Alþýðublaðið - 30.12.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.12.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar. Komið og seljið Alþýðublaðiðo I Allir vilj a kaupa A I b ý ð u b ! a niS . Gerlzt áskrifenduí að Albýðublaöinu. Alþýðublaðið inn l| bvert hermili. HringJ ið í síma 4900 og 49O0J kominn úr Fádæma hrifning í Iðné á frumsýn- ingu „Marmara" Islendingar fórusí á sjo 1951 en U í umferöarslysum Guðmundyr Daníelsson dvaldist á Vár Gárd, skammt frá StokkhóImL ----------------♦----;--- GUÐMUNDUR DANÍELSSON riihöfundur kom heim frá Svíþjóð með Goðafossi í gærkvöldi; en hann heí'ur undanfarið verið gestur Vár Gárd í Stokkhólmi. Var íslenzkum rithofundi boðið þangað til dvalar, og Guðmundur varð fyrir valinu, og mi skýrir Guðmundur svo frá, að ætiunin sé að bjc'ja þangað öðrum í&enzkum ritliöfundi á næsta’ári. SJÓNLEIKURINN „MAR- MARI“ eftir Guðm. Kamban var frumsýndur í gærkvöldi í Iðnó við fádæma hrifningu á- horfenda. Að sjónleiknum loknum voru íeikendur og leikstjórinn, Gunnar Hansen, svo ákaft hylltir, að slíks munu fá dæmi í Iðnó, og að lokum kvaddir með húrrahrópum. Vár Gárd er menntasetux sænsku samvinnufélaganna. Er þetta, að því er Guðmundur skýrði blaðinu frá. í gær. kynn- ingar- náms- og hvíldarstaður, 15 kílómetrum frá Stokkhólmi, og eiga samvinnufélögin þar land mikið með allmiklum bygg ir.gum. Eru þarna haldin mörg námskeið, einnar til fimm viku, en auk þess eru þarna þjálf- aðir leiðtogar samvinnuféiag- anna sænsku. Hefur eitt her- bergi á garðinum verið æflað norrænum rithöfundum og tek ur einn við af öðrum, og kom Guðmundur þangað, er dansk- ur rithöfundur hélt heimleiöis. Guðmundur skrýði svo frá í gær, að hann hefði heyrt, að Svíar væru strembnir í við- kynningu, en þeirri hlið hefðu þeir ekki snúið að sér. Guð- j mundur rómar mjög allar við- tökur á garðinum, ekki sízt lijá Eldin rektor og konu hans. Guðmundur þáði ýms hoð, meðan hann dvaldist þarna sem fulltrúi íslenzkra rithöf-' unda. Sænska rithöfundafélag ið bauð honum tvisvar,, hélt honum sjálfum veizlu og bauð honum á fund, þar sem saman voru komnir 70—80 rithöfund- sem haldin voru á Vár Gárð, og ar. Þá sótti hann inörg þing, var gestur norræna félagsins. Er Guðmundur var spurður tíðinda úr sænskum bókmennt um á þessu ári, kvað hann ekki mikið vera þar um að vera. Þó nefndi hann hina nýju skáld-, sögu Pár Laðerqyists, Barrabas, sem hann hvað tvímælalaust mesta bókmenntaviðburð Sví- þjóðar í haust. Báðu ýmsir merkir ritdómendur um Nó- belsverðlaunin fyrir Lager- quists eftir það verk. Guðmund ur kvaðst og hafa séð að minnsta kosti ívö blöð mæla með því, að Halldór ‘Kiljan Laxness fengi Nóbelsverðlaun- in. Útgáfuíyrirtæki sænsku sam vinnufélaganna. KF, mun á næsta ári gefa út skáldsögu Guðmundar. Á bökkum bola- fljóts, og verður hún þýdd úr dcinsku og. kemur því út með beim breytingum, sem Guð- rnundur kvað þetta samvinnu- útgáfufyrirtæki Svía hafa mik- inn áhuga á íslenzkum bók-" menntum, og mun það á næst- unni gefa út bókmenntasögu Kristins Andréssonar, og enn- fremur koma út tvö seinni bindin af Ljósvíking Kiljans í einu bindi á sænsku. Guðmundur Daníelsson lét ekki aðeins vel af dvöl sinni í skáldaherberginu „Lugnet“ á Guðmundur Daníelsson. Váar Gáard í Stokkhólmi, held ur rómaði hann viðurgerning allan á boðafossi, en á því skipi átti skáldið nú fyrstu jól sín á hafí úti. Fveir báfar að líld- veíðum á Sundunum TVEIR bátar, Aðalbjörg og Skógarfoss voru í gær að síld- veiðum á Sundunum við Reykja vík, en ekki hafði frétzt um veiði þeirra í gærkvöldi. í fyrra kvöld fengu þeir 300 mál af smásíld og var hún flutt til Hafnarfjarðar og brædd þar. Gamlárskvöld var tiltölulega rólegt í fyrra, og mun það með al annars' hafa starfað að því, að fólk hópaðist ekki niður í miðbæinn, en skemmti sér meira í úthverfunum. Er þess að vænta. að svo verði enn, og fólk einbeiti útihátíðahöldum sínum að þeim brennum, sem verða í úthverfunum. Armann vann hand- knalfleikimótið ÁRMANN sigraði bæði í karla- og kvennaflokki a hand- knattleiksmótinu, sem félagið efndi til á annan í jólum. Sex félög sendu sveitir til keppni karla og tvö félög í keppni kvenna. í meistara- Eokki karla voru leiknar þrjár umferðir, en að þeim loknum réð markatala úrslitum. í fyrstu umferð vann Valur KR með 8:6, ÍR vann Aftureld- ingu með 22:8 og Ármann Víking með 7:3. I annarri umferð vann KR ÍR með 8:6, Valur vann Vík- ing með 10:2 og Ármann Aft- urelding með 11:4. í þriðju umferð fóru leikar svo að KR vann Víking með 6:4, Valur vann Aftureldingu með 10:4 og Ármann vann ÍR með 15:4. Eftir þessar þrjár umferðir haíði hvorki Ármann né Val- ur tapað leik, en þar eð Ár- mann hafði hærri markatölu dæmdist því félagi sigurinn. I kvennaflokki keppti sveit frá Ármanni og Val, og sigraði sveit Ármanns með 4:0. Uppreisnarher Ho Chi Minh gerði harða árás á varnarher Frakka norðan við Hanoi í gær, en beið mikið afhroð og var hrakinn til baka. í fyrra bar mikið á bví, að börn voru á flækingi í mið- bænum á gamlárskvöld, for- eldralaus, niður eftir öllum aldri. Þetta getur verið mjiig varbugavert, og er það á- byrgðarleysi af foreldrum að láta börnin fara fylgdarlans niður í bæinn, en ráðlegra að leyfa þeim heldur að sækja Brennur mm á þrem iföðsjin I úthverfunum annað kvöld -------------------<,------- Látið ekki börn flækjast fylgdarlaus í miðbænum á gamlárskvöld. --------------♦------- BRENNUR verða á þrem stöðum í Reykjavík annað kvöld, eins og í fyrra. Er það á Hagatorgi í Melahverfinu, á Klambra- túni fyrir Hlíðarnar, Vatnsmýrina og Holtin og á íþrótta- svæoi Ármanns við gamla Sundlaugaveginn. Verður kveikt í bálköslum á þessum stöðum um klukkan bálf tólf, svo að þeir « bæjarbúar, sem safnast þar saman, geta kvatt gamla árig og fagnað hinu nýja þar umhvcrfis cldarta með dansi og söng. ÞrefaSt ffieirl drukknanir en 1949. j -------—«----i---- Á ÁRINU 1950 fórust 45 Islendingar af völdum tjósíysa eða drukknuðu við land, eftir því sem Slysavarnafélagi íslands er kunnugt, og er hér um að ræða þrefalt fleiri drultknanir eg á síðast liðnu ári. Hafa þannig sjóslysin færzt mjög í aukana og eru nú aftur orðin yfirgnæfandi yfir önnur slys, cins og oftast hefur verið hér á landi. Þá hefur orðið óvenjumiðið skipatjón hér við land á síðast liðnu ári og sérstaklega áber- andi hvað mörg erlend skip hafa farizt hér við land á ár- inu, og ef reiknað er með tonna tölu, þá er ekki vitað um öllu meira skipatjón hér við land á friðartímum. í skýrslum Slysavarnafélags- ins er aðallega getið um það skipatjón, er orðið hefur í sam bandi við mannskaða eða björg un mannslífa, en ótalin eru þau skip er slittnað hafa frá bryggj um eða legum, skokkið eða rekið á land, mannlaus eða án þess að mannslíf væru í hættu. Skrifstofa Slysavarnafélags íslands hefur flokkað þessi sjó slys þannig: MANNTJÓN: Með skipum, sem fórust, 27 menn. Féllu útbyrðis í rúmsjó, 4 menn. Dóu af slysförum á skipum, 2 menn. Drukknuðu við land, 10 menn. Samtals 45 manns. SKIPATJÓN: M. b. Helgi V. E. 333 frá Vest mannaeyjum fórst við Faxa- sker, 115 smálestir. B. v. Vörð- ur frá Patreksfirði sökk í hafi, 625 smálestir. M. b. Jón Magn- ússon G. K. 425 frá Hafnar- firði, fróst í fiskiróðri, 61 smá- lestir. M. b. Ingólfur Arnarsson R. E. 19 frá Reykjavík, strand aði fyrir vestan Þjórsá, 102 smál. M. s. Elsa R. E. 130 frá arrifi hlaðin vörum, 100 smál. Reykjavík, sökk s. v. af Mal- B. s. Sævar V. E. frá Vest- mannaeyium sökk við vestur- strönd Skotlands, 226 smál. M. b. Gunnar Hámundarsson G. K. 357 keyrður í kaf af brezkum togara vestur í Mið- nessjó, 27 smál. M. b. Þórmóð- ur rammi S. í. 32, fékk áfall í ofviðri og rak á land á Sauða- nesi, 20 smál. Opin bátur frá Vopnafirði, ca. 2 smál. Trillu- bátur frá Siglufirði ,ca. 4 smál. Trillubátur frá Heydalsá. ca. 4 smál. Samtals 1,286 smál. ERLEND SKIP: M. s. Clam, strandaði við Reykjanes, 10.000 smál. B. v. Prestson Worth End fórst á Geirfuglaskerjum ca. 300 smá.L brennurnar á þeim stöðum, sem áður getur. Undanfarin þrjú ár hefur eng in framleiðsla á púðurkerling- um eða öðrum sprengjum ver- ið leyfð, og geta menn því verið vissir um það, að allt slíkt, sem sézt á gamlárskvöld, er heima- tilbúið og því hættulegrai ef um stórar sprengjur er að ræða. S. s. Sundsvall,. þýzkt skips strandaði við Garðskaga, ca. 400 smál. M. s. Jupiter, rúss« neskt skip, strandaði við Þor- geirsfjörð, 250 smál. M. s. In« vercould, skozkt fiskiskip, strandaði við Garðskaga, 250 smál. S. s. Einvika, norskt skip með síldarfarm, strandaði viði Raufarhöfn, ca. 400 smál. B. v. Northern Spray rak á land I Skutulsfirði í ofviðri, náðist á flot, 625 smál. B. v. Wyre Warr ions, strandaði í norðanverð- um Arnarfirði komst á flot, ca. 300 sml. Samtals 12.575 smál. Björgun mannslífa hefur og orðið mikil og giftudrjúg á síð astliðnu ári, þannig hefur 159 mannslífum verið bjargað á árinu 1950 eftir því sem Slysa varnafélag íslands veit bezt um og þar af hefur 105 manns- lífum verið bjargað fyrir til- stilli Slysavarnafélags íslands og með tækjum þess, en 54 mannslífum hafa ýmsir aðrir orðið til þess að bjarga. Björg- unarmenn hafa í sumum til- fellum orðið að leggja sig í hættu og ótrúlegt erfiði eins og þegar björgunarsveit Slysa- varnafélagsins á Sigiufirði varð í blindhríð og ofviðri að sækjá yfir veglaus fjöll. Hér er þó ekki talin með síí mikla aðstoð og hjálp, er björg unar- og eftirlitsskipin hafa veitt sjófarendum á árinu, þar sem nákvæmar skýrslur umt það eru enn þá ekki fyrir hendi, en sú hjálp er mjög mikil og í mörgum tilefllum um óvéfengj anlega björgun mannslífa acS ræða. Vitað er að B. s. Sæ- björg hefur hjálpað að minnstá kosti 50 skipum á árinu og v. s. Ægis 22 skipum, og það Verðmæti, sem þannig hefur veT-ið biargað má meta mikils. Banaslvs af umferð eða öku- tækium er orðið hafa á árinu og v^tað er enn um, eru svipuð og í fvrra eða um 14 talsins, önn ur slvs. er orðið hafa í landi og vitað er um eru 11 í ár, e:i 14 í fyrra. Pabbf sýndur i í 26. sinn í KVÖLD sýnir þjóðleikhús ið hinn ágæta gamanleik Pabba eftir Howard Lindsay og Russ el Crouse í 26. sinn. Hafa þá yf ir 15 þúsund gestir séð leikrit ið. Frá áramótum lækkar verð aðgöngumiða við þjóðleikhúsið um fimm krónur hvert sæti í salnum og á neðri svölum. Verð aðgöngumiða verður hér eftir á þessum stöðum frá 25.00 kr. til 35.00 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.