Alþýðublaðið - 04.08.1951, Qupperneq 1
Veðmrúílit:
Hfflg norðan og norðvestan
átt, léttskýjað fram á morg-
undaginn, en þykknar síðan
upp með vaxandi suðaustan-
átt.
Forustugrein
Og enn á að þyngja
drápskly f j a rnar.
XXXII. árgangur.
Laugardagur 4. ágúst 1951.
175. tbl.
Kóreubörn ílutt af bardagasvœðinu
Meðan barizt er í Kóreu er stöðugt verið að fl /tja hjáiparlaus og munaðarlaus börn fram og
aftur um landið til þess að forða þeim að minnsta kosti af bardagasvæðinu. Á myndinni sjást
nokkrir hermenn sameinuðu þjóðanna með ba nahóp á rússneskum vörubíl, sem tekinn hefur
verið herfangi og er nú notaður til að koma börnunum undan.
Talsrriaður fyrir sameimiðu þjóðirnar segir:
Sprenging ogeldur
í olíuborholu hjá
Frankfurl am Hain
60 tii 80 metra eld-
súla upp úr holunni.
MIKIL SPRENGING varð í
o’íuborholu skammt frá Frank-
fur am Main á Vestur-Þýzka
landi og gaus upp úr henni
60—80 metra eldsúlu, sem ekk
ert varð við ráðið í gærkveldi,
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
til þess að slökkva.
Augljóst þótti að kviknað
hefði í gasi, sem streymdi upp
úr borholunni, og heyrðist
hvimuiinn af útstreymi gass-
ins langar leiðir, en manntjón
var ekkert orðið af eldinum.
• Kæt var í gærkvöldi um, að
setu’ið Bandaríkjamanna
reyndi að slökkva eldinn með
sprengjuvarpi úr lofti, og var
setuliðsstjórnin að athuga þann
möguleika.
a úr m frii
í Kóreu
Fundurinn í Kaesong í gær var'ð
enn algerlega árangurslaus
ÞRIGGJA KLUKKUSTUNDA FUNDI, sem haldinn var í
Kaesong í gær, lauk án nokkurs árangurs; og eru fulltrúar
sameinuðu þjóðanna nú bersýnilega farnir að efast um vilja
kommúnista til þess áð semja vopnahlé. Ta'smaður fyrir
sameinuðu þjóðirnar lét og svo um mælt síðdegis í gær, að úr
því myndi verða skorið í Kaesong næstu daga, hvort vopna-
hlé og friður yr'ði saminn í Kóreu eða ekki.
reynir
sfjórnarmyndun
á Frakklandi
RENE PLEVEN, fyrrver-
andi forsætisráðherra, tók í
gær að sér að reyna stjórnar-
myndun á Frakklandi, eftir að
Framh. á 7. síðu.
Joy flotaforingi, aðalfulltrúi
sameinuðu þjóðanna í Kae-
song, lýsti yfir því á fundinum
í gær, að ekki kæmi til mála,
að sameinuðu þjóðirnar féllust
á aðra markalínu milli herj-
anna, meðan á vopnahléi stæði
en núverandi víglínu. Sagði
hann að krafa kommúnista um
að draga markalirmna milli
þeirra við 38. breiddarbaug,
væri pólitísks eðlis og við það
eitt miðuð, að halda Kóreu eft-
ir sem áður klofinni í tvö ríki
og tryggja sjálfum sér áfram-
haldandi yfirráð yfir öðru
þeirra.
Útvarpið í Pyongyang, höf-
uðborg Norður-Kórou, sagði í
gær, að kommúnistar mvndu
aldrei á það fallast. að semja
um aðra markalínu meðan á
vopnhléi stæði en 38. breidd-
arbaug; og útvarpið í Peking
sakaði sameinuðu þjóðirnar
um það, að halda loftárásum á
Norður-Kóreu áfram í því
skyni, að hafa áhrif á viðræð-
'urnar í Kaesong.
Kjarnorkuvopn, ef
viðræður stranda?
Stórblaðið „New York
«Times“ skýrði svo frá í
fyrradag, að bvrjað væri nú
að yfirvega það alvarlega í
Washington, að beita kjarn-
orkuvopnum í Kór'eu til þess
að binda enda á stríðið þar
fyrir veturinn, ef viðræð-
urnar í Kaesong bæru éngan
árangur. Ekkert gat blaðið
þó þess, hvers konar kjarn-
orkuvopn það væru, sem um
væri rætt, né hvor fyrirhug-
að væri að beita þeim, ef til
kæmi.
---------v--l-----
Schacht í Indónesíu
DR HJALMAR SCHACHT
kom til Indónesíu í gærmorgun
en þar hefir hann verið ráð-
in fjárhagslegur ráðanautur
rikisstj órnar innar.
Yöruflutningar sföðvaÖir milll
Yesfur- o§ Áustur-Þýzkalands
...- ♦------
Svar vestur-þýzku stjórnarinnar við
Flutningabanni Rússa frá Vestur-Berlín.
ALLIR VÖRUFLUTNINGAR milli Vestur-Þýzkalands og
\ustur-Þýzkalands stöðvuðust í gær með því, að viðskipta-
samningur þeirra var á enda í fyrrinótt og stjórn Vestur-
Þýzkalands neitalii að endurnýja hann, nema setuliðsstjórn
Kússa á Austur-Þýzkalandi leyfði aftur hindrunarlausa vöru-
tlutninga frá Vestur-Berlín til Vestur-Þýzkalands; en það hefir
áún ekki gert vikum saman svo að Vesturveldin hafa orðið a5
öyrja vöruflutninga í lofti þa'ðan.
Upphaf þessa deilumáls var*1 ---------
>em kunnugt er það, að Rússar
;óku að heimta skýrslur um
Dað á járnbrautunum frá Vest-
ur-Berlín, hvaðan hráefni væri
fengið í þær vörur, sem þaðan
voru fluttar til Vestur-Þýzka-
lands; og þegar neitað var að
gefa skýrslur um það og skír-
skotað til tvívegis gerðs sam-
komulags um frjálsa vöruflutn
inga milli Vestur-Berlínar og
Vestur-Þýzkalands, stöðvuðu
Rússar vöruflutningana, með
þeim afleiðingum, að engar
vörur hafa verið fluttar frá
Vestur-Berlín vikum saman
og um 10 000 lestir af vörum
hlaðizt upp í borginni til stór-
kostlegra vandræða bæði fyrir
íbúa hennar og fyrir Vestur-
Þýzkaland.
í þessari viku hafa Vestur-
veldin gripið til sinna ráða við
þessu ofbeldi og hafið vöru-
flutninga frá Vestur-Berlín til
Vestur-Þýzkalands í stórum
flugvélum. Er „loftbrú.in“
milli Vestur-Berlínar og Vest-
ur-Þýzkalands þar með tekin í
notkun á ný.
Nú hefur Vestur-Þýzkaland
einnig tekið til si'nna ráða og
neitað að endurnýja viðskipta-
samnirig sinn við Austur-
Þýzkaland með þeim afleiðing
um, að allir vöruflutningar
milli landanna hafa stöðvazt.
Var í gærkveldi alveg óséo,
hvaða afleiðingar þessi deila
myndi hafa.
Richard Stokes.
Samninganefnd
Brela nú farin
fil Teheran
Stokes ræðir við
Mossadeq strax á
. morgun.
SAMNINGANEFND brezku
stjórnarinnar lagði af stað í
flugvél til Teheran í gær til við
ræðna við Iranstjórn og kemur
væntanlega austur í kvöld.
Richard Stokes, innsiglisvörð-
ur konungs og innanríkismála
ráðherra brezku stjórnarinnar,
er formaður nefndarinnar,
enda þaulkunnugur Iran og
málum þess. Hann hefur kom-
ið þangað áður finun sinnum.
Ásamt Stokes eru í samn-
FREGN FRÁ STOKKHÓLMI ’ jnganefndinni Sir Francis
. gærkveldi hermir, að pólsk Shepherd sendiherra Breta i
einkaflugvél með nokkrar kon Teheran og fulltruar þriggja
jr «og ;þrjá karlmenn innan raðuneyta, — utanríkismála-
borðs hafi len í Málmey í gær raðuneytisins, fjármálaráðu-
og fófkið beist landvistarleyfis neytisins og eldsneytismála-
í Svíþjó'ð. Fólkið var til bráða-, iáðuneytisins.
birgða tekið í gæzlu. I Tilkynnt var í gær, áður en
Þetta er annan daginn í röð, ' sarnninganefndin lagði af stað,
Nýff flóffafólk frá
Póllandi kom til
Svíþjóðar í gær
sem slíkt flóttafólk kemur frá
Póllandi til Svíþjóðar. í fyrra-
dag voru það sextán manns af
pólskum tundurduflaslæðara,
sem báðust ásjár, eftir að hafa
gert uppreisn á skipi sínu, lok-
að yfirmennina inni og siglt
því til Ystað í Suður-Svíþjóð.
að Stokes myndi ræða við
Mossadeq forsætisráðherra í
Teheran á sunnudaginn, en
síðan bregða sér til Abadan til
að athuga ástandið.
Talið er. að fyrirhugað sé nú
af báðum aðilum, að semja á
Framh. á 7. síðu.