Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 1
XXXI. árg. Sunnudagur 24. des. 1950. 288. tbl. Jólatrésfagnaður í Laugarnesskó’e.num í Reykjavík. þús. hm fá bréf frá Jóla- sveininum á GrænEandi i ár. -------------------—+------- Þao höfðo öll skriföð iólasveininum þar os! fá nú svar, frímerkt á Græniandi. ---------------------+------- Frá fréttaritara AlþýðublaSsins. KHÖFN í gær. EITT HUNDRAÐ OG FIMMTÍU ÞÚSUND brezk o g amerísk börn hafa í ár skrifað jólasveininum á Grænlandi, og öll munu þau fá svar frá hónum á enslcu nú um jólin. Bréf hans koma virkilega frá Grænlandi og ver'ða með græn- SJÁLFSAGT verður mönn- um oftlega hugsað um jólatré- siðinn í kyrrð og yndi jólahá- tíðarinnar. Þá munu flestir finna endurvakta hina barns- legu ánægju yfir trénu, grær.u og glitrandi, og ræða ef til vj 11 um þennan sérkennilega en vanabundna og sjálfsagða sið að berá skógartré inn í stofu og' gera það að tákni og miðdepli atls hátíðleikans. Þá ber það ef til vill stund- um á góma um jólin, hvaðan' og hvenær jólatrésiðurinn sé upp runninn, En sé svo leitað í handbærum uppsláttarbók- uum til að fá ráðningu á þeirri gátu, kemur á daginn, að fræði mönnum veitist ekki sérlega auðvelt að segja til um stað eða tíma. Talið er í „Encyplopædie Britannica“, að fyrsta jólatréð hafi verið þýzkt að uporuna, en enski trúboðinn Bonefacius, sem fór til Þýzkalands á átt- undu öld, sé uþphafsmaður þess. Á liann að hafa fengið fólk til að hætta að færa fórnir hinni heilögu eik Óðins irteð því að láta það skreyta gi'eni- tré sem skattgjald til Jesú- barnsins. Þessi ráðstöfun trúboðans virðist vera í fullu samræmi við fyrirmæli Gregors práfa I. um það, hvaða aðferðum kivkj- an og trúboðar hennar skyldu beita við germanska heiðingja: „Spillið ekki helgidómum hjá- guðsdýrkunaninnar, heldur upprætið í þeim hjáguðina“, er eftir honum haft. Með þessum hætti gat svo farið með.Jímar- um, að hið heiðna miðsvetrar- eða jólablót yrði kristin h.átið án þess að hinir ytri hátíðarsið- ir hyrfu eða breyttust nokkuð að ráði. En ekki skyldi þvertekið fyr ir neitt, þegar um sögulcgar kenningar er að ræða, og sizt af öllu þegar þær einnig snerta forsögulega tíma. Almennt er sú skoðun viðurkennd, að kristin jólahátíð sé sprottin upp úr fornum miðsvetrarblóturn heiðinna manna sólinni til dýrð ar og sálum manna. Á hinn bóg- inn er þess þó vert að geta, að nokkuð hefur verið á lofti hald ið þeirri skoðun, að fornnor- rænu miðsvetrarblótin mætti aftur rekja til kristinnar eða æfafornar siðvenju. Og kristin jól var farið að halda heilög eins og vitað er, þegar á fjórðu öld, meðan enn voru forsögu- legir tímar á Norðurlöndum. Það er einkum Sophus Bugge prófessor, sem í Noregi hefur haldið þessari skoðun fram; og rétt er að geta þýzku fræði- mannanna Tille og Bilfinger, er líta mjög sömu augum á jó’a- blótin forngermönsku og reisa kenningar sínar á merkilegum rannsóknum. Ekki sýnist vera fjarri sanni, að ýmsir jólasiðir, svo sem jóla skreytingar, séu runnir af sið- um, sem eru eldri en kristn- in. Rómverjar skreyttu til dæm is musteri sín og heimili með grænum greinum og blómum á Saturnusarhátíðinni. Sú hátíð hófst 17. desember, og ýms- um ytri siðum hennar svipar mjög til kristinna ióla. Menn fengu almennt leyfi frá störfum, gáfu gjafir og svo ''"CJWTtrpso’ÍS. Jólatré Bonefaciusar hefur ekki náð neirini verulegri út- breiðslu á miðöldum. Þannig segir býzka uppsláttarbókin ..Dar i G’*osse Brockhaus“, að jólatrésiðurinn sé upp runninn nokkrum öldum síðar en Bon- efácius fór til Þýzkalands. Er b.ar stuðzt við býzkar rann- sóknir og heimildir. Elzta he’miídin þar um er þvzka Þ'óðið „Narrencehiff", ^em skáldið og húmanistinn Sebastian Brent í Strassborg (■1457—1521) orti .árið 1494. í, kv=°ði be=su er á einnm stað. vikið að þeirri venju Elsassbúa að be’'a í hús sín græna grein ' á jó’ahátíðinni. Um 1690 á svo einhver að hafa byriað á því í borginni Schlettstadt í Neðra- Elrass að hengja á jólatréð epli og sælgæti, sem börnin máttu svo gæða sig á á þrett- ándanjim. Þá segja bækurnar, að jóla- trésiðurinn hafi breizt út frá Þýzkalandi, eftir að kirkjan og landsstjórnin þar hafði reynt að útrýma h.onum á 17. öld. Jólatréð sást fvrst í Beriín ár- ið 1780, og eftir 1800 er. þessi siður á leið lengra norður. Albert, þýzki prinsinn, sem kvæntist Victoríu Englands- drottningu, kom með ióiatré- siðinn til Englands, oð þýzkir innflytjendur fluttu hann með sér vestur um haf. En það er þó öldungis óvist, að Norður- landabúar hafi unmið harih sunnan frá. Ef til vill er hann —- eins og hér verður skýrt frá — sjálfstæð venja á Norðurlönd um. Trauðla verður gengið fram hjá þeirri almennu og viður- kenndu skoðun, að fornu miðs- vetrarblótin á Norðuriöndum. hvont sem þau voru haldin sól- inni eða sálum manna til dýrð- ar, séu eldri en kristin jói. Og trúlegt er, að sígræn barrtrén hafi verið notuð við helgiat- hafnir á hátíðurn hins lieiðna siðar. Barrtrén voru sígræn, einu trén, sem lifðu af myrknr og kulda norræns vetrár, þau voru tákn hins eilífa lífs sál- arinnar — og grænt barr þeirra vitaskuld eini vottur lífsins i norrænni vetrarnáttúru til skreytingar við blót eða hátíð- ir að vetrinum. Sænski læknisfræðisjrófess- orinn Olov Rudbeck hinn eldri (1630—1702) getur um jólatrés siðinn í ritverki sínu um At- lantis, þar sem hann reynir að færa sönnur á það, að sagnirn- ar um Atlantis eigi við Sví- þjóð. Segir hann þar frá því, að í fornöld — rétt eins og á seinni tímum — hafi verið venja almennings að reisa grain furutré utan við húsdýr sínar Framhald á 7. síðu. lenzkum fi'íinerkjum. Það var fyrir nokkrum ár- um, sem brezk og amerísk börn byrjuðu að skrifa jólasveinin- um á Grænlandi, og bárust þessi bréf til Grænlandspósts- ins í Kaupmannahöfn. Ekki þótti annað viðeigandi en að svara þessum óvenjulegu bréf um ög tók skrifstofumaður í Grænlandsstjórninni í Kaup- mannahöfn það verk að sér. En næsta ár komu 300 svip- aðra bréfa til jólasveinsins á Grænlandi og þar næsta ár 5000 bréf; og þá fór málið að vand- ast. Og nú bárust honum, sem sagt, 150 000 bréf. Síðari árin hefur það verið svo mikið verk að svara bréf- unum til jólasveinsins, að danska ferðafélagið hefur orð- ið að taka það verk að sér; en að vísu hefur það fengið aðstoð fjölda Kaupmannahafnarbúa, sem boðizt hafa til að svara fyrir jólasveininn. En bréfin verða að koma frá Grænlandi og vera með græn- lenzkum frímerkjum; r.% Græn landspósturinn neitaði í ár að frímerkja bréfin þannig, nema þau kæmu virkilega frá Græn- landi. Þess vegna var flugvél send með öll svarbréfin — 150 000 að tölu — til Grænlands: og þar voru þau frímerkt og flutt með sömu flugvél til baka til Kaupmannahafnar. Þaðan voru þau svo send til hinna enskumælandi barna víðsveg- ar um heim, serri skrifað hafa jólasveininum á Grænlandi í ár. HJULER. GLEÐILE G JÓL! Alþýðubiaðið. j Jólaverðlagið i ! í Danmörku. i ■ B j DÖNUM hefui' þótt dýrt að * : að kaupa til jólanna undan- | ; farna daga. Hér er jólaverð- j ■ lagið í Kauupmannahöfn, í j dönskum krónum: ; : Eitt kíló af hveiti 1 króna,; ; smjöri 6,30, smjörlíki 3,60, • ■ kaffi 14,24, appelsínum 2: : krónur, sítrónum 3 krónur.; : 50 grömm af tei 1,25; 125 ■ ; grömm af kakaó, 1,75; eitt: ■ rauðkálshöfuð 70—80 aurar,: : og eitt jólatré 9 krónur.; ; Flaska af rauðvíni 8—10 ■ ; krónur, konjaki 45 krónur,: ■ lítrinn af brennivíni 25 krón: : ur. Eitt svínslæri 25 krónur; ; og ein gæs 35—40 krónur. ■ ■ o ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■«■■■■■• Óvenju mikill jóla - pósíur í ár. JÓLAPÓSTURINN mun vera óvenjumikill nú. Hafði póststofunni í Reykjavík bor- izt jólapóstur eins og hér seg- ir í gær; Sjópóstur, bréf og blöð: Til útlanda 149 pokar, að þyngd 4067 kg. Frá útlöndum 454 pokar, að þyngd 14 000 kg. Flugpóstur, bréf og bTöð til útltenda 95 pokar, bögg’ar 23 pokar, alls 108, a'ð þyngd 1135 kg. Frá útlöndum 168 pokar, að þyngd 2112 kg. Aðkominn bréfa og blaða- póstur frá innlendum póst- stöðvum 693 pokar, að þyngd ca. 2694 kg. Sendur innlendur bréfa og- blaðapóstur nieð skipum, bif- reiðum og flugvélum 1286 pokar, að þyngd 2200 kg. Sendur bögglíapóstur til inn- lendra póststöðva 1180 pokar, að þyngd 44 300 kg. (tala böggla 9084). Til útlanda 250 pokar, að þyngd 9420 kg. (tala böggla 2600). Aðkominn innlendur böggla póstur 810 pokar (fela böggla 8094). Útlendur bögglapóstur (í tollpóststofunni) 480 pokar (tala böggla 2600), og 1400 aðr- ar sendingar. -----------9-----:---- Tvö fyrslu bindin a( < leikritasaf ni menn- ingarsjóðs nú á lesmarkaðinum TVÆR fyrstu bækurnar í leikritasafni mennmgarsjóðs eru komnar út, en þær eru „Hrólfur og Narfi“ eftir Sigurð Pétursson og „Landafræði og ást“ eftir Björnstjerne Björn- son í íslenzkri þýðingu Jens B. Waage bankastjóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.