Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 5

Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 5
Surtímdagur 9. 8ept;aáS51 :m<r. ALÞÝÐUBLAOIÐ * ^ 5 B« Traven? heimsfrœgt skáld? sem enginn veit hverer^ segir: mfn eru UM ÁRATUGI hefur það veri'ð mönnum víðs vegar um heim mikil ráðgáta, hvaða pérsóna dyídist á bak við rithöfundarnafnið B. Traven. Skáldverk hans hafa hlotið heimsfrægð, en enn hefur engum tekizt að ráða gátuna varðandi höfundinn, nema að því Ieyti, sem ráða má ó- beint af ritum hans. Tvær bækur hafa nú verið þýddar á íslenzku eftir B. Traven, „Flökkulíf“ og ,,Það glóir ó gimsteina“, svo að einnig hér á landi mun mörgum leika forvitni ó að heyra eitthvað um þennan durarfulla rithöfund. Þess vegna er eftirfarandi grein birt. Hún er efíir norska blaðamann ÞVÍ ER NÚ EINU SINNI öðru bréfi hefur hann einnig þann veg farið, að fólk íysir. skvrt frá því, hvernig bækur jafnan að vita einhver deili á þeirri persónu, sem skapað hef- ur listaverkið, sjálfan upphafs- :mann þess og höfund. En það er býsna örðugt að svala þess ari eðlilegu forvitni fólks, hvað rithöfundinn Traven snertir. Traven er ekki aðeins dulnefni heldur er höfundurinn, sem valið hefur sér það nafn, því sem næst öllum alsendis dul- Inn. Það er svo að segja óger- 3egt að afla sér nokkurrar vit- neskju um hann, fram yfir það, sem hver og einn getur lesið á milli línanna í skáld- sögum hans, eða þær fáu upp- lýsingar, sem hann hefur gefið um sjálfan sig í þeim bréfum, sem gerð hafa veiið almenn- Ingi kunn. Hins vegar leiðir það af sjálfu sér, að uppi eru ýmsar tilgátur, varðandi þenn- an skáldsagnahöfund, sem samið hefur sögur, er þýdar hafa- verið. á meira en tuttugu þjóðtungur. Ýmsir hafa getið sér þess til, að hann væri þýzkur byltingar sinni, sem vegna vonbrigða sinna, varðandi bvltinguna þar í landi í lok fvrri heimsstvrj- aldar, hafi flúið Evrópu og vestræna menningu og telji sig ekki framar í flokki með Ev- rópumönnum. Sumir hafa einn ig viljað halda því fram, að hann hafi verið útgefandi tímaritsins: ,.Der Zieglbrenn- er“, sem út kom í Miinehen árið 1918. Telja þeir ýmiss sameiginleg stíleinkenni með sögum Travens, og greina, er birtust í því tímariti og sagðar voru eftir ritstjóra þess og út- gefanda. En enginn veit samt neitt með vissu um þennan dularfulla höfund, hvorki hvað varðar hið raunverulega nafn hans, aldur, menntun, bjóð- erni, útlit eða ævi, •— að því undanskyldu, að hann dvelst í Méxíkó og skrifar afburða góð- ar skáldsögur. Að þessu leyti hlýtur Tra- ven sérstöðu meðal frægra samt’ðarhöfunda. Það er held- ur ekki auglýsingabrella hans, er hann felur sig svo vandlega fyrir samtíð sinni, að blaða- menn og aðrir, hafa nú leitað hans árangurslaust í því sem næst mannsaldur; hann gerir þetta aðeins fyrir þá sök, að það er skoðun hans, að rithöf- úndurinn sé aðeins mikilsverð- ur sem rithöfundur en ekki sem persóna. Hann hefur skýrt frá ýmsu. varðandi það, hvert hann tel- ur hlutverk sitt, og sóinule’ðis rætt nokkuð þær grundvallar- kenningar í heimspeki, sem hann aðhyllist; þetta hvort tveggja tekur hann til mcð- ferðar í bréfi, sem hann reit einum starfsbróður sínum. í hans verði til. Þetta er, þegar allt kemur til alls, nokkur vit- neskia um manninn, og í sjálfu sér mikilsverðari heldur en staðreyndir, varðandi fæðjng- arár og menntun. í bréfi sínu til Manfred Ge- bandi við náttúruna, sem hann svo miklu, eða öllu heldur litlu hofur öðlast aftur þá trú á leyti, sem það er unnt, svo og manninum, er hann glataði list hans almennt. meðal menningarþjóðanna í Traven velur efnið í skáld- Evropu. •sögur sínar víðs vegar að úr Traven er í senn raunsær Suður-Ameríku, en einkum frá maður og stjórnleysingi. Hann Maxikó, og hann kann að segja er vinur og talsmaður allra fra mönnum úr ólíkustu at- undTokaðra og arðrændra, ,en vinnugreinum og þjóðfélags- hann er ekki haldinn þeim stéttum, svo sem gullnemum hugsjónablekkingu, að þeir 0g ræningjum, daglaunamönn- megi öðlart uppreisn og frelsi urrii jarðeigendum og stórbænd Hrir byltingu. ilann álítur urrii auðkýfingum og fjár- öbu iremur, að bvlting hafi málamönnum og öllum þeim sialdnast eða aldrei annað í fjölskrúðuga múgi m:ður vand för með sér en valdhafaskipti, aðra lausingja, sem reka erindi og það verði alltaf þeir fátæk- auðjöfranna með illu eða góðu, ustu og kúguðustu, sem borgi 0g se]ja honum bæði sál og lík- brúsann. og það er hans ófrá- ama. í skáldverkum hans er vík.ianlega skoðun, að einmitt ag finna stórfenglegar lýsine- rikisvaldið geti orðið harðdræg- ar á mexikönsku atvinnulífi ari og m:skunnarlausari at- 0g atvinnuháttum, og hann vinnuveitandi heldur en nokk- kefur á meistaralegán hátt sagt | ur einstakhngur eða hlutafé- frá hinu æfintýralega, áhættu- jlag. Það er langt síðan rökföst sama en um jeið mann=kemm- Hann les hugsun hans leiddi hann að andi lífi gullnemanna. Frásögn org lætur hann s\o um mælt, þessarl niðurstöðu, og atburðir hans er mettuð stórfenglegum að það _ sé helgasta |y!da J3astliðinna áratu/a virðast wÆ hvers ems akhngs að forna fremur sanna en hitt, að þær ]estur vekur þag fyrst áthvgli ve ferðarmalum mannkynsms nigurstöður séu ekki svo f jarri' manns ag sögUrnar eru æsandi . . . • S sanm. \ 0g gnpa hugann fostum tokum, vmna af fremsta megm að i g+ill ,t=& öllu því, er orðið geti til þess að létta lífsbyrðar annarra, Travens er slíkur, að mest minnir á munnlega frá- . . „ , . . : sögn; þegar maður les sögur vekia meo þeim gleði og efla,, ° r , , ,, * , , hans, er sem maður hlyði a þa til soknar að æðra mark-1 , , .... , . T . , .K. Tjr , . .... . frasogn hofundar og lafnéel miði. Hann telur sialfan sig , . , , , , ,, , f , - , ; ... heyri rom hans, a stundum lag hafa gert það, sem i hans valdi | _ ,__,___’ , , , & stóð til að hlýða þeirri kö’lun, bæði á meðan hann var sjó- maður, landkönnuður. kennari í afskekktum héruðum, — og síðast en ekki sízt sem rithöf- undur. Hann telur sig hafa iagt af mörkum nokkurn skerf til þess að stuðla að framsókn mannkynsins, að því, er hann segir í bréfinu, og að síðustu farast honum þannig orð: „Sjálfan mig skoða ég sem eitt sandkorn jarðir. Starf mitt og verk, er hið eina, sem máli skiptir, sjálfur er ég einskis- verður, öldungis eins og skó- smiðurinn, sem álítur það köll- un sína, að gera öðrum vel á fæturna, er sem persóna óvið- komandi viðskiptavinum sín- um. Eg hirði heldur okki um að yfirgefa það líf og umhverfi, 'oin ég I.< f valið mér: það hlutskipti að dvebast engum kunnur við fábrotin lífskjör meðal alþýðufólks, og ég mun,' allt mitt líf, gera allt sem ég megna til þess að útmá foringja trú og foringjadýrkun úr huga almennings. Að sama skapi mun ég gera allt sem ég get til þess að styrkja hvern einstak- ling í þeirri trú og vissu. að bann sé mannkyninu jafn mik- ilsverður og hver annar ein- staklingur, hvað svo sem hann kann að hafa fyrir stafni eða hafa haft fyrir stafni.“ Af þessu virðist mega ráða það, að Traven bafi fengist við sitt af hverju um ævina; að honum hafj gengið illa að ná fótfestu í tilverunni, eða ekki hirt um það, heldur , sé hann landshornaflækingur og heim- spekingur. Um langt skeið dvaldizt hann mcð Indíána- kvnþætti einum í Tumskógum Mexikó, og það er meira að segja alls ekki útilokað, að hann hafizt þaf enn við. Víst er um það, að Mexikó er nú hans raunverulega fósturland. Og það verður að teljast lík- legt, að það sé einmitt fyrir það, að dveljast langdvölum meðal frumstæðra, fátækra og óspiltra manna í nánu sam- en athugi maður þær nánar, kemst maður að raun um, að þær eru einnig hrífandi, og að öll frásögnin er mótuð af á- kveðnum tilgangi höfundarins. Hann gerir hvort tveggja að af- an og alvarlegan en á stundum 1 húúpa og flytja ráðinn boðskap. þrunginn samúð eða sárri reiði. Allar eru sögur hans efnismikl- ar og mikið er þar um at- burði; frásögnin svo raunveru- leg og nákvæm, að oft virðist sem smáatriða gæti þar um of, Þetta á orsakir sínar að rekja til óvenjulegrar þekkingar höf- undarins, skarpskyggni og furðulega þroskaðrar athyglis- gáfu, en um leið einnig til starfsaðferða hans. Hann kveðst ferðast mikið um það land, eða umhverfi, sem hann velur sögum sínum, safna efni og afla sér eins staðgóðrar þekkingar á þjóðháttum og lífs kjörum og honum er unnt. Hann kveðst og verða að ger- þekkja sögupersónur sínar; verði að hafa verið góðkunn- ingjar hans og félagar. Hann verður að hafa lifað atburðina, skoðað hlutina og landslagið, til þess að ferðast um hin af- skekktu héruð. myrku vötn og hrikalegu gljúfur; að hann verður að æsa sjálfan sig til æðiskenndrar kræðslu, að hann verður sjálfur að líða þrautir og þjáningar, áður en hann getur lýst viðbrögðum, sögu- persóna sinna gagnvart óttan- um. þrautunum og þjáning- unni. Ekki verður sagt :frá einstök- um skáldverkum Travens í þessari grein. heldur var til- gangurinn sá. að kvnna les- Samt dylur höfundurinn venju lega áróðurshneigð sína svo vel, að lesandinn verður þess eins var, að hann hafi ákveðn- ar skoðanir, varðandi þjóðfé- lagsmál og leggi þær til grund- vallar dómum sínum á menn Alþýðublaðið eða djúplæg. Per.sónulýsingar hans eru oft hrjúfari og venju- legri en maður ky.nni að kjósa, og hið sama má segja um list hans. Hann er ekki sérlega leikinn í stílbrögðum eða list- rænum töfrabrellum og ekki verður stíll hans talinn blæ- brigðaríkur eða blæmjúkur. En einmitt þessi einfaldi, hrjúfi og sterki stíll hans fellur vel að efninu, sem hann tekur til með ferðar; varnarræðum hans og áróðri fyrir rétti hinna kúguðu og fátæku. Mynd, sem máluð er með sterkum, fáum dráttum og litum hefur meiri áhrif á flesta, en þó einkum þá, sem ekki eru lærðir listfræðingai*, heldur en mynd, sem dregin er með mjúkum, áferðarfallegum dráttum og máluð í mörgum blæbrigðum lita og ljóss. Þrátt fyrir þetta veitist Tra- og málefni. En það kemur ven auðvelt að segja frá ástar- einnig fyrir, að áróðursatrið- um, eða •— og ef til vill nær hann þá djúptækustum áhrif- um, — að hann lýsir sambúð eða viðureign tveggja ólíkra einstaklinga, og lætur athafnir þeirra og afstöðu mótast af ó- líku uppeldi. umhverfi og erf- iðum eiginleikum. Það, sem gerir frásögn Tra- vens jafnan svo sannfærandi, sem raun ber vitni, er fyrst og fremst frásagnarstíllinn og svo það, að lesandanum finnst alltaf að höfundurinn sé að lýsa og segja frá því. sem hann hefur sjálfur séð og lifað. Eins og áður er getið, minnir stíll hans mest á munnlega frásögn, en meðferð efnisins gefur alltaf til kvnna, að sögumaðurinn sé óvenjulega réttsýnn og heiðar- ’egur. Hann hefur til að bera staðgóða þekkingu og er gædd- nr næmum skilniiigi á sálarlífi frumstæðra manna, ber ríka "amúð til þeirra og kann að meta bað gildi, sem einfaldir lifnaðarhættir, fátækt og fa- breytni hafa í sér fólgið. Samt sem áður verður ekki sagt, að endum höfundinn sjálfan, að sálgreining hans sé hárnákvæm Þurrmjólk Nýmjólkurduft - Heildsölubírgðir - Undanrennuduft. hjá: í heildsölu hjá HERDU BREIÐ Sími 2678. ævintýrum, sem þrungin eru æskuunaði, viðkvæmni og verndarþrá, ekki aðeins varð- andi ástvininn, heldur alit það, sem er veikt og barf verndar í heiminum. Sú frá- sögn hefur að geyma fagran skáldskap og mannlega við- kvæmni, og hið sama er að segja, þegar þann velur móð- urástina að frásagnavefni. Eins og til dæmis þar. sem hann lýs- ir söknuði Indíánakonunnar og sorg við dánarbeð barns síns, og ber því glöggt vitni, að hinar dýpstu og frumstæðusm mannlegra tilfinninga eru sam eign allra kynþátta, án nokk- urs tillits til menningar eða umhverfis, lýsingin er einföld að orðalagi, en sterk, og frá- sagnarmátinn með afbrigðum áhrifamikill og sannfærandi. Meðferð hans á þessum tveim verkefnum, tveim tilbrigðum mannlegrar ástar, ber aðals- merki sannrar göfgi. Traven er eins konar Ross-„ eau vorra tíma. En. — enda þótt hann hafi sjálfur snúið ; baki við hiHni svokölluðu menningu og tekið sér bólfesíu meðal frumstæðra manna, er hann samt sem áður glögg-,f. skyggn á gildi iðnaðarmenn-, ingarinnar, sem hefur rutt sér • braut til valda meðal Indián- anna í Mexíkó, sigrast á forn- um. venjum og atvinnuháttum og leyst fátæka Indíáanakyn- þáttu undan oki lénsdrottnanna og gert þá að sæmilega efnuð- um daglaunamönnum. í raun réttri er þarna um framför að rasða. Iðnaðarmenningin hef- ur í för með sér viðunanlegri lífskjör, meiri menntun og.víð- sýni. Sem rithöfundur sér TraV Framhald á 7. síðu. -c

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.