Alþýðublaðið - 15.12.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 15.12.1950, Qupperneq 8
Börn og ungiingar. Komið og seljið AlþýðublaSlð. Allir vilja kaupa AiþýðublaÖið. Föstudagur 15. desember 1950 Gerizt áskrifenduí að Alþýðublaðinu. ., Alþýðublaðið inn Ij bvert heimili. HringJ ið í síma 4900 og 4908J p% i a m mmm a m v msi i kvi Miklar umræður um vinnuiniðlunina í neöri deild alþingis í gær. ------------------^---------- ÁSTÆÐAN FYRIK ÞVÍ, að Framsóknaririokkurinii hefur orðið við kröfu íhaldsins um að vinnumiðkm á vegum ríkisins skuli lög'ð niður og fengin bæjarfélögunum í henidur, svo að bæjarstjórnarmeirihkiti íhaldsins í Keykjavík hafi framvegis einræðisvald um þessi mál í liöfuðstað landsins, kom giögglega fram í ræðu Helga Jónassonar á alþingi í gær. Hann sagði, að „vinnumiðlunin væri bæjarmál" og þess vegtía bæri að liætta afskiptum ríkisins af henni, en setja bæjarfélögunum ; sjálfs- vald, livort þau vildu starfrækja vinnumiðlun eða ekki! Tveir þingmenn A’þýðu- fjarðar og bæjarstjórn Siglu- floksins, Gylfi Þ. Gíslason og fjarðar. Finnur Jónsson, fluttu ýtarleg- ar ræður um þefta mál, mæltu harð’ega í gegn frumvarpi rík- isstjórnarinnar og lýstu því, að hér væri um að ræða furðulegt afturhaldsspor. Sagði Finnur Jónsson, að þetta frumvarp sýndi bezt þægð Framsóknar- ílokksins vig íhaldið, því að það vitnaði uffi meiri afturhalds- semi en nokkur íhaldsstjórn ætti að geta verið þekkt fyrir. Helgi Jónasson sagði, að frumvarpið væri flutt af ríkis- stjórninni en fyrir tilmæli bæj- arstjórnar eins hinna fimm kaupstaða, þar sem vinnumiðl- un er nú starfrækt. Var Helgi bersýnilega mjög hrifinn af frumvarpinu, en rök fyrir því hafði hann engin fram að færa, sem ekki er von, því að ríkis- stjórnin hefur valið þann kost- inn að gera enga grein fvrir af- stöðu sinni, og Helgi er sízt hugkvæmari eða meiri mála- íylgjumaður en ráðherrarnir, þótt lágt sé á þeim risið. Gy,lfi Þ. Gslason flutti ýtar- Gylfj Þ. Gíslason kvað vitað, að bæjarstjórnarmeiri h'uti íhaldsins í Eeykjavík hefði mikinn áhuga á þessu máli, því að fyrir honum vekti að geta ráðið yfir vinnu markaðinum í höfuðstaðn- um. Taldi Gylfi, að hér væri ura að ræða pólitíska ósk bæjarstjórnaríhaldsins og að ríkisstjórnin væri að gera draum jress að veruleika með því að hhitast tii um af- nám vinhumiðlunarinnar. Spurði Gylfi þingheim í þessu sambandi, hvort ekki væri ástæða til þess að ætla, að einhverjar annarlega orsakir lægju á bak við það, þegar Reykjavkuírbær byðist til að greiða einn allan kostnað af vinnumiðluninni, ef ríkið vildi hætta afskiptum sínum af henni. Þá benti Gyifi og á það, að alþjóða vinnumálastofnunin, sem ísland er aðili að, gerði ráð fyrir vinnumiðlun á vegum ríkisins og hefði gert samþykkt lega ræðu um málið. Hann | Þess efnis með atkvæði íslands, sagði, að upphaflega hefði ísa- j en hún væri ekki borin UPP til fjarðarkaupstaður óskað eftir i staðfestingar á-alþingi, eins og því, að vinnumiðluninni yrði I væri> heldur frumvarp hætt, en þeirri afstöðu lá til Þftta, sem brýtur í bága við grundvallar pólitísk ofsóknar- hneigð spyrðubands íhaldsins hina mörkuðu stefnu ILO. Jóhann Hafstein flutti stutta og kommúnista þar. En svo er, ræðu hl að reyna að hera á ríkisstjórnin láhlítil, að nú er'móti Því> að einhverjar annar- bæjarstjórn ísafjarðar í hópi leSar orsakir læ8ju afstöðu þeirra aðila, sem hafa skorað á alþingi að fella frumvarpið! Aðrir aðilar, sem gert hafa sams konar áskorun til alþing- is, eru miðstjórn Alþýðusam- bands Islands, stjórn fulltrúa- ' ráðs verkalýðsfélaganna í Haukur Clausen hef- ál HAUKUR CLAUSEN, hinn kunni íþróttamaður, hefur um þessar mundir gluggasýningu á nokkrum málverkum eftir sig í sýningarglugga Málarans í Bankastræti. Alls sýnir hann þár 8 olíumálverk, meðal ann- ars frá Þingvöllum og Botns- .súlum, og enn fremur eru nokkrar blómamyndir. Sýn>'ng- in mun standa yfir fram yfir bæjarstjórnarmeirihlutans til grundva’Iar! Finnur Jónsson reif frum- varpið sundur lið fyrir lið í ýtarlegri ræðu, en byrjaði á að svara Jóhanni Hafstein. Sagði Finnur, að það væri gamall dr£.umur bæjarstjórnarmeiri- hluta íhaldsins í Reykjavík að fá alræðisvald yfir vinnumiðl- un í höfuðstaðnum og taldi til- gangslaust fyrir Jóhann Haf- stein að bera á móti því, að það hefði hlutdrægni í hyggju. Benti hann á, að á kreppuárun- um hefði það fyrst og fremst úthlutað bæjarvinnunni út frá pólitískum sjónarmiðum og að Óðinn væri sprottinn upp úr þeim jarðvegi. Nú vildi svo Jó- hann Hafstein og flokksbræður hans fá einræðisvald. yfir vinnu miðluninni, þegar samstjórn afturhaldsflokkanna hefði kall að yfir þjóðina kreppu og at- vinnuleysi á ný. Finnur gerði rækilega grein fyrir nauðsyn vinnumiðlunar- Lélu fullfrúaráSi grelða íögfræð ingi sínum 13 hús, krénur ÞAÐ EK NÚ UPPLÝST, að kommúnistar létu full- trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík, meðan þeir höfðu stjórn þess, greiða Ragnari Olafssyni Rjgfræð- ingi 13 þúsund krónur fyrir niálarekstur sinn gegp a’- þýðuflokksmönnum út af al- þýðuhúsinu Iðnó. Þetta kom fram í skýrslu hninar fráfarandi stjórnar á aðalfundi fulltrúaráðsins í fyrrakvöld. 1700 smálesíir aí karfa brædda i nærmgi a Og auk þess 7400 mál af smásíld. 1 ---------e-------- HÆRINGUR hefur nú umiið úr 1700 smá'estum at karfa hér í Reykjavíkurhöfn, og auk þess úr 7400 málum af síld, og hefur þetta magn verið unnið á þriggja vikna tíma. í dag mun verksmiðjan ljúka vinnslu á þeim karfa sem fyrir liggur, en lokið er vinnslu á allri þeirri síld sem borist hef- ur til verksmiðjunnar. Síldin, sem unnin hefur ver ið í Hæringi, er smásíld héðan úr Sundunum, en síðustu daga hefur engin síld borizt. Tögararnir eru nú allir á veið um og er ekki vitað hvort nokk ur þeirra landar í Hæring í þessari viku, og getur því orð- ið hlé á vinnslunni í ne^ckra daga. Segja má að vinnslan haff gengið sæmilega, en þó hafa nokkrar tafir orðið í sam- bandi við karfavinnsluna, þvS stundum hefur grjót og annaði rusl fylgt með karfanum og það farið í vélarnar, og valdið töfum. i Lokunartími sölu- \ Myndabók Sigurðar Guðmunds- sonar málara komin úf --------»------ Séra Jón Auðuns sá um útgáfuna, en Leiftur gefur bókina út. --------♦------ KOMIN ER ÚT HJÁ H.F. LEIFTRI í REYKJAVÍK mynda- bók Sigurðar Guðmundssonar málara með æviminningu hans, sem séra Jón Auðuns dómkirkjuprestur hefur ritað. Sá séra Jón og um útgáfuna að öllu leyti. Bókin er í stóru broti, prentuð á vandaðan pappír og allur búningur hennar hinn fegursti. Fimmtíu og fimm myndir af málverkum og teikningum Sig- urðar eru í bókinni. Þær eru flestar mannamyndir og marg ar af þjóðkunnum íslending- um — samtímamönnum . Sig- urðar. Þeirra á meðal eru mynd ir, er Sigurður gerði ungur drengur heima í föðurgarði í Skagafirði, af Níels. skálda, Daða Níelssyni fróða og tvær myndir af Gísla Konráðssyni fræðimanni, önnur sorfin með þjalaroddi í blá^rýtishellu. Þá eru olíumálverk og teikningar af Steingrími Thorsteinssyni skáldi, séra Arnljóti Ólafssyni, Guðbrandi Vigfússyni prófess- or, Helga Hálfdánarsyni lekt- or, Helga Thordersen biskupi, Jóni Guðmundssyni ritstjóra, Birni Gunnlaugssyni yfirkenn- ara, Pétri Péturssýni biskupi, Hallgrími Scheving yfirkenn- ara, Páli Ólafssyni skáldi og fleirum. Þá er lituð sjálfsmynd af listamanninum framan við titilblaðsíðu bókarinnar, auk þess sem myndir eftir Sigurð eru við kaflaskiptin í bókinni; innar og sagði, að hver sá þing- maður nágrannalandanna, sem legði til að vinnumiðlun yrði hætt, myndi álitinn viðundur,. líkt og hann væri álfur kominn út úr hóli. En hér brygði svo við, að sjálf ríkisstjórnin legði þetta til og meirihluti þing- nefndar féílist á þá afstöðu hennar. Jónas Árnason talaði gegn frumvarpinu af hálfu kommún- ista. Umræðunum varð ekki lokið, þegar fundartími neðri deildar var út runninn í gær. og jaðar hverrar blaðsíðu í ævi- minningunni er prýddur rósa- teikningum eftir hann. Eru þær hér um bil allar mynstur, er hann gérði fyrir skautbúning- inn. Þannig bcr hver opna bók arinnar fögru handbragði og listfengi Sigurðar vitni. Allar myndirnar eru ljós- prentaðar í Lithoprenti nema hin litaða sjálfsmynd, ssm Leiftur gerði. Sigurður Guðmundsson mál- ari fæddist árið 1833 og lézt árið 1874, langt um aldur fram. Hann var fjölhæfur lista- og hugsjónamaður og ærið xnikil- virkur menningarlegur braut- ryðjandi, þótt skammlífur yrði. Ævi hans og afrekum hefur síður en skyldi verið á lofti haldið, enda vita næsta fáir nútímamenn nokkur veruleg deili á manninum. Það er því löngu tímabært verk og þarft að gefa myndir hans út og geta hans að verðleikum. SEX vélbátar og tveir tog- arar hafa selt afla sinn í Bret- landi' frá því um mánaðamót fyrir samtals 28 640 sterlings- pund. Vélbátarnir eru þessir: Freydís 651 kits fyrir 2500 pund. Helgi Helgason, 305 vættir fyrir 538 pund. Freyfaxi búða um jólin LOKUNARTÍMI verzlana I Reykjavík og Hafnarfirði vero ur sem hér segir um hátíðam ar: Á morgun, laugardag verðai verzlanir opnar til kl. 22, þriðj'4 daginn 19. des. til kl. 22, á Þo? láksmessu, 23. des til kl. 24, þriðja í jólum opið frá kl. 13; 2. janúar verður lokað allan. daginn vegna vörutalningar. RAKARASTOFUR bæjarins verða opnar til klukkan 21 anrs að kvöld, laugardag, og sömu- leiðis laugardaginn fyrir jól, það er á Þorláksmessu. Ália aðra daga verða rakararstof- urnar lokaðar á venjulegum tímum kl. 6 eftir hádegi. !> Miklar skemmdir á brimbrjéfinum í iSjT' ”ri Bolungarvtk BRIMBRJÓTURINN í Bol- ungarvík skemmdist mjög mik ið í ofviðrinu á dögunum, og alls eru skeinmdirnar sem urðu þar í þorpinu lauslega áætlað að nema um 300 þýsund krón- um. Efsta lag brimbrjótsins brotn aði og sópaðist burtu á allstóru svæði, og ennfremur brotnaði fremsta steypukeriÁ og steypt- ist út fyrir. seldi fyrir 2180 pund. Þráirm 469 vættir fyrir 1107 pund. Stjarnan 1186 vættir fyrir 3059 pund. Hafdís 795 vséttiff fyrir 2543 pund.* Birkir 940 vættír fyrir 2583 pund. Togararnir tveir eru þessir: Maí seldi 1493 kits fyrir 5247 pund og Svalbakur 2313 kits fyrir 7841 pund. Isfiskur seldur fyrir 82640 sfer- lingspund frá mánaðarmófum ---------------<,----

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.