Alþýðublaðið - 30.12.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.12.1950, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. des. 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Samþykkt 22. þings Aiþýðuflokksins: sms m efimQ ií ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur áð- ur birt nokkrar helztu sam- þykktir 22. þings Alþýðuflokks ins, sem haldið var í lok nóv- ember, þar á meðal samþykktir þess varðandi afstöðu flokks- íns til stjórnarsamstarfs og samvinnu við aðra flokka og félagshreyfingar, til utanríkis- málanna og til vandamála dags ins. Hér fer á eftir samþykkt, sem flokksþingið gerði varð- andi almannatryggingarnar, at vinnu- og kaupgjaldsmálin, svo og um ýmsar framkvæmd- ir í landinu, og er hún mjög í sama anda og hliðstæð .sam- þykkt, sem 22. þing Alþýðu- sambandsins gerði. Samþykkt flokksþingsins er Evohljóðandi: 1) Þingið treystir alþingis- mönnum Alþýðuflokksins til að standa vel á verði um það, að löggjafarvaldið skerði á engan hátt al- mannatryggingarnar, og felur þeim að beita sér fvrir endurbótum á lög- gjöfinni í samræmi við þegar fengna reynslu af henni. 2) Flokksþingið lýsir yfir fullum stuðningi sínum við stefnu Alþýðusam- bands íslands í kaupgjalds og atvinnumálum, eins og hún var mörkuð á seinasta sambandsþingi, þar sem aðaláherzlan var lögð á kröfuna um atvinnu handa ölJum vínnufærum mönnum og öflugt viðnám gegn vaxandi dýrtíð, en einhuga baráttu fyrir hækkuðu kaupi að öðrum kosti, ef ríkisvaldið dauf- heyrist við hinum 'fyrr- nefndu aðalkröfum verka- lýðssamtakanna. Mun Alþýðuflokkurinn standa trúlega við hlið A.S.Í. í baráttunni fyrir fullri nýtingu atvinnu- tækjanna, og heitir laun- þegasamtökunum fyllsta stuðningi sínum. 3) Þá tekur flokkurinn ein- dregið undir það nýmæli, er alþýðusambandsþingið gerði ályktun um, að rík- inu beri að gera út nokkra þeirra togara, sem nú er verið að ljúka smíði á í Bretlandi, og láta þá eink- um leggja þar afla á Iand, sem atvinnuleysi gerir vart við sig. Þannig verði þessi mikilvirku atvinnu- tæki notuð til atvinnu- jöfnunar í landinu og til að bægja vágesti atvinnu- leysisins frá dyrum verka- lýðsins. Telur þingið að eðlilegt sé, að stjórn Síldarverk- smiðja ríkisins verði falin útgerðarstjórn skipanna, sem jafnframt gæti þá e. t. v. aflað verksmiðjunum hráefnis, og þannig orðið til að bæta rekstursaf- komu þeirra. 4) Um leið og þingið lætur í Ijós ánægju sína yfir hin- um mildu virkjúnarfram- kvæmdum, sem ráðnar eru á næsta ári í Laxá og Sogi, minnir það sérstak- lega á hina miklu og að- ■ ú 0 kallandi þörf vatnsafls- virkjana fyrir Austfirði og Vestfirði. Jafnframt vill flokks- þingið í þessu sambandi Ieggja áherzlu á að undinn verði bráður bugur að virkjun gufuaflsins í Krýsuvík, þar sem slík virkjun gæti bætt stórlega úr rafmagnsskorti á veitu- svæði Sogsins, þar til nýju Sogsvirkjuninni yrði lok- ið. 5) Þingið skorar á ríkisstjórn ina að hraða svo sem mest má verða bvggingu sem- entsverksmiðju, lýsis- herzlustöðvar og áburðar- verksmiðju, þar eð slík stórfyrirtæki hljóta að hafa hina mestu þýðingu fyrir atvinnulífið og gjald- eyrisafkömu ríkisins. Þing ið skorar á ríkisstjórnina að flytja inn nægilegt tunnuefni á hverjum tíma til síldartunnugerðar, svo að ætíð séu nægar tunnu- birgðir til í landinu fyrir síldarútveginn. 6) Þingið telur, að leggja beri mesta áherzlu á að ef!a þær greinar iðnaðar, sem standa í nánustu sambandi við aðalatvinnuvegi þjóð- arinnar. Með því má marg falda verðmæti útflutnings afurðanna og jafnframt stuðla að stóraukinni at- ' vinnu í landinu. LÖgð sé® áherzla á ýtrustu vöru- vöndun iðnaðarvara. 7) Þingið leggur áherzlu á, að rannsakað sé hið bráð- asta, hvort saltvinnsla við jarðhita geti borið sig fjár hagslega hér á landi. Einn ig telur þingið mikilvægt rannsóknarefni, hvort framleiðsla heymjöls í stórum stíl geti ekki spar- að innflutning . fóðurvara að verulegu leyti. 8) Þingið telur eðlilegt, að þriðji aðalatvinnuvegur þjóðarinnar fái sína eigin lánsstofnun, iðnlánabanka, og tekur ákveðið undir samþykktir iðnþingsins um það mál. 9) Þingið skorar á þingmenn flokksins að beita sér fyr- ir því, að sama verð skuli vera á olíum og benzíni, kolum og salti, hvar sem er á landinu. 10) Þingið mótmælir þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar, að draga úr opinberum framkvæmdum á vegum ríkissjóðs, þegar atvinnu- leysi fer vaxandi, eins og nú á sér stað. Skírskotar þingið til þeirrar marg yfirlýstu stefnu Alþýðu- flokksins, að ríkisvaldinu beri að auka fjárframlög til verklegra framkvæmda, er atvinnurekstur einstak- linga dregst saman. I. Lýðræðislegt stjórnarfar leggur öllum almenningi þungar skyldur á herðar, krefst þekkingar um margvísleg málefni og á- byrgðarafstöðu til þeirra. Að öðrum kosti fær slíkt stjórnarfar ekki staðizt. Þingið telur því hina mestu nauðsyn, að í fram- halds- og sérskólum lands- ins sé kennd almenn þjóð- félagsfræði og æskulýðn- um sé veitt raunhæf fræðsla um réttindi og skyldur þegns í lýðræðis- legu þjóðfélagi. II. í skólamálum leggur þing- ið áherzlu á: 1) ítarieg áætlun sé gerð um framkvæmd hinnar nýju skólalöggjafar og þær skólabyggingar reistar, sem mest eru aðkallandi, en hinar látnar bíða um sinn. 2) Hraðað verði fram- kvæmd þeirra ákvæða nýju fræðslulaganna, sem fjalla um mennt- un kennara, og vill þingið í því sambandi benda á hina brýnu nauðsyn á nýrri bygg- ingu fyrir kennaraskól- ann. 3) Stofnaðar verði hið allra fyrsta verknáms- deildir þær, sem gert er ráð fyrir í fræðslu- lögunum. 4) Ríkf og bæir styrki og annist sjóvinnunám- skeið í kaupstöðum og kauptúnum við sjó. 5) Iðnfræðsla í landinu 11) Þingið telur rétt, að flokk- urinn kjósi atvinnumála- nefnd, er skapi sér yfirsýn yfir atvinnuástandið í landinu og gefi bendingar um heppilegt skipulag á atvinnurekstri landsmanna á hverjum tíma, svo og bendi á nýjar leiðir í at- vinnumálum, geri til’ög- ur um staðsetningu nýrra atvinnutækja og fleira þess háttar verði aukin og teknar upp verknámsdeildir við iðnskólana. Skólar þessir verði reknir af ríkinu og gerðir dag- skólar. 6) í kaupstöðum -sé kom- ið á fót leikskólum og dagheimilum fyrir börn og á þann hátt bætt úr mjög brýnni og aðkall- andi þörf heimiíanna. III. Þingið lítur svo 'á, að rekstur kvikmyndahúsa eigi að vera í höndum hins opinbera, ríkis eða bæjarfélaga, og arður af þeim rekstri eigi að renna til hvers konar menning- arstarfsemi ríkis og bæja. Fyrir því skorar þingið á miðstjórn og þingmenn flokksins að sjá um, að flutt sé á alþingi á ný frumvarp það, er Hanni- bal Valdimarsson hefur áður flutt um þetta efni, með þeim breytingum, sem miðstjórnin telur æskilegar. IV. Þingið telur nauðsynlegt, að flokkurinn haldi-áfram söfnun heimilda og gagna varðandi upphaf og sögu alþýðuhreyfingarinnar hér á landi. Þarf að bjarga frá eyðileggingu ýmsum skil- ríkjum, myndum og gögn- um, skrá endurminningar brautryðjenda og safna þessu efni síðan á einn stað. Þingið felur fram- kvæmdarstjóm flokksins að leita samvinnu við stjórn Alþýðusambandsins um að fá til þess einn eða fleiri menn að annast starf þetta og rita sögu samtak- anna. Jafnframt treystir þingið stjórnum flokksfé- laga og einstökum flokks- mönnum til þess að halda áfram söfnun slíkra sögu- gagna hver á sínum stað, og hafa nána samvinnu við þann mann eða menn, sem til starfsins voljast. V. Þingið skorar á miðstjórn flokksins að athuga gaum- gæfilega hvort kleift sé að stofna Bréfaskóla Alþýðu- flokksins, er vinni fyrst og fpemst að fræðslu um stefnu og starf flokksins. VI. Þingið lýsir eindregnum stuðningi við bindindis- hreyfinguna í landinu og andmælir fram kominni TORGSALAN á Eiríksgötu og Barónsstíg og horni Ás- vallagötu og Hofsvallagötu, selur mikið af fallegum blómaskálum til nýársgjafa á aðelns kr. 25 sfykkið. Samþykkf flokksþingsins um ðsfu- og inennmgarmáL Saumavélamóforar Saumavélalampar. Straujárn. Vöfflujárn. Véla- og raftækjasalan. Tryggvagötu 12. Sími 81279 Úra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. þingsályktunartillögu á alþingi um bruggun áfengs öls. VII, 22. þing Alþýðuflokksins lýsir stuðningi sínum við boðun kristindóms í land- inu og telur, að megin- hugsjónir kristninnar séu í eðli sínu þannig, að þær verði verulegur styrkur fyrir framtíðarríki jafnað- arstefnunnar og vinni gegn sundrungar- og upp- lausnaröflum þjóðfélags- ins. Vopnahlésnefndin undlrbýr nýja orð- sendlngu III Peklng VOPNAHLÉSNEFND SAM- einuðu þjóðanna kom saman á fund í Lake Success í gær til þess að athuga svar Peking- stjórnarinnar við áskorun nefndarinnar um vopnahlé; en. það var sem kunnug't er al- gerlega neikvætt. Engu að síö- ur er búizt við andsvari frá vopnahlésneíndinni. Pekingstjórnin lét utanríkis- málaráðherra sinn, Chou En- lai, lýsa yfír því í útvarpinu í Peking, að vig vopnahlésnefnd- ina jmði ekki rætt, og vopna- hlé kæmi því að eins til greina, að fallizt yrði 1) á brottflutn- ing alls erlends hers úr Kóreu; 2) brottflutning alls amerísks hers frá Formosu (sem enginn er sagður vera þar), og 3) við- urkenningu Pekingstjórnarinn- ar sem rétts aðila til þess aS fara með fulltrúaréttindi Kína

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.