Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 6

Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 6
6 í VJt ALI>YÐUBLAÖIÐ Sunnudag'ur 9. sept. 1951 SOLUMAÐUE LIFIR Framhald. Lárus. Eg ek þarna irm með Hval- íirðinum, og fyrst í stað hef ég auga á hvefri beygju. Svo verð ég allt í einu annars hugar; — gleymi veginum. og íer að hug- leiða það, hvort ísskápur muni nokkurntíma verða til á hverju einasta heimili í landinu, svc na eins og klukkur eða útvarpsvið tæki. . . Og svo, þegar ég kem fyrir botninn á firSinum. . . Þú manst hvernig vegurinn er þar, krappar beygjur og sums staðar snarbrattar skriður eða hengi- flug fyrir neðan . . og þegar ég er að taka eina beygjuna, þá. .... (Þegnar við, eins og hann sé í vafa um, hvort hann eigi að segja frá því, eða ekki). Matthildur. Þá hvað. . . Þá ranka ég við mér, og sé, að maður gengur í veg fyrir bílinn. . . Matthilciui'i Almáttugur. . . Lárus. Það var eins og honum hefði skotið upp úr veginum, eða að hann hefði gengið út úr brekk- unni. . . Eg þorki ekki að snar hemla, af ótta við að hvolfa bílnum; það hefði verið mér vís bani, því að þarna v«r hengiflug fyrir neðan. . . Eg hægði ferðina eins og mér var unnt og hélt bílnum tæpt út á vinstri vegarbrúninu í því skyni að freista að komast fram hjá náunganum, . . svo tæpt, að ef brúnin hefði broslið. . . En þá tekur hann líka strikið út á vegarbrúnina, sömn megin o<* ég lagði á stýrið eins og ég framast þorði, og með herkj- unni hafði ég það, aö renna fram hjá honum og* stöðva. bíl- inn við brekkna . . . Matthildur. Skammaðir þú íkki dónann7 Nei, vitanlega hefurðu ekki skammað hann. . . Gott ef þú hefur . ekki beðið hann afsi>k- unar. Eg hefði átt að sitja hjá þér. Eg mundi ekki hafa verið feimin við að veita honum 6- keypis. tilsögn í umíerðamenn- ingu. . . Uefðir þú nú eyðilagt-. (Attar sig). . ..Hefði, nú orðið þari;a stórsiys. aðeins fyrir kærulsysi hans. .. Lárus. Eg ákvað líka að.iesa bonum pSstilinn. Á einu vetfangi hafði ég tekið saman slíka. skamm?.- ræðu, að enginn sJt-jómmálamao ur hefur nokkru sinni látið sé.r annað eins. um munn. fara, e.nda meinti ég allt, sem: ég hafði hugsað mér að segja. En sú ræða vfi>, því miður' aldrei flutt. — Þegar ég steig út úr bílnum og bar kennsl á náungann, vafðist mér tunga um tönn.. . Matthiíclur. Hver var þetta Lárus? Lárus. Eg sjálfur. . . Matthildur. Hvað segirðu maður? Lárus. Eg sjálfur. . . Lárus Ljóman, hinn víðkunni sölumaður, g'em einu sinni seldi Spánverjunum spánskt kápuefni. . . Þarna stóð ég andspænis sjálfum mér ljólifandi, og steingleymdi öll - um þeim dásamlegu svívirð'rig um, sem ég var búinn að taka saman í huganum. . . Matthildur. Almátt.Ugur minn. . . Þetta, er blátt áfram dularfullt, fyrir- bæri. . . (Með vaknandi áhuga). Heyrðu,. Lárus. . . Nú verð ég að semja nákvæma skýr.-.Iu um þennan atburð, fyrir næs*a fund hjá okkur í „Félagi hinna einlægu sannleiksleitenda1". Ef ég bara hefði verið með í ferð- inni, og með ljósmyndavélina, þá hefði þetta getað orðið heims frægur atburður, . . Sagði hann......ég meina, . . sagð- ir þú aða hann nokkuð við þig, eða. öllu, hellur sjálfan sig. . . Lárus. (Rís á fætur). Nei, það varð heldur lítið úr viðræðum. Við stóðum þama. í sömu sporum nokkura hr.íð, og störðum hvor á annan, eins og við hefðum ekki sést fyrr. . . Enda má það víst til sanns veg- ar færa. Matíhildiir. Heyrðu, Lárus. . . Eg verð að ná í pappír og skrifu frásögnina niður nú þegar, meðan atburð- urinn er þér í. fsrsku minni.. . Lárus. Það verð.ur ekki af því. Á morgun eða hinn daginn ræður þú hvað; þú gerir við frásögn- ina, því að þá verð ég dauður. Matthildur. Almáttugur. . . ilvað ertu að segja, Lárus Ljóman. Framhald. 'Framhaidssögan 50- Helga Morays SKT Saga frá SuSur-Afríku Alþýðublaðið! Hún virti fyrir sér Kaffana, sem bættu sprekum á bálið, en gneistaflugið stóð. frá því hátt í loft, eins og glitrandi úði frá gosbrunni. í sama mund bögn- uðu. fiðlurnar og Jansendurnir tóku sér hvíld. Guð veri lof- aður, hugsaði hún. Hún var ákveðin í því að sjá svo um, að þetta hlé liði- ekki án þess að. Páll sæi hana. Því var það, að. hún stóð á fætur í skvndi og tók að slétta kjól- pilsið, „hálfsilkið krypplast allt, þegar maður situr svona ná- lægt hitanum,11 mælti hún, og það skrjáfaði hátt í silkinu undir fingrum hennar. Bragð- ið dugði, Páll heyrði skrjáfið í silkinu, leit um öxl og kom síðan til þeirra.. „Þú saknar Páls áreiðanlega þegar hann er fa"ir.n,“ mælti María lágt við Katie. Henni brá. Gat það verið, að María hefði fengið einhvern grund um ástir þeirra? Hafði hún ef til vill veitt þessu athy.gli, þeg- ar þau komu saman að heim- sækja þau hjónin? Ef til vill tekið eftir augnatilliii því, sem þau sendu hvort öðru á laun. „Já,“ svaraði. hún eins hlutlaust og henni var unnt, — „Hann hefur veitt okkur ómet- anlega aðstoð.“ „Komdu sæl og blessuð, Mar- ía litla,“ heyrði hún hrópað; þeirri rödd, sem hún unni heit- ast, Páll laut niður að Maríu og klappaði henni glettnislega á vangann. Síðan heilsaði hann þeim Sean og Jan með handa- bandi, en lét sem hann sæi ekki j Kurt, þar sem.hann lá á Ijpna- j feldinum við fætur Katie. •—! „Komdu sæl, Katie“, sagði! hann, „hvers vegna stendurðu þarna í skugganum? Komdu fram í eldsbjarmann, svo að ég megi sjá hversu fögur þú ert í kvöld.“ Þau horfðu eitt andar tak hvort í annars. augu í flöktbirtunni frá báHnu. „Ka- tie verður dugandi Afríkukona með tíð og tíma,“ mælti hann ertnislega. „Hún hefur lagt gjörfa hönd á allt, sem bygg- inguna snertir, nema hvað hún tók ekki beinan þátt í viðar- högginu eða að reisa stoðirn- ar.“ Henni féll þessi ertnistónn hans miður. Hvers vegna talaði hann alltaf við hana eins og hún væri tepruleg stfdpa, þegar aðrir heyrðu til? „Katie er óvenjulega vilja- sterk,“ sagði María. „Ykkur hlýtur að hafa samið vel við vipnuna. „Það er eins og hún meini eitthv.að sérstakt með þessum orðum, hugsaði Ketie, eins og hún sé að sveigja að einhverju, sem hún telur sig hafa veitt athygli, varðandi samveru okkar. Páll laut Maríu. „Jæja, Mar- ía litla; það er orðið æðilangt síðan við höfum stigið dans- spor saman. Það er leiðinlegt, að loksins þegar okkur býðst tækifærið, til þess að taka sporið eftir svo töfrandi hljóm- list, skulir þú vera forfölluð.“ María ók sér af kæti. „Þú ferð nú nærri um það, hve mig langar til að nota tækifærið og. stíga dansinn með þér. Næst Jan, ert þú mér manna kær- astur.“ „Það er hverju orði sann- ara,“ sagði Jan, maður hennar og hló við. ,,Þú ert áreiðanlega eini maðurinn, sem ég hefði ef til vill ástæðu til að óttast, hvað tryggð konu mir.nar snertir.“ Sean bjargaði samtalinu úr þeirri hættu, sem því virtist stefnt í. „Hvaða eiginmaður skyldi það vera, sem ekki hefði góða og gilda ástæðu til þess að óttast hann á því sviði, — það er að segja, ef maður vissi ekki hvílíkur ágætis drengur hann er. „Þakka þér orðið, Sean“, svaraði Páll van Riebeck og kunni þessu umræðuefni ber- sýnilega ekki sem bezt. María kinnkaði til hans kolli, glettnis lega og storkíjndi. Getur það verið, hugsaði Katie enn, að henni sé kunnugt um ástir okk- ar og að hún hafi ekkert á móti því að við vitum það. „Hvers vegna bý.ður þú Katie ekki í dansinn, Páll,“ spurði hún ólíkindalega. „Ég hefði sanarlega ánægju af að dansa við þig, Katie“, sagði Páll, „en því miður kem ég því ekki við að svo stöddu. Fyrst verð ég að dansa við Ðnnu du Plessis. Ég hef ekki séð hana síðan við komum hinga, og samt hef ég þekkt hana frá því, e.r hún var lítil telpa“. Hann kvaddi þau með kæruleysis’egu brosi og hélt á brott. Og Katie komst ekki hjá því að finna, að hann forðaðisc að augu þeirra mættust. Fi'amkoma hans særði hana djúpt. Hvað ætlaðist hann eig- inlega fyrir? Þetta var fjórði dansinn, sem hann steig með öðrum konum, og hann hafði beinlínis gert sér það að leik, að henda skop aö henni í á- heyrn Maríu. Hvers vegna? var hann með öllu tilfinninga- laus? Nú, þegar skilnaðarstund þeirra nálgaðist óðum. Hún leið sárustu sálarkvalir, þegar hún sá hann svífa um v.öllinn með þessa heimskulegu. stelpu í örmum. sér. Þessa stelpu, sem starði á hann eins og hún ætl- aði bókstaflega að g’eypa hann með augunum. Og hann gerði meira en svara frekjulegu augnatilliti hennar; — hann horfði á hana án afláts eins og og hún væri honum mikilsverð asta kona í víðri veröld. Við- bjóðslegt. Hvað hafði hann í hyggju . . . Rödd Maríu vakti hana. af dáinu. „Að siá hvernig þessi stelpa starir á Pál. Öldungis eins og kvíga. Já, einmitt það. Hún hefur elt hann á röndum árum saman. „Hún er heimskuleg“, varð Katie að orði og tókst ekki að leyna andúð sinni. „Mér gezt illa að henni“. „Jæja . . .“ sagði María og það var óviðkunnanlegur spurn arhreimur í hljómfallinu. „Og ég sem hef haldið, að þið vær- uð einmitt mestu mátar. Svona er það. Og hún leit rannsak- andi augnaráði á Katie. „Já, hún er einföld, stelpugreyið, það er víst orða sannast. En svona er það nú samt; hún hefur það allt til að bera, sem karlmenn eru ginkeyptastir fyrir. Líttu bara á mjaðmir hennar, hvað þær eru þrýsnar og mjúka . • .“ ..A’dei skal ég trúa því, að Páll sé ginkeyptur fyrir kvígu augum og luralegum mjöðm- um“, svaraði Katie stutt í spuna. Um leið fann hún, hve heimskuleg afbrýðisemi henn- ar var. Og enn heimskulegra var það, að gera Maríu að trún aðarmanni sínum. i „Anna getur að sjálfsÖgðu. ‘ekki talist glæsileg stúlka“. iMaría breytti. um raddblæ. IRómur henar varð hlýlegur óg einlægur, og það sannfærði iKatie um, að hún vissi allt lleyndamál hennar og Páls. Þegar hún tók að sýna sam- úð sína, þurfti Katie ekki frek ari vitna við'. ,,Og þú hefur lög að mæla, hvað það snertir“, ; bætti hún við í sama rómi, l,.að Páll gerir meiri kröfur til kvenna heldur en þær, sem liún getur uppfyllt". | Katie svaraði henni ekki. Athygli hennar var aftur bund in við þau tvö, sem stigu dans jinn. Hún sá að Páll brosti jástúðlega við þessari stelpu- gæs; og hann gerði meira, hann laut að. henni og snarí enni henar með vörum síum. Nei, þetta var sannaiiega of langt gengið. í sama mund var skipt um í dansinum og Anna sveif sem snöggvast á brott frá honum. Katie starði á hann; í þeirri von, að hann yrði augna tillits hennar var og Ihi til hennar. Hvernig sem á þvi stóð, þá leit hann til hennar um öxl og brosti, en þegar hann sá reiðina brenna í aug- um hennar, hvarf brosið sam- stundis af vörum hans. Um leið (var enn skipt í dansinum og Anna fleygði sér í faðm hon- um og þau dönsuðu úr augsýu Katie. | Kat:e bjóst fastlega við því, að hann kæmi og byði henni upp, þegar dansi þessum lauk, en svo varð ekki. Fimmti dans

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.