Alþýðublaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 7
Laugaidagur 4. ágúst 1951. ALÞVÐUBLAÐSÐ I 4., 5. og 6. ágúsf 1951 Laugardagur 4. ágúsl KI. 4,30: Hatíðin sett: Pétur O. Nikulásson Loftfimleikar: „2 Larowas“ Baldur og Konni Töfrabrögð: Baldur Georgs Dýratemj'arinn Captain Flemming og sæljón. Kl. 8 ,30: Loftfimleikar: „2 Larowas“ Baldur og Konni Töfrabrögð: Baldur Georgs Kvartettsöngur: KvöIdstj örnur .Dýratemjarinn Captain Flemming og sæljón. Dansað úf;i og inni til kl. 2 Hljómsveit Vetrargarðsins, hljómsveitarstjóri Jan Moravek Einsöngur: Solveig Thorarensen Sunnudagur 5. ágúsf Kl. 11 f. h.: Messa í Dómkirkjunni, séra Óskar J. Þorláksson predikar Kl. 2, 30: Leikur 15 mannahljómsveit undir stjórn Kristjáns Krisítjánssonar á Austurvelli Kl. 3,30: K.K.-hijómsveitin leikur í Tivoli Loftfimleikar: ,,2 Larowas“ Baldur og Konni Töfrábrögð: Baldur Georgs , Captain Flemming og sæljón Kl. 8 ,30: Loftfimleikar: „2 Larowas“ Baldur og Konni Gamanþáttur: Rúrik Haraldsson og Árni Tryggvason Töfrabrögð: Baldur Georgs Akrobatic: Dolly Kvarítettsöngur: Kvöldstj örnur Captain Flemming og sæljón Dansað úti og inni til kl. 1 •Hljómsveit Vetrargarðsins, h 1 jómsveitarstj óri Jan Moravek Einsöngur: Solveig Thorarensen Mánudagur á. ápsf Kl. 4,30: Loftfimleikar: „2 Larowas” Báldur og Konni Töfrábrögð: Baidur Georgs Kvarftettsöngur: Kvöldstj örnur Harmoriíkusóló: Jan Moravek Captain Flomming og sæljón Kl. 8 ,30: Loftfimleikar: „2 Larowas“ Einsöngur: Guðm. Jónsson óperu- söngvari; undirl. Fr. Weisshappel Akrobatic: Dolly Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson Upplestur: Rúrik Haraldsson o. fl. Captain Flemming og sæljón Kvartettsöngur: Kvöldstjörnur Nýstárleg flugeldasýning á miðnætti Dansað úti og inni til kl. 2 Hljómsveit Vetrargarðsins, hljómsveitarstj óri Jan Moravek Söngvarar: Hau'kur Morthens — Sólveig Thorarensen Munið V.R.-dansleikina í vgiting ahúsinu í TIVOLI laugardags- og mánud'agskvöld M. 9—2 og sunnudagskvöld kl. 9—1. Aðgöngumiða er hægt að tryggja sér í síma 6710 kl. 5—6 alla dagana. Bíl'ferðir verða á 15 mínútna fresti frá Bún'aðarfélagshúsinu að Tivoli aila dagana. Eftir miðnætti verður ekið til baka frá Tivoli vestur Hring- braut, um Vesturgötu, Háfnarstræti, Hverfisgötu og Hringbraut. Fjölmennið í TIVOLI um verzlu narmannahelgina. ■ ■ Framhald af 3. síðu. leggja aðeins stund á íslenzk, fræði. íslendingar verða að keppa við .rithöfunda anparra þjóða og heyja þá baráttu til sigurs .eða ósig'urs: ‘ EINANGRUNABSTEFNAN HÆTTULEG TUNGUNNI — Finnst þér, að íslenzk tunga muni vera í hgettu? ,-Ekki á þann hátt, sem ílest ir telja. En ef íslendingar halda áfram að leggja megin- kapp á að hreinsa málið, þá verður sennilega erfitt að halda því við. Það úir og grúir af er lendum orðum í fornsögunum. Einangrunarstefnan er mesta hætta tungunnar í dag. Hér myndast smám saman tvö mál, ef haldið verður fast við hana framvegis. Annars vegar and- legt yfirstéttarmál, vandað, fagurt og orðauðugt þeim fáu en útvöldu, sem kryfja það til mergjar. Hins vegar hrognamál ið, sem allur fjöldinn kemur til með að tala. Þróun í rit- tækni og hugsun krefst .þess, að erlend orð séu tekin upp í mál ið, íslenzkuna eins og önnur, og fyrir íslendinga er miklu ráðlegra að sækja þau í latn- esku og grísku en til dæmis ensku“. ERFITT AÐ MOÐGA MIG SEM DANA — Hefur þú orðið var við andúð á Dönum meðal íslend- inga? „Nei, öðru nær, cn raunar er erfitt að móðga mig sem Dana. Ef íslendingnr vilja kalla mig Bauna og Danmörku nef laust land, þá er þeim það vel komið. Ég hef oft verið ósam- mála íslendingum, en andúð af þeirra hálfu þekki ég ekki. Hafi ég reiðzt við íslendinga, þá er ,það gleymt. llitt hefur yfirgnæft og lifir í endurminn ingunni.“ ÉG ER ALLS ;ENGINN ÍSLANDSVINUR. Kommúnisiar kynna sig í Framh. af. 4. síðu. ina gegn þeirri fasistísku hættu, sem stafaði- af Hitler- Þýzkalandi";(!) Er að yísu engin frekari grein gerð fyrir þeirri „hervæðingu“, og því síður er neitt minnzt á vin- áttusamning Stalins við Hitl- er og auðmjúkt knéfall ís- lenzkra kommúnista fyrir þýzka nazismanum í spm- bandi yið þann samning. farið um frækilega baráttu þeirra gegn „imperíalisma“ eða heimsyqldisstefnu Banda- ríkianna hin síðustu ár, endá bæklingurinn að mestu leyti helgaður henni, svo að þeir í Austur-Berlín séu ekki í neinum .efa um það, að „die Sozialistische Einheitspartei íslands" sé á hinni réttu rpss- nesku línu. Hefur bæklingur- inn því til sönnunar inni að halda, auk hinnar fölsuðu kápumyndar af útifundi kommúnista við miðbæjar- barnaskólann í maí í vor, heilsíðumynd af öðrum mót- mælafundi þeirra, gegn Kefla víkursamninghum,' ;fyrir fimm árum, og aðra af tára- gasinu gegn skrílslátum kommúnista á Austurvelli, fyrir framan alþingishúsið, 30. marz 1949, ;þegar ísiand gekk í Atlantshafsbanjalag- ið. En aftur á móti er þar anga mynd að sjá af alþingip þúsinu, eins og það leit út eftir aðfprin þann dag. Er það einkennilega hógværð með því að vissulega hafa ýmsir af Austur-.Berlínarförum kommúnista átt þar hlul að verki og unnið afrek, sem þeir gætu hælzt af á alþjóða- móti kommúnista í Austur Berlín með allt öðrum og meira rétti en þvf, .sem komm, únistum á íslandi er þakkað í þessu hlægilega plaggi. — Hvernig viltu slá botn í þetta? „Ég vil taka það fram, að ég er alls enginn íslandsvinur. Ég vil pkki móðga ísland með slíku og þvílíku orðagjálfri. Is land kemst auðvitað ,mæ.t.avel af án mín. Ég kom hingað, dvaldist hér, lærði, starfaði, skemmti mér, lifði lífinu, og ég gleymi landinu aldrei. Það er allt og sumt. Og ef einhver ykkar, sem .ég kynntist hér, man mig og vill hitta mig, þá er hliðið alltaf opið heima hjá mér í Kaupmannahöfn ,og mönnum velkomið að ganga f bæinn.“ Iíclgi Ssemundsson. Framhald af 1. síðu. franska þingið hafði fellt að veita Maurice Petsche 'fjár- málará'ðherra traust til þess, og :Guy Mollet, ritari franska alþýðuflokksins, hafði skorazt. undan að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Atkvæðagreiðslan um trausts yfirlýsingu- á Petsche sem íor- sætisráðhérra fór fram í fyrri- nótt og greiddu ekki nema 288 þingmenn henni atkvæði af 314, sem til þarf; en það er íi! Seffoss og Sfokkseyrar frá Reykjavík kl. 10.30 árd. og 2,30 síðd. daglega Kvöldferð alla laugardaga og sunnudaga frá Rvík kl. 7.30 síðdegis. Frá Selfossi kl. 9 síðdegis. Frá Hvera- gerði kl. 9.30 síðdegis. fi! Keflavíkur Garðs og Sandgerðis frá Reykjavík kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. daglega. Aukaferð alla sunnudaga kl. 6 síðd. SKIPAUTC6RÐ RIKISINS rr Herðubreiðr austur til Reyðarfjarðar hinv^, 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á þriðjudag- inn. Farseðlar seldir á mið- vikudag. 9g I í GÆR fór fram knattspýrnu kappleikur milli framréiðsiu- manna og matreiðsluihapna. Sigruðu •framreiðslumenh jneð 5:4. Var leikurinn mjög sppnn- andi og jafn eins og markátal- an sýnir. Dómari var Iiei'mann Hermnnsson, hinn góðkánni fyrrverandi landsliðsmark- vörður. Að leikslokum afhenti Böðvar Steinþórsson, fc0®iað- ur S.M.F., bikar, sem Tjarnar- kaffi hafði gefið og keppt var um í fyrsta sinn í íyrra og mat reiðslumenn unnu þá Leikur- inn var háður á Framvellinum. Hinn 16. ágúst er ákvé%inn kappleikur milli veitingast.'arfs manna á m.s. Gullfossi og veit- ingastarfsmanna í landi. ' " Samninganefndiii (Erh. af ,1. síðu.) grundvelli formlegrar þjóðnýt- ingar olíuvinnslunnar, en raun verulegrar starfrækslu henn-, ar eftir sem áður af hálfu An- glo Iranian olíufélagsins. helmingur þingmanna. Þing- menn kommúnista, 101 að tölu, greiddu atkvæði á móti, en jafnaðarmenn og gaullistar sátu hjá. EN ÞVÍ FLEIRI ORÐUM er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.