Alþýðublaðið - 01.08.1951, Side 6

Alþýðublaðið - 01.08.1951, Side 6
 alþýðublaðið Miðvikudagur 1. águst 15)51. Auglýsendur Álþýðublaðsins, er ætla að koma auglýsingum í sunnudagsblaðið, eru vinsamlega beðnir að skila augiýsingahandrifum fyrír kl. 7 h. á fösfudag. Framhíildssagan 2Í Helga Moray ! Flóra er bragðgóð, Ijúffeng og bætiefnarík. Herðubretð Sími 2678. Reknetaslöngur — Reknetakaball — Reknetabelgir — Reknetakork — Sísaltóg — Manillatóg. Kaupfélag Hafnfirðinga Skipaverzlunin. Símar 9824 —9224. SKT Saga frá Suður-Afriku skemmta okkur og fara á veið þegar við drápum jjebradýrið. ar með Kurt“. Það væri víst Ég sagði honum að skera á bezt að fara ekki ain meo hon- um. „Það er hættulegt að fara frá vögnunum Katie.“ „Með mér er henni óhætt“, sagði Kurt reigingslega. „Ég get varið hana öllum hættum. Ég læt -Cronje og .Tan koma með okkur. Ég skal lána þér hest, Katie. Hafðu grímu. Sól- in er heit.“ Stundu síðar riðu þau út í auðnina, Katie og Kurtie og Kurt á undan, síðan Sean, Cronje og Jan. Kurt leit í laumi á Katie og sagði seinlega: ..Ég svaf ekki í alla nótt. Það kviðinn á því til að fá feiti í sápu. Og hvað geroi harin’í 'Fleygði frá sér imífnum ng gubbaði e.ins og vanfær kona! Svei!“ Reiðin logaði í Katie. ..Þú skilur ekki.“ sagði hún. Sean fellur ekki þetta vilka líf. Samt er hann um flest framar okkur öllum. Hann er mjóg greindur og tilfinnrnganæmur’1. Hana dauðlagaði tiÞað, segja: „Svín' Þú ert ekki hæfur lil þéss að binda skóþveng hans!“ En upp hátt sagði hún með áherzlu: ..Og það, sem mestu varðar: Hann er maðurinn minri“. „Því er nú ver! Htigsaðu um var engu líkara en ég væri'með > krafta mína. Ég er bara tuttugu hita. Það er ekki gott fvrir, °S þriggja ára. og samt er ég mann að hugsa of mikið Það , sterkasti maðurinn í leiðangr- hringsnýst allt í hausnum á • inum. Ég get snúið naut niður manni. Það á að minnsta kosti AuglýsiS í AlþýSublaðinu Laugardagínn 4. ágúst verður farin 9 daga íeríS um Ke'rlingarfjöll, Nauthaga, Arnarfell. — Ekið' niður með Þjórsá í Þjórsárdal. PÁLL ARASON, Sími 7641. ekki við mjg.“ Katie var skemmt. Heiiabrot hans væru víst ekki háfleyg. Hann hafði ekki greind nema á við tólf ára barn. Hann lét ó beint sína frekar í ljós með því að skirpa á sporðdreka, sem baðaði sig í sólskininu. „Hvað heldur svona fyrir þér vókjr?1* sagði Katie hæversk- lega.’;-,'. ,,£pð ert þú“, glopraði hann út úr sér. „Katie. Þú hefur skrið á hornunum með berurn hiind- unum. Veiztu hvað mikinn bú- pening ég á?“ Guð minn góður. Betra hafði henni verið að láta sér leiöast, hugsaði hún með sjálfri sér. Skyndilega var kyrrðin rof- in af skrjálfi í runni rétt hjá. Hesturinn hennar hröMc við og hálfdatt. Hún gat með naum- undum varizt því að detta af baki. Kurt greip til byssunnar. Á næsta augnabliki þaut hóp ur af zebradýrum þvert jdir ið inn í höfuðið á mér eins ogileið þeirra, augun ætiuðu út úr snákur inn í fuglsegg." Jþeim af skelfingu, þau froðu- „Er það ekki dásamlegt9'1 foidu og halarnir stóðu beint sagði Katie dálítið ertnislega. „Ég meina þetta. Rauða hár- upp í loftið. 1 þvrnóttum runni ieituðu þau skjól. Röndóttir Rykmökkurinn lagði frá: „Stórkostlegt, — en skelfilegt“, dálítið um stefnu og riðu áfram í einfaldri röð. Kurt fvrstur, síðan Katié ið, augun þín. Þú ert alt öðru-1 skrokkarnir skráxu sig úr í vísi en nokkur stúlka, seni ég landslaginu. Á hæla dýranna hef þekkt. Jafnvel ilmurinn af komu tvö ljón á fleygiferð. þér! Eins pg fullþroskaðar ólíf- ur. Af öðrum konum er svita-t lykt.“ Hann hallaði sér að, stundi Katie. henni. „Ég á ekki gott með að j Þau breytu koma orðum að bessu, en é.j brenn af þrá til þín.“ Gamanið var farið að kárna ’ og hinir á eftir eins og áður. fyrir Katie. Hún hnfði gefið j Kurt skimaði eftir veiði. ,.Ef honum of mikið undir fótinn. þessi herðabreiði maður væri Hann hélt að hann væri að slá .Van Riebeck en ekki Kurt“,j henni gullhamra, þessi dóni. hugsaði Katie. En til hvers var Hún skyldi nota sér að biblían að óska sér slíks? | hafði mikil ítök í Búunum. | Það ríkti dauðakyrrð á ný. * „Kurt. Hefurðu gleymt. Að hugsa sér hversu djúp þessu: Þú skalt ekld girnast þögnin gat verið þrátt: fyrir eiginkonu náunga þíns"? 'ógnirnar, sem lágu í loftinu. „Boðorð. Ekki kæla þau í, „Ljón“, sagði Kutt Röddin manni blóðið. Ef drottinn vill var hás og hvíslandi. að ég hætfi að girnast þig, J Hann benti Katie á spor í hvers vegna kælir hann þa ekki sandinum nailli tveggja í mér blóði“? (kletta. Hestarnir skulfu af „Þú ættir að minnsta kost.i ótta, tvístigu og frísuðu. Hund að muna að ég er gift kcna“, arnir ráku trýnin upp í loftið sagði hún bituilega. (og urruðu lágt. Kurt blístraði „Sá aumi hvolpur“ sagði iágt. Þau færðu sig áfram og hann fyrirlitlega. „Hann er eng framhjá stórum kletti. inn maður handa þér. Hann er. j Katie skimáði ákaft í kring alls enginn maður. Þú hcfðir um sjg. Gg hjartað næstum því átt að sjá hann um daginn, nam staðar í brjósti hennar. Þarna! Nokkrum skrefum fram undan voru tvö gríðarstór ljón, næstum því eins gul og jörðin, leikandi sér eins og kettlingar, þau birtust og kút- veltust og klóruðu hvort ann- að með geysistórum loppurn, en höfðu klærnar ekki úti. Loftið var svo kyrrt að þau fundu ekki lyktina af mönn- unum. Kurt gaf merki um að fara af baki. „Sean og Katie! Stand- ið fyrir aftan hestana“. Búarn ir bundu beizlin saman og skjálfandi hestarnir voru eins og á streng. Karlmennirnir mið uðu byssunum og lögðu á söðl- ana. „Jan“, benti Kurt. „Skjóttu kvenljónið þegar það bevgir sig. Gronje, ef hún stekkur þá skýtur þú hana. Ég skal skjóta karlinn. Sean, ef. hann stekk- ur, þá skalt þú skjóta hann. Miðaðu á trýnið. Það er ekk7 ert enni á ljóninu, eintómt hár.“ Katie réð sér tæpast fyrir spenningi. Hún hafði aldrei áð nr komizt þannig í návígi við ljón. Hún heyrði niðurbældan andardrátt mannanna. Hund- arnir hnipruðu sig saman og biðu. Ljónin héldu áfram leik sínum og höfðu einskis orðio vör. Guð komi til! Karlliónið ly'fti höfðinu og skimaði í kring um sig. Það lagði hramminn kæruleysislega Utan um háls- inn á ljónynjunni. Hann þef- aði upp í loftið og allt í einu stökk hann á fætur með öskri og ljónynjan líka. Með iðandi skottum stóðu bæði ljónin augliti til auglitis við óvini sína. Katie starði í grængular glyrnurnar. Ham- ingjan hjálpi okkur! Allt í einu hnipruðu bæði Ijónin sig saman. Kurt skaut. Gúð komi til! . . Hann hitti ekki trýnið, skotið kom í bóginn á karlljóninu. Jan og Cronje skutu samtím is á ljónynjuna og hún steinlá. Oskraridi af sárauka og reiði stökk karlljónið á Kurt. Katie hljóðaði. Kurt öskraði: „Seari, skióttu! í Guðs bænum skjóttu!11 En það kom ekkert skot. Vitstola ljónið hafði stokkið á hest Kurts. Hesturinn hrvgg- brotnaði undan þunga þess og féll til jarðar. Kviður hans rifn aði og innyflin hrundu út á jörðina. Ljónið hikaði aukna- blik og starði á Kurt. Hann henti byssunni, greip til sveðj- unnar um leið og ljónið stökk á hann og felldi hann til jarð- ar. en tókst um leið að reka sveðuna í hjartastað þess. Ljón

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.