Alþýðublaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 1
Veðurútíit: Suðvestan kaldi; skúrir. Forustuáreins ' g Met í pólitískri niðurlægingu. XXXII. árgangur. Fimmtudagur 19. júlí 1951. 161. tbl. Töiuvert var og salfað, en veiðin fregðaðist síðdegis vegna brælu Nýlega sendu Eandaríkin 1000 marina herlið til Þýzkalands tií viðbótar því liði, sem þeir hafa þar. Hér sjást fyrstu hermenn- irnir ganga í land í Bremerhaven í Þýzkalandi. s greiningi me§ Yeslurveidum Bandaríkin vil]a ieita aðstoðar Spánar, en Bretland og Frakkiand eru andvíg. VIÐRÆÐUR SHERMANS, yfirflotaforingja Bandaríkj- anna við Franco hafa vakið mik'a athygli, sérstaklega í Bret- landi og Frakklandi. Ekki hefur verið gefin nein skýring á för Shermans til Spánar, en líklegt þykir, að erindi lians hafi verið að semja við Franco um bandarískar flotastöðvar á Spáni, og ef til vill um afnot flugvalla á Spáni og löndum þeirra í Norður-Afríku. Bandaríkjastjórn hefur þegar borið fram þá tiliögu, að Spáni sé veitt aðild áð Atlantshafsbandalaginu, en stjórnir Bretlands og Frakklands hafa enn sem komið er tekið ákveðna afstöðu gegn því. —" ♦ Dean Aeheson, utanríkisráð- ALLS MUNU 20—25 þúsund mál sílöar hafa borizt á lar.d í bræð'slu fyrir norðan síðasta sólar- hring. Biðu enn nokkur skip eftir löndun seint i gær- kvöldi á Rauíarhöfn, en þá hafði veiðin tregðazt végna brælu, einkum aust'an til á miðunum, og alilmörg skip 'leitað landsvars. TCluvert var einnig saltað, aðaliega á Siglufirði og Raufarhöfn. ~'~~ ' • Síldin veiðist nú mest ferið langt frá landi, allt að 60 míl- ur norður af Siglufirði og 20— 30 mílur norður af Sléttu, og einvörðungu austan til. Má því miklu minna út af bera hjá skipunum og er sóknin örðugri hinum minni. Þótt mörg skip hefðu leitað lands, voru allmörg enn að veiðum og urðu síldar vör. Þannig var togarinn Jörundur frá Akureyri djúpt úti mid- svæðis milli Sléttu og Gríms- eyjar og var þar í síld. Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði höfðu í gær borizt um 45 þúsund mál síldar alls, síldarvérksmiðjunni á Raufar- höfn 23 þúsund, Hjalteyrar- verksmiðjunni nálægt 20 þús- und málum, Krossaness- og Dagverðareyrarverksmið j un- um um 10 þúsund mál hvorri og Húsavíkurverksmiðjunni Verzfunarjöfnuður 1. júní óhagstæði um 107 millj. kr. SAMKVÆMT skýrslu frá * \ Hagstofu íslands nam verð- mæti útfluttra vara í júnímán- uði síðastliðnum nærri 34,7 milljónum króna. Innflutning urinn á sama tíma var 141,9 milljónir króna. Mesta útflutn ingsverðmætið var freðfiskur fyrir tæpar 13.7 milljónr kr., lýsi 7,4 milljónir, karfalýsi 2,6 milljónir, saltfiskur rúmar 3 milljónir, fiskimjöl 1,7 millj- ónir, söltuð hrogn tæpar 1,3 milljónir. Þá voru seld skip fyrir 2,1 milljón. Frá áramótum til júníloka nam innflutningurinn 441,4 milljónum, en útflutningurinn aðeins 281,6 milljónum. Á sama tímabili í fyrra var út- flutningurinn 142,6 milljónir, en innflutningurinn 220,3 millj ónir króna. Mest hefur verið flutt út til Jafnaðarmenn í Danmðrfcu heimla aukið verðlagseflirli! SOCIAL-DEMOKRATEN í Kaupmannahöfn skýrir frá því, að danska íhaldsstjórnin hafi afnumið hámarksverð á hafragrjónum og gengið með þeirri ráðstöfun í berhögg við meirihluta þingnefndar, sem fjallar um verðlagsmál. Fulltrúi jafnaðarmanna í þeirri nefnd hefur boðað, að málið verði tekið upp í ríkis- þinginu, þegar það kemur sarn an, og að jafnaðarmenn muni krefjast þess að hert verði á löggjöfinni um verðlagseftiriit í landinu. Meirihluti ríkisþingsins lief- ur hingað til viljað halda fast yið verðlagseftirlitið. gær á fundi með blaðamönn- um, að afstaða Bandaríkja- stjórnar til Franco væri ofur einföld. Sagði hann að Banda- ríkin vildu fá Spán í Atlants- ! hafsbandalagið til þess v að tryggja varnir Atlantshafsríkj anna og hefði innlimun Spán- ar< í varnarbandalagið mikla hernaðarlega þýðingu. Sagði Acheson að yfirlýsingin væri gefin vegna harðrar gagnrýni Breta og Frakka um afstöðu Bandaríkjanna til Spánar. Acheson sagði að viðræður Bandaríkjastjórnar við stjórn- ir Bretlands og Frakklands um upptöku Spánar í Atlantshafs- bandalagið hefðu enn engan árangur borið. BRETAR ANDVÍGIR Fulltrúi brezka utanríkis- ráðuneytisins lét þess getið í gær, að brezka stjórnin væri mótfaliin upptöku Spánar í bandalagið. Sömuleiðis var (Frh. á 7. s;.ðu.) 11 verkamenn sfcolnir fyrir 1 slévakíu ' * e I,« i Blóðug átök í úr- aníumnámunni Joachimsthal. berlínarblaðið „Telegraf“ flytur þá frétt að til blóðugra átaka haf nýlega komi'ð í úraníum námunum í Jochaimsthal Tékkóslóvakíu, er rússnesk ur forseti í rekstursráð þeirra, Swirtchov, tilkynnti að enginn námumaðurini fengi sumarleyfi nema þv aðeins, að hann yki vinnu afköst sín um 40%. Berlínarblaðið segir, að Swirtchov hafi verið drep inn í óeirðum í námunum eftir þetta; en 11 verka menn verið skotnir og 4 særðir, er lögregpa komm únista kom á vettvang ti að skakka leikinn. 850. Ekkert hafði bætzt við á Skagaströnd, en Rauðka fékk 3000 mál síðasta sólarhring. Bandaríkjanna fyrir 10,3 miIJj herra Bandaríkjanna, sagði í ónir; Hollands 5,9, Sviss 5,3. ítalíu 3,3, Tékkóslóvakíu 5,3, Bretlands 1,1, írlands 1 millj. Brelar mótmæla afsfciplum Egypla af umferð í Suezskurði BREZKA STJÓRNIN hefur ítrekað mótmæli sín við stjórn arvöld Egypta vegna aískipta þeirra af skipaumferðinni um Suezskurð. Hefur brezka stjórnin látið það uppi, að ef Egyptar hætta ekki upptekn- um hætti að stöða skip og ræna, er um skurðinn fara, muni hún leita til öryggisráðs sameinuðu þjóðanna til að fá endi bundinn á framferði Egypta. Franska stjórnin hefur einnig í ráði að fara að dæmi ísraelsstjórnar og kæra framferði Egypta fyrir i öryggisráðinu. á nýju skilyrði kommúnislal ------" ----■ ■ Sagðir gera brottflutning erlends her- liðs úr Kóreu að skilyrði fyrir vopnahléi LITLAR STAÐFESTAR FRÉTTIR bárust af vopnahlés- ráðstefnunni í Kaeson g í gær; cn Moskvuútvarpið skýrði hins vegar frá því, að þar væri nú deiit um það skilyrði, er komm- únistar settu fyrir vopnahléi og myndu ekki frá víkja, — að allur erlendur her yrði fluttur burt úr Kóreu. Kunnugt er a'ð fulltrúar sameinuðu þjóðanna hafa neitað að fallast á þetta skilyrði og ekki talið sig hafa neitt umboð til að ræða það, enda sé það mál, sem verði að ræðast á endanlegum friðar- fundi, en ekki á ráðstefnu um vopnahl’é. Talið var í gær, að til úrslita kynni að draga á ráðstefnunni í Kaesong út af þessu máli í dasr. Tveir fundir voru haldnir á vopnahlésráðstefnunni í gær og stóðu þeir tvær stundir. Létu fulltrúar sameinuðu þjóð anna ekkert uppi um árangur þeirra, en viðurkenndu þó að þar hefði verið rætt mikið um eitt mál, sem alvarlegur ágrein ingur væri um; og er talið vist að það sé krafa kommúnista um að fallizt verði á að flytja allan her úr Kóreu áður en samið verður um vopnahlé. HÆTTULEG BLEKKTNG Dean Acheson gerði í gær aS umræðuefni í Washington þá trú, sem komið hefur fram síð ustu dagana, að Rússar hefðu eitthvað breytt um stefnu og væru nú fúsari til friðsamlegr- (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.