Alþýðublaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar. Komið og seljiö ÁI þ ý ö u b I a Ö i ð • Allir viijakaupa Álþýðublaöiö. Gerlzt áskrifenduí aö Aíþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn 6j bvert heimili, Hririg-; ið í síma 4900 og 49O0J Miðvikudagur 13. des. 1950 m\í lagSar upp í ákraneii ----------ír-------- 15 bátar fengu 1890 íunnur í fyrrinótt. ------------------------------------ ( Frá fréttaritara Alþh'. AIiRANESI í gær. AKRANESBÁTAR rérn á mánudag'skvöld og komu í clag (þriðjudag) inn með mjög góðan afla, 15 bátar mcð sam- íals 1800 tunnur. Var Guðmundui Þorlákur hæstur með 276 'tunnur, cn Keilir og Sigurfari með 183 tunnur hvor. Var um helmingur síldarinnar sajtaður upp í hina nýju samn- inga við Pólland, en hinn helmingurinn frystur. Al!s liafa nú verið lagðar upp á Akranesi um 40 000 tunnur síldar í haust. Þessi af’i bætist nú við heild- araflann, sem tekinn var sam- an fyrir helgina (8. des.), en þá höfðu borizt til Akraness samtals 28 831 tunna síldar í salt, 5 309 til frystingar. 3318 til bræðslu og 818 verið ísaðar til útflutnings. Afli einstakra Akranesbáta var á sama tíma orðinn bessi: F.yj í MALFUNDAHOPUR FUJ kemur saman í kvöld í Breið firðingabúð uppi, kl. 8,30. Umræðuefni verður: Sam vinnuhreyfing frá ýmsum sjónarmiðum. Framsögu- menn: Arni Stefánsson,, As- geir Jóhannesson og Hall- dór Steinsen. Leiðbeinandi flokksins er Gylfi Þ. Gíslason, alþingis- maður. Þátttakendur eru minntir á að mæta stundvís lega. Enn cr hægt að bæta nokkrum í flokkinn, og geta þeir mætt á sama stað og sama tíma. Aðalbjörg 1676 tn. Ásbjörn >• 3089 — Ásmundur 2219 — Bjarni Jóhannesson 2349 — Böðvar 2779 — Farsæll 2437 — Fram 1493 —- Fylkir 855 — Guðmundur Þorlákur 2302 — Haraldur 197 — Hrefna 2702 — íýeilir 3457 — Óiafur Magnússon 1561 — Sigrún 1483 — Sigurfari 2176 —• Sveinn Guðmundsson 3494 — Svanur 3267 — Valur 379 — Hér er aðeins talið það, sem bátarnir hafa lagt upp á Akra- nesi, en þeir hafa lagt meira eða minna upp í Sandgerði, ekki sízt Haraldur og Valur. Boínnet bráðlega reynd við síld • veiðarnar í Miðnessjó ------»------ Sæmileg síldveiði í fyrrinótt og mikil síld mældist. Framhald af 1. síðu. Hér hefur því skapazt stór- hættulegt ástand, þar sem mikil áhætta fylgir fyrir skráðan eiganda, sem ekki er raunverulegur eigandi, bif- reiðarinnar, til dæmis ef slys bar að höndum. Af þessum sökum óska bif- jreiðaeigendafélögin eftir því, að skatturinn falli niður. Ásgeir Ásgeirsson, sem tillögu flytur umþað , leggur einnlg til þá breytingu á sömu lögum. að skattur af ferðagjaldeyri verði lækkaður úr 25% í 10%. í FYRRINÓTT var góð síldveiði og þó sérstaklega hjá Akranesbátunum, eu þeir fcngu samtals um 1800 tunnur. Aftur á móti var aflinn rýrari lijá bátunum suður með sjó. — Á næstunni mun verða gcrð tilraun með botnnet við síldveiðarnar. ' " ♦ Samkvæmt upplýsingum, er blaðið fékk í gær hjá Sturlaugi Böðvarssyni, mældu Akranes- bátarnir geysimikla síld á þeim slóðum, sem þeir voru. Þessar 1800 tunnur, sem bárust til Akraness í gær, er afli 15 báta. Aflahæstur var Guðmundur Þorlákur með 276 tunnur og Keilir og Sigurfari voru með 183 tunnur hvor. Nokkurt tjón varð á netum hjá sumum bát- unum vegna þess að miklar hva’atorfur eru nú á síldar- svæðinu, og synda þeir stund- um við netin og slíta þau. Sáf rak á land í Sandgerði í OFVIÐRINU um helgina ■upp 40 smálestabátur á höfn- inni í Sandgerð/, Var það Trausti frá Garði. Báturinn rak upp á svokallaða Bæjarskers- eyri og hefur hann ekki náðst út enn þá, en talið er að hann rnuni lítið, sem ekkert skemmd ixr. Alþingi samþykkir aðsioðinavið óþurrkasvæðin FRUMVARPIÐ um aðstoð til bænda vegna óþurrkanna á síðast liðnu sumri var afgreitt sem lög frá alþingi í gær. Höfðu orðið miklar umræður um málið á þingi, fyrst og femst um það, hvort tengja ætti þetta ínál aðstoð við at- vinnuvegi Vestfirðing'a, sem hafa átt við mikla erfiðleika að stríða sökum aflaskorts o. fl. Fluttu Alþýðuflokksmenn það mál í báðum deildum, en Fram sóknarmenn túlkuðu þetta sem fjandskap við bændur. Mót- mæltu þeir Stefán Jóh. Stef- ánsson og Finnur Jónsson þessu eindregið við síðustu umræð- una í gær, og kváðust styðja aðstoðina við bændur og greiða henni atkvæði, en töldu að ríkisstjórnin hefði brugðizt misjafnlega fljótt við vandræð um tveggja stétta, þar sem hún hefði lítið sem ekkert gert til að aðstoða Vestfirðipga. . umferð á afmæl- ismófi TafHéiags Hafnarfjarðar FJÓRÐA UMFERÐ í meist- araflokki á afmælismóti Tafl- félags Hafnarfjarðar fór þann- ig, að Sigurgeir Gíslason vann Jón Kristjánsson; Guðjón M. Sigurðsson vann Bjarna Magn- ússon; Friðrik Ólafsson vann Jón Jóharinsson. Biðskákir í meistaraflokkí verða tefldar í kvöid í Alþýðuhúsinu. lúisí við að ílesíir fogararnir farí 'urn áramót ! Söluhorfur á ísfiski góðar í Bretíaudi. Sagði Sturlaugur, að bráðlega myndi verða gerð tilraun með botnnet, en sjómönnum blöskrar að vita jafnmikla síld í Miðnessjó og geta ekki náð henni með mikilvirkari vei'ðitækjum en netin eru. Margir eru á þeirri skoðun, að í Miðnessjónum sé mikið síldarmagn allt árið, og því tal- ið líklegt að mætti veiða hana í enn stærri stíl en hingað til, ef hentugt veðitæki fengist, og binda sumir miklar vonir við botnnetið' svonefnda MINNI SÍLD í ÖÐRUM VERSTÖÐVUM Sandgerðis- og Keflavíkur- bátarnir öfluðu mun lakar en Akranesbátarnir, enda munu þeir hafa veið á öðrum slóðum í fyrrinótt. Til Sandgerðis komu 12 bátar með samtals 600—700 tunnur og til Keflavíkur 5 bát- ar með 400 tunnur. í fyrsta og öðrum flokki, sem tefla sameiginlega, er hæstur að vinningum etir fjór- ar umferðir Magnús Vilhjálms- son með 4; næstur er Gretar Kristinsson með 3!% og þriðji Pétur Kristbergsson með 3 vinninga, FLESTIR TOGARANNA eru nú á veiðum, én fyrir of- viðrið lönduðu margir þeirra, sem leggja upp afla sinn hér, og eru þeir nú farnir út aftur. Níu togarar eiu á ísfisksveið- um og munu að minnsta kosti þrír þeirra sefja í Bretlandi í þessari viku. Búizt er við, að togurunum fjölgi á ísfisksveið- unum um eða upp úr hátíðunum, og trúlegt, ef eins vel horfir með sölur og nú, að allir fari á veiðar fyrir Bretlandsmarkað upj) úr áramótunum. Samkvæmt upplýsingum, er*~ —'—J blaðið fékk hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna í gær, hefur verið mjög góður ísfisks- markaður í Bretlandi að undan förnu, og lítur vel út með sölur þar í framtíðinni, þótt fiskverð- ið falli ef til vill nokkuð um hátíðarnar, þegar brezku togar- arnir koma flestir heim. í dag mun Svalbakur selja í Englandi og á föstudaginn eða laugardaginn bæði Jörundur og Röðull, en þeir eru nú á le>ö inni út. Togarinn Maí frá Hafn- arfirði er á leið heim frá Eng- landi, en aðrir togarar, sem fiska í ís, eru á veiðum. Eins og getið var, lönduðu margir togarar hér í vikunni sem leið, og eru þei allir faxnir á veiðar nema Jón forseti, sem er í slipp. Sölusýning á mynd- um og listmunum Á SUNNUDAGINN var opn- uð sölusýning á málverkum og listmunum í sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar við Freyju götu. Á sýningunni eru 50 olíu- málverk og’ vatnslitamyndir eftir þessa listamenn: Þorvald Skúlason, Snorra Arinbjarnar, Jóhannes Jóhann- esson, Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðsson, Nínu Tryggvadóttur og Skarphéðinn Haraldsson. Enn fremur eru á sýningunni leirmunir frá Laug- Gísli á Bíldudal vill afnema fekju- og eignaskalf með öllu GISLI JÓNSSON alþingis- maður hefur í breytingartillög um við umfangslítið frumvarp á alþingi lagt til þær stórfelldu breytingar á skattalöggjöfinni, að tekju- og eignaskattur verði felldur niður með öllu. Enda þótt ríkissjóður tapaði þannig 36,2 milljón tekjum telur Gísli að vinnast mundi „. . . örari við skipti og sterkari löngum ein- staklinga og félaga til athagna, þegar ekki væri lengur fyrir munað að byggja fyrirtækin upp á sterkum grundvelli, eins og nú er raunverulega gert . . “ Gísli telur, að um þúsund manns vinni nú við álagning og innheimtu þeirra, og sé kostn aður við innheimtuna 6 millj. E)f þessi :1000 manns ,,væru sett í þjóðnýtari störf“ gerir Gísli ráð fyrir að útflutnings- verðmætin ykjust um 15 millj. Þá vill Gísli að með niðurfell- ingu tekjur og eignaskatts verði laun opinberra starfsmanna lækkuð um 10 milljónir króna. og sparaði ríkið þar enn. arnesleir, Funa og Benedikt Guðmundssyni. Sýningin verður opin fram undir jól. 30 000 hljómplöfur á boðstólum nýrri hljórnplötuverzlun NÝ HLJÓMPLÖTUDEILD verður í dag opnuð í Fálkanum við Laugaveg, og verða þar á boðstólum um 30 000 plötur, bæði klassiskar og léttar. Er hin nýja verzlun útbúin á full- komnasta hátt, og eru þar með al annars tveir einangraðir klef ar, þar sem menn geta ótruflað ir hlustað á plötur. Mikill skortur hefur verið á plötum undanfarin ár, en send ing sú, sem nú verður sett á markaðinn, fékkst fyrir frjáls an gjaldeyyi í sína tíð, og er verð á plötunum nú frá 15 til 38 krónur. Eftirspurn eftir klassiskum tónverkum hefur farið ört vax andi, að því er Haraldur Ölafs son forstjóri skýrir frá. Fyrir 15—20 árum var hægt að telja þá, sem keyptu slík verk, en nú eftir stríð hefur fjöldi alþýðu- manna keypt slík verk. Þakkar Haraldur fyrst og fremst kynn- ingu útvarpsins hina aukna eft irspurn eftir þessum verkum. Fálkinn hefur umboð hér á landi fyrir His Master's Voice og Columbía. Hefur hin nýja verzlun hillurúm fyrir 25 000 plötur og geymslur fyrir 50 000 að auki. Eftir áramót mun verzl unin fá allmikið af íslenzkum plötum, þar á meðal Stefano ís lanqi, Einar Krlstjánsson og Tónlistarfélagskórinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.