Alþýðublaðið - 01.08.1951, Síða 8
Gerizt áskrifendur
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið iim á
hvert heimili. Hrrng-
ið í síma 4900 og 4906
Alþýðublaðið
Miðvikudagur 1. ágúst 1951.
Börn og unglingarj
Komið og seljið )
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
Alþýðublaðið
Rúmlega 1000 bílar hafa skemmzl
í árekstrum frá áramótum
Tjónið nemur tugum þúsunda.
RÚMLEGA 1000 bifreiðar hafa lent í árekstri í Reykjavík
dg þar í grend frá síðustn áramótum og er það á annað hundr-
að fleiri en á sama tima síðastlí'ðið ár. Alls hefur rannsóknar-
físgreglan skyrsiur um 500 bílaárekstra frá áramótum, en í
samum árekstrunum hafa fleiri en tveir bílaivkomið við sögu.
larn brennisl
i! bana
* Ekki er fullkunnugt um eigna
tjón, sem orðið hefur í öllum
þessum bílaárekstrum, eri' full-
yrða má að það nemi tugum
þúsunda. T. d. eru dœmi til
að viðgerð á bílum eftir suma
árekstrana hefur kostað allt
Á SUNNUDÁGINN vildi UPP í 20 þúsund krónur. Al’-
það sviplega slys til í Höfn í mörS s!ys hafa einniS hlotizt
Hornafirði. að þriggja ára af árekstrunum.
telpa, Steinunn Káradóttir, I Samkvæmt upplýsingum,
brenndist svo mjög, að húnísem blaðið hefur fenSið hJa
fceið bana af. Kviknað rnun rannsóknarlögreglunni, hafa
b.afa í fötum barnsins út frá í mar§lr af árekstrunum, sem
ólíueldavél. Hafði móðir telp- skÝrslur hafa nh borizt um,
unnar gengið frá til mjalta um ,sheð utan bæjarins á þjóðveg-
en. faðirinn var um’ og virðisf fuh ástæða til
þess að auka verulega vega-
lögregluna eða eftirlit með
morguninn
enn í rúminu uppi á lofti.
Heyrði hann hljóðin í telpunni
niðri í eldhúsinu og brá þegar bifreiðum a vegum uti.
,við og slökkti í fötum hennar.
Var síðan strax vitjað læknis,
en barnið hafði hlotið það mik
il brunasár, að lífi þess varð
ékki bjargað.
(hambers vill ís-
lenzkan (óslurson
Á að vera á aldr-
inum hálfs árs til
þriggja ára.
ROBERT CHAMBERS
^ .cií.iLi l’auparinn, sem
aeppti hér í Reykjavík á
tlögunum, vlil fá gcfið
ísienzkt sveinbarn á aldrin-
um hálfs árs til þriggja ára.
Er þannig mál með vexti,
að Chambershjónin eiga
tvser dætur, en frúin má
ekki eiga fleiri börn. Hins
vegar langar hjónin að eign-
ast dreng og hafa þau helzt
í huga að taka til fósturs
oarn frá Noi'ðurlöndum.
Leizt Chambcrs svo vel á
'slenzk börn, er hann gisti
Ueykjavk, að hann hefur
látið í ljós þá ósk að fá fóst-
urson héðan.
orrænu konurnar
á Akureyri
Einkaskeyti til Alþýðuhl.
AKUREYRI í gær.
HÓPUR af Norðurlandakon-
tinum kom landleiðis til Akur-
eyrar í gærkveldi, en aðrnr
kbmu sjóleiðis um hádegið.
Konurnar skoða bæinn og
fara í Vagalskóg, að Goðafossi,
imi Mývatnssveit og víðar.
Konurnar sitja hádegisverðar-
boð bæjarstjórnarinnar á mgor
un, en fara annað kvöld áleið-
is til Noregs.
Fjögur kvenfélög í bænum
annast móttökurnar hér og fyr
irgreiðslu alla.
HAFR.
(rtf
Beiskir sjússar”
bragðasl vel
LEIKFLOKKURINN „FÖRU-
MENN“ sýndi revíuna „Beizk-
ir sjússar“ eftir Jón Snara í
Stykkishólmi á sunnudagskvöld
og í Ólafsvík á mánudagskvöld
fyrir fullu húsi áhorfenda á
háðum stöðum. Undirtektir á-
horfenda voru hinar beztu og
urðu leikararnir að endurtaka
sum atriðin.
Förumenn byrjuðu sýning-
arförina í Borgarnesi, en þar
sýndu þeir á laugardagskvöldið,
Og var þar vel tekið. Eru þeir
hú á norðurleið, og munu hafa
sýningar í kaupstöðum. og
káuptúnum á Norðurlandi, og
■0 til vill víðar.
Það hefur komið í ljós í sam
bandi við skýrslurnar um á-
rekstrana, að sömu mennirnir
eru iðulega valdir að fleiri en
einum árekstri, og kærur hafa
borizt um nokkra, sem aki sér
Bréfi rafmagnsstjóra
vísaS fil rafmagns-
sfjóra
A FUNDI BÆJARRAÐS 27.
staklega ógætilega og taki lítið | júlí var tekið til umræðu bréf
eða ekkert tillit til annarra frá rafmagnsstjóra frá 18, júlí,
vegfarenda
Þjóðháfíð Vestmanna
eyja 3.-4. ágúsf
um breytingu á geymsluhúsi
rafveitunnar við Barónsstíg.
Bréfi rafmagnsstjóra var vísað
til rafmagnsstjóra til af-
greiðslu.
Sækja um hifaveitu
ÞJOÐHATIÐ VESTMANNA ; _______
EYJA verður dagana 3—4 !
ágúst næstkomandi. Verða ÍBÚAR VIÐ RAUÐARÁR-
hátíðahöldin fjölbreytt að ISTÍG hafa farið þess á leit við
vanda, m. a. verður þar íþrótta tbæjarráð, að hitaveitulögn
mót, ræðuhöld söngur og fleira.
íþróttafélagið Týr sér um
hátíðahöldin að þessu sinni.
verði sett í hús þeirra. Erindi
þessu var vísað til hitaveitu-
stjóra til umsagnar.
Agúsf Ásgrímsson annar Islending-
urinn, sem kasíar kúlu 15 metra
-----------------------*-------—
KastaSi 15,01 m. á íþróttamóti aÖ
Breiðabliki síðastliðinn sunnudag.
--------+---------
Á ÍÞRÓTTAMÓTI, sem fram fór að Breiðabliki í Mikla-
holtshreppi síðastliðinn sunnudag varpaði Ágúst Ásgrímsson
frá Borg kúlunni 15,01 metra og er þetta bezti árangur þessa
efnilega kúluvarpara. Er Ágúst eini íslendingurinn fyrir utan
Huseby, sem varpað hefur kúlunni 15 metra.
íþróttamót þetta var keppni kúluvarpinu voru þessir: Há-
milli íþróttafélags Miklaholts- stökk: Gísli Árnason UG 1,70
hrepps og Ungmennafélags m. — langstökk: sami 6,27 og
Grundarf jarðar, og bar íþrótta þrístökk sami 12,79. — Kringlu
félag Miklaholtshrepps sigur af kast: Valdimar Sigurðsson IM
hólmi með 7904 st. Ungmenna- 35,96 m. — Spjótkast: Þorkell
félag Grundarfjarðar hlaut Gunnarsson UG 37,23 — og
7241 stig. 100 m hlaup Ágúst Ásgrímsson
Beztu árangrar mótsins auk IM á 12,1 sek og Haraldur
afreks Ágústs Ásgrímssonar í Magnússon UG á sama t-íma.
2000 mál og tusinur
fil Raufarhafnar í gæ
Þoka hamlaði veiðum en í
var farið að birta
gærkvökli
til -.!
f GÆRDAG var saltað í um 1000 tunnur á Raufarliöfin
og um rúmlega 1000 mál bárust í bræðslu. Þoka var á míðun-
um í gærdag og hamlaði veiði, en í gærkvöldi var farið aS
birta til og höíðu nökkur skip fengið afla.
Samkvæmt upplýsingum,4'
sem blaðið fékk í gærkvöldi
hjá skrifstofu sí’darverksmiðju
ríkisins á Raufarhöfn er nú
búið að salta þar í samtals
15000 tunnur og rúmlega 70
þúsund mál hafa borizt í
bræðslu.
Síldarflotinn er nú allur á
austursVæðinu, en Veiði var
lítil í vikunni, sem leið vegna
ótíðar. Síld er þó á stóru svæði
og hefur grynnkað á sér. Hins
vegarj eru tarfurnaf- gisnar,
Dágóð síldveiði hjá
reknefabáfum
í Faxaflóa
DÁGÓÐ SÍLDVEIÐI hefur
verið undanfarna daga hjá
Reknetabáum í Faxaflóa og út
af Reykjanesi. Frá Grindavík
þannig að bátarnir fá yfirleitt I eru 6—7 bátar á reknetaveið-
lítið í kasti, og er aflinn all-
misjafn.
í gærmorgun komu allmarg-
ir bátar til Raufarhafnar en
margir þeirra voru með innan
við 100 tunnur. Sumir bátanna,
sem komnir voru með nokkurn
slatta komu ekki til hafnar, en
héldu kyrru fyrir á miðunum
og biðu þess oð birti til, en
um miðjan daginn hamlaðijtals 140 tunnur.
þoka veiðum.
Sára lítið af útlendum skip-
r/m ef nú á miðunum við
Norðurland. T. d. lá aðeins eitt
útlent skip inni á Raufarhöfn í
óveðrinu í síðustu viku, þegar
á annað hundrað íslenzk skip
leituðu landvars. Munu norsku
skipin flest eða öll vera komin
norður að Jan Main. Svíar hafa
ekki sést á þessu vori, og lítið
ber á Rússneskaflotanum á
þeim slóðum, sem íslenzki flot
inn er.
Engin iilslökun á
kröfum SÞ í Kéreu
HÖFÐINGJAR í BETCHU-
ANALANDI í Áfriíku halda
tryggð við hinn útlæga for-
ingja sinn Seretse Kama er
Bretar nú hafa í haldi, vegna
þess að hann giftist hvítri konu
í blóra við ríkjandi lög í land-
inu. Átti að efna til fundar
með höfðingum til að ræða
þessi mál, en þeir neituðu að
mæta á fundinum nema Seretse
sæti fundinn líka.
Tónlisfarfélags-
kórnum vel fekið
á Ákureyri
AKUREYRI í 'gær.
TÓNLISTARFÉLAGSKR-
INN söng. hér í gærkveldi í
Nýja bíó, og var söngskemmt-
unin vel sótt. Var krónum vel
fagnað af áhorfendum og hon-
um bárust blóm.
HAFR,
um, og hafa þeir frá því fyrir
helgi aflað um og innan við 100
lunnur á súlarhring. I gær
voru þeir með 40—150 tunnur.
Til Hafnajrfjarðar kom einns
bátur í gær með 150 tunnur,,
og í fyrradag komu 11 bátar
liil Kef’avíjiur með samtals
1300 tunnur, og fjórir bátar
komu þangað í gær með sam-
14 585 mál komin
til Krossaness
Einkaskeyti frá AKUREYRL
KROSSANESSVERKSMIÐJ-
AN hefur nú tékið á mótl
14 585 málum til bræðzlu, eni
á sama tíma í fyrra, höf'ðiR
ekki borizt til verksmiðjunnari
nema 4 366 mál. í
Síðastliðna viku lögðu þessi
skip upp í Krossanesi: Auður
732 mál, Stjarnan 264 mál,,:
Snæfe’l 334 mál og togarinn
Jörundur 717 mál.
Togararnir leggja fullfermt
af karfa upp þessa dagana.
Hafr.
Niels Bohr flyiur
fyririesiur í háskói-
anum á fösfudag
PRÓFESSOR Niels Bohr
flytur fyrirlestur í hátíðasal
háskólans föstudag 3. ágúst kl.
8.30. Efni fyrirlestursins er:
Frumeindirnar og þekking
vor. Mun hann fyrst skýra frá.
náttúrlögmálum þeim, er
b j arnorkur annsóknir nar hafa
leitt í ljós, og síðan sýna fram
á, hversu hægt er að nota þá
nýju þekkingu, er vér nú höf-
um öðlazt, til þess að skýra ým
is fyrirbrigði á öðrum sviðum
mannlegrar þekkingar, sem
eru sameiginleg áhugamál
allra.
Öllum er heimill aðgangur.