Alþýðublaðið - 20.12.1950, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.12.1950, Síða 8
Börn ©g unglingar. Komið og seljið AlþýðublaUið. Allir vilja kaupa Albýðublaöið. Gerizt áskrifendufj að AlbýðubSaðinu. Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring-' ið í síma 4900 og 490SJ JóSaleiSirit Þjóðleikhássins; -*■ JÓLALEIKRIT ÞJÖÐLEIKHÍTSSI?JS veröur „Söngbja'l- an“ eftir enska skáldið Ciiaries Dickens. íslenziku þýðinguna hefur Jón Helgasoíi blaðamaður gert, en leikstjóri verður Yngvi Thorkelsson, leikviðsstjóri þjóðleikhússins og fer hann iafnframt með eitt hlutverkúi í leiknum. L’m miðjan janúar byrja sýningar ú barjialeiki-itinu „Snædrottningin“, og *er það T.yrsta barnaleikritið, sem sýnt er í þjóðleikhúsinu. Sfálu kaffi og umbúðapappír frá Silla og Vaida, seldu kaupmanní ------—e------- I0--20-. öogllngar stáSu fyrlr kaupmaiin- , inn, sem seldi þýíiS sneð ágóða. -------.------- KAUPMAÐUKINN, sem keypti stojnar vörur af -nngling- um og seldi þær, eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær, heitir Guðmundur Kristjánsson, Mávahlíð 25, og koma við mál þetta 10—20 unglingar, að því er lögreglan hefur tilkynnt. Hefur einnig komizt upp, að í verzlun hans var se t smyglað tyggi- r'úramí, dúkar og silfurvarningur. Frá þessu skýrði þjóðleikhús Etjóri í viðtali við blaðamenn í gær, og enn fremur gat harm nokkurra fleiri leikrita, sem sýnd yrðu fyrrihlúta ársins. Síðast í janúar mun verða byrjað að sýna leikritið „Flekk aðar hendur“ eftir Sartré, og er þýðingin gerð af Lofti Guð- mundssyni blaðamanni; um miðjan febrúar hefjast sýning- ar á íslenzkum gamanleik, er nefnist „Dóri“ og er eftir Tóm- as Hallgrímsson leikara, og um miðjan vetur verður „Lénharð ur fógeti" eftir Einar H. Kvar- an sýndur. Loks minntist þjóð^ leikhússtjóri á að í undirbún- Bók unrvígslu þjóðleikhússins „VÍGSLA Þjóð'eikhússins 20. anríl 1950 — orð og mynd- ir“ nefnist bók, sem Þjóðleik- húsið gefur út og mun hókin koma á markaðinn um jólin. í bókinni eru birtar myndir frá vígslu Þjóðleikhússins, svo og allar ræður og ávörp, sem fluttar voru við vígsluna. Enn fremur eru‘í bókinni leikdóm ar allra blaðanna um leikrit- in þrjú, sem sýnd voru í til- efni. opnunar þjóðleikhússins. Bókin verður 48 blaðsíður í stóru broti, Ritstjórar bókar- innar eru Lárus Sigurbjörns- son og Yngvi Thorkelsson. 4ppelsínurnar eru komnar ARNARFELL kom hingað í gæromrgun með um 700 smá- léstir af apjjelsínum, sem verð- ur nú dreift í búðirnar, en ekki hefur enn frétzt um hvert verð ið verður á appelsínunum. „Ranka fer í skóla'% þýdd lelpusaga „RANKA FER í SKÓLA“ nefnist þýdd telpusaga eftir Dorothy M. Parkin, sem komin er út í íslenzkri þýðingu hjá Bókhlöðunni. Þetta er skólasaga fyrir stúlk ur, og er bókin 170 blaðsíður Gð stærð, prentuð í Ingólfs- prenti. ingi væri ópera, en um haua vildi hann ekki ræða frékar á bessu stigi. ,,Söngbjallan“, sem verður iólaleikrit þjóðleikhússins, er mjög frægt leikrit og hefur not ið rriikilla vinsælda um allan 'iinn enskumælandi heim, og í Moskvu hefur það verið sýnt 300 sinnum, en hér er það sýnt í sama formi og gerU- var í Rússlandi. Leikstjórinn Yngvi Thorkelsson drap nokkuð á sögu leikrits þessa, en það er samið upp úr jólaævintýri eftir Dicken^ Var það m. a. sýnt i New York og fylkjunum þar í grennd mjög lengi, og var Yngvi þá meðal leikenda í því. í þessu leikriti hafa leikið margir af heimskunnum leik- urum. Það var fyrst sýnt árið 1845 í Lyclam, og var ekki hálf ur mánuður liðinn, þegar 12 leikhús í London höfðu fengið á því sýningarrétt og var leik- urinn þá sýndur samtímis í þeim öllum við mikla aðsókn. Leikritið er í 3 þáttum og er forleikur fyrir hverjum þætti.. Leikin eru ensk lög frá dögum Dickens, og hefur Robert Abra ham tekið þau saman og stjórn ar liann sinfóníuhljómsveitinni, sem leikur forleikina. Áður en leikurinn hefst seg- ir Indriði Waage fram æviu- týrið, en því næst taka leikar- arnir við og segja söguna með leik sínum. Hlutverkaskipun gr þannig; Gestur Pálsson leikur Jón oóst, Bryndís Pétursdóttir Ögn konu Jóns, Yngvi Thorkelsson Caleb, gamlan mann, Baldvin Halldórsson Eðvarð, Haraldur Björnsson Tackolen, Hildur Kalman Tilly, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir Bertu, blinda stúlku, Regína Þórðardóttir frú Fielding og Margrét Ólafs- dóttir dóttur hennar. Sendi- mann leikur Jóhann Pálsson. Tveir síðast taldir leikarar eru nemendur úr leikskóla þjóð- 'eikrússins.. Barnaleikritið „Snædrottn- ingin“ er samið upp úr ævin- týri H. C. Andersen, og koma þar fram bæði börn og fullorðn tr, svo og alls konar dýr. Hild- ur Kalman mun hafa leikstjórn á hendi, en meðal leikenda verða: Ragnhildur Steingríms- dóttir (ný leikkona), Valur Gústafsson og Friðrikka Geirs- dóttir, en þau léku bæði í kvik- myndinni „Síðasti bærinn í dalnum“. Af fullorðnum leik- urum má nefna Regínu Þórð- ardóttur, Jón Aðils, Þóru Borg Einarsson, Róbert Arnfinnsson og Valdimar Helgason. Aðgang ur að barnasýningunum mun verða 7—10 krónur. Charles Dickens. Strandferðaskip hef- ur áhrif á alþingi STRANDFERÐASKIPIÐ ESJA he.fði í gær bein áhrif á stjórnmálin, þar sem brott- för skipsins í gærkvöldi ger- breytti afgreiðslu á allstóru þingmáli. Var um það deilt, hvort héimila skuli félags- málaráðherra að láta leggja hald á hluta af útsvörum sveit arfélaga, ef þau eru í miklum vanskilum við Tryggingastofn un ríkisins. Fulltrúar kaupstað anna mæltu gegn þessu, en rík isstjórnin vildi fá það lögfest, og tók ag rigna niður breyt- ingatillögum. Þar sem margir þingmenn þurftu að komast heim til sín með Esju kl. 8 í gærkvöldi, var óhjákvæmilegt að ljúka þingstörfum í gær, og því ekki tími til mikilla um- ræðna. Sá þá forsætisráðherra sinn kost "Vænstan að draga til löguna til baka til að stefna ekki málinu eða jó'afríi þing- manna í hættu. Málið kemur fyrir á ný eftir jól. Framhald af 1. síðu. ttílu og auk þess helmingi tnjórra og verðið útbúið þann- ig, að út kóm sama heildarupp hæð og á hinum raunverulega innkaupareikningi. Til viðbótar við þetta hafði svo innflytjandinn rif- ið efnið í miðju, en samt selt það á því verði, sem sam- þykkt hafði verið pr. meter eftri hinum falska innkaupa reikningi. Efnið átti í raun og veru að kosta kr. 13,30 í smá- sölu með söluskatti, en var selt á kr. 46,50, í samræmi við það verð, sem innflytj- andinn hafði gefið upp. Ef allt magnið, sem var áð heildsöluverðmæti rúmlega kr. 35.000,00, hefði verið selt á þcnnan hátt, mundi liinn ólög- legi ágóði hafa numið rúmlega kr. 93.000,00, er hefði runnið til innflytjandans. Málið hefur verið rannsakað af skrifstofu sakadómara, en Rannsóknarlögreglan gaf í gær út eftirfarandi tilkynn- ingu um mál þetta: „Núna í haust komust nokkr ir drengir inn í vörugeymslu Silla og Valda í „Fjalakettin- um“ og hnupluðu þaðan um- búðapappír. Þeir seldu pappír- inn verzlunarmanni einum. Hefur ekkert komið fram, sem benti til, að maður þessi hefði gert sér grein fyrir að pappír- inn væri stolinn. Síðar fóru þessir sömu dreng .ir og félagar þeirra aftur inn í sömu vörugeymslu og náðu enn þaðan umbúðapappír. Þeir fóru með pappírinn til Guð-. mundar Kristjánssonar kaup- manns, Mávahlíð 25 hér í bæ og spurðu, hvort hann vildi ekki kaupa. Guðmundur -sam- þykkti það. Upphaflega sögð- ust drengirnir hafa fengið pappírinn hjá manni, sem þeir nafngreindu ekki, en er Guð- mundur innti þá nánar eftir, sögðu þeir honum sannleikann, en Guðmundur hafði þá orð á, að hann vildi gjarna fá meirn af pappír, ef þeir gætu komizt yfir hann. Þessi viðskipti spurð ust nú meðal drengja og varð það til þess, að enn var farið í vörugeymsluna og • sótt meira af umþúðapappír. Voru að þessu sinni aðrir drengir að verki en þeir, sem upphaflega höfðu hnuplað. Seldu þeir Guð mundi pappírinn. Enn fóru 7 drengir inn í rannsókn málsins heldur á- fram“. Alþýða manna sýnir nú meiri árvekni í verðlagsmálum en áður, að því er Pétur Péturs- son verðgæzlustjóri skýrði blaðinu frá í viðtali í gær. Kvaðst Pétur þegar finna mun á því, hve menn sneru sér meira til skrifstofu verðlags- eftirlitsins, en þá, er hann tók fyrst við starfinu. Á þessu byggist einmitt árangurinn af verðgæzlunni, hélt Pétur áfram. Ef menn grunar, áð þeir hafi keypt vörur á of háu verði, eiga þeir að tilkynna verðgæzlu- eftirlitinu um það, svo að hægt sé að ganga úr skugga um að verðið sé ekki of hátt, og gera viðeigandi ráðstaf- anir, ef ekki er allt með felldu. Dæmið, sem sagt er frá í fréttatilkynningunni að ofan, sýnir vel, hverja þýð- ingu þetta hefur. vörugeymslu'Silla og Valda og stálu þaðan samtals 180 kaffi- pökkum. Pakkana keypti Guð- mundur af þéim, vitandi a5 þeir voru stolnir og greiddí þeim kr. 7 fyrir stk. Kaffið seldi hann aftur viðskiptavin- um sínum við löglegu útsölu- verði. Er hér var komið sögu barst rannsóknarlögreglunni vit- neskja um viðskþpti þessi. Var þegar hafin rannsókn í máliny og er henni nú að mestu lokið. Drengirnir, sem hér koma við sögu, eru milli 10 og 20. Þeir eru frá 10—15 ára gamlir. Flestir þeirra hafa aldrei fvrr orðið uppvísir að óknyttum. Við rannsókn málsins kom enn fremur í ljós, að GuS- mundur hafði keypt og selt í verzlun sinni smyglað tyggi- gúmmí. Þá kom það einnig fram, aö verzlunarmaður, sem starfar hjá Guðmundi, hefur selt tak- vert af smyglufVm dj'kum og silfurvarningi." Skáfar fara um Ausf- urbæinn í kvöld • í GÆRKVELDI fóru skát- arnir um Vesturbæinn á veg- um vetrarhjálparinnar, og í kvöld safna þeir í Austuræbn- um. Er fólk beðið að taka skát- unum vel og hafa tilbúnar gjafir þær, er það kann að vilja láta af hendi. E>dtarnir era beðnir að mæta kl. 7 í kvöld við skátaheimilið. í gærkveldi höfðu safnazt í vörum og peningum um 17 þús und krónur, og eru það allt framlög, sem komið hefur ver- ið með í skrifstofuna, enl söfn- un skátanna ekki meðtalin. Alls höfðu í gær borizt 370 hjálparbeiðnir til vetrarhjálp- arinnar. Nýtt kaupfélag sfofn- að í Vestmannaeyjum STOFNAÐ hefur verið nýtt kaupfélag í Vestmannaeyjum, Kaupfélag Vestmannaeyja, og kemur það í stað tveggja, sem áður voru. Um 250 manns voru á stofnfundi félagsins, en um 300 fjölskyldur hafa- þegar gengið í það. Formaður var kjörinn Þorsteinn Víglundsson,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.