Alþýðublaðið - 15.12.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1950, Síða 1
Veðurhorfur: Norðan kaldi. Léltskýjað. * Forustugrein: 1. Jólagjöfn. 2. Á móti vopnahléi. ' * 1 Fil XXXI. árg. Föstudagwr 15. desember 1950 279. tbl. Nyr hoðskapur ihaldsstjórnarinnar: Slóð styrjaldorinnar í Kóreu Ætlunin að fella úr gildi ákvæði gengislaganna um nýja dýrtíðar- uppbót á kaup í júlí 1951 RÍKISSTJÓRNIN skýrði frá því á alþingi i gær, að hún mundi leggja til þá breyfingu á gengisiækk- unarlögunum, að dýrtíðaruppbætur á kaup umfram þær, sem greiddar verða í ianúar, skuli ekki lög- tryggðar. Mun vísitalan sennilega verða 122 fyrir des- ember, og því verð-a greidd 22% dýrtíðaruppbót á laun í janúar. en eftir það eiga atvinnurekendur ekki að vera skvldir til þess að lögum að greið-a meiri dýr- tíðaruppbætur, og !það mál að vera samningsatriði millibeirrá og hins vinnandi fólks. Þetta er r^y K,| armokkurmn ur Chonju í Norður-Kóreu um það leyti, sem hersveitir samein- uðu þjóðanna urð u að hörfa þaðan. -Gekk nokkoð til móts við Trygginga- stofnnniíia, en þrengdi þó hag hennar. -------«.------- @ ATLAGA RÍKISSTJÓRNARINNAR gegn almannatrygg- ingunum hefur nú áð nokkru leyti farið út um þúfur, bar sem heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar snerist gegn þeim breytingum, sem verstar voru í garð trygginganna hjá ríkis- stjórninni. Hefur stjórnin dregið inn -klærnar og íallizt á til- lögur nefndainrsar, en ekki verðuji þó sagt, að Tryggingarstofn- unin standi óskert eftir. Gísli Jónsson hafði fram- sögu fyrir nefndina í efri deild í fyrrinótt. Tekur nefndin með stórum meiri skilningi á trygg ingamálunum en.dam kjm í tillögum stjórnarinnar, enda þótt nefndarmenn telji sig af fjárhagsástæðum ríkisins ekki geta gengið eins langt og Har- aldur Guomundsson kvaðst helzt óska, er hann ræddi mál- ið við umræðurnar: í breyting- um nefndarinnar felast þrjú meginatriði: 1) Nefndin vill að sömu reglur gildi um dýrtíðarupp- bætur til bótaþega Trygginga- stofnunarinnar og launþega, en stjórnin skammtaði þeim rýrari hlut. % 2) Nefndin vill að hækkun á tekjum Tryggingastofnunarinn ar verði borin jafnt af öllum aðilum, en stjórnin vildi leggja hana svo til alla á almenning, en svo til ekkert á atvinnurek- endur, ríki og sveitarfélög. 3) Nefndin féllst á óhjá- kvæmilega hækkun á styrkn- um til sjúkrasamlaganna, sem eiga við mikla erfiðleika að búa. Fvrir þessa afstöðu þakkaði Haraldur Guðmundsson nefnd- inni. En hann kvaðst harma það, að ekkert af nauðsynleg- um aukningum á tryggingun- um skyldi vera lagt til, og kvað hann nauðsyn á aukinni og ör uggri tryggingastarfsemi vera því meiri, sem harðnaði í ári með þjóðinni. Hann kvað nefnd ina vera um of bjartsýna um það, hve hægt sé að ganga á sjóði Tryggingastofnunarinnav, eins og útlit er nú, enda mundi þegar verða halli á starf seininni á þessu ári. Haraldur Iagði því fram all miklar breytingartillögur á tryggingunum, þar á meðal að upp verði tekinn mæðra- laun til ekkna, fráskilinna og ógiftra mæðra, sem Har- aldur kvað verða mikið rétt- Framhald á 7. síðu. Kaffipakkinn hækkar kr. 1.05 GRUNUR leikur á að kaff ið sé nú loksins að koma á markaðinn á ný, og er hann byggður á því, að í gær var auglýst enn ein verðhækkun á kaffinu. og hækkar hver pakki um kr. 1,05. — Kílóið af brenndu og möluðu ltaffi á nú að kosta kr. 36,60 í smásölu, eða kr. 9,15 pakk- inn, sem áður kostaði kr. 8,10. Þá var og auglýst verð- hækkar lítrinn um 5 aura, Ihækkar lítrinn um 5 aura, úr kr. 1,46 í kr. 1,51, Fjármálaráðherra^ Eysteinn Jónsson, skýrði frá þessu í neðri deild, og hefur hann lagt til breytingar á fjárlögunum í samræmi við það, að starfs- menn ríkisins fái 22% launa- uppbót allt næsta ár, en ekki 15% eins og fjárlagafrumvarp ið gerði ráð fyrir. Samkvæmt þessu geta launþegar átt von á 22% upp bót á næsta ári. En hækki vísitala framfærslukostnaðar yfir 122, fá þeir engar upp- bætur fyrir þá dýrtíðarhækk un, nema þeir geti sjálfir eða samtök þeirra knúið þá uppbót fram í samningum. Um aðstoð af hendi löggjaf- ans verður þar ekki að ræða, samkvæmt fyrirætlunum rík isstjórnarinnar. Samkvæmt gengislækkunar- lögunum átti að greiða fulla dýrtíðaruppbót í janúar eftir desembervísitölu, og sú uppbót að haldast óbreytt til 1. júlí. Þá ætti á nýjan leik að greiða uppbót eftir vísitölu júnímán aðar, en frá og með ágúst átti lögbinding falla niður. Þessu vill ríkis- stjórnin nú breyta og færa þetta fram til febrúarmánaðar næst- komandi. Það mun liggja Ijóst fyrir. að vísitalan muni enn fara hækk- andi á næsta ári, þar sem þær 10 milljóna álögur, sem ríkis- stjórnin færir nú þjóðinni í jólagjöf munu að sjálfsögðu koma fram í stórhækkuðu vöru verði, auk þess sem orðrómur gengur um ýmsar ráðstafanir, er stjórnin hallist að og muni hækka verð á ýmsum vöruteg- undum enn. Byrjað að flytja frá Hungnam vonir um al hai í Kóreu, segir Attlee BROTTFLUTNINGUR þess hers sameinuðu þjóðana, sem brauzt úr herkví í Norðaustur- Kóreu, er nú byrjaður, frá Hungnam, og verður herinn fluttur sjóleiðis suður á bóginn. a vísitöluuppbót að, Það er urn 60 000 manna her, sem safnazt hefur saman í Hungnam. Brottflutningurinn gekk greiðlega í gær, og gerðu Kín- verjar litlar tilraunir til þess að hindra hann. Allt var með kyrrum kjörum við 38. breidd- arbauginn. ATTLEE sagði í ræðu, sem hann flutti í brezlía þinginu í gær, a‘ð her sameinuðu þjóðanna hefði orðið fyrir miklu tjóni á undanhaldinu í Norður-Kóreu, en tjón hinna hefði þó orðið miklu meira, og vígstaðan hefði breytzt svo mikið til batnaðar síðustu dagana að MacArthur gerði sér góðar vonir um að her. sameinuðu þjóðanna myndi halda öruggri fótfestu í Kóreu. Attlee kvað sameinuðu þjóð- irnar þó vilja vinn^ að lausn deilunnar í Kóreu, og sjálfur vissi hann vel eftir fund þeirra Trumans í Washington, að Bandaríkjastjórn legði sig alla fram til þess að varðveita heims friðinn. Hins vegar væri það athyglisvert, sagði Áttlee, að Rússland og fylgiríki þf/-’ra hefðu á þingi sameinuðu þjóð- anna greitt atkvæði gegn vopna hléi í Kóreu. Attlee kvað Formosumálið TILLAGA þrettán Araba- og Asíuríkja um skipun þriggja manna nefndar til að vinna að vopnahléi í Kóreu var sam- þykkt í stjórnmálanefnd alls- herjarþings sameinuðu þjóð anna í fyrradag með 52 at- kvæðum gegn 5. Það voru að- eins Rússland og fylgiríki þess, sem sögðu nei. vera eitt af mestu vandamálum Asíu og væri lítil von til þess að það leystist meðan Kínverj- ar fjandsköpuðust við samein- uðu þjóðirnar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.