Alþýðublaðið - 20.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.12.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. des. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ i Innflufnings- og gjaldeyrls- deild um endurútgáfu eldri leyfa o. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu falla úr gildi 31. desember 1950, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1951 eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Deildin mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef varan hefur verið pöntuð sam- kvæmt gildandi leyfi og seljandi lofað afgreiðslu innan hæfilegs tíma. I sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa, vill deildin vekja athygli umsækjanda, banka og toll- stjóra á efti-rfarandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1951 er enga vöru hægt að toll- afgreiða, greiða eða. gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem faíla úr gildi 1950 nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrír óuppgerð- um bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið á- ritað fyrir ábyrgðarupphæðinni. Ber því við- komandi banka, áður en hann afhendir slík leyfi til endurnýjunar, að bakfæra áritunina á leyfinu eða á annan hátt sýna greinilega með áritun sinni á leyfið, hev mikill hluti upphaf- legu ábyrgðarinnar er ónotaður. 3) Eyðiblöð fyrir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á skrifstofu deildarinnar og bönkunum í Reykja- vík, en úti á landi hjá sýslumönnum, bæjarfó- getum og bankaútibúum. Eyðublöðin ber að út- íylla eins og formið segir til um. Þess ber að gæta, að ófullnægjandi frágangur á umsókn þýðir töf á aígreiðslu málsins. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fieiri leyíum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublöð. Beiðnir um endurnýjun leyfa, er tilheyra ný- byggingarreikningi og beiðnir um endurnýjun annarra le.yfa má þó ekki sameina í einni um- sókn. Allar umsóknir um endurnýj.un leyfa frá innflytj- endum í Reykjavík þurfa að hafa borizt skrifstofu deild- ariitnar fyrir ld. 5 þann 4. janúar 1951. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að leggjast í póst til deildarinnar fyrir sama tíma. Til að hraða afgreiðslu endurnýjunarbeiðna verður skrifstofa deildarinnar lokuð fyrstu dagana í janúar. Hins vegar verða leyfin póstlögö jafnóðum og' endurnýj- un fer fram. Reykjavík 18. desember 1950. Innfiutnings- og gjaldeyrisdeild. cr komið út. — Komið og seljið jóiablaðið. Afgreiðsia Alþýðublaðsins. hjá bókaúlgáfu Æskunnar BÓKAUTGAFA Æskunna hefur gefið út tvær frumsamd- ar íslenzkar ba"nab<rkur, ..Hörður og Helga“ eftir- Rsr'n- heiði Jónsdóttur og „Kári litli og Lappi“ eftir Stefán Júb'us- son, en báðir be«sir höfundar eru löngu þjóðkunnir fyrir bækur sínar handa börnum og unglingum. „Hörður og Helga“ er 152 blaðsíður að stærð, prentuð í Alþýðuprentsmiðiunni og prýdd teikningum eftir Einar Baldvinsson. „Kári og Lappi“ er 106 blaðsíður cð stærð. einn- ig prentuð í Alþýðuprentsmíðj- unni og prýdd mvndum eftir Óskar Lárus. Er þetta þriðja útgáfa sögunnar. Þá hefur Æskan e’nnig gef;ð’ út bækurnar ..Stella' eftir norska höfundinn Gunvor Fossum í þýðingu Sirmrðar Gunnarssonar og aðra útgáfú af ævintýrinu „Kibba kiðling- ur“ í þýðingu Harðar Gunnars- sonar. Jarðarför GUÐRÚNAR ÓLÝFSDÓTTUR frá Kcldunesi á Síðu, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili henne.r, Þón.götu 14, kl. 1 e. h. Athofninni verður út'-arpað. Börn, tengdabörn og barnabörn. saBadB»i-;a»-g««aiiSia:ig'aia»«a«aai——I Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem létu í ljós sam- úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, KRISTJÁNS BENEDIKTSSONAR tiésmíðameistara. Sérstakar þakkir færi ég stnrfsfólkinu á Elliheimilinu Grund, sem hjukraði honum af alúð og kostgæfni í langvinn- um og þungbærum veikindum hans. Fyrir mína hönd og bai'na hans. Guðmunda Guðmundsdóttir. Þökkum okkar, auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður VILBORGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Brekkuni. Börn og tengdabörn. íf lannamonur” úfgáíu. BOKAUTGAFA GUÐJONS Ó. GUÐJÓNSSONAR befur gefi ðút nýja útgáfu af skáld ■ sögu Jóns Mýrdals, „Manua- muni“, o ger bún prýdd nokkr- um bráðskemmtilegum teikn- ingum eftir Ilalídór Pétursson. Haraldur Sigur'ðsson bókavörð- ur liefur búið söguna til prent- unai'. Þetta er þriðja útgáfa af „Mannamuni“, Fyrsta útgáfan kom út á Akureyri 1872, en önnur útgáfan í Reykjavík 1912. Átti ,,Mannamunur“ mkilum vinsældum að fagna á sinni tíð. Jón Mýrdal fæddist árið 1825 og lézt 1899. Auk „Manna munar“ liggur eftir hann á prentj ljóðabókin „Grýla“ o~ skáldsögurnar ,,Vinirnir“ og „Skin eftir skúr“. Enn fremur munu ’iggja eftir hann i hánd- riti nokkrar skáldscgur og þrjú leikrit. BOKAUTGAFAN NOREKI hefur í f'lef.ni af a’áarfjórð- ungs starfsemi sinni gefið út bókina „ís’énski béndinu“, en höfundur hennar er Benedikt Gíslason frá Holíeigi. Segir í ' formála útgcfandaasi* að Norðri lváfi ávaiit iátið sér annt um atvimui- og menningarsögu í uonzkra bænda. og því valið bók þessa tii að ljúka aldarfjó; ðungs starfi. Halldór Pétursson j hofur gert margar myndir í hókina, og er vel vandað iil ýtri j útgáfu hemiar. - . „íslenzki fcóndinn‘ ér 295 blaðsíður að stærð í stóru broti, og skiptirf bókin í þrjá megin- kaf a. Segir útgefandi í formála bókciinnar að Benedikt Gísla- son bafi valizt til a5 skrifa hana, þar eð hann sé í senn bóndi, fræðimavur og skáld. Þá hefur Noxði'i erm fremur uefíðút bækurnar „Hrakning- jéð Sig. Júl. jonannessonar Framb. af 5. síðu. Máli talar augað oít. sem engin tunga nurnið getur. Hvítíir o;r svartnr Þ’s'í t'”okatim<'a hörð <en stál,! þinn hörundsdckka bróður slær.; En hvítan skrokk með svarta sáí, bú sarir, ef þú litir nær. En svo eru þarna einnig mörw kv«'ði, sem munu ve>’a l;tt kunn iður. Það var engan veg’n ætlun min m&S þessu ereinarkorni að 'k'ifa re'nn rlt-’nm um Ijóð Sig v>.rðaT* Júlíu=ar. Ég'þyk’st bess fulbiss. að Kas muni aðrir gera i"^k:lena Mig ’ar.gar aðeins t'I a* fen^a beim, sem ef t 1 vill eru í vafa um; bvaða bók beir e:gi a5 velja bókel kum n'r,r,i í iófa- eða tækifæv- isgjöf, á þessa bók. Hvgs ég, <ið hún verði öllum, sem góðum bókum unrja kærkonvn. Bók'n er prentuð á góðan papnír, bund in í sno'urt band. Tvær mvnd- ;r af br'fundi fylgía. — Þetta er falleg' bób og smekkleg giöf. Margrét Jónsdóttir. ar og heiðavegir" og Sýslu- og sóknalýsingar hins íslenzka bókmenntx fóiags 1839—1873. en þetta fyrsta bindi þeirra f'jallar um Húnavatnssýslu. „Hrekningar og heiðavegir' er annað bindi af ritsafni því, sem Norðri hóf útgáí'u á í fyrrá og. Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson scfna efni í. Meginhluti þesa bindis er ferSa=aga Pálma Hannessonar af Brúaröræfum, hrakningsför Sehythe og séra Sigurðar Guræarssonar á . Vatnajökuls- vegi, hrxkningur Stefáns frá Möðrudal og ritgeru Einars E. Sæmundsen urn íornar leiðir og. fer'ir yfir Ódáðahratm. Sýslu- og sókna'ýsingar eiga að mynda safn tii landfræði- sögu íslands'. og sér Jón Ey- þórsfon véðurfrseðingur ura útgáfu þeirra. Vinnuíriur... Framhald áf 1. síðu. mótmæli gegn framkomnum fcreytingartillögum við frumv. til lcga um breytingu á lögum nr. 22, 1590 um gengis=krán- ixigu, launabreytingar o. fl„ og kveða svo á um, að frá 1. febr. ar 1951 skuli 'aun ekki taka breytingum samkVæmt ákvæð um gengislaganna um vísi- töluuppbót, og telur m.iðstjórn in að með þessu sé' vinnufrið- inum í landinu stefnt að óþöri'u í bráða hættu. Miðst.jórnin sam þykkir enn fremur a j skora á alþingi að samþyikkja þegar í stað framkomna breytingartil- lögu þess efnis, að kaupgjalds vísitala verði frxmvegis greidd mánaðarlega á laun, eins og verkalýðssamtökin liafá áður krafizt og síðasta Alþýðusam- bandsþing samþykkti einróma sem lágmarkskröfu sína í þess ' pöntunar á fæði yfir tímabilið. um efnum“, Stjórnin. Félagslíf með 5 innfceimtuheftum og fc'.-eim seðlaveskjum tapað ist í mið- eða austurbæn- um í ívrradag. Finnandi vinsamlegast skili þeim á afgreiðslu blaðs ins gegn íundarlaunum. Ám>.«nnin<íar — SkíÖamenn. Þeir skíðamenn. sém hugsa , sér a5 dveÞa í Jó=efsda1 milli. j ió’a og nýárs gefi sig fram í. Körfugerðina eða í sími 21C5 ; fýrir m'ðvikudagskvöld vegna j Munið iólatorgsöluna á horni' Eiríksgötu cg Barónsstígs og horni Hofsvállagötuu og Ás- vallagutu. Selt alla daga til jóla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.