Alþýðublaðið - 09.09.1951, Page 7

Alþýðublaðið - 09.09.1951, Page 7
I Simnudagur 9. sept. 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framh. af 5. síðu. ven þetta og viðurkennir það. En um leið ræðst haiín á verk- smiðjuauðvaldið og verzlunar- háttu þess og les 'þeim pistil- inn, sem að því standa. og er öll -sú ræða hans þrungin hei- lagri vandlætingu og sárri grernju. Auðvaldið hagar sér að öllu leyti eins og Tæningj- ar að hans dómi. Og fjármála mennina telur hann skilgetna syni slíks auðvalds. Þeir eru rándýr, segir hann, rándýr í þeim heimi, ‘þar sem þeir sterk- ari tortími hinum, sem eru minni máttar. Þetta er ráðandi ■lögmál, og hver sá, er ekki viil hlýta því lögmáli, 'hlýtur óhjá- kvæmilega að faraSt. Drottnar þessa hagkerfis eru um leið þrælar þess. Þetta minnir að verulegu leyti á kenningár Marx, og er oftast sönr.u nærri. Samt sem áður virðist á stundum, að Traven hafi ekki að öllu leyti fylgst með tímanf um. Flestum mun veitast örð- ugt að viðurkenna grundvall- arkenningar hans, varðandi auðvald, verkamannastétt og þjóðfélgsmál yfirleitt. Skoðanir hans eru tengdari rökfræðinni heldur en sjálíu lífimx og fram vindu þess. Sennilega eru skoð anir hans að verulegu leyti mótaðar af lífsrevnsíu hans og vonbrigðum æskuáranna, varð- andi þróun þeirrar byltingar, sem hann hafði sett traust sitt á. En heimurinn hefur tekið miklum staKkaskiptum síðar, og skoðanir manna á þjóðfélags málum og hagkerfum ekki síð- ur. Þeim, sem viðurkenna og treysta grundvallarreglur vest- rænnár verkalýðshréyfingar, kann því á stundum a'ö yirðast sem kenningar Travéns séu skyldari sögunni heldur en líð- andi stund. Samt sem áður getur enginn annað en hrifist af skáldverk- um hans, þrátt fyrir listrænar takmarkaiíir hans, — og hvort. sem lesandinn er nammála kenningum hans og boðskap eða ekki. Knut Kramviken. Blaðinu hefur borizt eft- irfarandi ávarp alþjóða- sambands samvinnumanna í tilefni af alþjóðadeg; þeirra, sem er i dag; ALÞJÓDASAMBAND SAM- VINNUMANNA lýsir yfir — í nafni a'lra samtáka innan vébanda þess — trú á þær meginhugsjónir, er frjals og ■lýðræðisleg samvinnufélög by-ggjast á, en reynsla heillar aldar héfvr sannað. að þessar hugsjónir eru bezti og try.gg- asti grundvöllur félagslegra fran.iara og héimsfriða:. AlþjóðasanibaTidið beitir sér 'iyrir því, að ýfirráðum efna- hagslífsins sé dreift til alþýð- unnar með samvinnufýr5 rkon*.u lagi, er byggist á þéirri reglu, 'að hver éinstaklingur fari með aðeins eitt atkvæði. Alþjó'ða- sambandið beiti sér gegn j)ví, sð yfirráð fjármagnsins saín- ist á fárra manna hendur í auð hringum og einokunarfy>'ir- tækjum, þar sem gerðir hinna fáu eru ekki háðar eftirliti eða umsjá fólksins. Alþjóðasambandið hvetur meðlimi sína til að berjast fyr- ir því, að afnumin séu hvers konar ósanngjörn lagaleg og fjárhagsleg höft, sem sett eru á samvinnufélögin, og hindra við'eitni fólksms til að vernda Iifskjör sín með frjálsu.n og' 1-ýðræðislegum samtökum. Alþjóðasambandið heldíir því fram, að friður ög öryggi byggist á þessu: ali þjóðirnaT setji ekki eigin liagsmuni ofar sáméigirueg- um hagsmunum, -svo að al’i i orku mannkynsins ver'ði beitt ti! að fullnægja þörf- um neytenda, að öllu vinnufæru fólki verði tryggð atvinna við friðsamleg framlei'ðslustörf, ækkunarvéíar Nýkomnar 3 tegundir. Verð frá kr. 1755.00. ÓHÁÐA FEÍKIRKJUSAFNAÐARINS Guðsþjónustan hefst kl. 1,30 e. h. sunnudaginn 9. september á horni Hringbrautar og Kaplaskjóls- vegar, ef veðúr leyfir, annars verður messað í Stjönubíó á sama tíma óg auglýst í hádegisút- varpi. MerkjaSala verður allan daginn. Kaffisaia kvenfélagsihs hefst í Góðtemplarahúsinu að lok- inni messu. Kirkjukvöldvakan hefst í StjörnúbíÓ bíó kl. 7 e. h. með erindi, kórsöng, sýningu á myndum frá nútímakirkjubyggingum, einsöng og stuttri kvikmynd kirkjulegs efnis. Aðgöngumiðar verða seldir í Stjörnubíó, skrii'stofu safnaðarins og við innganginn, ef eitthvað verður þá óseit. Skrifstofa safnaðarins verður opin kl. 10—12 f. h. fyrir þá, sem vilja minnast kirkjudagsins sérstaklega, og ti!. afgreiðslu á merkjum til sölubarna. ■v4- að tryggð verði réttlát skipt- ing og hagnýting auðlinda heimsins. Alþjóðasambandið ítrekar því fylgi sitt við sameiiiuðu þjóðirnar og heitir einiæguin stuðningi vð baráttu fyrir rétt látri og friðsamlegri lausn efnahagslegra, félagslegra og stiórnmálalegra vandamála vorra tíma. Alþjóðasaihband samvinnu- manna lýsir yfir því, áð þær aðstæður, sem frjáls og óháð samvinnufélög þurfa til að blómgast og bera ávöxf, verði að vera fyrir hendi, ef takast á að vernda heimsfriðinn. Til þess að svo megi fara, hvetur sambandið meðlimi sína tii þess að sýna stöðuga árvékni í vörn og sókn fyrir mannrétt indum og frelsi, að leggja sig enn fram tti að fræða almenning um ábyrgö og skyldiír sérhvers borgara í lýðræðisþjóðfélagi, að benda liinum ýmSu ríkis- sstjórnum á brýna nauðsyn fullkominnar samvinnu á vett vangi sameinuðu þjóðanna í þeim tilgangi að útrýmá óít- anum við strí'ð, skort og und irokun, að minnast 29. samvinuu- dagsins með því að gera heyrinkunna bina sameigin legu ósk samvinnumanna, að koma á þeirri lieimsskíp- an, að al'-ar þjóðir fái nolið friðar í frelsi og bræðralagi. Framh. af 1. síðu. sinni við skut þess. Pólverj- arnir um boi'ð í „S 71“ stóðu sumir við fallbyssurnar,. en aðrir með vélbyssur og skammbyssUr í höndUm og svöruðu engu, þó að skip- stjórinn á „Monsunen" spyrði bæði á ensku og frÖnsku, hvað þeir Vildu, og varáði þá við afleiðingunum, ef þeir legðu að skipinu í svo miklum sjógangi. Við til- raunir hersnekkjunnar brotn aði boriístökkurih á „Mon- sunen“, svo og iborð í björg- unarbátnum; «n auk þess varð kjölur björgunarbáts- ins og borðstokkur hans fyr ir miklum skemmdum. í hvert skipti, sem alda lyfti hersnekkjunni, rakst hún á björgunarbát ,,Mönsunens“, sem hékk á davíðum vélskips ins, og var stórfurða, að ekki hlauzt meira tjón af 'Fólverjar arnir köstuðu riokkrum sinn- um köðlum yfir í „Monsunen", en Danirnir létu iþá fal'a út- byrðis, þar eð þeir töldu ekk- ert vit í að tjoorá skipin sam- an í 'slíkum sjógangi. Að endingu gáfust Pólverj- ar upp við tilraunir sínar og hurfu á brott á hersnekkjunni. Farast danska skipstjóranum svo orð, að þeim hefðu bersýni lega legið það í léttu rúmi, þótt þeir hefðu sökkt hinu danska skipi; og spyr hann að endingu, hvort ekki sé kominn tími til að binda enda á slík- an ófögnuð með því að veita dönskum skipum nokkra vernd á-Eystrasalti. . . -4 ; S liefst í dag kl. 2 með leik mdlli Íi1|L Ðórnari: Hannes Sigurðsscm. Qg strax á eftir leika Dómari: Þoriákur Þórðarson. Öli TiOi ■ oflí. >0.1 5ÍSF. Mótanefndin. e nokkur stykki af hinum eftirsóttu n Tf e ÍÍ! !i j Á láærkjargötu 10. — Sími 6441. Sýnishorn verða í glugganum um helgiiia. mu; isd llídt rsji r*- iu 1 urui; Glæsilegt úrval af: Skápklukkum í hnotu og eik, Eldhúáklukkum, Vekjaraklukkum, margar gerðir. Lítið í gluggana um helgina. nmim Símj 3462. sé . .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.