Alþýðublaðið - 21.12.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21. des. 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Minningar Björgvins Guðmundssonar Eöl' 455 bls. í stóru broti. Verð í vönduðu bandi kr. 85.00. Verð óbundin kr. 65.00. Margir kunnir ritdómarar hafa skrifað um bókina og hún hlotið einróma lof. Lesið ritdómana og athugið verðið, áður en þér veljið jólabókina. Jónsi larHnn í Kofi eftir Guðmund L. Friðfinnsson, bónda á Egilsá. Unglingasaga, er gerist frammi í dal og lýsir æv- intýra- og hugarheim krakkanna í dalnum og Stellu kaupmannsdóttur. Verð í bandi kr. 25.00. B. S. í dag kemur í bókabúðir ■ ■ ÚRVALSÞÆTTIR úr fornum sögum með mýnd’úm. Finnbogi Guðmundsson cand. mag. valdi þættina. Halldór Pétursson gerði myndirnar. Bók þessi er eins konar framhald bókarinnar „Þá riðu hetjur um héruð“, er út kom í fyrra og varð mjög vinsæl. Sannköliuð kennsEubok æskunnar í lesfri fornsagna vorra íslendingasagnaútgáfan h,f. Túngötu 7. — Símar 7508 og 8124. — Reykjavík. f DAG er fimmtudagurinn 21. desember. Sólstöður. Fæddur Páll Árnason rektor og orða- bókahöfundur árið 1776. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10,23, sól hæst á lofti kl. 12,26; sólarlag er kl. 14,29, ár- degisháflæður kl. 3,15, síðdegis háflæður kl. 15,35. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Fkigferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Imianlandsflug: Ráðgert er að fl.iúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Norðijarðar, Seyðisjfj'arðar og Sauðárkróks, á morgun til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja Horna fjarðar Fagurhólsmýrar og Kirkjubæjarklausturs, frá Ak- ureyri í dag til Reykjavíkur. Siglufjarðar og Austfjarða. LOFTLEIÐAR: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10.00 og til Vest- mannaeyja kl. 14.00; á morgun til Akureyrar kl. 10.00 og til Vestmannaeyja kl. 14.00; á laug ardag verður flogið til Akureyr ar, Vestmannaeyja, Vestfjarða og Hólmavíkur. Þetta verður síðasta flugferð til Vestfarða og Hólmavíkur fyrir jól. Á sunnu- dag, aðfangadag. verður flogið til Akureyrar og Vestmanna- eyja. PÁA: í Keflavík á miðvikudögum kl. 6.50—7.35 frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á fimmtudögum kl. 20.25—21.10 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander, Böston og New York. Skioafréttír Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Reykjavík 18/12 til Hull, Warnemunde og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er á Alc- ureyri. Goðafoss fór frá Gauta borg 19/12 til Hull, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á Hjalteyri. Selfoss er í Antwerp en, fer þaðan til Leith og R'eykja víkur, Tröllafoss kom til New York 10/12., fer þaðan væntan lega 29/12 til Reykjavíkur. Laura Dan kom til Reykjavíkur 16/12 frá Halifax. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 17/12 frá Kaupmannahöfn. Ríkisskip: Hekla fór frá Akureyri í gær austur um land til Reykjavíkur. Esja vár á ísafirði í gærkvöld á nörðurleið. Herðubreið er á Breiðafirði á‘ vesturleið. Skjald breið kemur væntanlega til Reykjavíkur seint í kvöld 'að vestan og norðan. Þyrill er i Faxaflóa. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja, og er það síðasta ferð skips ins fyrir jól. Sj.S. Arnarfell er á Akurevri. ÚTVARPIÐ 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Upplestur: ,,Agnes“, jóla- saga eftir Guðiaug Bene- diktsdóttur (frú Sigur- laug Árnadóttir les). 20.45 Upplestur og tónleikar, 21.30 Jassþáttur: Svavar Gests. Hvassafell fór frá Akureyri í dag. áleiðis til Stettin. Úr ö!ium áttum Stjórnarkosning stendur yfir fél'agi Reykjavíkur. Etjórnarkosning stendur yfii í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 3—6. Mæðrastyrksnefnd. Mæðrastyrksnefnd gengst fyr ir fjársöfnun til fátækra mæðra nú fyrir jólin, eins os undanfar in ár. Skrifstofa nefndarinnar Þingholtsstræti 18 er opin alla virka daga frá kl. 2—6. Síðustu ferðir fyrir jól frá Ferðaskrifstofu ríkisins; Vatnsleystuströnd — Vogar sunnd. (aðfangad.) kl. 14, Grindavík sunnud. (aðfangad.) kl. 15, Keflavík -— Sandgerði sunnud. (aðfangad.) kl. 15, Hveragerði — Ölfushreppur sunnud. (aðfangad.) kl. 13, Laugarvatn laugard. (Þorláks- messu) kl. 13, Biskupstungur laugard. (Þorláksm.) kl. 13, Sel foss — Skeggjastaðir sunnudag (aðfangad.) kl. 11, Selfoss — Gaulverjabær sunnud. (aðfanga dag) kl. 11, Selfoss -— Stokks- eyri sunnud. (aðfangad.) kl. 15, Landssveit — Holtahreppur laugafd. (Þorláksm.) kl. 14, Þykkvibær íaugard. (Þorláksm. kl. 13, Hella laugard. (Þorláks- messu). kl. 11, Hvolsvöllur laug ard. (Þorláksm. kl. 11, Land- eyjar (Kaupf. Rangæinga) þriðjud. 19. des. kl. II, Landeyj- ar (Kaupfél. Þór fimmtud. 21. des. kl. 11, Fljótshlíð laugard. (Þorláksm.) kl. 11, Eyjafjöll (Kaupfél. Rangæinga) Fimmtu dag 21. des. kl. 11, Vík í Mýr- dal laugard. (Þorláksm) kl. 13, Reykir í Mosfellssveit sunnud. (aðfangad) kl. 16, Mosfellsdal- ur sunnud. (aðfangad.) kl. 14.15, Kjalarnes — Kjós sunnud. (að- fangad.) kl. 9. Kjalarnes — Reykholt láugardág (Þorlásm.) kl. 14, Stykkishólmur fimmtu- dag 21. des. kl. 10, Dalir föstu- dag 22. des kl. 8, Norðurleið (Sauðáfkrókur föstudag 22. des kl. 8 verði fært. Birt með fyrirvara um færð og veður. Ferðaskrifstofa ríkisins. Gjafir til Vetrarhjálparinnar: Seheving Thorsteinsson, kr. 1000. Bernhard Petersen, kr. 500, Slippfélagið, kr. 500, Bæj- arútgerð Reykjavíkur, kr. 4000, Quðm. Jóhanhesson, Reykja- lundi 100, E. og E. 100, J. G. 200, N. N. 100, Skóverzl. L. G. Lúð- vígssonar 500, Heildv. Sverris Bernhöft 500, N. N. 100, Verzl. Ragnar H. Blöndal 500, Eyjólfur Gíslason 50, Heildv. Edda h. f. 2,50, G. Ö. 50, S.Í.S. 500, J. Þorláksson og Norðmann 300, Shell 500, Kristján Siggeirsson 300, Eimskipafélag Rej'kjavík- ur 1000, S. S. 100, A. G. 25. Mjólkurfélag Reykjavíkur, matvæli. Sigmar Jónsson, fatn- aður, Bóthildur Ólafsdóttir fatn aður. Með kærri þökk Jólasöfnun1 Mæðrastyrksnefnclar. Pétur Hafliðason 100, Arna Bjarnason 50, N. N. 25, Starfs- fólk samvinnutrýgginganna 180; Starfsfólk ríkisféliirðis 120. Starfsfólk hjá Ópal 915, Brynia starfsf. 325, Ríkisútvafpið 330, Mjólkurfélagið 500, Jóhannes Líndal 10, Sælgætisgerðin Nói 250, N. N. 100, S. P. 20, P. U. 50, Páll Sigurðsson 100, Guð- ríður Einarsd. 20, Bjarni Sím- onarson 60, Alliance 500, Olíu- verzlun íslands, starfsfólk 290, Olíuverzlun íslands, fyr.'rtækið 500, G. J. Fossberg 500, Á. S. 100, N. N. 50, Jón Fannberg 200, K. Einarsson & Björnsson 100, Verzlun O. Ellingsen 500, K. Þ. 15, Mjólkursamsalan, starfsf. 155, Þvottahúsið Laug, starfsf. 160, Ofnasmiðjan, starfs fólk 490, Þvottahús, Borgartúni 3, 190, G. Á. 30, Viktoría Krist- jánsd. 10, Þóra 20, Jóhanna Árha, 5 ára 30, N. N. 250, Vísir, dagblaðið, starfsf. 150, Sjó- klæðagerðin starfsfólk 265, Fríða 100, Grænmetisverzlun. rikisins 235, Þ. X. 100, Málar- inn 200, Edinborg, starfsfóllc 530. Kærar þakkir. Nefndin. Útbrelðlð Alþýðublaðlð S U N N L E ND t N G A R og aðrir lesa Minningar Sigurðar frá Syðsfu-Mörk m Jólin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.