Alþýðublaðið - 15.12.1950, Side 3

Alþýðublaðið - 15.12.1950, Side 3
Föstudagur 15. desember 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ T i I k y n n i n g Fjarhagsráð hefur ákveðið eftírfarandi hámárks- verð á benzíni pr. lítér kr. 1.51. Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar verðlágs- stjóra nr. 7 frá 31. marz 1950 og tilkjmningar nr. 30 frá 26. júlí 1950 áfram í gildi. Verðlagsskrifstofan. FRÁ NORGNi TIL KVÖLDS Jóiah'ók barnanna kontin desember. Fæddur Níels Finsen læknir árið 1860. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 10.15, sól hæst á lofti kl. 12.23. sólarlag-ld. 14.30. Árdeg- isháflæður kl. 9.50, síðdegishá- flæður kl. 22.15. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, síini 1911. Flugférðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkjuþæjarklausturs, á morg- un til Akureyrar, Vestmanna- eyja. ísafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks; frá Akureyri í dag til Reykjavíkur, Siglufjarð ar, Austfjarða, á morgun til Reykjavíkur og Siglufjarðar. Utfuilandsflug: Gullfaxi fer á briðjudagsmorguninn k. 8.30 tíl Kaupmannahafnar. LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: f dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar kl. 10 og til Vestmanhaeyja kl. 14, á morgun til Akureyrar kl. 10, til ísaf jarðar og Hólmavíkur kl. 10.30 og til Vestmannaeyja kl. 14. í Keflavík á miðvikudögum kl. 6.50—7.35 frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhölms og Helsingfors; á fimmtudögum kl. 20.25—21.10 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander, Boston og New York. Fyrirlestrar Þói-hallúr Þorgilsson bóka- vörðnr flytur þriðja erindi sitt irni klassísk og suðræn áhrif í íslenzkum bókmenntum í dag, föstudag 15. des., kl. 6.15 í I. kennslustofu háskólans. Blöð og tímarít ðólablað Sjómannablaðsins Víkings er komið út. Af efni 4í V A R PID 20.30 Útvarpssagan; „Við Háa sker“ eftir Jakob Jónssoir frá Hrauni, VI (höfiind- ur les). 21.00 Samleikur á celló og píanó (Einar Vigfússon og Fritz Weisshappel): a) „Waldesruhe" op. 68 nr. 5 eftir Dvorák. b) ,,Sicilienne“ op. 78 eftír Gabriel Fauré. c) Ada- gio og allegro eftir Boc- cherini. 21.20 Erindi: Um sóttvörn (Baldur Johnsen iækn- ir). 21.45 Tónleikar (plötur). þess má nefna: Á Súð við Græn land, eftir Ragnar V. Sturluson; Landafundir og landkönnun; Norðanlandssíldin og breyting- ar á göngurn hennar, sögur, kvæði og ýmislegt fleira. Jólahefti Freys er komið út. Flytur það meðal annars grein um hreindýrin á íslandi. grein, er nefnist Ey'ðirnörk vérðúf ak- urlendi og fleira. Jólablað Vikunnar er komið út. Af efni má nefna Hugboð, sögu eftir Guðlaugu Benédikts- dóttur og Draumur á virkis- vegg, grein eftir Karl ísfeld. Jólablað Einingar er komið út. Flytur það margs konar gréinar, svo og annað efni. Jólablað íþróttablaðsins er komið út. Flvtur það meðal annars greinina Dagur minn- inganna á íþróttavellinum 1 Reykjavík, 25 höfundar. Tímaritið „AELT til skemmt j unar og fróðleiks“ er komið út. Efni er m. a.: í kistulokinu, valdar stökur, Stúlkan í hvíta kjólnum, ástársaga, Valtýr á grænni treyja, dómsmorð á 18. öld. t SöFn og sýningar Landsbókasafnið: Opið kl. 10;—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema laugar daga kl. 10—12 og 1-—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Þjóðminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. Nátturugripasafnið: Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga, fímmtudaga og sunnudaga. Safn Eínars Jónssonar: Opið á sunnudögum kl. 13,30 til 15. Bókasafn Alliance Francaise er opið alla þriðjudaga og föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás- Utvegsmannafélag Reykjavíkur böðar til fundar í fundarsal L. I. Ú. í Hafn- arhvoli Id. 3.30 í kvöld. r Armann fer til Vestmannaeyja á morg un. Tekið á móti flutningi ár- degis í dag og á morgun. Vegna jarðarfarar verða skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 12 til 4 síðdegis í dag, og vöruafgreiðslan verður ekki opin til afgreiðslu eftir há- degið. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Vísnabókin vinsæla með litmynd á bverri síðu. Uppábalds myndabók yngstu lesendanna. Sagan af Birni árninbirní eftir Jón Sigurðsson skólasijóra 4 Ovenju fögur og myndrík frásögn af því, hvernig litlum dreng kemur heimurinn fyrir sjÖiiir og öll- um þeiin ævintýrum, smáUm og stórum, sem ger- ast í lífi hans. Sagan bregður upp fjölmörgum myndum, þar sem speglast liin viðkvæma lund í og nsemi hugur bernskuáranna. og livert smáat- vik verður að stórum viðburði. Bókin er prýdd fögrum og listfengum teikning- um eftir Ásgeir Júlíusson. Bókaútgáfan Heimskringla

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.