru •hafnar undirbúningsfram- kvæmdir að virkjuninni, og' bráðabirgðaáætlanir gerðar, og búið væri að skrifa erléndum íirmum og leita tilboða um vélar. Háskólafyrirlestur um manngjöld til foma í DAG, 10. des., flytur fyrrv. hæstaréttardómari, dr. jur. Ein- ar Arnórsson, í hátíðasal há- tikólans kl. 2 e. h. stundvíslega íyrirlestur urn manngjöld. í erindi sínu mun hann skýra frá. hversu miklu mann- gj.öld hafa numið í fornöld og á Jónsbókartímabilinu (eða eftir 1250 og fram á 17. öld). Þessi manngjöld voru í Grágás néfnd níðgjöld, en síðan á 12. og 13. öld hs.fa þau aimennt verig nefnd manngjöid. Efni . þetta eftir 1280 hefur ekki ver ð.rannsakað áður og mun fyr- itlesarinn skýra frá bessum gjöldum, hvernig þeim hafi verið háttað meðal nokkurra germanskra þjóða og síðan hja ísiendingum, en helztu heim- ildirnar ei-u lögbækurnar Gr i- gás og Jónsbók, ýmsir dómai frá 15., 16. og 17. öld, og nokk ur önnur gögn. I íslenzkum fornritum er oít tninnst. á gjöid eftir veginn mann, og er því mjög fróðlegt tð fá vitneskju um hversu | þessu hefur verið háttað. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. RIKISSTJORNIN hefur enn oinu sinni þrjózkast við því aö geri rokkuð fyrir Vestbrðinga j atvinnuvandræðum þeirra. FJutti Finnur Jónsson í neðri •leiid breytingartillögu við frumvarpið um haTænsaðstoð ina til manna á Noroaustur- landi, þess efnis, að ríkisstjórn ir.ni sé heimik.ð að verja Láliri annarri milljón króna til nð- rtoðar atvinnuveganna á Vest- fiörðum, að undangengifni skjótri athugun á ástandmu vestra. Þessa tillögu felldi íhaldi og framsókn í bróðerni. Athyglisverðast var það við atkvæðagreiðsluna um mál þetta, að Sigurður frá Vigur, sem á að heita þingmaður fyr- ’.r Vestfjarðakjördæmi, skyldi greiða atkvæci á móti því að athuga hið alvarlega atvinnu- ásts.nd vestra og á móti því að verja fé til úrbóta. Gerði hann þá grein fyrir atkvæði sínu, að hann vildi raunhæfari aðgerð- ir, en ekki benti hann á nein- ar þær aðgerðir, sem hann teldi rsunhæfari en rannsókn og f járveitingu. Hvoit „SnæfeSlið" strandaði? í FYRRINÓTT barst slysa- varnafélaginu tilkynning frá ,Snæfelli“ um að það væri strandao undan Hafnarbergi milli Haína cg Reykjaness, en litlu síðar var tilkynnt að skip ið hefði losnað aftur, og er.gar tkemmdir orðið á því. Samkvæmt upplýsingum, rerp blaðij hcfur fengið hjá skrifstofustjóra s'ysavarnafé- lagsins, hefur skipið ekkert látiu til sín heyra sí’ðan, og er meira að segja óvíst hvsða ,,Snæfeir! var hér um að ræða, bví að í skeýtinu var ekki getið neinna eínker.r.isfcókstafa. Sagð rkrifstoíustjórinn hafa ríka á- ttæðu til að ætla, að þama hafi ekki verið um a5 ræða „Snæ- :'ell“ frá Akureyri, og muni Detta hafa verið vélbátur af Snæfellsnesi, sem beri sama naín. Elzti bróðlrinn fór til íslands með 1 Krislváni 9. 3874 FIMM SYSTKIN, sem náð liafa óveiijulcga háum alári- s ',i r' í helgum síeini á Fjóni í Daninörku. Tvæi systurnar, frú Anine Kiistofíersen, og fiú Kir- síe:i Jenscn, eru i þann mund aó \erða ?7 og 00 árá gamlar, en þriðja systirin, frú M. Jcnsen, er 94 ára gomul, og bróðir þeirra, Jörgen Banke, er 97 ára. Elztur systkinanna er þó Mads Banke, en hann verð ur 89 ára gamall 3ð. desem- ber í ár, og er elzti íbúi borgarinnar, þar sem hann er búsettur. Mads Bankc hefur aðeins einu sinni urn ævina leitáð til læknis, þegar liann var 96 ára — og hann gerir sér vonir um, að það eigi ekki aftur fyrir honum að liggja. Á yngri árum fór liann til íslands í fylgdarliði Krist- jáns konungs níunda á þjóö hátíðina 1874, en fai'kostur konungs Var fregátan ,,Jót- land“. Mads Banke man margt frá fyrrj tíð, og liann og „yngri“ systkini hans eru komin af ærið langlífu fóllti. Móðir þeirra systkinanna varð 103 ára gömul. al ismenn o istar a Ise- Mafa ekki fram fé á móti íram.Isgí ríkisins eias o|| baejarstjórn bar að gera kvenfélagsins Si ÞING FALMANNA- OG FISKIMANNASAMBANDSINS,, sem nýlega var haldið i Reykjavík, beindi þeirri áslcorun tilí alþingis og líkisstjórnar, að veita í fjárlögum nægilegi fó til þess að hægt verði að Ijúka við hafnargerðina á ísafirði, svo> og tii fcess að bæta fcar innsiglinguna. Erú aliir sammála um, að betta sé hið mesta r.auðsynja- j :nál, en sann’eikurinn er sá, að ! til þesss. tíefur ekki staðið á fjárframlcgum frá ríkinu held- ur á meirihluta bæjarstjórnar .isafjarðar, sem hefur svikizt im að legja fram þac fé, sem tíenni ber að leggja frim á móti 'ramlagi ríkirins. Á þéssu ári hefur ba jarstjórnin enn ekki getað hafið allt það fé, sem al- þingi veitti til hafnargerðarinn- z.r á síðustu fjárlcgum, en það voru- um 100 þúsund krónúr auk 50 þúsund króna, sem íengust úr hafnarbótasjóði. Er bað vegna þess," að bæjarstjórn- i.n sjálf hefur ekki lagt-fram bað fé, sem henni ber, á móti bessum. framlögum. Þsð er þó vissulega brýn nauðsyn að ljúka við hafnar- gerðina á ísafirði hið allra bráð asta, Enn fremur er mjög að- kallsndi að bæta innsiglinguna i höfnina, þar eð dýpi í sund- unum er takmakac fyrir stærri skip, og ógerningur er að fara rneð þau inn í höfnina þegar hásjávað er. SKEMMTIFUND hel lur Kvexifélag Aíþýðuílokkcins í Hafnarfirði þriðjudagim 12. desember í Alþý'ðuliús- inu v'ð Sírandgötu. Rædd verða ý'mis félr.gs- mál, og sagíðar fréttir af þingi Alþýðuflokksins. Að lokum verða fjölbrcytt slcemmtiatriði. Þrír menn farast á Steingrímsfirðí VATNAJÖKULL strandaði í fyrradag rétt við Kaupmanna- höfn og var ekki kominn á flot síðast er til fréttíst í gær- kveldi. Skipið var að koma frá Gdynia og var nýkomið út í uundið við Kastrup, þegar það tók niðri. Svartaþoka var. Þar sem sklpið stríVdaði mætast tveir álar; liggur annar að höfn inni 1 Kaupmannahöfn, en hinn út í Eyrarsundið, og mun Vatnajökull hafa lent á eyrar- odda þar sem álarnir mætast. Rétt á undan Vatnajökli var 4000 smálesta skin á leiðinni til Kaupmannahafnar og strand- aði það einnig þegar það beygði inn í höfnina. Vatnajökull er hlaðinn járni og hveiti frá Póllandi, og einn- ;g er hann með um 150 lestir af olíu. í fyrrakvöld voru gerðar ’-áðstafanir til þess að fá tank- ^kip til þe-s að dæla úr honum olíunni til þess að létta hann, on tankskipið fann ekki Vatna jckul fyrir þokunni fyrr e-n kl. 10 í gærmoi'gun. Var ætlunin að reyna að létta skipið í gær og g'era tilraun til að ná því út h flóðinu í gærkveldi, en síðast þegar blaðið hafði samband við íorstjóra þess hér, Glaf Þórð- arson, voru ókomnar fréttir /um hvort það hefði tekizt. Tal- ið er að Vatnajökull sé ó- skemmdur, því þar sem hann strandaði er sléttur krítarbotn. Hvers eioa síldar • a8 gjalda? RÍKISSTJÓRNIN hefur með bráðabirgðalcgum ákveðið að fella niður útflutningsg.jald af öllum sjávarafurðum, nema síldarafurðum. Þegar lög þessi voru til umræðu á a'þingi á föstudrg, kom til atkvæða breytingartillaga frá Finni Jónssyni, þess eínis, að gjald- ið falli einnig niður á síldar- afurðum. Þetta felldu stjórnar flokkarnir. Þá iagði Fin.r-ur iil, ag síldarútvegsmönnum og sílcl Veiðisjómönnum verði endur- greitt það fram’eiðslu.gjald, •em innheirnt var 1950, en betta var einnig fellt. Eftir þsssa framkomu stjórn arflokkanna spyrja menn: Hvers eiga síldveiðisjófnenn og cíldarútvegsmenn að gjalda? FULLVIST er nú talið að> hrír menn hafi farizt á Etein- grimslirði á fi'.nmtudaginn, eæ þeir fóru í róður á fimmtudags inorguninn, en um daiginn skall’ á aftaka veður af vestri. Seint ’um daginn mun hafa sézt tili bátsins skainmt undan landi: irá Hvalsá, en síðan hefur ekk: ort til lians spurzt, nema ?;vað> fundizt hefur hrak við striind- ína, sem talið er vera úr bátn» um. Þessir menn voru á tíátnumr Björn Guðbrandsson og Guð> mundur Guðbrandsson, bræð'- ur frá Heydalsá í Steingrims- firði, en þriðji maðurinn var- Aðalbjörn Þórðarson frá IIúlu: í Steingrímsfirði. Seint á föstudagskvöldið- fannst 'brak rekið á vestán- verðu Vatnsnesi, sem talið er muni vera úr bátnum. Meðal annars fundust lóðabelgir, árar oé dælustokkur. 2V 11 jOðabók c BOKAUTGAFA Pálma II. Jónssonar á Akureyri hcfur gefið út ljóðabókina ,,Af hcið- arbrún“ eftir Tleiðrck Guð- mundsson frá Sr.nái, son Guð- muhdar heitins Friðjónssonar. Er þstta öriniu' Ijóðabók Heið- reks, en íyri’i bók hans, ,.Arfur öreigans“, sem kom ut áiið 1947 í bókaflokknum • Nýir nenr.ar, hlauí gáSa dóma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.