Alþýðublaðið - 21.12.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.12.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar. Komið og seljið Alþýðublaðið. Allir vilja kaupa Alþýðubiaðið. Fimmtudagur 21. des. 1950. Gerizt ásknfendufj að Alþýðublaðinu. ., Alþýðublaðið inn ^ bvert heimili. Hring-2 ið í síma 4900 og 4903» / Smmkot til stnðnings symfómuMjómsveitinm ÁKVEÐIÐ HEFUR VERIÐ a3 hefja almenn samskot í Reykjavík næstu daga til stiáínings Sýmfóníuhljómsyéitinni; en sem kunnugt er felldi Sítili meirihluti a'jjirigis að veita henni styrk af ríkisfé tii þess að tryggja framtíð hennar. í sarnbandi-við þessi fyrirhuguðu samskot hafa nokkrir Ve'unnarsr Symfóníuhljómsveitarinnar sent frá sér eftirfarandi ávarp til Reykvíkinga: Symfóníuhljómsveitin hefur ekki starfað nokkurn vegin fullskipuð nema fáejrsa mánuði, Hún hefur á þeim tíma ná’ð árángri. sem verður að telja undraverðán. En nú er öll fram- líð þcssarar hljómsveitar undir því komin, að hún verði d.rengi- jega studd næsta áfangann. Á si'ðusíu áratúgum hefur hér á íslandi verið Cagður grundvöllur að tónlistarlífi, sem mikils þroska má af vænta. Ti! þessa hafa einstaklingar lagt fram fé, seni nema mundi milljónum króna með núgildandi verðlagi peninga, en ríki og höfuöborg smám saman veitt þeim málum stuðning af sí- vaxandi rausn og skilningi. Symfóníuhljómsveit er stærsta sameiginlega átakið, sem eftir er á þessu sviði, höfuðskilyr’ði æðra tónlisíarlífs með hverri þjóð. Hún er stofnun, sem í ís- lenzkri þjóðmenningu á að skipa svipa'ðan sess sem háskóli og þjóðleikhús. I»egar svo mikið er í húfi, svo nærri því komið, að markinu verði náð, er æskilegt, a’ð þeir einstaklingar, sem skilja, geta og vilja, láti málið til sín taka, svo að síðar megi búast við cnn eindregnari stuðningi af hálfu ríkis og bæjar. Tónlistin, sem kölluð hefur verið drottning allra lista, lief- ur jafnvel ö’lum öðrum listum fremur orðið að gjalda fámenn- is íslendinga, fátæktar og einangrunar. Samt er vafalaust, að þjóðin muni búa yfir ríkum hæfileikum á þessu sviði, ef þeir fá að njóta sín, og engin list mælir á tungu, sem er ölium lieimi jafnskiljanleg. Hver sá, sem nú leggur Symfóníuhljóm- sveitinni li'ð, má vita það, að hann er með því að hjálpa til jiess að fylla eitt allra tf.finnanlegasta skarðið í æðra menn- ingarlíf þjóðárinnar og ryðja braut, sem vænta má að leiði til íslenzkra afreka á nýjum vettvangi. Reykjavík, 18. desember 1950. Björn Ólafsson menntamálaráðherra. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Sigurður Nordal prófessor. Tómas Guðmundsson pkáld. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir. Gunnar Viðar bankastjóri. Stefán Jóh. Stefánsson alþingismaður. Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður. Finnur* Jónsson alþingismaður. Hall- [jrímur Benediktsson stérkaupmaður. Páll ísólfsson tónskáld. Sigurður Bjarnason alþingismaður. Valtýr Stefánsson .ritstjóri. Magnús Kjartansson ritstjóri. Stefán Pjetursson ritstjóri. Guð- laugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri. Jónas Árnason alþingis- naður. Jón Þórarinsson tónskáld. Ragnar Jónsson forstjóri. Pálmi Jósefsson skólasfjóri MiSbæj- sfil i. sept. Pálmi Jósefssön. FRÆÐSLURÁÐ Reykjavík- víkur hefur samþykkt að leggja til við fræðslumála- stjórnina, að Pálmi Jósefsson yfirkennari verði settur skóla- stjóri Miðbæjarskólans til 1. september næstkomandi frá 1. desember síðast liðinn að telja. Hefur skólastjórinn, Ármann Halldórsson, nýlega verið sett ur til bráðabirgða _ námsstjóri fyrir gagnfræðastig. Jafnframt samþykkti fræðslu ' ráð fyrir sitt ],eyti, að Ingi- björg Sigurðardóttir gegni störfum yfirkennara á sama tímabili. JóIaSeikrlt Leikfélagsins: í FYRRADAG varð hestur fyrir bifreið á Mosfellssveitar veginum skammt ofan við Brú ariand. Meiddist hesturinn svo mikið, ag það varð að lóga honum á staðnum. Eigandi hestsins var Gunnar Guðna- son bifreiðaeigandi. iFf „Þokan rauða", ný skáidsaga eftir Krisf- inann Guðmundsson „ÞOKAN RAUÐA“, hin nýja skáldsaga Kristmanns GuS- mundssonar, kemur út hjá Helgafelli í dag. Er hún iuttugu arkir að stærð og gerist hér á iandi í fornöld. Aðalpersóna sögunnar er höfundur Völuspár, og er þetta önnur skáldsaga Kristmanns, er gerist í fornöld á íslandi. Hin fyrri er „Helgafell“, sem er ein af snjöllustu og stórbrotn ustu listaverkum íslenzkra nú tíðarbókmennta en hefur enn ekki komið út í íslenzkri þýð- ingu. Páll Zóphóníasson handleggsbrotnar JB hljóðnemann 1950' safnrit 19 útvarpsfyrirlestra „VIÐ HLJÓÐNEMANN 1950“ heitir bók, sem flytur 19 útvarpsfyrirlestra og tvær þulur. Segja útgefendur í formála, að verði bókinni vel tekið, sé það áform þeirra a'ð gera hana að árbók, er komi framvegis út um þetta leyti árs og birti úrval útvarpsefnis liðins árs, þ. e. frá hausti til hausts, en sTíkar árbækur eru víða gefnar út erlendis og hafa notið mikilla vin- sælda. PÁLL ZOPHÓNÍASSON al- þingismaður varð í fyrrakvöld fyrir bifreið á Sóleyjargöt- unni og handleggsbrotnaði. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá rannsóknarlögreglunni, var Páll að ganga yfir Sóleyjar- götuna klukkan á milii 7 og 8 á þriðjudagskvöldið, og var kominn að gangstéttinni fyrir framan húsið nr. 7, þegar bif- reið ók framhjá honum og mun hafa ekið utan í hann, þannig, að hann féll upp á gangstétt- ina. Bifreiðin nam staðar og Páll talaði við bifreiðastjórann. Efni bókarinnar er: Fimm dagar í Mexíkó, eftir Margréti Indriðadóttur; Litjr og tónar, eftir Jón Þórarinsson; Stúdent ar frá fyrri öld, eftir Ingólf Gíslason; Hringur austurvegs- konunga, x eftir Kristján Eld- járn; íslenzk jól í Israel, eftir Sigurð Magnússon; Sveinbjörn Egilsson skrifar konu sinni, eft ir Finnboga _ Guðmurtdsson; Hinzta kveðja til Vestmanna- en gerði sér þá ekki ljóst, hve alvarlega hann hafði meiðst, en síðar kom í ljós, að hann hafði tvíbrotnað á öðrum hand legg. Rannsóknarlögreglan biður bifreiðastjóra þann, sem ók bifreiðinni að koma til viðtals. eyja, eftir Halldór Johnson; Frá Hjaltlandi, eftir Bjarna Guðmundsson: Hjaltastaðar- fjandinn, eftir Gunnar Finn- bogason; Fjörugögn, eftir Guðna Jónsson: Fundið Skóg- arkot, eftir Hákon Bjarnason; Áróður, eftir Brodda Jóhannes son; Kveðið í önnum dagsins, eftir Guðrúnu Sveinsdóttur; Ljós og litir í andrúmsloftinu, eftir Guðmund Arnlaugsson; Frá Guðrúnu á Steinsstöðum, eftir Helga Hjörvar; Vor í Evj- um, eftir Bergsvein Skúlason: Gamlar sagnir úr Biskupstung um, eftir Steinunni H. Bjarna- son; Guy de Máupassant, eftir Símon Jóh. Ágústsson og Erfða fræðingar rækta risadýr, eftir Áskel Löve. Enn fremur flytur bókin Gilsbakkaþulu óg Fús- í gærkveldi LEIKFELAG REYKJAVIKUR hefur frumsýningu á hin- um stórbrotna sjónieik Guðmundar Kamban, „Marmari“, föstn daginn 29. þ. m. Er þaS í fyrsta skiptq sem sjónleikur þessi er tekinn til meðfei'óar á sviði, endá þótt hann sé að margra dómi eitt djúphugsaðasta og snjalíasta verk Kambans. Hefúr því valdið fyrst og fremst, að leikritið er mj’ög langt, krefst margra leikara og hráðra og margra sviðskipta, í sinni upprunalegtt mynd. Hefur Gunnar Hansen, er*------------------------- • ' starfar nú sem leikstjóri hjá L. R. og var á sínum tíma ná- inn samstarfsmaður Kambans, stytt leikritið nokkuð og gert það auðveldara viðfangs, og verður það sýnt í þeim búningi að þessu sinni. Leikrit þetta fjallar um refs- ingar fyrir glæpi, og er hörð ádeila á þau sjónarmið, sem rikjandi voru, þegar verk þetta var samið, eða á síðustu árum fyrri heimsstyrjaldár, enda þótt þau hafi nú til muna breytzt til samræmis við skoð- anir höfundar. Leikendur eru um 30, auk „statista“. Helztu hlutverkin eru í höndum þeirra Þorsteins Ö. Stephensen, Brynjólfs Jó- hannessonar, Einars Páissonar, Hauks Óskarssonar, Guðjóns Einarssonar, Gunnars Bjarna- sonar og Steindórs Hjörieifs- sonar; Sigrúnar Magnúsdóttur, Elínar Ingvarsdóttur, Emelíu Borg og Önnu Guðmundsdótt- ur. Næstu viðfangsefni L. R. verða „Anna Pétursdóttiri1 eftir norskan höfund, H. Wiers- Jensen, harmleikur, sem hlot- íð hefuy. mikla frægð, og gam- anleikurinn „Dr. Knock“ eftir Juies Romains. í GÆRKVÖLDI munu allir bátar hér við Faxaflóa hafa róið, en frá því um helgi hafa sárafáir bátar róið, enda hef- ur veðurspáin ekki verið góð fyrr en í gær. Þó réru nokkrir bátar frá Akranesi í fyrradag, en fengu lítinn afla. Aftur á móti mældu þeir mikla síld í Miðnessjó. í Sandgerði er nú byrjað að búa báta undir vetrarvertíð- ina, og einn línubátur þaðara hefur verið að veiðum að und- anförnu. Fiskaði hann vel til að byrja með, eða frá 10—12 skp. í róðri, en hefur aflað minna síðustu daga. Viðskiptasamningur við Pólland upp á 50 millj. krónur HINN 15. desember var und. irritaður í Varsjá viðskiptasamn ingur milli íslands og Póllands fyrir árið 1951. Samkvæmt samningi bessurm er gert ráð fyrir að Póiverjai* kaupi allt að 50.000 tunnur aS saltsíld, 2.000 smálestir a£ frystri síld, 700 smálestir a£ hraðfrystum fiski, 1.000 smáiesf ir af þorskalýsi og enn fremur brotjárn og saltaðar gærur. Frá Póllandi kaupa íslend- ingar einkum kol, járn og stál, rúgmjöl, sykur, kartöflumjöl, vefnaðarvöru, nokkuð af papp ír, salti og fleiri vörum. Gert er ráð fyrir, að viðskipt in geti numið allt að 45—50 milljónum króna á hvora hlið. Islenzka samninganefndin kom heim í gærdag, en í henni voru: Haraldur Kröjer, formað ur, Erlendur Þorsteinsson, Biörn Pétursson. Geir Borg, Leifur Bjarnason og dr. Magn- ús Z. Sigurðsson, ræðismaður í Prag. intesþulu, en þær hafa báðar verið sungnar í útvarpinu á út líðandi ári. Loks er gerð grein fyrir höfundum bókarinnar. Utgefendur bókarinnar eru Björn Th. Björnsson og Jónas Árnason, en Hólar hafa annazt prentunina. Frágangur bókar- innar er einkar vandaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.