Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 8
Gerizt áskrifendur
að AlþýðublaSinu.
í Alþýðublaðið inn á
hvert heimili. Hring-
| ið í síma 4900 og 4906
Alþýðublaðið
Simnudagur 9. „sept. 1951
Börn og unglinga^
Komið og seljið 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ !
Allir vilja kaupa
Alþýðublaðið
?íÐóri“, hisin nýi gamanleikor eftir Tóm-
as Hallgrsnisson, og er þetta fyrsta
leikritið, sem' hann hefur samið.
ÍNNAN SKAMMS munu leikliúsgestir a5 lífindum íá að
sjá nýjan gamanleik eftir ís'enzkan höfund. í ráði er að þjóð-
leikhúsið taki til sýningar gamanleikinn „Dóri“ eftir 'Tónias
flallgrímsson leikara, og er þetta í fyrsta sinn sem þjóðleik-
jfiúsið sýni frumsmíð íslenzks ’eikritahöfundarr frumsýníng þess
dregst þó ef til vilf. nokkuð vegna fjarveru leiksfjóráns. sem
civn dvelur erlcndis.
—------------------------------• Þau leikrit sem þjóðleikhús-
ið hefur tekið til sýningar hing
að til hafa aðallega verið leik
rit eftir þekkta erlenda og inn
lenda höfunda og leikrit, sem
náð hafa hylli erlandis og hér
á landi. En að undanförnu hafa
þjóðleikhúsinu borist allmörg
ný leikrit eftir íslenzka höf-
unda, og er nú í ráði að kaupa
eitt þeirra til sýningar.
Leikritið Dóri, sem þegar er
búið að æfa nokkuð til sýning
ar, er gamanleikur, sem gerist
á veltiárunum síðustu og fjall
ar um ungling sem grjddur er
óvenju lyktnæmi frá náttúrunn
ar hendi. Þegar þetta er á al-
manna vitorði reyna margir
að notfæra sér þessa óvenju-
legu hæfileika drengsins, ekki
aðeins hér í Reykjavík heldur
í London. Leikurinn gerist á
þessum tveim stöðum.
Steindór Hjörleifsson leikur
Dóra, en leikstjórn anriast Ind
riði Waage. Þeir sem hafa les
ið og kynnt sér leikritið gera
sér vonir um að það nái mikl-
um vinsældum.
Um tildrög að samningu leik
ritsins er það að segja, að höí
undurinn dvaldi á Vífilstöðum
fyrir 2 árum. Var han:i þá beð
inn að semja gamanþátt er
sjúklingarnir á heilsuhælinu
gætu flutt. Hann gekk bá út í
Mmyndin „Sjó-
mannalíf'' sýnd
í dag.
KVIKMYNDIN „sjómanna-
líf •. eftir Ásgeir Long, verður
sýnd í Bæjarbíói í dag. Eins
og getið hefur verið er myndin
tekin um borð í Hafnarfiarðar-
togaranum Júlí í tveimur veiði
ferðum sumarið 1950, og sýnir
gtögglega vinnubrögð sjó-
manna á hafi úti. Myndin er
tekin í litum, nema það sem
tekið er niðri í skipinu.
Sýning kvikmyndarinnar
sjálfrar tekur um klukkustund,
en auk þess verða syndar nokkr
a; íslenzkar aukamyndir.
.......—---------
lústaðahveriið
myrkvaði
í ,FYRIRMYNDARHVERFI‘
borgarstjórans við Bústaða-
veg er nú svarta mvrkur,
eftir að skyggja tekur. Bráða-
birgðaljósastaurar er settir voru
upp í fyrra, hafa nú verið tékn hra “ý og' þa"r "fæddíst honuni
:ir niður og ekki er hreyfing í Dcri. Hom.m var I fyrstu ekki
þá átt að setja nýja.
Hinir nýju íbúar verða því
að þreifa sig áfram yfir skurði,
mojdarhrúgur og grjóturðir eft
ir að skyggja tekur.
Síðasia knalispyrnu
mól ársins.
HAUSMÖT meistaraflokks í
knattspyrnu hefst í dag og er
. betta síðasta knattspyrnumót
ársins.
Tveir leikir fara fram í dag
og hefst mótið klukkan 2 e. h.
Fyrri leikurinn er milli KR og
Víkings en sá síðari milli Fram
og Vals.
---------—,«.----------
DRONNING ALEXAND-
RINE fór héðan á föstudaginn
áleiðis til Færeyja og Kaup-
mannahafnar. Mað skipinu
fóru um 80 farþegar, þar á með
al 40 leiðangursmenn úr Græn
landsleiðangri dr. Koch. Hing-
að komú með Drotnningunni
um 40 farþegar.
ætlað að Jirma fram í þjoðjeik
húsi íslancs, heldur átti bann
aðeins að sisemmta fáme'inum
hópi leikl'r i^runnenda á sjúkra
húsi. En það fór með Dóra.
eins og oft gerist í mannlegu
.lífi, að enginii veic hvað fram-
tíðin færir honum í skaut L' ' r;
óx og tók ‘•*akkaskiptu<u og
reyndist að lokum svo rfnileg
ur að akvi ðið var að láta uann
koma á svið í þjóðleikhúsinu.
Engin hljómlist lætur eins vel í eyrum Skota og sekkjapípulög. Þeir eru fastheldnir á gamla
siðu og halda við skozka menningu, þótt þeir flytjist frá heimalandi sínu. — Hér sést ung-
ur Skoti í Ameríku í þann veginn að setja saman sekkjapípuna sína, áður en hann fer að>
nota hana í skrúðgöngu með sekkjapípuhljómsveit.
Lííii eyðimörk í Arabíu nú
meira olíuland en Iran var
.... ♦--------
Það er Kuwait, sem nú er orðið fimmta
fíiesta olíuframleiðsluland land í heimí.
ANGLO IRANIAN OLÍUFÉLAGIÐ hefur ný'ega tilkynnt,
áð úr olíulindunum í Kuwait, lítilli eyðimörk í Arabíu á
landamærum Iraq og Saudi-Arabíu, sé nú framleidd mein
olía, en úr lindunum í íran, meðan aflt var þar í fullum gangi;
og sé þetta litla land nú orðinn fimmti stærsti olíuframleiðandi
x heimi — aðeins Bandaríkin, Venezuela, Saudi-Arabia
Rússland framfeiði meixa olíumagn.
og
Allmikil hey úti
enn fyrir norðan.
VIÐA eru enn mikil hev úti.
í Eyjafirði og Þingeyjafsýslumv
Miklar rigningar hafa verið
norðan lands undanfarið og
menn ekki getað unnið í heyi,
og nú bætist snjókoma við, en
alhvítt hefur víða orðið fram
í sjó, og ófærð komið á heiðar.
Verzlunarjöfnuðurinn óhagstæður
um 178.4 milljónir króna
I AGUSTLOK var vöru-
Íkiptajöfnuðurinn óhagstæður
stæður xxm hvorki meira né
minna en 178,4 milljónir lcróna.
A sama tíma í fyrra var vöru-
skipajöfnuðurinn óhagstæður
um 154,9 milljónir.
í ágústmánuði nam útflutn-
ingurinn 80,4 milljónum króna,
en innflutningurin 75,7 mill-
jónum, þannig að þann mánuð
varð vöruskiptajöfnuðurinn
hagstæður um 4.7 milljónir.
Af innfluttningnum fyrstu
átta mánuði ársins, sem nemur
samtals 561,6 milljónum hafa
verið flutt inn skip fyrir 53,3
milljónir. Útflutningui(nn til
ágústloka nemur 383,1 milljón
króna.
* Það- var ekki fyrr en árið
1946, að byrjað var að vinna
olíu í Kuwait, og eru það Anglo
Iranian og American Gulf Oil
Corporation, sem gera það. í
júlí í sumar voru framleiddar
þar 2 720 5000 lestir olíu, og er
það ekki aðeins miklu meira en
í nokkrum mánuðj áður, — það
er um það bil eins mikið og öll
framleiðslan í Kuwait árið
1947 — heldur og mun meira
en framleitt var á mánuði í ír
an á fyrra hluta þessa árs; en
þá var mánaðarleg meðalfram
leiðsla á olíu þar 2 633 000 lest-
ir.
Síðan í vor hefur olíufram-
leiðslan í íran þar að auki stöð
ugt verið að minnka vegna
deilunnar milli íranstjórnar og
Breta og má nú heita því sem
næst stöðvuð, síðan olíuhreins
unarstöðin mikla í Abadan varð
að hætta starfrækslu vegna
ollíudeilunnar.
En að sama skapi hefur olíu-
framleiðslan í Kuwait, hinu
litla eyðimerkurlandi hinum
megin við Persaflóa stöðugt ver
ið að vaxa undir stjórn Anglo
Iranian. Það sýnir, að Bretar
Verða ekki olíulausir, þó að
olían í íran brygðist.
Nokkrir togarar
selja í Breilandi
í þessari viku.
I ÞESSARI VIKU selja ali-
margir íslenzkir togarar í Bret
landi. Á þriðjudaginn selur
Elliðaey, á miðvikudaginrt
Harðbakur og á fimmtudáginn
Hallveig Fróðadóttir og Goða-
nes.
Karlsefni seldi í Grímsby á
föstudaginn, 2258 kits fyrir
4462 sterlingspund.
Óperan Rigoletto
verður sýnd í
ÓERAN RIGOLETTO verð-
ur að öllu forfallalausu sýnd í
þjóðleikhúsinu í kvöld. Ákyeð
ið hafði verið að fyrsta sýningini
yrði s. I. fimmtudag en sökuin,
veikindaforfalla Stefáns ís->
landi var sýningum frestað.
Stefán hefur verið veikur af
hálsbó’gu, en hefur nú fengið
bata.
----------4---------
73 verk á sepiem-
bersýningunnl.
SEPTEMBERSÝNINGIN var
opnuð í Listamannaskálanum í
fyrrakvöld fyrir boðsgesti, eit
í gærmorgun fyrir almenning.
Á sýningunni eru 73 verk, 58
olíumálverk, 4 vatnslitamynd-
ir og 11 höggmyndir.
Alls eru það 11 listamenn,
sem sýna þarna, 8 málarar og
3 myndhöggvarar. Sýningin
verður opin í hálfan mánuð frá
kl. 10—10 daglega.