Alþýðublaðið - 31.07.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.07.1951, Blaðsíða 5
ÞriSjudagnr 31. júlí IfJíj I ALÞÝÐUBLAeiÐ ÞAÐ ER SAGT, þegar um fræga menn er að ræða, þá óski almenningur jafna eftir sem aiánustum upplýsingum, um eðli innræti og framkomu alla. Upplýsingar þessar skulu vera nokkurs konar af hj úp- iin á viðkomandi persónu. Sé nm að ræða í þessu sambandi, eftirlætisbörn alþýðu manna, svo sem leikara, málara, kvik- myndaleikara skáld eða stjórn- málamenn, þá er ekki, að öllum jafnaði, erfitt að uppfylla slík- ar kröfur, m. a. vegna þess að allar slíkar manngerðir hafa sjá’far sérstakan áhuga á aug- lýsingum um sig, og eru þess vegna ekki munnstaðar þegar þær eru að spurðar. Öðru máli gegnir þegar sá frægi er mikilhæfur vísinda- maður eða einn meðal hinna fáu raunverulega mikla skáld. Hann er lítillátur og rauplaus, óskar ekki eftir að vekja á sér ahygli, því er oft búin til ein eða önnur saga um slíka fræga menn, m. a. vegna þess j að störf þeirra eru svo erfið og margbrotin að þau verða ekki skrýð fyrir almenningi. Þess vegna hillast menn til að tala um fjarhug hans, því miklir menn eiga nú einu sinni að vera viðutan, það vita allir. Þegar Niels Bohr prófessor, fór til Englands á styrjaldarár- unum, eins og ýmsir aðrir atóm fræðingar, gekk sú saga að hann hefði haft meðferðis tvær ölflöskur fullar af þungu vatni, hafði prófessorinn áit að geyma í tilluktum ölflöskum rneð tilheyrandi miðum og lok um, á hyllu í rannsóknarstofu sinni. Á þennan hátt vilti hann um fyrir nazistum, sem voru með nefið niður í hvers manns kyrnu í Danmörku á hernámsárunum, eins c/! ann- ars staðar, en gátu auðvitað ekki látið sér detta í hug, að tvær almennar ölflöskur, sem blöstu við sjónum þeirra inni héldi svo dýrmætan vökva. Á leiðinni til Englands varð flug vélin að fljúga í mjög mikilli hæð með þeim afleiðingum fyrir Bohr, að hann varð las- Inn, sem svo aftur leiddi til þess að hann gleymdi báðum flödkunum þegar hann steig út úr flugvélinni. Einn af áhöfn flugvélarinnar fann síðan flöskur þessar, tók þegar lokið af annarri og fékk sér vænan teig, en varpaði flöskunni í skyndi frá sér. Þetta var ekki annað en vatn. Er Bohr var kominn til gisti- húss síns, mundi hann allt í einu eftir flöskunum. hann fékk sér þegar bíl og ók í skvndi til flugvallarins og kom nógu tímanlega til þess að bjarga annarri flöskunni og hinu dýr- mæta innihaldi hennar. Saga þessi er tilbúningur frá upphafi til enda, en hún ér áhrifarík þrátt fynr það og Ijóst dæmi um hvernig sagnir myndast um fræga menn. Niels Bohr, prófessor ér að- eins venjulegur maður. Hann he.fur ekkert sérkennilegt við sig eins og t. d. Einstein. Hann lifir fyrirmyndar fjelskyldulífi, og hefur áhuga á málaralist og hljómlist, þó hann máli ekki eins og Churchill eða leiki á fiðlu eins og Einstein. Auðvitað er hann utan við sig, sem er afleiðlng þess að hann víkur öllu því til hliðar er hann telur marklaust, en slíkt er algengt mgð.þgini sem eru önnum kafnir Ég hefi ei.tt HINN heimsfrægi, danski kjarnorkufræðingur Nie’s Bphr er meðal farþega á „GuIIfossi, sem væntanlegur er hingað á fimmtudaginn. Hann kemiir hingað { boði há- skólans og mun flytja þar fyrirlestur strax á föstudag. I eftirfarandi grein segir Paul Bergsöe verkfræðingur nokkuð frá ævi og starfi þessa fræga vísindamanns. Gréin- in er þýdd úr Kaupmannahafnarvikuritinu „Hjemmet“, og er dregin saman í þýðingunni. Niels Bolir. ■ koma á fót raunverulegum skóla fyrir unga menn. Þrátt i fyrir það varð Hveðnarskólinn ; skóli í svipuðu sniði og „Kaup- mannahafnarskólinn“. Niels Bohr stofnunin varð smám saman raunverulegur skóli, þar sem hver og einn með vísindahæfi’eikum, án til- lits til þjóðernis, gat fengið að starfa, og þar sem hver og einn gat hlotið hina andlegu upp- örfun, sem enginn vísindamað- ur getur verið án. Um þetta geta hinir mikilhæfustu atom- fræðingar vinað. Rutherford hafði uppgötvað atómkjarnann; en Bohr kom fram með kenningarnar um raf eindirnar og hvernig þær sveima umhverfis kjarnann. Kenning Bohr var einhver sú undraverðasta, sem mannsand- inn hafði nokkurn tíma sett sinn séð hann hlusta á Hervey prófessor af svo mikum áhuga, að hann eyddi háií'um eldspítu stokk við að kveikm . pm _smm kýn . þvý sem virtist vera sem var tom. Þo Bohr proíess- : óskiljanlegt En réttmæti kenn- or se maður mjog onnum.kaf- ;ingarinnar sýndi sig að vera ó. mn, að ver getum vart gert oss tvírœtt og hefur orðið upphaf þess grein, er það samt mesta atómrannsóknanna, þó að hún furðulegt hvað hann getur ser'stríddi gegn kennisetniguin rúman tíma til þess, rolegur og efnafræðinnar og eldri kenn- þolinmóður, að hlusta a aðra lingum um eð]. ljóssins Hún Hugsun hans við sl.k tækifœn, felur £ sér m. a. skýringu á mis- sem liggja utan star ssviið& munandi eiginleikum frumefn- hans, er jafn Ijos og skrop^ anna gem sagt, með þessari og væru um ahugamal hans að nýju kenningu opnuðust mann- ræða, og er Ijos vottur um kyninu atómheimarnir. meðfædda vísindahæí.'leika f ... , , . ,, „ kans I upphafi var ekki gott að segja til hvers þessar atóm- Heimur atómanna er fvrir rannséknir myndu leiða. Heim- augum vorum undrunarefni, j spekilegra vangaveltna eða nyt fullt andstæðna, vér og hug- samra hluta? Ég minnist þess, myndaheimur vor heyrum til sem skeði eitt sinn a fundi í alt öðru ker i, það er ekki hægt verkfræðingafélaginu, þar sem að krefjast beins skilnings eða Eohr hafði flutt snjallt erindi að sjá hinar einstöku atómur m atómurnar. En er fyrirles- eða þá hluti sem þær saman- arinn hafði lokið máli sínu, var standa af. Það sem vér getum áheyrendum leyft að bera fram séð og skilið af atómum eða fyrirspurnir. Verkfræðingur einstökum hlutum þeirra, er nokkur tók til máls og spurði aðeins áhrif þeirra hvers á ann Eohr, hvort nokkuð væri nú að eða umhverfið. Aðeins sem hægt að nota þetta. þegar allt mergð eru þeir oss sýnilegar, kæmi til alls. Bohr svaraði með en þá eru þær heldur ekki leng hálfgerðu vandræðabrosi, að ur einstakar, heldur saman- hann yrði að játa, að kenningin safn. Það varð hlutverk Niels kæmi ekki að neinu haldi enn, Bohr að opna innsýn í betta en ef til vill kæmi þetta allt að lokaða lands, eins og það var haldi síðar. — Þess vegna setti hlutverk landa hans Tvge hann hana fram. — Og nú er Brahe, á sínum tíma. að gera svo komið. undrasvið stjarnahe;manna I Það var~"0'f'mrofnUninni sem voru áðúr eins lokaðað sem fyrsti kjarnakljúfur í Ev- land. skil.ianlegt. I fleiri en e.nu répu var settur j gang; var það tiltiti er jöfnuður með þessum rétt fyrir stvrjoldina siðuSu. tveim dönsku mönnum.. Tilraun Þetta var mjkill viðburður. á þeirra heppnaðist. Báðir voru sviði atómrannsóknanna.. ®nn þeir brautryðjendur, aðrir gátu kunni efnafræðingur Hahn. farið í slóð þeirra og bvggt á professor. sem um þetta leyti reynslu þeirra. En það tók vann að Uofningi frumeinda, aldii; að gera stjörnuheiinana kom { maí 1939 til Danmerkur svo skiljanlega mönnum seiri til fundkr í Éðlisfræðifélaginu. rau.n ber vitni. hraðinn var Meðan vér sátum og .hlustuðum ekki sá sami þá og nú. Oðru á eriadi Hahn .um hinar mis- máii er að gegna með ytörf rnunandi greiningar og klofn- Niels Bohr, á aðeins 40 árum inga, sem þann hafði uppgötv- hefur sú þróun náðst sem vér að. og á eftir yfir kaffi hlustuð- Samkeppni um skjaldar- merki fyrir Rí Bæjarstjórn Reykjavíkur heitir verðlaunum fyrir beztu tillögu um og^ uþpdrátt af skjaldarmerki fyrir Reykjavílturbæ. Merkið þarf /að vera heppilegt til notkunar d fána, opinber innsigli og til prentunar á bækur og skjöl. Teikningar sku’u vera tvær af hverju merki, æski- legt er, að önnur sé um það bil 20X30 cm (merkið sjálft), hin í innsigliSstærð. Stærri teikningin þarf að sýna lita- samsetningu í fána. Teikingum ber að skila í teiknistofu skipulagsdeildar bæjarins, Ingólfsstræti 5, fyrir kl. 5 e. h. 1. okt., báðar auðkenndar dulmerki iistamanns, en nafn hans og heim- ilisfang fylgi í iokuðu ums’agi. Verðlaun fyrir beztu tillögur að dómi nefndarinnar verða þrenn, 1. verðlaun kr. 4 000,00, 2. verðlaun kr. 2 000,00 og 3. verðlaun kr. 1 000,00. Óski dómnefndin að kaupa óverðlaunaða tillögu, greiðist kr. 500.00 fyrir hana. Dórnnefndina skipa 6 menn, og er forseti taæjarstjórn- ar formaður nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn: Formaður orðunefndar, forstöðumaður skipulagsdeildar bæjarins, skjalavörður bæjarskjalasafns og tveir íulltrúar tilnefndir af Bandalagi íslenzkra listamanna. Fyrirvari er tekinn um það, að engin skuldbinding felst í þessari auglýsingu um að nota verðlaunateikningu óbreytta: hins vegar er áskilinn réttur til að nota verð- launaðar hugmyndir eftir samkomulagi við höfundaþeirra. Reykjavík, 28. júlí 1951. Bórgarstjórinn í Reykjavfk. Gunnar Thoroddsen. þekkjum í dag. Óg þó, hversu iangt. er ekki enn í land. Ann- um á rökræður Hahn og Bohr urn klofningú uranium, var að er og líkt með þessum niönn j kjarnakljúfurinn settur í gang um, löngun þe:rrá að stqfna til þess að gegnumlýsa nokkur skóla. Ismá sýnishorn, sem Hahn hafði Tyge Brahe eigna?ist sína haft með sér frá Beriín. Hann stofnun á eyjupni Hveðn;., en u; ' þrátt fyrír konungslega tilskip- an, heppnaðist honum ekki að stakk siðan hinum gcgnumlýstu hlutum í yasa sínn ogj tók síðan næturiestjqa tií Éerlínar, þar sem hann og dr. Strassmann unnu. Enginn gerði sér í hugarlund þá, hvaða afleiðingar þetta starf myndi hafa. En við nánari rann sóknir atómkjarnans var það sýnt, að starfið mundi beinast að því að auka hraða kjarnans, þar til hann framleiddi rafeind og þannig skapaði nýtt frum- efni. „Sá kraftur, sem leystur er úr einu uraníumatómi, get- ur flutt sandkorn einn milli- meter. Þetta virðist svo sem ekki vera mikið, snöggt á litið, en þegar það er athugað, að stærðarhlutföll úraníumatóms og sandkorns eru eins og sand- korns og Kristjánsborgarhailar, er þetta sannarlega athyglis- vert,“ segir dr. Frich, starfs- maður við Bohr-stofnunina. En svo kom styrjöldin. Hin- ir þýzku vísindamenn dreifðust um allar jarðir og kjarnorku- kljúfur Niels Bohr, sá fvrsti í Evrópu, nam staðar. Niels Bohr komst burt frá Danmörku, eins og fyrr segir, og til Englands og síðar þaðan til Bandaríkj- ahna. Þar var ■ stárfinu fram haldið. Kjarnórkurannsóknirnar sýna hinn mikla mismun á nútíma- ránnsóknum og rannsóknum hííis eldri tírria Áður fyrr, já aila leið.aftur til endurreisnar- tímans, var vísíndamaðurinn aðéins einn síns liðs;. hann átti þess sjaldan eða aldrei kost að skiptast á skoðunum við aðra um áhugamál sín eða athugan- ir. En þessari einangrun er nú lokið fyrir löngu; þökk sé hin- um mörgu vísindaritum nútím- 'ans og samgöngutækjum. Vís- jindamennirnir" eigá nú þess jkost að lifa þamingjúsömu lífi, meira á grímdvelli skilnings á storfum þeirra en vxðurkenn- inga og heiðurstákna. Hann er ekki lengur einn um vitneskju sína eða störf, heldur starfar í félagi við marga aðra og þekk- ir þá ef til vill fæsta. Hin nýja , vísindagrein, atómfræðin, er eitt nærtækasta dæmið um þetta. Sérhver aómfræðingur veraldar þekkir Niels Bohr og byggir m. a. á reynslu hans og þeim grundvelli, sem hann hef- ur lagt. Og sérhvert starf atóm- fræðinga fer ekki fram hjá vök- ulu auga Niels Bohr eða ann- arra, sem að þessari vísinda- grein vinna. Sé um góðar nið- urstöður að ræða í starfinu, er á þeim byggt til framhalds- starfs; sé um villu að ræða, er hún leiðrétt. Þetta er tegund vísindalegrar samvinnu, sem j áður var óþekk í heiminum, en sem hefur gefið árangur, sem við nú öll þekkjum, árangur, sem ekki myndi hafa náðst á annan hátt. j Eins lengi og siík samvinna og traust er við lýði, eins lengi og heimurinn viðurkennir vís- i indin sem forustukraft í þróun K mannkynsins, getum vér litið jróleg til framtíðarinnar. I En bregðist hins vegar slíkt traust og samvinna, hverfum. við aftur til fyrri tíma, skiin- ingsleysis, sem getur haft hin-i: 'ar örlagaríkustu : afleiðingar. iy Vér höfum þegar hin síðari ár séð stefna nokkuð í þessa átt. Kjarnorkuvísindin hafa verið 1 sett undir eftirlit, ríkiseftirlit, með banni gegn því að kunn- gera riý sannindi um þessa vís- indagrein, að viðlagðri hinni ströngustu hegningu. Hugan- ; um verður ósjálfrátt rennt aft- ur til miðaldanna. Þá var það kirkjan, sem gerði tilraun til að hefta vísindalega framþró- Framh, á 7,/SÍðu. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.