Alþýðublaðið - 01.08.1951, Síða 4
ALÞ'f’ÐUBLAÐID.
Miftvrkuclagfar 1. águsí 1951.
i meirihlutasamþykkt íhalds
flokkanna á alþingi um síðast-
liðin áramót. Þar með voru
svikin við verkalýðinn og
launastéttirnar fullkomnuð.
Útgefandi: AlþýðuÐokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsími: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
„Fræðimenn" íhalds
sljérnarinnar
MORGUNBLAÐIÐ er ákaf-
lega hneyks’að yfir því í gær,
að maður, sem ekki auglýsi sig
sem doktor, prófessor eða hag-
fræðing, skuli gerast svo djarf-
ur að koma fram á ritvöllinn í
Alþýðublaðinu til þess að gagn-
rýna eins fína menn og hag-
Og hvermg snérust nú hin-
ir fínu hagíræðingar gengis-
lækkunarinnar, þeir Ólafur
Björnsson prófessor og dr.
Benjamín Eiríksson, við slík-
um svikum á loforðum, sem
þeir höfðu verið með í að gefa
og byggð voru á ,,fræðilegum“
útreikningum þeirra? Hver
reyndist „fræðimannsheiður“
þeirra, þegar þannig var kom-
ið? Dr. Benjamín var þá svo
heppinn að vera vestan hafs
og kaus sér h’utskipti þagnar-
innar; en öllum eru enn í fersku
minni hin ömurlegu Morgun-
blaðsskrif Ólafs Björnssonar
prófessors, þar sem hann át
ofan í sig a’lt, sem hann hafði
áður fullyrt og lofað, og fóf
jy *. . , , , ■ hamförum til þess að verja
fræðmga gengislækkunarmnar, . .. _
, . ? t,... „ 1 svik Oialdsstiornarmnar með
Ða Olaf Biornsson professor og , . . , • / . . „
j T3 . . ,, þeirn nystarlegu kennmgu áð
dr Benjamm Einksson. Þykir A ,, J, . ... ö
. , .. _ hækkun kaupsms til samræm-
ihaldsblaðmu bersynilega sauð- . .. , ,* ,
, , , . f ■ is við hækkaða dyrtið af void-
svartur a murnn vera farmn i • , , , ■ .
* . , , x ,. , um gengislækkunarmnar hefði
að gera sig nokkuð digran, þeg- | ® ,. , . , ,
f s ekkert gildi fynr verkalyðmn
ar oþekktir menn leyfa ser að i , & ,. _ í . ,
,., , . . , , , ,., ! og launastettirnar! En að þvi
lata þannig opmberlega í liosi ° _ . . . _ . 1 ,
t ,. , . , rak, að emnig dr. Beniamm
efasemdir um alvizku slikra ■ ■ ö
„fræðimanna", sem auðvitað ^tj5
iheiður smn; það gerði hann,
þegar hann var kominn heim í
vor og lét Björn Ólafsson við-
skiptamá’aráðherra senda sig í
alvizku slíkra
auðvitað
hafi aldrei gert neitt annað en
að „ræða málin frá fræðilegu
sjónarmiði*-1 til þess að „skýra
.þau af raunsæi fyrir fólkinu11,
eins og þetta er orðað í rit-
. stjórnargrein Morgunblaðsins
í gær.
*
I þessu sambandi væri máske
ekki úr vegi að minna Morgun-
ríkisútvarpið til þess að nöldra
út af því, að verkalýðssamtök-
unum skyldi hafa tekizt að
rétta hlut sinn í verkföllun-
um í maí og knýja fram því
sem næst fulla dýrtíðaruppbót
blaðið á það, að hinir ágætu a kagp^ð a ny, ems pg hann, dr.
hagfræðingar þess, Ólafur Emksson, hafði ver
Björnsson prófessor og dr. j* “S 1
Benjamín Eiríksson, hafá verið
að vel möguleg væri,
einkennilega lagnir a
vekja sjálfir efasemair um
fræðimennsku sína og jafnvel
„fræðimannsheiður", svo að
vitnað sé í eitt orðið enn, sem
Morgunblaðið viðhefur í gær
til þess að sýna lesendum sín-
um, hve fínir menn séu hér á
ferð.
Þeir Ólafur Björnsson pró-
fessor og dr. Benjamín Eiríks-
son voru sem kunnugt er aðal-
ráðunautar núverandi ríkis-
stjórnar um gengislækkunina
og setningu gengislækkunar-
laganna. Þeir reiknuðu það út
af fræðimennsku sinni, hvílíkt
bjargráð gengislækkunin
myndi reynast fyrir þjóðina.
öl’u átti hún að bjarga, og þó
fyrst og fremst bátaútvegin-
um, án þess að til nokkurrar
teljandi kjaraskerðingar þyrfti
að koma jfyrir verkalýðinn og
launastéttir landsins; enda var
það ákveðið í gengislækkunar-
lögunum með ráði beggja þess-
ará hagfræðinga, að þeim stétt-
um skyldi bætt aukin dýrtíð af
völdum gengislækkunarinnar
sem næst að fullu, með hækk-
aðri dýrtíðaruppbót á kaupið,
út allt það ár, sem nú er að
líða.
En hvort sem það hefur nú
verið með þeirra ráði eða ekki,
lei^S ekki á löngu þar til yfir-
boðarar þeirra í ráðherrastól-
unum tóku að leita ýmissa
bragða til þess að svíkja verka-
lýðinn og launastéttirnar um
lofaða dýrtíðaruppbót. Var
það fyrst, að Björn Ólafsson
viðsk’ptamálaráðherra beitti
sér fyrir tilraun til þess að
falsa kauplagsvísitöluna í þessu
skyni í júlí í fyrrasumar; og
þegar sú tilraun mistókst fyrir
einarðleg mótmæli verkalýðs-
samtakanna, voru loforð gengis
lækkunarlaganna um fulla dýr
tíðaruppbót á kaupið þetta ár
blátt áfram felld úr gildi með
þegar
bað^að [Sengislækkunin var fram-
pa ’ a kvæmd og gengislækkunarlög-
in sett.
Þar með höfðu hagfræðing-
ar gengislækkunarinnar báðir
farið alveg í gegnum sjálfa sig,
hlaupið frá öllum útreikning-
um sínum, fullyrðingum og lof
orðum, þegar verið var að
lækka gengi krónunnar, og tek
ið að sér að verja blygðunar-
laus svik íhaldsstjórnarinnar
við verkalýðinn og launastétt-
irnar!
Það er ekki að furða, þótt
Morgunblaðið sé montið af slík
um „fræðimönnum“ og „fræði-
mannsheiðri" þeirra. Látum
það liggja milli hluta í þetta
sinn, hvernig reynslan hefir
ómerkt' alla útreikninga þeirra
í sambandi við gengislækkun-
ina. Það er saga, sem búið er
að segja. svo oft. Vissuíega
hefði sú reynsla þó átt að hafa
kennt Morgunblaðinu, að flagga
varlega með nafni „fræðimanns
ins“ í sambandi við þá. Hitt
er þó verra, að þeir segja eitt í
dag og annað á morgun, allt
eftir því, hvað yfirboðurum
þeirra í ráðherrastólunum hent
ar bezt í hvert sinn. Það er
erfitt að sjá, hvernig hægt er
að tala um „fræðimannsheið-
í sambandi við menn, sem
ur
misnota þannig
fína titla.
fræði sín og
Brezku verkalýðs-
félögin halda
þing í Blackpoo!
ÁRSÞING brezku verkalýðs
félaganna verður á þessu
hausti í Blackpool og verður
það sett 3. september.
Mikill fjöldi tillagna befur
þegar boriztundirbúningsnefnd
ársþingsins, og fjalla flestar
þeirra um ráðstafanir til þess
að halda niðri framfærslu-
kostnaði í landinu og tak-
marka gróða af atvinnu-
rekstri.
Útlit Eimskipafélagshússins. — Enn um húsin
við Þingholtsstræti. — Vegur yfir Lyngdalsheiði.
— Stúlka skrifar um verð á drögtum.
AF TILEFNI ummæla hér í að 30 km. Það sparar bifreiðar,
pistli mínum nýlega um það, | benzín og tíma, og auk þess er
að það þyrfti að skinna upp á.Þessi leið undur falleg.
Eimskipafélagshúsið, hefur j ÉG ^ skQra . yfirvöldin að
Eggert P. Briem komið að malijleggja yeg þessa lei8 pæsta
ísumar, því að nú er orðið of á-
liðið sumars til þess að hægt
Tugþrautareinvígi Heinrichs og Arnar
við mig og sagt, að það vreri
alveg rétt, að það þyrfti áð”
mála húsið að nýju, og að það
hafi verið ætlunin að gera bað
í sumar. En þegar átíi að hefj-
ast handa kom í ljós að húsið
þyrfti fleiri aðgerða við, og þá
sérstaklega gluggarnir, þegar
sýnt varð hvað það yrði mikið
verk, var hvorutveggja frestað!
þar til næsta vor. En þá verður
það gert. — Það er gott að
heyra.
VEGFARANDI SKRTFAR.
,,Það er alveg rétt hjá þér, að
húsin þrjú við Þingholtsstræti
eru þau ljótustu í Reykjavík.
Það ætti í raun og veru að bann
færa slíka vanhirðu á húsum.
Þessi þrjú hús eru orðin kolriðg
uð og líkast til er járnið á þeim
öllum orðið alveg ónýtt. Með
þessu gera eigendur og íorráða-
menn húsanna vegfarendum
ekki aðeins gramt í geði héldúr
skaða þeir líka sjálfa sig.“
FERÐALANGTJR SKRIFAR.
„Hvers vegna er ekki lagður
vegur yfir Lyngdalsheiði, frá
Þingvöllum til Laugarvatns?
Hér er um að ræða eina fjöl-
sóttustu staði á landinu. Vegur
þessa leið styttir aksíurinn allt
TU GÞRAUTAREINVÍ GI Arn-
ar Clausens og Ignace Hein-
richs varð mikill íþróttavið
burður eins og vonir stóðu til.
Úrslit urðu þau, að Frakkinn
bar sigur af hólmi í viðureign
við Örn í þriðja sinn, en
mjóu munaði, og var ógerlegt
að segja til um, hvor sigraði,
fyrr en á síðustu stundu. Báð
ir stórbættu íþróttakapparn-
ir fyrri afrek sín í þessari erf
iðustu grein frjálsra íþrótta.
Heinrich hlaut alls 7476 stig,
en Örn 7453. Þetta eru sjö-
unda og áttunda beztu tug-
þrautarafrek, sem unnin hafa
verið í heiminum, og Erni
tókst að bæta hið nítján ára
gamla Norðurlandamet um 75
stig.
ÞESSI ÁRANGUR er svo
frækilegur, að hann mun
vekja athygli víðs vegar um
heim. Þó munu flestir, er sáu
einvígi Heinrichs og Arnar,
vera þeirrar skoðunar, að báð
ir séu þeir líklegir til enn
meiri afreka. Veðurskdyrði
voru óhagstæð, einkum fyrri
daginn, og báða henti þá ó
höpp, sem raunar má alltaf
reikna með í keppni eins og
þessari. Þess mun og skammt
að bíða, að þeir réyni með sér
á ný. Það verður á Olympíu-
Ieikjunum í Helsingfors næsta
sumar, ef allt fer að óskum.
Hér skal engu um það spáð,
hver verða muni úrslit þeirr
ar viðureignar. Hitt virðist
augljóst, að metin þrjú, sem
þeir settu á íþróttavellinum
hér í Reykjavík á sunnudag
og í fyrrakvöld, verða þá í
alvarlegri hættu.
FRANSKIÍÞRÓTTAGARPUR
INN Ignace Heinrich á milria
þökk skilið fvrir komuna
hingað og einvígið við Örn
Clausen. Hann var vel að sigri
kominn. Heinrich er óvenju-
lega glæsilegur og geðfelld-
ur íþróttamaður jafnframt
því, sem hann er frábær af
reksmaður. Áhorfendum mun
ógleymanlegt, er hann gaf
tilfinningum sínum lausan
tauminn á verðlaunapallinum
eftir að Örn hafði óskað hon-
um til hamingju með sigur-
inn. Frakkinn féll um háls
keppinauti sínum og kyssti
hann. Þúsundirnar, sem á
horfðu, sannfærðust um, að
Ignace Heinrich væri sannur
íþróttamaður og góður dreng
ur.
ÞAÐ ER ENGUM VAFA
BUNDIÐ, að Örn Clausen er
í dag fræknasti íþróttamaður
okkar íslendinga. Hylli hans
hefur aldrei verið meiri en
nú. Því veldur að sjálfsögðu
afrekið, sem hann vann á í-
þróttavellinum á sunnudag
og í fyrrakvöld. En framkoma
hans á einnig mikinn þátt í
vinsældunum, sem hann hef
ur ákunnið sér. íslendingar
hafa ástæðu til að vera stoltir
af slíkum manni. Örn Clau
sen er fremstur í hópi þeirra
íslenzku íþróttagarpa, sem
kalla nafn íslands út yfir
heiminn og varpa nýjum
söguljóma á ættjörð sína.
AFREK ÍÞRÓTTAMANNA
OKKAR eru líkust hetjudáð-
um forfeðranna, sem gátu sér
ódauðlegan orðstír. íþrótta-
hreyfingin sýnir og sannár
hvílíkur vaxtarbroddur ís-
Iendinga er. Um slíka þjóð
þarf ekki að örvænta. Hún á
sér mikla og fræga framtíð.
En forustumönnum íþrótta-
hreyfingarinnar er mikill
vandi á höndum, og hann má
aldrei gleymast, Þeim ber
skylda til að vaka yíir því,
að enginn blettur falli á söma
hinna fræknu íþróttagarpa,
því að heiður er dýrmætari
en afl og sæmd betri en. frægð.
Almenningsálitið dáir íþrótta
menn okkar og æskan velur
þá að átrúnaðargoðum. Það
er skylt og raunar sjálfsagt.
En almenningsálitið verður
jafnframt að leggjast fast á
þá sveif, að forustumenn í-
þróttahreýfingarinnar vaki á
sínum verði, því að ella er
sigurinn ekki nema hálfur.
sé að ráðast 'í framkvæmdir.
Geta valdamennirnir ekki látið
vinna að þessum vegi í unglinga
vinnu. Ég man ekki betur en að
vegurinn frá Þingvöllum að
Sogi hafi að mestu verið unninn
í unglingavinnu fyrir allmörg-
um árum og þessi vegur hefur
reynst mjög vel.
EN FYRST að ég er á annað
borð farinn að tala um vegar-
lagningar, þá er ekki úr vegi að
minnast á það, að hraðar þarf
að miða í því efni að fækka hin
um hvimléiðu beygjum, sem.
allt af voru hafðar á vegunum
í gamla daga.. Að vísu er að
þessu stefnt, en það fer óskap-
lega hægt, jafnvel eins og snig
ilgangur sé á öllum hluturn.
Ðeygjurnar lengja vegina, en
allt þarf að stefna að því að
stytta þá sem allra mest.“
UNG STÚLKA skrifar mór.
„Mið langaði til þess að segja
þér dálitla sögu úr verzlunarlíf
inu. Kunningjastúlka mín fír
nýlega til Skotlands með Heklu.
í ferðinni keypti hún sér dragt,
sem kostaði 11 sterlingspund.
Þetta var falleg dragt og vönd-
uð. Fyrir nokkrum dögum sá ég
nákvæmlega eins dragt í búð
hér í bænum. Eg fór inn til að
fá að vita hvað hún kostaði cg
það kom mér ekki lítið á óvart
þegar stúlkan gaf mér þær upp
lýsingar, að dragtirnar kostuðu
frá 1700 til 1950 krónur.
HVERNIG GETUR þetta átt
sér stað? Við skulum segja að
dragtirnar séu keyptar fvrir
bátagjaldeyri, en hann mun nú
kosta í pundum um 70 krónur.
Það gera þó ekki nema tæpar
800 krónur. Tollar og álagning
er því töluvert meira en 100
prósent. Þetta er ótrúlegt, en
samt er það satt. Geturðu gefið
mér nokkra skýringu á þessu?“
NEI, ÞVÍ MIÐUR. Nú hefur
allt verið gefið frjálst. Valdhaf
arnir kalla það að hafa létt af
höftum ' og reglum, skapað
frjálsa verzlun. Það þýðir í
framkvæmdinni, frelsi til að
'okra á almenningi, engin höft
á svindl og braski.
séiieyfisbifrelða
LEIÐABÓK, áætlanir sér-
leyfisbifreiða fyrir tímabilið 1.
marz 1951 til 29. febrúar 1952
er nýkomin út. Bók þessi er
gefin út árlega af póst- og
símamálastjórninni. Þar er
skrá yfir allar sérleyfisleiðir á
landinu ásamt sætagjaldi til
einstakra staða, og áætlunar-
daga. Enn fremur er getið um
póstafgreiðslur og bréfhirðing
ar á leiðunum og margt fleira.