Alþýðublaðið - 31.07.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.07.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 31. júlí 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÍÐ Höfum ávalt úrval af 1. fl. lax- og silungsflugum, á- samt flestu öðru, sem þarf í veiðiferðina. VEIÐIMAÐURINN Laekjartorgi. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS íorrr r? Tekið á móti flutningi til Flat- eyjar á morgun. A þjóð- Sífii T4- hátíð- 1 ' r ' ina. Ifírf : iH-( ||1 r m v# Opinbert uppboð verð- ur haldið hjá áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún föstudaginn 3. ágúst n.k. kl. 1.30 e. h. og verða seld ar eftirtaldar bifreiðar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík: R 539, R 665, R 740, R 1295, R 1490, R 1974, R 1971, R 2011, R 1 2247. R 2266, R 2282, R 2311, R 2350, R 2386, R 2413. R 3358, R 3363, R 4494, R 4690, R 4925, R 5683, R 5803, R 6053 og R 6089, Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bajjarfógetinn í Reykjavík. 95 skip hafa aflað yfir 1000 mál og 42 meira en 2000 mál og tunnur, SÍÐUSTA VIKU var sáralítil síldveiði, enda höm’uðu ógæftir mjög veiðum við Norðurland. Aðeins 21 þúsund mál bárust í bræðslu og rösklega 12 þúsund tunnur voru saltað- ar. Á miðnætti á laugardaginn var heildar aflinn í bræðslu orðinn 200 443 mál, sem er þó um lielmingi meir i en á sama tíma í fyrra, en þá var bræðslu síldin um þessa helgi 104 863 mál. Aftur á móti er nú búið að salta í 41 703 tunnur, en var á sama tíma í fyrra aðeins búið a'ð salta í 7 497 tunnur. Um helgina var mjög lítil veiði. Þó hafa nokkur skip kom ið til Raufarhafnar með slatta, en til Siglufjarðar hefur sama og engin síld borizt alla síð- ustu viku. Stormur var fyrir norðan í gær og mörg skip lágu í landvari. Samkvæmt skýrslu fiskifé- lagsins voru um helgina 139 skip komin með 500 mál o'g tunnur og þar yfir, þar af eru 95 með meira en 1000 mál og 42 með 2000 mál og þar yfir. Aflahæstur er togarinn Jörund ur ineð 6111 mál, en af bátun- um er Helga frá Reykjavík hæst með 5917 mál. Fer hér á eftir skrá fiski- félagsins um afla hinna ein- stöku skipa: HERPINÓTASKIP: Botnvörpuskip: G'yllir Reykjaúík 4.103 ísborg ísaifirði 2.386 Jörundur Akureyri 6.111 Maí Hafnaríirði 581 Skallagrímur Reykjavík 1.557 Tryggvi gamli Reykjavík 2.064 Þórólfur Reykjavík 4.178 Gufuskip; Bjarki Akureyri 508 lökull Hafnarfirði 3.258 Ólafur Bjarason Akranesi 1.727 Sverrir Akureyri 586 (Frh. af 1. síðu.) voru þeir út af Melrakkasléttu, en fengu þar litla veiði. Á ísafirði hefur nú verið saltað í 1400 tunnur, þar af var saltað í 300 tunnur um helginá. Mótorskip: Ágúst Þórarins. Stykkis. 2.382 Akraborg Ákureyri 1.179 Anflvari Reykjavík 913 Arnarnes ísafirði 2,428 Ásþór Seyðisfirði 559 Auður Akureyri 2,617 Bjarnarey Hafnarfirði 945 Björn Jónsson Rvík 2.300 Blakknes Patreksfirði 1.097 Dagný Sig’ufirði 1.121 Dagur Reykjavík 2,277 Edda Plafnarfirði 3.214 Elnborg, Borgarnesi 2.529 Eldey Hrísey 1.802 í'agr'k’ettur Hafnarfirði 3.183 Finnbjörn ísafirði 1.055 Freydís ísafirði 634 Freyfaxi Nesliaupstað 1.513 Goðaborg Neskaupstað 830 Gujðm. Þorlákur Rvík 1.842 Hafdís ísafirði 708 Haukur I Ólafsfirði 3.731 Heimaklettur Reykjavík 1.187 Helga Reykjavík 5.917 Helgi Helgason Vestm. 1.560 Hólmaborg Eskifirði 2.259 Hrafnkell Neskaupsað 1.405 Hugrún Bolungavík 785 Hvítá Borgarnesi 916 Illugi Hafnarfirði 3.385 Ingv. Guðjóns. Akureyri 2.848 íshjörn ísafirði 1.121 íslendingur Reykjavík 1.182 Kristján Akureyri 1.807 Marz Reykjavík 3.459 Njörður Akureyri 1.028 ÓI. Magnússon Akranesi 682 Pólstjarnan Dalvík . 3.016 Rifsnes .Reykjavík 706 Sigurður Siglufirði 2.669 Skjöldur Siglufirði 1.766 Sm,áli tlúsavík 2.088 Snæfell Akureyri 2.642 Stígandi Ólafsfirði 2.911 1 Stjarnan Akureyri 1 584 Straumey Reykjavík 3.011 Suðurey Vestmannaeyjum 600 ; Súlan Akureyri 3.468 Sædís Akureyri 1.385 Sæfinnur Akureyri 1.599 Sæhrímnir Þingeyri 1.482 Valþór Seyðisfirði 1.623 Víðir Akranesi 2.921 Víðir Eskifirði 4.777 Vilborg Reykjavík 865 Hringnótaskip: Ársæll Sigurðs. Njarðv. 1.707 Ásbjörn Akransei 605 Ásbjörn ísafirði 924 Ásgeir Reykjavík 1.675 Ásmundur Akranesi 1.370 Baldur Vestmannaeyjum 661 Bangsi Bolungavík 1.035 Bjarmi Dalvík 2.176 Björg Eskifirði 2.046 Björg Norðfirði 882 Björgvin Dalvík 2.117 Björgvin Keflavík 1.831 E. Hálfdáns Bolungavík 2.360 E. Þveræingur Ólafsf. 1.971 Erlingur II Vestm.eyj. 1.828 Faney Reykjavík 3.270 Flosi Bolungavík 1.316 Fram Akranesi 1.028 Frigg Höfðakaupstað 562 Fróði Njarðvík 2.817 Garðar Rauðuvík 2.257 Grundfirðingur Grundarf. 2.203 Guðbjörg Kafnarfirði 726 Guðbjörg Neskaupstað 919 Guðm. Þórðarson Gerðum 971 Guðrún Vestmannaeyjum 615 Gul'faxi Neskaupstað 1.122 GuTveig Vestmannaeyj. 509 Gunnbjörn ísafirði 1.094 Gylfi Rauðuvík 1.858 Hafbjörg Hafnarfirði 2.129 Hagbarður Húsavík 1.493 Hannes Iiafstein Dalvík 2.048 Hilmir Keflavík 1.120 Hrímnir Stykkishólmi 1.283 Hrönn Sandgerði 966 Jón Guðmundsson Keflav. 754 Kári Vestmannaeyjum 1.672 Kári Sölmundars. Rvík 1.405 Keilir Akranesi 1.794 Mummi Garði 1.828 Munintn II Sandgerði 872 Nanna Keflavík í 794 . Oljvette Stykkishólmi 685 jPá’I Pálsson Hnífsdal 1.420 (Pálmar Seyðisfirði 783 Pétur Jónsson Húsavík 1.722 Reykjaröst Keflavík 1.605 Reynir Vestmannaeyjum 2.571 Runólfur Grundafii'ði 1.246 Sigrún Akranesi 777 Sigurfari Akranesi 883 Skeggi Reykjavík 1.553 Skrúður Fáskrúðsfirði 579 Smáli Hnífsdal 1.520 Stefnir Hafnarfirði 755 Sveinn Gu,ðm.son Akran. 515 Sæbjörn ísafirði 906 Sæfari Súðavík 996 ! Særún Siglufirði 994 Sævaldur Ólafsfirði 1.459 Sævar Neskaupstað 1.237 Trausti Gerðum 586 Vébjörn ísafirði 1.417 Von Grenivík 2.057 Von II Hafnarfirði 1.475 Vöggur Njarðvík 613 Vörður Grenivík 2.565 Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur hluttekningu og vinarþel við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, STEFANÍU HALLDÓRSÐÓTTUR. Sólvcig Guðmundsdóttir. Kjartan Guðmundsson. Eyrún Eiríksdóttir. Víghmdur Guðmundsson. Helgi S. Guðmundsson. Þorgeir goði Vestm.eyj. 1.327 svo að segja allir vísindamenn Þorsteinn Dalvík 1.939 veraldarinnar. Þristur Reykjavík 785 Eins lengi og vísindaleg sam vinna á sér stað, og eins lengi Tveir um nót: 4 og heimurinn viðurkennir for- Týr 'Ægir Grindavík 664 ustu vísindanna á þróunarleið mannkynsins, getum við litið Framhald af 3. síðu. betri stjórn á bæjarmálunum, og um leið að séð skyldi fyrir því, að hinum vinnandi lýð skyldi ekki íþyngt með óeðli- lega háum útsvörum, (það skal tekið fram að íhaldið lofaði engu minna), en þegar maður rennir augunum yfir útsvars- skrá Akraneskaupstaðar fyrir árið 1950, verður þeim, sem studdu vinstri öflin til setu í bæjarstjórninni, á að spyrja: Hvar eru vinstri öflin. Akranesi 14. júlí 1951. • J. F. NEels Bohr. « ■ Framh. af 5. síðu. un, einkum þó stjarnfræðilega. Með báli og brandi reyndi hún að kæfa hverja þá uppgötvun, sem ekki hæfði pólitík hennar. En þessi pólitík hennar áíti rætur sínar í kenningu kirkj- unnar um hina sjö himna og jörðina í miðdepli alheimsins. Það var spurningin um valdið. Það er sem sagan endurtaki sig með næsta undarlegum hætt-i. Hér er það aftur spurn- ingin um vadið, því kjarnorku fræðin hefur sýnt og sannað, að. sá kraftur, sem leysist úr læðingi m.eð sérstökum frum- efnabreytingum, er nothæfur til hernaðarþarfa, og er þetta vopn ætlað vissum ríkjum, sem með hjálp tæknilegrar að- stöðu sinnar hugsa sér að not- færa sér það á áhrifaríknn hátt. Þetta er vissulega mikið áfall kjarnorkuvísindunum og visindunum yfirleitt. Öll levnd skapar tortryggni.' Yfirvöldin eiga að gæta þess að ekkert ,,leki“, en þau sjá njósnara alls staðar, og hins vegar eru vfirvöldin tortryggð, álitið að þau hafi L fórum sínum upp- lýsingar um „vopn“, sem óvin- irnir hafi, en þau vilji ekki skýra frá til þess að „hræða ekki fólkið“. Allt þetta leynimakk hefur þegar valdið miklu tjóni, veikí traust manna á vísindunum og vísindamönnunum, sem smám ’saman, einkum af fáfróðu fóibi, er litið á að séu að leiða heiminn til glötunar. Sé heimurinn hins vegar á glötunarbarmi, er það e'kki sök vísindamannanna. Árangurs- laust hafa þeir mótmælt og varað við hættunni. Prófessor Niels Bohr hefur í opnu bréfi til sameinuðu þjóðanna bent rækilega á þær villigötur, sem komið er inn á, og sýnir fram á að eingongu með einlægni r.g hreinskilni þjóða á milli væri von um varanlegan frið. Við hlið Bohr í þessu máli standa framtíðina rólegum augum. Haldi liins vegar áfram :'sem stefnir, um minnkandi traust þjóða í milli, liggur leið manna á ný til vankunnáttu og mið- aldamyrkurs. Sendiheira ísraels Framhald af 8. síðu. Benti hann á, viðskipti ísraels- manna og íslendinga væru nú þeg&V orðin all vehuleg og myncu, .að l:'|)cinduin aukast mjög þar sem fjölgun ísráels- manna væri mjög ör eins og sæist bezt á því að í landinu eru nú ein og hálf milljón íhúa, en fyrir þremur ánim voru þar ekki nema 650 þúsund manna. Kvað hann það hafa glatt sig að sjá gömul íslenzk hand- rit og sagði að það væri svipað með Israelsmönnum og íslénd- ingum að báðar þjóðirnar væru afar bókhneigðar, enda hefði sjálfstæðisbarátta beggja þjóð- anna byggst á menningararfi þeirra. UNGT RÍKI, EN GÖMUL ÞJÓÐ. „Takmark okkar. er“, sagði dr. Nissan .,,!ekki einungis að veita landílótta gyðingum land, he’dur einnig að vinna að friði. „Ef önnur styrjöld verður háð, jþýðir það gereyðingu milljóna : Gyðinga. Styrjöld eins og hin isíðasta má ekki endurtaka Sig. Það voru 3 milljónir gyðinga jmyrtir í Pólandi“. „Þótt ríki okkar sé ungt, og Trygv'e Lie hafi kallað það „vöggubarn saímeinuðu þj'öð- janna“, er þjóðin gömul. A Jnæsta sumri verður haldið upp á 3000 ára afmæli Jerusalem- borgar. Og vonandi gista ; þá leinhverjir ís’.endingar hina gömlu borg“. j Dr. N.issan fæddist í Rúss- .landi og stundaði læknanám í jPetursborg og síðan í Moskvu. jí fyrri heimsstyrjöldinni var (hann í keisara hernum og barð ist við Tyrki í Kakasus. Eftir styrjöldina dvald hann um skeið í hinu nýstofnaða ríki Georgiu, þar kynntist hann ikonu sinni, sem einig er læknir. Árið 1919 fóru þau svo til Palestínu og hafa jafnan verið þar síðan að undanskildum þeim tíma er dr. Nissan hefur verið fulltrúi ísraels við sam- einuðu -þjóðirnar. Kona hans var með honum hér og fara þau hjónin til Stokkhólms í dag. Sóngskemmtun AKUREYRI í gær. TÓNLISTARFÉLAGSKÓR - INN heldur hér söngskemmtun í kvöld. . ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.