Alþýðublaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Sunnán kaldi; rign- ing öðru hverju. Forustugreim 1, Togaraútgerð á veg- um ríkisins. 2. Því skora þeir ekki á Ólaf Tliors? XXXI. árg. Sunnudagur 17. desember 1950 281 tbl. I mmí op ¥in! 4' uman lýsir yfir Metropolitanóperan í Neiv York rssl jí 4 ^),»1 -f- fyr fcuajð shrrtiulejrt ■■ártan'd h*rá he’ ;--="S 371:= í iKiu’e.da {• TTtuu ■ '• að - satn«8»ui<Sn ^«8!*?.«* mvníú , ge' a' sHt -ýt*asfá tU að , ko'-’a í ve» fvTT* áS o-f vrif ^ uástandi vegna ófriðlega ú Hann fær síóraukin völd og boð afvinnulífsins íandaríkianna />rnmh trip! 'usa lUVitttit" í K V-f’u vrði eð ‘t ‘*’ tvr 'öl,i: en. hr»v )>ó e’-ki vinnh neitt það til, sein stofnaði áliti þeifra og framtíð í hæitu. Attlee kvað Breta aldrei ihafa dregið neina du7 á það, 'að þe-ir myndu standa með sam ieiauðu. þ.ióðumnn . o.s.. .yinurn : sínum í Ameríku hvað, sem á j dyndi; og hann sagði, að þeii ; Myndin er tekin af svclurá í hinu heimsfracga songleikahúsi myndu hraöa öllum tdðbúnaði I Metroppiitanöperunni í New York milli.þátta í einuxn söng- til ao vera undir það. versta í_• ... , - , , . . i.z-_1 ieiKnum.'iiingin opera í heinnnum heíur í seinni t: j att öðru búnir, þótt þeir vonuðu að j samkomulag og: sættir 'tækju'st:1 eins listímannavali á að-skipa og Metropoh.fanóperan. ýðuflok kki hægi að hefja verlíð á venjuleg- um iíma, segja bátaútvegsmenn Enginn viðunandi starfsgrundvöliur fyrir bátafiotaon. Á FJÖLMENNUM FUNDI í Útvegsmannafélagi Reykjavík- ur s. 1. föstudag voru eftirfar- andi tillögur samþykktar ein- róma: 1. „Fundur í Útvegsmannafé- lagi Reykjavíkur lýsir yfir: Þar sem ríkisstjóm og a’- þingi hefur enn ekki tekizt aö finna leiðir til að skapa viðunandi starfsgrnndvöll fyrir vélhátaútveginn, verð- ur ekki hægt að undirbúa vertíðina né hefja hana á eðlilegum tírna. Afleiðing af þessu verður óhjákvæmilega . sú, að vertíðin verður styttri, minni afli, minni at- vinna og mmni gjaldeyris- öflun.“ 2. „Fúndur haldinn í Útvegs- mannafélagi Reykjavíkur 15/12..195Ö skorar á stjórn L.Í.Ú. að kalla hið fyrsta saman aðalf.ufld sinn, sem frestað var í nóvember sið- ast liðnum,“ A að annast aívinnuieysisskráningu, vinnu - miðlun, ieiðbeiningar um stöðuvai, út- hlutun atvinnubótafjár og margt fleira ...............-.... »---------- ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS í rctri deild, G.ylfi Þ. Gíslason, Stefán Jóh. Stéfánsi'on, Finnur Jónsson, Emil Jór.eson og Ásgeir Ásgeirsson, flytja frumvarp til laga rjm atvinnu'Stofnun ríkisir.s, og skal hún sjá um skráningu aú: i vinnufærra manna cg samningu launaskýrslna, cóvinnuleysicskráningu, vinnumiðlun, leiðbeiningar um stöðuval, vinnuþjálf- un, öryrkjavinnu, unglingavinr.u og úthlutun at- vinnubótafjár. -------------------------♦ Atv'nnusíofnun ríkisins skal halda nákvæma spjaldskrá yfir alla landsmenn á vinnu- aldri (16—66 6ára). Skal skrá á spjaldskrá hvers einstakl'ngs upplvsingar um atvinnu hans os allar breytingar, sem veröa á henni, og urn laun hans eða tekjur. Atvinnustopnun'n ska! SOVÉTSTJÓRNIN aíhenti I cg ge-a nákv^mt yfirlit yfir- TRUMAN gaf í gærmorgun í Washir gt.on út 'orro iabréf, þar scm lýst er yfir hættuástandi í Banda- ríkjunúm vegna 'hins ófriðlega útlits í heimirjjm. Fær Mrpotinn við þetta stóraukin völd, sem hann boðar ’ð hann nruni r.ota til hins ýtrasta til þeos að gera Bandaríkin victúin að mæta árás. Forsetinn boðar, að fjölgað verði í hernum úr 2,5 upp í 2,5 milljór.ir og framleiðsla á flugvéi um handa herni m verður fimmfölduð. Forsetinn fær úrslitavald um alla fi’ámleiðslu landsins og verðlag og kaupgjald verður háð ákvörðunum hans. Truman hafði áður boðað betta allt í ræðu, sem hann flutti í útvarp í fyrrakvöld, og dró hann þar enga dul á það, að Rússum væri um það ástand að kenna, sem r/ h\rsti við í heiminum. Hann sagðist þó ekki bú- ast við stórstyrjöld í hráð og ekki heldur telja, að hún væri óhjákvæmileg. Það væri enn hægt að semja um öll ágreiningsmál. En Bandank- in ætluðu sér ekki að taka upp neina tilslökunarstefnu sragnvar;: ofbeldinu. Forsetinn hvatti þjóð sína til þess að leggjast á eitt um að gera Bandaríkin viðbúin hverju, sem að höndum kynni að bera. Ög han skoraði á járn- brautarmenn í Bandaj’íkjun- um, sem gerðu verkfall i:m miðja vikuna, að taka aftur upp vinnu. vegna þeirrar hættu, sem j'fir Bandaríkjunum vofði Triiman. og vegna þess átaks, sem nú stæði til. Boðskapur Trumans fékk •mjög góðar unöirtektir hvar vetna í Bandaríkjunum í gær. Sovétsfjórnin sakar ina sendiherra Breta í gær orð- sendingu, þar sem hún sakar brezku stjórninn um aíl hafa roíið Potsdamsáftmálann og vináttusamning Brcta og Rússa. Orðsending þessi hefur enn ekki verið birt; en talið er að ásakanir Rússa muni bygg.jast á aðild Bréta að Atlantshafs- sáttmálanum og samvinnu þeirra við Yestur-Þýzkaiand launakjör í öllum atvinnugrein urn og um heildartek!ur alira launbega í landinu. Skal geva o < bir+a skýrdur ’-'essa1' í sam ráði við Hag-tofu ísiands og.má fela henni að vinra bær að nokkru eða öllu Icytí, Ennffem. ur skal atvinnustoínunln fyjgj ast rá'eð vinnumarkaðinum og gera yfirlit um alla þá v-arkfæra menn og konur, sem atvmriu- Framhald af 1. síðu. jórnarliðið felldi enn tillögur Ai þýðuflokksins í afvinnumálum Fiárlögio vory af^reidd f sameinyðu þiogi síðdegis í gær. SAMEINAÐ ÞING afgreiddi fjárlögin fyrir 1951 síðdegis í gær. Var afgreiðslan sem vænta mátti, — allar meiri háttar tiilögiu- stjórnarliðsins samþykktar, en allt frá andstöðufiokk- iniiim felit, en um smærri tillögur blanöaðist atkvæðagreiðsian. Alþýðuflokksmenn fluttu þrjár megintillögur, sem allar voru felldar: 8 000 000 króna til síldar- og þorskveiðideilda hiutatrygginga sjóðs. til að trvggia kjör sió- manna. Fellt með 33:: 16 Hækkun á framlagi til al- mannatrygginga til að tryggja Tryggingastofnun ríkisins í erf iðleikum, sem hún á framund- an samkvæmt ráðagerðum stjórnarinnar. Fellt með 27:15. 2 000 000 krónur til að af- stýra atvinnuleysi í kaupstöð- um og kaupíúnum, einnig feilt með miklum 'atkvæðamun. AIl ar aðrar tillögur i svipaða átt voru einnig felidar. ' Ríkisstjórnin hefur þannig fengið samþykkt þau fjárlög, Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.