Alþýðublaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝöUBLAÐiÐ Miðvikudagur 13. des. 1930 ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ nsíf fif Miðvikud. kl. 2Ó.00 Konu oíaukið 3. sýning. ffæst síðasta' sýning á þessu leikriti fyrir jól. Fimmtud. ENGIN SÝNING fveyptir aðgöngumiðar að /nánudagssýningu, sem féll niður vegna veikindafor- falla. mlda á miðvikudags- kvöld. A-ðgöngumiðar seldir frá kJ. 13.15 til 20 daginn fyrir sýn- ingardag — og sýningardag. Tekiö á móíi pöntunum. Sími 80000. 8 AUSTUR- 8E B BÆJAR BÍO æ Frú Mike r ■*% A.hrifamikil ' -efnisrík ný arnefi.sk stórmýnd. " K Evelyn Keyes Diek Powell Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. „Tígris“-flugsveithi Hin ákaflega spennandi ameríska stríðsmynd. John Wayne. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sapn af k\ Jolscn The.Jolson Story) ■ Hin heimsfræga söngva- og músikmynd í eðlilegum litum byggð á ævisögu hins heimsfræga söngvara og listamanns A1 Jolson. Aðalhlutverk: Larry Parks Evelyn Keyes. Sýnd kl. 9. RAKARI KONUNGSINS Bráðskemmtileg ný ame - rísk gamanmynd. Sýnd kl. 7. Sími 9184. Sími 81936 „Thunderhöcr Spennandi ný amerísk tnynd frá Columbia um ást- ir og' ævintýri. Preston Foster Mar-y Stuart VViHiam Bishop Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurf brauð Ódýrast og bezt. Vinsam- legast pantið með fyrir- vara. M A T B A R IN N Lækjargötu 6. Sími 80340. Norman Krasma. F? íl Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8, miðvikudag. Aðgöngumiðar seldir í frá kl. 2. Sími 3191. Næst síðasta sýning fyrir jól. æ egir asfarmnar (TO EACII HIS OWN) Hrífa'ndi fögur ný amerísk mynd. Aaðalhlutverk leikur hin heimskunna leikkona Olivia De- Havilland, enn fremur John Lund og Mary Anderson. Sýnd kl. 5 og 9. 8 GAMLA EI6 ! Óglftar mæður (Diskret Ophold) % Hrifandi : og eíjiisrík ‘ dóKsk kvikmýhd" eftir Leck Fisher. Aðallilutverk: Ib Schönberg Grethe Holmer Lise Thomsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 HAFNARBfð S í ævinfýrafcif Falleg og skemmtileg kvik- mynd í eðlilegum litum tek- in af Alexander Korda, Að- adhlutverk: Mcrlc Oberon Rex Harrison Sýnd kl. 5 7 og 9. æ (TUNA CLIPPER) Spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd. Aðalhlut- verk: Roddy McDowall Elena \rex-dugo Roland Winters Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. nökkrar 3ja herbergja íbúðir. 4ra herbergja í- búð og heil hús. , SALA og SAMNINGAE. Aðalstræti 18. Sími 6916 Lesið ilþýðublaðið i a 11 n Þetta gullfallega, myndum skreytta æv- intýri er um RÖSALIND, sem rænt var úr 'höllinni, sem hún átti heima í, og rnn ;það, hvernig A L ft'i 6i , 'kóngssyninum góða, tókst að finna hana aftur og freósa 'Irana. Þetta ævintýri lesa krakkamir oft. Bókin ko'star aðeins kr. 15,00 inn'bundin. Laugavegi 15. : NÝJA Bíð í Húsík og ieikni- mynda „Show” 9 frægar bandarískar jazz hljómsveitir spila svellandi fjörug tízkulög. THE KINGS MEN syngja rómantíska söngva*. — Teiknimvndasyrpa. Sýning kl. 5, 7 og 9. S8 HAFNAR- „La Bohéme" Hrífandi fögur, kvikmynd, gerð eftir samnefndu leik riti og óperu. Þótt jóla- annríkið sé mikið, ætti fólk ekki að láta þessa mynd fara, án þess að sjá hana. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. fást hjá Guðmundi og Óskari Húsgangavinnustofan við Sogaveg sími 4881. Þau eru nú til sýnis ásamt borðstofuborði og stólum í glugga Málarans í Bankastræti. fl I. G. Þorsieinsson & Johnson h.f. óskast í norska vöruflutninga-mótorskipið „EINVIKA“, eins og það nú liggur strandað á Raufarhöfn, ásamt öllu því, sem er um borð í skipinu og því tilheyrir. Tilboð sendist undirrituðum fyrir kl. ll f. h. n. k. mánudag, 18. desember. Trolle & lioíhe hf. KJapparstíg 26.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.