Alþýðublaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 19. júH 1951., ALÞÝÐMBfcAÐIÐ 5. EITT SINN skal hver deyja. Að sjálfsögðu hljótum við að játa þessa staðreynd, þótt stund um sé það næsta örðugt. Raun- ar mætti segja, að lítil ástæða sé' til kvörtunar yfir kalli dauð- ans, þegar kvaddur er sjötíu og tveggja ára gamall maður, er j og nemur við háskóla í Kaliforn jokið hefur merku dagsverki íu og lýkur þíðan prófi. Árið og í sumu verið margra jafn- 1940 flutti hann svo enn vest- oki. Samt eigum við bágt með ur, fékkst við rannsóknir við að fella okkur við það, að Stein- , Columbíaháskólann og skrif- grímur Arason sé dáinn. Svo aði tvær barnabækur á ensku mjög var hann tengdur lífinu næstu árin. Jafnframt ritaði í huga okkar, náskyldur vor- , henn bók um uppeldismál, sem inu, starfinu, gróandanum. I u^ kom hér eftir heimkomu Hann var ennþá jafn and’eg’a hans árið 1948. Árin eftir heim- tiginn og áður, opinn fyrir nýj /komuna hefur hann verið sí- ungum, samgróinn vonirini Um ' starfandi að ritstörfum um bjarta framtíð öllu mannkyni uppeldismál og önnur eíni. til handa. Hann var ungur, L.ióðabók eftir hann kom út ár- þrátt fyrir aldur sinn, vaxandi, 1948, Hann varð bráðkvadd- þrátt fyrir margvísleg störf á ur á heimili sínu í Reykjavík Minníngarorð i langri ævi, ör og fagnandi sem æskumaður, þrátt fyrir reynslu og þekkingu öldungsins. Æviatriði Steingríms Ara- sonar eru í sem stytztu máli á þessa leið: Hann fæddist 26. ágúst 1879 í Víðigerði í Eyja- firði. Útskrifaðist úr Möðru- vallaskóla 1899. Lauk kennara prófi frá Flensborg 1908. Kenndi heima í átthögum sín- um milli skóla og hafði einka- skó’a á heimili sínu í tvö ár. Gerðist síðan kennari við barna skólann í Reykjavík. Árið 1915, þá 36 ára gamall, siglir hann til náms vestur um haf, setzt á bekk með unglingum til þess að læra málið, en stundar síð- an nám í kennsluháttum og uppeldisfræðum í kennaradeild Columbíaháskólans í New York í fjögur ár, 1916—1920. Hann hverfur nú heim og ger- ist kennari við kennaraskólann og aðsópsmikill frumkvöðull nýrra starfshátta í skóla- og uppeldismálum höfuðstaðarins um 20 ára skeið. Á þessum ár- um gaf hann út fjölda kennslu- og barnabóka, og lengi var hann ritstjóri Unga íslands. Veturinn 1926—27 dvelst hann þó vestra aðfaranótt föstudsgsins 13. þ. m. Þótt Steingrímur Araron væri lærður með þióðum og l'angfskólagenginn áður lauk, var hinn heimafengni baggi eigi að síður hans drýgsta og dýrasta vegenesti. Rætur hans lágu djúpt í íslenzkri menn- ingarmo’d, Ijóð og bögur léku honum á tungu, þjóðsögur og þjóðarþekking lifðu honum sí- fellt í huga, brjóstvit kynslóð- anna var honum í blóð borið. Með honurn sameinaðist prýði- lega íslenzk alþýðumenntun, Síeingrímur Arason. kjarngóðu bændafólki hominn, hEgyrðingum og greindar- mönnum, og þótti gott að vita sig af þeim meiði, enda kosta- kvistur. sém allt til dauðans ávaxtaði sitt heimafengna pund.' En þótt Steingrímur Araron væri gáfaður og lærður, voru það sarnt ekki þeir eiginleikar, sem einkenndu manninn mest. Höfuðeigind’r hans voru mann- og lærdómur hins sívökula og viðbragðsfljóta menntamanns. Hann var uppruna sínum trúr, en jafnframt dyggur þegn í heimi nýjunga og • framfara, hvar sem þær áttu upptök sín og hver sem hrundið hafði þeim af stað. Um þetta ber bók hans Mannbætur ljósast vitni — Og þótt hann sæti lengi við erlenda menntabrunna ogl kynni vel að meta það, sem þar var til aðf&nga af nytjahlutum, lét honum bezt að tala um Eyjafjörð og ættjörð sína, og fyrir hvorttveggja átti hann sér ríkan metnað. Hann var af Ogoldin þakkarskuld pr; I HAUST’ VERÐA TUTT- UGU ÁR liðin síðan ég hitti Steingrím Arason í fyrsta sinn. Ég hafði þá þekkt hann um margra ára skeið og átt erindi við hann lengi. Ég ætl- aði að segja honum, að með- an ég enn var ungur, átti heima uppi í Hvítársíðu og keypti Unga ísland var ég af fáum mönnum hrifnari en hon um. Ég hlakkaði til að hitta hann og ætlaði þá að þakka honum fyrir, sögurnar hans, fyrir kvæðin hans og vísurn- ar í Unga íslandi. Ég ætlaði að gera þetta þannig, að hann 'W«gB9«Re»» gleyma, hvernig þeir hugs- uðu meðan þeir voru börn. Ég ætlaði að þakka Steingrími fyrir Litlu hænuna og segja honum, að við skyldum fyrir- gefa þessum mönnum, þeir væru svo gáfaðir orðnir, að þeir vissu ekki, hvað þeir segðu. En ég sagði Steingrími þetta aldrei. Svo sem kunnugt er gétur verið ótrúlega erfitt að segja mönnum sannleikann. Stundum getur hann jafnvel farið að hljóma sem guThamra sláttur. Það erindi, sem ég. átti við Steingrím Arason fyrir meira yrði ekki í vafa um einlægni en tuttugu árum, rak ég aldrei, mína, því að í þessu efni var og kannski gerir það ekkert hún sönn. Svo hitti ég Stein- grím, en ég sagði honum þetta ekki. Ég þakkaði honum ekki. í tvo vetur var ég nemandi hans og einhvern tíma séínna ætlaði ég áð þakka honum fyrir elskulega kynningu þann tíma. Samt gerði ég það aldrei. Eftir að ég varð kennari og tók að kenna litlum börnum lestur, varð mér Ijóst, að eng- inn hafði skrifað betri lestrar kennslubækur en Steingrímur. |Eg hef ekki. umboð til að tala Ég ætlaði að þakka honum fyr nema fyrir mig einan; en þó ir þær einhverntíma við tæki- færi. Seinna komu fínir menn og sögðu frá því opinberlega, að t. d. Litla gula hænan væri vond bók, og þeir voru svo yfirtaks fínir og höfðu lesið svo margar stórar bækur, að þeir voru búnir að gáfur og erfðir sveitamannsins §æzkan, alúðin og hlýjan í um- gengni við a’It og alla. góðlát- leg kímni hans og hjartagleði. Og þessir eiginleikar komu hon um að beztu haldi.sem kennsra og uppalanda. Hann var aldrei yfir neinum, heldur ætíð meðal vina, Þannig var honum eigin- legast að starfa. Steingrímur Arason var kennari minn í kennaraskólan- um, og þar kynntist ég strax hlýju hans og stakri umhvggju fyrir öl’um mönnum. — Raun- ar hafði ég kynnzt honum’smá- drengur, þótt ég sæi hann ekki fyrr en ég kom í kennaraskól- ann, því að ég las og lærði á bækur hans, eins og önnur ís- lenzk börn eftir 1920. -— En það var ekki fyrr en ég dvald- ist vestan hafs á árunum 1941 —43, að ég kynntist Steingrími og konu hans &ð marki. Hann var þá á sjötugsaldri, en ég hálfþrítugur. Aldrei varð ég þess var í okkar mörgu við- ræðum og heilabrotum; að þar gætti aldursmunar, er við krufðum málefni til mergjar eða létum gamminn geisa. Ö’lu fremur mátti ég oft minnka mig fyrir árvekni hans um nýj- ungar, frjálslyndi hans ■ 0g Eeskúþrótt í skoðunum.. En mannviti hans og heilskyggni á ég mikið að þakka. — Þó er mér góðmennska hans jafnan efst í huga. . Til allra kunni hann gott að Ieggi&, hann hafði ríka hneigð til að bera í bæti- fláka fvrir þá, er mistekizt h.afði. eða skrikað, og samúð Kans og ást á ollu lifandi var sterk og tíjúpstæ.ð. Afstáða hans rtíarkgðist áf hinúm g^rnlu sannindum: að skilja 'er að’fyr- irgefa. ■ ,. Löngum varð það mér um- hugsunarefni. eftir að ég kynntist , Steingrími náið, hvernig þessi. gæfi og hóflyndi maður hefði getað verið harð-, ur bardEgamaður En það var Steingrímur. Hann var í raun- inni byltingamaður í skó’a- og uppeldismálum. eftir að hann kom heim árið 1920. Um kenn- ingar hans og nýjungar súgaði sfraumur og sveliandi. En htnn stóð fastur fyrir og hvikaði hvergi, Á málstað sínum hélt, hann með óbífandi festu, hver sem í hlut átti, og var í senn skeleggur og tunguhvass. 011- um kemux nú saman um, að barátta hans hefi orðið íslenzk- um skólamá’um til b’essunar og börnum landsins til farsæld,- ar. — En þegar skyggnzt er dýpra, verður það augljó't, að baráttuhugurinn stóð föstum fótum í hans innsta eðli. Ein- lægnin réði' þar mestu, um- hyggjan fyrir vngstu kynUóð- inni og ástin á manngildinu. Hann trúði á kenningar sínar og barðist fyrir þeim með bsrnslegri sigurvissu, þótt á móti blési. Baráttuþróttur hans átti þvú skylt við einlægni spá- mannsins, sem ekki kýs að víkia. Og mitt í hit& dagsins stofr.ar hann barnavmafélag í höíuðstaðnum og gefur. því nafnið Sumargjöf Rit fé’agsins kallar hann Sólskin. En gð-Iok- inni baráttu og í friði hins liúfa hausts skrifar hann al- þýðlegt uppeldisrit og nefnir Mannbætur. Ekkert lýsir Stein I grími Arasyni betur en þessar nafngiftir. Hann vildi, að starf sitt væri íslenzkum uppe’d’s- málum sumargjöf, íslenzkum börnum sólskin, og mannbótum |vildi hann vígja líf sitt.og þrek. i Ég hygg, að reynd hafi þar ekki farið fjarri ósk. Steingrímur Arason var m;k- ill trúmaður, engu síður en , hugsjón&maður. Hann trúði á guðsneistann í öllum mönnum. i Mitt í ógnum heimssíyrjaldar- | innar. var hann bj artsýnn á -sig- lur hins góða, og í róti eftir- j stríðsáranna trúði hann á vax- jandi þroska mg.nnsins og betri j heim. Slíkum mönnum er mik- I ið gefið, og slíka menn er guðs- jblessun að.þekkja. Mér er nær að halda, að þrátt fyrir. hrifni sína af nýjungum í vísindum og tækni ..síðustu ára hafi hann ■t ........... til. í fyrsta lagi skiptir. óendan lega litlu máli um mig einan. í öðru lagi vann Steingrímur ekki störf sín í því skvrj að fá fyrir þau hégómlegar þakk- ir. Hann var bara eins og hann var og gat ekki, öðruvísi verið. Störf sín í þágu íslenzkra barna vann hann öll vegna hugsjóna sinna. vissi, hvað hann var að gera og var þess vegna hamingjusamur maður. aldrei glatað barn&trú sinni. i Því kom mér það ekki á óvart, er mér var sagt, að síðasta kvöldið, sem hann lifði, hafi hann sagt við konu 'sína að loknu dagsverki: Okkur mun nú bezt &ð hátta snemma, góða mín. og lesa bænirnar okkar. —■ I hans stóru sál rúmuðust hin einföldustu rannindi, sem barn- ið lærði við móðurkné. og vís- indaleg vitneskja um síbreyti- lega heimsmynd. Hvorki væ.ri það sanngiarnt né eolilegt að kveðia svq Stein- grím Argson, að ékki væri get- ið eiginkonu hans og frænd- konu. Hansínu Pálsdóttur, er nú lifir mann sinn eftir góða '•'amfvlgd. Hún reyndist hon- uni ætíð hinn bezti förunauíur. Okkur yinum Steingríms, sam- herium og nemendum, er skylt að þakka henni þann þátt, er hún átti í giftu háns og þroska. Eng'nn ski’di betur en hún, hver gæfa bjó honum í geði og b'essun í starfi. Og það má hún vita. að í Lúgum allra, er bezt bekktu Stelngrím, verður skarð bans e.ldrei fvllt. Aðrir vinna störf hans, fleiri eða færri leggja hond á plóginn, en á Stemgrím Árason, persónu hans og mannkpsti, mun eng- inn skyggje. Maður kemur þar ekki í manns stað. Gæfa henn- ar vsr mikil að eiga með hon- um svo langa og gifturíka sam- Jeið. ! En mín binzta kveðja til vin- ar míns og læriföður, Stein- gríms Arásonar, sé g’eðin yfir því, að hann dó í birtuna og daginn. Engan þekkti ég, er fremur ætti skylt við sumar- skrúða og sólarljós. Engan vissi ég,. sem fremur bar réttur til að hníga í móðurskaut mitt í gróandanum. Engin. sál var meira í ætt við hina „nóttlausu voraldar veröld, þar sem víð- sýnið.skín.“ Stefán Júlxusson. veit ég með vissu, að margir eru þeir fleiri en ég, ,sem eiga honum ógoldna þakkarskuld að gjalda. Öll þjóðin mun þakka og blessa minningu hins mikla ágætismanns og mann- vinar. Stefán Jónsson. MANNBÆTUR kallaði Stein grímur Arason stórmerka bók, sem hann'gaf út fyrir nbkkrum árum. Nafnið er táknrænt fyrir líf hans dg störf. Harn vann að mannbótum me!r og betur öll- um. öðrum, sem ég heí- kynnzt... Hann sá og skildi, að dýrasti auðurimi er ékki í frjómold éðaifiskimiðúm. heldur i mann gildi og menmrgu einstaklingá, og þjóðá. Þess.veana helgaði hann líf sitt stórmálinu stærsta. uppeldisstarfi'Ru, ng vánn að því að móta ög skira mánúgull- ið; sem vár ’ iitínum öllu öðru gúlli ðýrmætára, .ig stýrá í nianndómsátt hyerri hönd; sem hann leiddi.' 'Ste’mgrímur■’Arasón var írá- bær.keúnari og bar margt til, staðgóð menn’ u n og meðfædd ' agni, en þó fyrst og fremst ást 'háns á starfihu og hfándi til- iinning fýrir hvérri éir.uStu mannssál, sem Kariii komst í snertingu yið. Hann há.fði. þá gáfu að sjá .mer.niha ekki „rétt ems og tré“, hé'.dúr sem þýð- ibgarmikla einstaklinga, sem hver um sig á, sín,a sqgu og.er verður skilnings ög samuðar. Sfeingrímur Aráson var trú- tíiaður í þess orðs fvlIstiC og heztu merk'.ngu, , Um þáð ber h:nn sjálfur vi^rr ' bæði í Ijóð- um og lausu máli. En gíiðstrú hans var ekkl skormn þröngur stakkur kreddu éða kennisetn- itíga, Hann trúði á alfÖðúrinn, i éllu og. yfir öílu. Þessvegna vár bræðralagshugsjónin hon- um annað og meira en orðin tóín. Hann trúði á fegurð og kærleika og sýncli trú sína í verki til hiastu stundar. Áhrif har.5 á uppeldis og snólámál þjóðári&nar eru bæði djúp og víðtæk. Um þau raætíi skrifa langt mál og verður ó- efað gert á sínum- tíma. Hann var brautryðjandi og fór ekki varhluta af erfiðleak- um brautryðjaudans ífn liann var sVo lánsahiur að eiga að lífsförunaut miki1hæfa kónu, J sem stóð við blið hnns og stud'ui 'hann í stárfinu af ástúö og ,■ skilningi sem aldrei brást. Þsss- vegna berast henni nú innileg- ar samúðarkveðjur ög þakMr ■ frá vinum hans úg aðcláendum. -,ín Steingrímur Arason er hoi’f- 5 inn af jarðnesku sjonarsviði. Auða rúmið éftir hann ér óvenju stórt. Mér fanhst skyhdi léga dimma og kólna, þégar ég i hevrði lát harisi j í dag er hann kvaddur. fræð- Lí arinn: mannvinurinn og skáld- r; ‘ ið. Hann er kvaddur með djúpri virðingu og hjartans þökk af vinum og neméhdum, eldri og I vhgri. | Við hneigjum höfuð í auð- 'mýkt og tökúm undir sólarbæn hans sjálfs: „Send hverri gróðurnál geislana þína. Lát guðlegt vor yfir ísland skína“. i Ragnheiðúr Jónsdóttir. ; ■ ■ ;'Á '■ . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.