Alþýðublaðið - 15.12.1950, Page 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 15. desember 1950
Útgefandi: Alþýðuflokkurínn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndai; þing-
fréttaritari: Helgi Sæmundsson; augtýs-
Ingastjóri: Emilía IWIöíler. Ritstjórnar-
símar: 4901 og 4902. Augiýsingasími
4906. Afgreidslusíini 4900. Aösetur: Al-
þýðuhúsið.
Alþýðuprent^miðján h.f.
Jólagjðfin
I SAMSTJÓRN íhaldsflokk-
anna hefur valið sér þessa síð-
ustu daga fyrir jólin til þess að
íæða inn í þingið tillögum um
nýjar, stórfelldar álögur á al-
fnenning, að upphæð hvorki
meira né minna en 9,5 milljón-
ir króna. Það er jólagjöf henn-
ar til alþýðunnar ofan á allar
aðrar gjafir, sem áfvir eru
komnar, — gengislækkunina
og framlenginguna á gömlu
dýrtíðarálögunum í vor, verð-
hækkunina og fölsun vísitöl-
unnar í sumar, nýju gengis-
lækkunina gagnvart austur-
ríska schillingnum fyrir nokkr
um dögum og margt og margt
fleira, sem of langt yrði upp að
telja. Má segja, að þannig hafi
skipzt á nýjar gengislækkanir
og nýjar álögur i einu eða öðru
formi allt frá því að samstjórn
íhaldsflokkanna var mynduð í
fyrravetur.
*
Nánar tiltekið er það sölu-
skatturinn, sem nú á að hækka
úr 6% upp í 7%, vörutollur á
mörgum vörutegundum um
77c'c, gjald á innlendum toll-
vörutegundum um 20%, stimp
ilgjald um 20% og ýmsar auka-
tekjur um 20%. Ástæðuna til
allra þessara skatta- og tolla-
hækkana telur Eysteinn Jóns-
son fjármálaráðherra vera þá,
að ríkissjóður fái annars ekki
risið undir greiðslu upp,bóta á
laun opinberra starfsmanna né
framlags til almannatrygging-
anna á næsta ári. En að vísu
lét hinn frómi fjármálaráð-
herra þess getið, að sjálfur
hefði hann heldur kosið, að
engin frekari launauppbót yrði
greidd á næsta ári, en nú' er
gert, enda þótt vísitala fram-
færslukostnaðarins sé komin
upp í 122 stig og eigi sjálfsagt
eftir að hækka enn verulega,
-— með öðrum orðum: að opin-
berir starfsmenn og launþegar
.yfirleitt yrðu sviknir um þá
launauppbót á næsta ári, sem
lofað var í gengislækkunarlög-
unum! Ekki vantar svo sem
viljann hjá þessum herra. En
eitthvað hefur brostið á kjark-
inn-til þess að ganga þannig í
berhögg við launþegasamtök
landsins.
*
En sva að minnzt sé á ,,rök“
Eysteins Jónssonar fyrir hin-
um nýju. álögum, þá eru þau
ekkert annað en fleipur. Hanni
bal Valdimarsson sýndi fram á
það við aðra umræðu fjárlag-
anna, að tekjur ríkissjóðs væru
áætlaðar allt of lágar, um 30
milljónum króna of lágar. Og
Stefán Jóh. Stefánsson flutti
ný rök fyrir því á alþingi í
fyrradag, er hann andmælti
nýjustu herferg íhaldsstjórnar-
innar í vasa almennings. Hann
benti á, að aðeins á einum
tekjulíð fjárlagafrumvarpsins
væ:ru tekjurnar áætlaðar að
minnsta kosti 13 milljónum
króna of lágar, miðað við
reynslu þess árs, sem nú er að
Iíða; og það væri því vanda-
laust fyrir ríkisstjórnina að
greiða opinberum starfsmönn-
um þá dýrtíðaruppbót á
laun, sem þeir eiga heimt-
ingu á, og almannatryggingun-
um nauðsynlegt framlag, án
þess að leggja nýja skatta og
tolla á almenning.
*
En það er allt á sömu bókina
lært hjá núverandi ríkis-
stjórn. Hún þóttist ætla að
leysa allan vanda og létta af,
meðal annars, hinum gömlu
dýrtíðarálögum með gengis-
lækkun krónunnar í fyrravor.
En þegar búið var að lækka
gengi krónunnar, þótti það
ekki nóg; þá voru gömlu dýr-
tíðarálögurnar þar á ofan fram-
lengdar, þvert ofan í öll loforð,
sumar þeirra jafnvel hækk-
aðar, eins og söluskatturinn.
Og nú eru svikin kórónuð með
nýjum álögum, nýrri hækkun
söluskattsins og nýrri hækkun
vörutollsins, sem á að draga
hvorki meira né minna en 9,5
milljónir króna úr vöSum að-
þrengds almennings í hina
með það fyrir augum, að fá
svigrúm til sáttaumleitana, ef
vera mætti, að hægt væri nú
að binda loksins enda á hörm-
ungar ófriðarins þar eystra.
En hvað kemur í ljós? Full-
trúi þess stórveldis í bandalagi
sameinuðu þjóðanna, Rúss-
lands, sem öllum öðrum ríkj-
um fremur þykist bera friðinn
í heiminum fyrir brjósti, lýsir
yfir því, að hann muni greiða
atkvæði á m ó t i tillögunni
um vopnahlé í Kóreu! Svo mik-
ill er friðarviljinn á pólitísku
heimili hans, þegar á reynir!
Betra að vita rétt,
en hyggja rangt
ÚT AF GREIN TOGARA-
SJÓMANNS í Þjóðvíljanum
þann 13. þ. m., varðandi veiði-
för bv. Fylkis, vil ég undirrit-
aður taka fram, að strax dag-
inn eftir að skipið lét úr höfn,
, , . , „ . , ,, I lá listi frammi í skrifstofu H.f.
botnlausu hit gengislækkunar-,F lki ^ sem hverjum
st.inrnarinriar' . .
um yfirfærslu á nánukostnaðl.
frá Innflutnings og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs
Umsóknir um gjaldeyrisleyfi fyrir námsskotnaði
1. ársfjórðungs 1951 skulu sendast skrifstofu deildar-
innar fyrir 23. þ. m.
Skilríki fj'rir því, að umsækjandi stundi nám, skal
fylgja hverri umsókn, annars má búast við að umsókn-
ínni verði ekki sinnt.
Sækja skal um á þar til gerðum eyðúblöðum sem
líggja frammi á skrifstofu deildarinnar.
Umsóknir sem berast eftir umræddan dag verða
ekki teknar til greina.
Reykjavík, 13. desember 1050.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárliagsráðs.
stjornarinnar!
Hvílík jóla/jöf fyrir alþýðu
landsins!
mófi vopnahléi!
FRIÐARHÁTÍÐIN fer nú í
hönd, og ýmsir, — kristnir
'menn að minngta kosti, —
hafa verið að láta sig dreyma
um að hægt yrði að stöðva
blóðsúthellingarnar í Kóreu og
semja vopnahlé þar áður en
hún hefst. Á þingi sameinuðu
þjóðanna, sem enn situr á rök-
stólum í New York, er að þessu
stefnt með nýlega fram kom-
inni tillögu frá fulltrúum
margra þjóða um að fyrii’skipa
vopnahlé í Kóreu, meðal annars
manni, er þátt tók í umræddri
veiðiferð og rétt átti á auka-
þóknun, var ákveðin giæiðsla
samkvæmt þar að lútandi yfir-
lýsingu, af framkvæmdastjóra
H.f. Fylkis; og getur hver mað-
ur hafið þá upphæð, þegar
hann vill.
Hvað viðvíkur fyrirspurn
togarasjómanns, hvað stjórn
Sjómannafélags Reykjavíkur
telji í þessu tilfelli, þá kom
ekki til neinna átaka um þessa
greiðslu; hún þótti sjálfsögð af
eiganda Fylkis.
Betra er að vita rétt en
hyggja rangt, áður en hlaupið
er í blöð með slíkt sem þetta.
Sigfús Bjarnason,
starfsmaður
Sjómannafélags Reykjavíkur.
Fréttimar í dag. — Engin vetrarhiáin? — Þing-
mannaveizla. — Sögm* um vestfirzka skútusjó-
menn. — Enn um strákana í Vesturbænum.
í DAG eru fréttirnar: Sagt aS oft orðið fyrir gagnrýni, þá er
hætta eigi við vetrarhjálpina engnm blöðum um það að
eftir margra ára starf og þrátt
fyrir það þó að á f járhagsáætl-
un bæjarins séu áætlaðar 50
þúsund krónur til liennar. Þing
veizla að Hótel Borg á Iaugar-
dagskvöld. — Já, þannig hljóða
fréttirnar í dag. — Vetrarhjálp-
in hefur starfað árum saman og
þó að framkvænul hennar hafi
Hvað fœr hann í Búnaðarbankanum?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur und-
anfarið gagnrýnt Fram,-
sóknarflokkin með þeim á-
rangri, að Tíminn er nú loks
ins búinn að sannfærast um,
að honum sé ráðlegast að
reyna að hasla sér annan völl
en þann .að ræða stefnu og
störf flokks síns. Tíminn er
yfirleitt gjam til óheiðarlegr
ar blaðamennsku, einkum
þegar hann á í vök að verj-
ast, og nú hefur hann gripið
til þeirra gömlu og nýju
vopna sinna að skjóta eitur-
örvum persónulegs rógs, þeg
ar sverð málefnanna hefur
verið slegið úr hendi hans í
heiðarlegri deilu. Svör hans
eru þau að kalla að Alþýðu-
flokknum þeim reiðiorðum,
að hann sé forstjóraílokkur
og gerólíkur samherjoflokk-
um sínum á' Norðurlöndum!
ÞESSI ÞVÆTTINGU.R Tím-
ans á að sjálfsögðu ekkert
skylt við rökræður, en sann-
arlega skal ekki standa á Al-
þýðublaðinu að gera saman-
burð á forstjórunum í Al-
þýðuflokknum og Framsókn-
ai*flokknum. Alþýðuflokkur-
inn telur sig ekki þurfa að
biðja neinn afsökunar á þeim
liðsmönnum sínum, sem
gegna embætti á vegum rík-
isins, en þó sízt af öllu Fram
sóknarflokkinn, sem er þjóð-
kunnur áð því að ; ráðastafa
opinberu.m embættum til
flokksbræðra sinna án nokk-
urs tillits til hæfni eða verð-
leika. Framsóknarflokkurinn
getur því að vonum ekki skil
ið það, að menn með ákveðn
ar stjómmái askoðanir fái op-
inber embætti öðru vísi en
sem pólitíska bitlinga.
SAMANBURÐURINN á emb-
ættismönnum eins og Guð-
brandi Magnússyni, Jóni
ívarssyni og Pálma Loftssyni
annars vegar og Stefáni Jóh.
Stefánssyni, Haraldi Guð-
mundssyni og Finni Jónssyni
hins vegar ætti svo sem ekki
að vera neitt neyðarbrauð
fyrir Alþýðublaðið, ef Tím-
inn skyldi óska eftir honum.
Málgagn Framsóknarflokks-
ins telur til dæmis, að Finn-
ur Jónsson fái of há laun.
En þetta eru sömu laun og
Pálmi Loftsson fær, svo að
spumingin er þá aðeins sú,
hvort Finnur sé jafnoki
Pálma í starfi.
MÁLGAGN FRAMSÓKNAR-
FLOKKSINS efast og um, að
Stefán Jóh. Stefánsson vinni
fyrir kaupi sínu hjá Bruna-
bótafélagi íslaiids., Það eru
auðvitað dylgjur, sem aðeins
hæfa blaði, er gi'ípur til
stráksskapar í rökþrotum. En
ætli Stofán Jóhann vinni
síður fyrir launum sín-
um hjá brunabótafélaginu en
Hermann Jónasson fyrir því
kaupi, sem hann fær frá Bún-
aðarbankanum? Vill Tíminn
fletta, a® hún hefur hjálpað
mörgúm bágstöddum fyrir jól-
in.
VETRARHJÁLPIN var jafn-
vel starfrækt á stríSsárunum,
þegar mést. var um atvinnu og
kaupgetan almennust. Það var
gert vegna þess að alltaf fund-
ust einhverjir, gem þurftu á að-
stoð að halda. Nú er yitað mál
að mjög er farið að þrengjast í
búi hjá mörgum. Atvinnuleysi
hefur haldið innreið sína og þó
að menn hafi atvinnu, þá hrekk
ur það varla fyrir brýnustu lífs
nauðsynjum. Kunnugt er og um
gamalmennin.
HINS VEGAR var engin þing
veizla höfð á kreppuárunum.
Kreppa hefur aftur skollið á
svo að full ástæða er til þsss að
kippa aftur a.ð: sér .hendinní með
þessi veizluhö-ld. Kunnugir á-
ætla að þingmannaveizla muni
kosta a-llt að -25 þúsuud krón-
um. Myndarlegt væri það a£
ætti að nægja Tímanum um j þingmönnum að hætta við þing
sinn Alþýðublaðið getur allt mannaveizluna, en láta féð í
af bætt við, ef tilefni gefst. jþess stað ganga til bágstaddra
SKYLDLEIKI..A]þýðuflokksinsiga™almenna 0g einstæðings
, . „ f í , , . mæðra.
og samherjaflokka hans a j
Norðurlöndum bögglast fyrirj VÉR MARÍUMENN eftir
brjóstinu á Tímagreyinu. En Hagalín hefur sérstöðu í ís-
það er naumast við öðru að lenzkum bökmenntum að því
búast af blaði, sem mun hafa ieyti að þarna eru 12 sögur, sem
gera grein fyrir því, hver séu
laun Hermanns frá Búnaðar-
bankanum og hver störf hans
þar og hvort bæta hafi þurft
við manni, þó að Hermann
kæmist í flatsæng stjórnar-
samvinnunr.ar? Kannski hekl-
ur, hánn launum frá Búnaðar-
bankanum enn þá? Þannig
mætti lengi telja, en þetta
talið til skyldleilta með Fram-
sóknarflokknum hér og öll-
um stjórnmálaflokkum á
allar gerast á sömu skútunni og
allar fjalla um skipshöfn henn-
. ar, hina sérstæðustu persónu-
Norðurlöndum, að nazistum íeika, yestfirzka sjómenn, sem
og kommúnistum undanskild-iáta sér ekki allt fyrir brjósti
um, en þó er raunar mikið brenna og kunna skil á mörgu.
vafamál, hvort átt hefði að
sleppa einmitt þeim. En eitt
vill Alþýðublaðið segja Tím-
anum: Þó að leitað væri með
logandi ljósi í blöðum ná-
grannalandanna, myndu þéss
ekki finnast nein dæmi, að
pólitískir andstæðingar væru
svívirtir fyrir það, að þeim
hafi verið falin opinber. trún-
aöarstörí og embætti á veg-
um ríkisins. Tíminn og Þjóð-
viljinn hér eru áreiðanlega
ÞESSAR SOGUR eru þrungn
ar kynngi vestfirzkrar alþýðu,
sem stundaði jöfnum höndum
sjómennsku og búskap, en auk
þess ágætri glettni, sem oft héf-
ur komið fram í skáldskap
Hagalíns, en jafnvel aldrei meir
;en í þessum sögum. Óhætt mun
að fullyröa að meðal sagnanna
í þessari bók séu beztu smásög-
ur Hagalíns.
HENDRIK OTTÓSSON hef-
ei.n blaða á Norðurlöndumur nú skrifað aðra.bók sína um
um. það hlutskipti. Verði þeim ævintýri strákanna úr Vestur-
að góðu! (Frh. á 7. síðu.)