Alþýðublaðið - 01.08.1951, Qupperneq 3
JV! ið vi k ud a g u r 1. ágúst 1951.
ALÞÝÖUBLAÐIÐ
3
I DAG er miðvikudagurinn
1. ágúst. Sólarupprás er kl. 4.
31. Sólsetur er kl. 22.34. Árdeg-
isháflæður er kl. 5.25. Síðdeg-
isháflæður er kl. 16.55.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapó
taki, sírni 1330.
FIugferð5r
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga. til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaeyja,
Egilsstaða, Hellissands,
fjarðar, Hólmavíkur,
fjarðar og frá Akureyri til
Siglufiarðar. Á morgun eru
ráögerðar flugferðir til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja, Ólafsfjarðar, Reyðarfjarð
ar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss,
Sauðárkróks, Siglufjarðar
Kópaskers og frá Akureyri
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og
Kópask-ers.
LOFTLEIÐIR:
í dag verður flogið til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Akureyr
ar, Sig’lufjarðar, Sauðárkróks
og Keflavíliur (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja (2 ferðir),
ísafjarðar, Akureyrar og Kefla
víkur (2 ferðir). Frá Vest-
mannaeyjum verður flogið að
Hellu.
PAA:
í Keflavík á þriðjudögum
kl. 7.45—8.30 frá New York,
Boston og Gander til Oslóar,
Stokkhólms og Helsingfors; á
miðvikudögum kl. 21.40—22.45
frá Helsingfors, Stokkhólmi og
Osló til Gander, Boston og New
York.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss «r í Hafnarfirði
Dettifoss er í Reykjavík. Goða-
foss kemur væntanlega á ytri
höfnina í Reykjavík Id. 17.00 í
clag 31.7. frá Hull. Gúllfoss fór
frá Leith á miðnætti 30 7 til
Reykjavíkur. Lagarfoss er á
Akranesi. Sólfoss er í Reykj-a-
vík. Tröllafoss fór frá Lysekil
28.7. til Siglufjafðar. Hasnes
íer væntahléga frá Antwerpen
í dag 31.7. til Hull og Reýkja-
víkur,
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fer frá Pornovik í
kvöld áleiðis til íslands. Araar-
fell er á ítaliu. JökulfélLfór frá
Valparaiso í Ghile 26. þ. m., á-
leiðis til Ecuador.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á leið frá Reykja-
vík til Glasgow. Esja er á Aust
19.30: Óperulög (plötur).
20.30 IJtvarpssagan: ..Faðir
Goriot“ éftir Honoré de
Balzac; XIV. (Guðmundur
Daníelsson rithöfundur).
21,00 Tónleikar (plötur); Píanó
konsert í F-dúr eftir Ger-
shwin (Oscar Levant og sin-
fóníuhljómsveitin í New
York leika; Aridré Kostel-
anetz stjórnar).
21.35 Upplestur: Kafli úr d)ók-
inni ,,Ennnýall“ eftir dr.
Helga Pjeturss (Bjarni Bjarna
son frá Brekku í Hornafirði).
22.10 Danslög (plötur).
AÐGÆTINN LESANDI.
sem hefur gerð, skap eða tíma
til þess -að lesa Þjóðviljann. þó
sé nema öðru hvoru, fær
mnsýn í baráttuað-
ferðir samsærissamtaka komm
únista. Ekki hvað sízt eru það
stundum smágreinar, sem ekki
=ru birtar á áberandi stáð í
ólaðinu, né með feitum fyrir-
'.öpnum. sein varpa bkvru Jiósi
á þau botnlausu óheilindi og
nðleysi, er einkenna þetta mál
jagn.
Ein slík grein b'rtist í síð-
jsta sunnudagsblaði Þióðvilj-
ws. :Fyrir'=ögn er ..Bréf og at-
iugasemd“.
Ungur lögfræSináur. rpm er
Tte.ira að segia í trúnáðárstöðu
ríð eitt af emþættum í höfuð-
taðnum, hefur ánetmst komm
■ni'-tum. Hanr UvrkÍT með
'iárframlögum blað samsær's-
ofsatrúarklíku, er einskis svífzt.
Það reynir nú á unga lögfræS
inginn. Stenst hann raunina?
Geta ekki aðrir eitthvað ;af
þessu laért?
Fyrrverantii kommúnisti. t
UM VERZLUNARMANNA-
HELGINA efnir Ferðaskrif-
stofan t'l eft'rtalinna tveggja
oy hólfs dae° f-er.ða, sem hefj-
a«t.á laugardaginn:
1. -Þórtrnerkurferð með venj'a
]e''u sniði.
2 Snæfellsnesfevð. Fyrsta
c’agjnn verður ekið að Búðuna
örf pirt þar. Daginn eftir faiið
sð Stapa. Hellnum, Lóndröng-
um og síðan gist að Búðuro..
amtákanna. Einn daginn veit- ]þ.rföia daginn ekíð-til Reykja-
-t Þióðvil.ilnn að hor.um, með víkur um Kaldadal.
•eniulegum ruddahætti. Hinn .3. Borgarfiarðarferð. Fvrsla
ngi lögrrmðinsur verður sár daginn verður ekið um Kaltía-
undrandi. Hann skrifar rit- dal upp f Húsafellsskóg og
tióra blaðsins bréf, sem e. t. tjaldað. Annan daginn farið
í Surtshélli og síðan ekið að
. fcefur ekki átt að birta. Hann
telur þá blaðamennsku var.ð-
i.ndi sig. Hann telur sig í grein
nni hafa getað vænzt þess, að
ér yrði veitt sú vinsemd, að
ilaðið sýndi honum
’.ður en hún væri birt. En
ivers vegna þá:! Svarið kemur
niðurlagi bréfsins. Hann hef-
Nú stendur tími sumarfríanna sem hæst. Hér er mynd frá
Kaupmannahöfn, sem sýnir börn, sem eru að fara í sumar-
leyfi. Glöð og eftirvæntingarfull leggja þau af stað út í sveit-
ina, en foreldrar þe:rra og aðrir aðstandendur standa á brautar-
•pal’inum og veif-a til þeirá í kvéðjuskyni.
f jörðum á suðurleið. Herðubreið
íór frá Vestmannaeyjum i gær
á austurl 'ið. SkíaMþtreið var
væntanleg 1il Reyk>avík-ur í
morgun. Þyrill var á Akureyri í
gær. Ármann fer frá Reykja-
vík í kvöl'd til Veslmannaeyja.
Ski.padeíhl S. í. S.
Hvassafcll átti að fara frá
Pernovik í Finnlandi. í gær-
kvoldi, áleiðis 1)1 íslancls. Arn-
arfeil er í Napóli. Jökulfell fór
frá Valparaiso í Chile ’26.- þ. m.,
til Ecuador.
ir styrkt málgagn kommúnista
leð fjárframlögum, auk þess
3 greiða áskriftagjald þess.
kveðst nú muni hætta að
..styrkja blaðið umfram venju-
lega áskrifendur þess“.
Barnafossum, niður Hálsasveit
að Reykholti og síðan Hreða-
vatni. A mánudag ek'ð u.m
Bæjarsveit og Dragháls til
greinina, Reykjavíkur.
4. Landmannalaugar. Farið
verður að Landmannahe31i,
Landmannalaugum, gengið á
Loðmund. Komið heim á mánu
dag.
5. Vestur-Skaftafellssýsla.
Farið verður að Skógum á
Laugardaginn og þar gist. Á
sunnudaginn ekið til Víkur i
fær greið og skýr svör hjá blað
inu. Þessi styrktarmaður blaðs
ins er nefndur ,,£lón og lítill
karl“, sem ekki sé þess umkom-
inn að kenna ritstjórn Þióð-
vilians góða siði. Þannig launa
kálfarnir ofeldið. ;
Siðalögmál samsærissamtak
anna kemur þarna vel í ljós. Ef
litli karlinn“, sem varið hefur
og sýningar
f> j éðm i n jasa f n i 5:
Lokað um óákveðinn tíms
LaTídsbákasa f nrð:
Opið kl. 10—12.
1_7 oa 8-
cóknarfrestur til 10. ágúst 1951.
Umsóknir skulu stílaðar til
ínenntamálaráðuneytisins, en
scndar hlMtaðeig'andi skóla-
nafnd.
. Kennarastaða er lauq við
hprna- og’ miSskólann í Borgar j fé til styrktar blaðinu, er það
Aðalkennshigreinar: þ.fléll“ að’ kvarta eða leiðbeina,
og enska. Söngkennsla þa niætir hann hörku og hót-
'unum. Ef hann er ekki þægur,
skulu stilaðar til fSjcal hann gjalda þess grirami-
mjnn.tam)1 aváSu».’‘ tisinK. en,.lega Ef þessi ungi lögfræðing-
senb’ar -skólanefnd fyrir 15. á- ,ur .fir> .eins og Þjóðviljinn seg-
ir,. ..flón og.lítill karl“, þá lypp
nesi
Danska
: æsk ileg. .
Umsóichir
gús't'1951.
Lausar stöðuf við framhalds-
skó'a. Umsóknarfrestur til 15.
ógúst 1951.
1 ■F'imnarasfaða við Gagn-
!ræðairkóla Akureyrar. Aðal hannfæring og hótanir þeirrar
kennslugreinar eru: Teiknun.
bókband og smiði
10 alla virka 'dacra nema laug-
ardaga kl. 10—12 og 1—7.
f‘jóðsk ja 1 asa fn ið:
Opið kl. Í0—;12 o.g,2—"
virka daga.
En veslings ungi lögfræðmg- ,Mýrdal, Kirkjubæjarkl.. Pljóte
urinn, sem haíði látið ánetjast,, hverfis, og síðan aftur til
Klausturs. A mánudaginn verð
ur svo farið að Dvrhólaey, y í-
ir Markarfljótsaura að Múla-
lcoti og til Reýkjavíkur.
6. Sunnudaginn 5. ágúst vero
ur farið áð Gullfossi os Geysi
að venju og sápa sétt í hver-
inn eftir hádegið til þess a5
stúðla að gosi.
Sótf umlóð undir 1
hæli fyyrir fávitabörn
Á SÍÐASTA BÆJARRÁÐS-
FUNDI var lagt fram bréf írá
Jóni Gunnlaugssyni fulltrúa
með beiðni um lóð undir hæli
fvrir fávitabörn. Bréfi þessu
var vísað til umsagnar borgar-
læknis og forstöðufnanns skipu
lagsdeildar
ast hann niður, þagnar eg verð
ur þægur. Ef í honum er ein-
hver maður ætti bann að átta
sig, jafnvel þó yfir honum hvíli
Yaxmyndasáfölð
í þjóðminjasafnsbyggingunni er
opið daglega frá kl, 1—7 e. h.
en sunnudögum frá kl. 8 -10.
.Hjóriaefns
Sl. laugardag opinberuSu trú
lofun sfna ungfrú Les Þórhalls
dóttir, Söriaskjóli 74 og Biarni
Helg-ason, Laugalar.di, Stafholts
tungum.
Embætíi
Lausar skólastjóra og kenn-
arastöður:
Einn kennara vantar að barna
skóla Akureyrar og 2—3 að
barn&skóla Hafnarfjarðar. Um-
útskuVður,
i hús'ga.gna.
2. Kennsrastáða við hús-
maéðraskólann "«ð Laugum. Að-
•alk'mns’u’greinar eru: Þvottur .
og ræsting. \
Úr CíHurn áttym
Stra Óítfear J. Þoríáksson i
dórakirkjuprestur verður til
viðtals í ' Ðtímkir-kjunni alia
vir-ka daga nema laugardaga i
frá 4—5 síðdegis. Héimili (fyrst .
Um sinn): Grenimel 10. Stmi
2-996. i
Morræna kvennamótið.
Hinni Jiöhjiennu heimssókn ;
kvena. af Norðurlöndum í til-
c.fn í af Norræna kvemnamótinu,
sem héf iiófst. 28. júli s. l.'laúk i
í dag. T-Ialda gestirnir heim frá
Akureyri, an þangáð fóru ..þeir
30. júlí s. 1. flestir landveg.
M-eðan dvalið var fyrir nofðan
fóru þeir í ferðálag áð Góða
fossi og Mývatni.
Vegna byggingar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur
er óskáð tilboða í eítirfarandi tvö verk.
I. Loftræstikerfi.
II. Hreinlætistæki, vatns- og skolpípulögn og miðstöðv-
aiiögn.
Uppdrættir og útboðslýsing verður afhent gegn 200
króna skilatryggingu fyrir hvort verk.
HÚSAMEISTARI RBYKJAVÍKURBÆJAR.